Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 1990.
33
Konungar óskhyggjunnar hafa
nú tyllt sér á topp íslenska hstans
en það er spurning hvort þeir
muni ekki brátt víkja fyrir kyn-
þokka Kid Creole. Sá góði maður
stekkur upp um ein sjö sæti á list-
anum þessa vikuna og geri aðrir
betur. Svo er ánægjulegt að sjá
nýtt íslenskt lag storma inn á Ust-
ann þar sem Síðan skein sól fer.
Madonna dansar enn Vogue
dansinn á toppi bandaríska Ust-
ans og gæti haldið því áfram enn
um sinn því ekki er asanum fyrir
að fara á næstu lögum. Það er
ekki fyrr en kemur að nýja laginu
með Roxette að farið er hraðar
en fetið. Á Lundúnalistanum
virðist ekkert frá hróflað við Ad-
amski og hafa þó margir reynt.
Kannski gengur Englandi og New
Order betur en öðrum, þetta
kompaní stekkur í það minnsta
beint í annað sætið. Síðan er enga
hreyfmgu að sjá á Ustanum fyrr
en komið er að dýrunum hans
Dons Pablos og svo auðvitað enn
neðar á Ustanum, þar sem gefur
að líta ný lög meö Chad Jackson
og Erasure. -SþS-
LONDON
1. (1 ) KILLER
Adamski
2. (-) WORLD IN MOTION
England/New Order
3. (2) BETTER THE DEVIL YOU
KNOW
Kylie Minogue
4. (3) DIRTY CASH
Adventures Of Stevie V
5. (5) HOLD ON
En Vogue
6. ( 6 ) I STILL HAVEN'T FOUND
WHAT l'M LOOKING FOR
Chimes
7. (12) VENUS
Don Pablo's Animals
8. (4) COVER GIRL
New Kids On The Block
9. (8) VOGUE
Madonna
10. (11) HOW CAN WE BE LOVERS?
Michael Bolton
11. (9) WON'T TALK ABOUT IT
(REMIX)
Beats International
12. (-) HEAR THE DRUMMER
(GET WICKED)
Chad Jackson
13. (25) PAPA WAS A ROLLING
STONE
Was Not Was
14. (7) OPPOSITES ATTRACT
Paula Abdul & The Wild
Pair
15. (33) DOIN'THE DO
Betty Boo
16. (10) TAKE YOUR TIME
Mantronix Feat Wondress
17. (20) ROAM
B-52's
18. (16) POLICY OF TRUTH
Depeche Mode
19. (-) STAR
Erasure
20. (35) IT'S MY LIFE
Talk Talk
NEW YORK
1. (1 ) VOGUE
Madonna
2. (2) ALLIWANNADO IS MAKE
LOVE TO YOU
Heart
3. (4) HOLD ON
Wilson Phillips
4. (5) ALRIGHT
Janet Jackson
5. (6) POISON
Bell Biv Devoe
6. (8) ITMUSTHAVEBEEN LOVE
Roxette
7. (3) NOTHING COMPARES 2 U
Sinead O'Connor
8. (7) SENDING ALL MY LOVE
Linear
9. ( 9 ) U CAN'T TOUCH THIS
M.C. Hammer
10. (11) OOH LA LA (I CAN'T GET
OVER YOU)
Perfect Gentlemen
ÍSL. HSTINN
1. (1 ) KING OF WISHFUL
THINKING
Go West
2. ( 9 ) THE SEX OF IT
Kid Creole
3. (4) WILD WOMAN DO
Natalie Cole
4. ( 2) ANGEL DON'T CRY
Domino
5. (5) VOGUE
Madonna
6. (7) ITMUSTHAVE BEEN LOVE
Roxette
7. (8) LOVE IS
Alannah Myles
8. (10) DEAD BEAT CLUB
B-52's
9. (16) MÉR FINNST ÞAÐ FALLEGT
Siðan skein sól
10. (3) ALLIWANNA DO IS MAKE
LOVE TO YOU
Heart
Kid Creole - kynþokkinn hrífur.
Tapsárir menn
Þó nú sé nær vika liðin frá kosningum er fjarri því að
landsmenn séu búnir að súpa seyðið af því húllumhæi öUu
saman. Nú sætta menn sig neftúlega ekki við dóm kjósenda
á öUum stöðum og kæra niðurstöður kosninganna hver í
kapp við annan í þeirri von að staðan skáni eftir því sem
talið er oftar. Og það virðist einu gilda þótt kjörnefnd kom-
ist alltaf að sömu niðurstöðunni, enn skal kært og til dóm-
stóla ef fyrirfram áætlað fylgi ætlar ekki að skila sér upp
úr kjörkössunum. Allt endar þetta svo líklega hjá Hæsta-
rétti sem hefur eins og menn vita ekki við svo mikið að
vera að hann eigi ekki nógan tíma aflögu fyrir tapsára póUt-
íkusa sem telja sig geta unnið kosnignarnar í réttarsölun-
Depeche Mode - fara fetið.
Bandaríkin (LP-plötur) ~~|
1. (1) IDO NOT WANT WHATI HAVEN'T GOT
......................Sinead O'Connor
2. (2) PLEASEHAMMERDON'THURT....MikeHammer
3. (3) BRIGADE...........................Heart
4. (6) PRETTYWOMAN..................Úrkvikmynd
5. (7) POISON.....................BellBivDevoe
6. (5) SOULPROVIDER..............MichaelBolton
7. (4) RYTHM NATION1814...........JanetJackson
8. (9) VIOLATOR....................DepecheMode
9. (8) NICKOFTIME..................BonnieRaitt
10. (10) FEAR OF A BLACK PLANET......PublicEnemy
Grand Prix - írinn i öðru sæti og co.
ísland (LP-plötur)
1. (1) EITT LAG ENN..............Stjómin
2. (-) GRANDPRIX1990........Hinir&þessir
3. (4) LANDSLAGIÐ...........Hinir&þessir
4. (-) PRETTYWOMAN............Úrkvikmynd
5. (2) LABOUROFLOVEII...............UB40
6. (6) SOUL PROVIDER........Michael Bolton
7. (7) I DO NOTWANTWHATI HAVEN'TGOT
....................Sinead O'Connor
8. (-) BRIGADE.....................Heart
9. (2) CHANGESBOWIE...........DavidBowie
10. (6) CHARMED LIFE...........Billyldol
um, sem töpuðust heima í héraði. A meðan á öUu þessu
þrasi stendur rekur allt á reiðanum vegna stjórnleysis
heima fyrir þar sem úrslit kosninganna liggja ekki formlega
fyrir. Það stendur svo örugglega á endum að þegar Hæsti-
réttur kveður upp dóminn verður kominn tími á nýjan dóm
kjósenda.
Stjórnin er tvímælalaust sigurvegari kosninganna að
þessu sinni og heldur velU með glæsibrag og eykur við fylgi
sitt dag frá degi. í kjölfar stjórnarinnar kemur svo nýtt fram-
boð af söngvakeppnilögum þar sem stjórnin á auðvitað sína
fulltrúa. Nýir fulltrúar á listanum að auki eru úr kvikmynd-
inni um fallegu konuna og svo nýja plata Heart.
-SþS-
v
Soul II Soul - nýr áratugur?
Bretland (LP-plötur)
1. (-) VOLII-1990ANEWDECADE......SoulllSoul
2. (-) l'M BREATHLESS ..............Madonna
3. (1) ONLY YESTERDAY............Carpentere
4. (2) TROUGH A BIG COUNTRY-GREATESTHITS
...........................Big Country
5. (3) ...BUTSERIOUSLY.............Phil Collins
6. (4) LABOUROFLOVEII..................UB40
7. (9) SOUL PROVIDER............Michael Bolton
8. (-) PASSION AND WARFARE.........Steve Vai
9. (5) FOREVERYOURGIRL...........PaulaAbdul
10. (13) CQSMICTHING.................B-52's