Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Side 18
26
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16-18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
• Vinsamlegast ath. að sérstakar
reglur gilda um sölu matvæla.#
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Til sölu er Jöli peningaskápur, framl.
Jörgen S. Lien, Bergen, Noregi. Inn-
anmál: 45 cm x 50 cm x 85 cm, utan-
mál 64 cm 68,5 cm x 113 cm, sann-
gjarnt verð. típpl. í síma 657007 kl.
18-20 í dag og á morgun.
Til sölu góð skrifetofuáhöld, tölvu- og
prentaraborð, vandað skrifborð
m/hliðarborði, stór skrifstofustóll, raf-
magnsritvél og rafmagnsheftari, leð-
ursófar, 2ja manna, og sólbekkur, 35
þús. S. 45505.
Útimálning á hálfvirði. Til sölu þekj-
andi Cuprinol fúavarnarefni, litur
kolsvart, einnig nokkrir litir af Vitra-
tex plastmálningu.
Kjörið tækifæri, takmarkað magn.
Uppl. í síma 91-12039.
Snókerborð - vatnsrúm. Til sölu árs-
gamalt 8 feta snókerborð frá Billjard-
búðinni og svart queen size vatnsrúm
frá Vatnsrúmum hf. Uppl. í síma
91-45926.
Bókasafn. Til sölu gott heimilisbóka-
safn, söfn þekktra höfunda og önnur
söfn, svo sem Öldin okkar, Landið
þitt Island og margt, margt fl. Uppl. í
símum 91-12540 og91-53074 eftir kl. 17.
Eldhúsinnrétting. Sérsmíðuð eldhús-
innrétting úr furu, 8 ára gömul, með
AEG eldhústækjum og vaski til sölu,
býður upp á ýmsa möguleika í sam-
setningu. Uppl. í síma 17807 e. kl. 20.
Ýmsir munir úr búslóð til sölu, svo sem
örbylgjuofn, rakatæki, áleggshnífur,
vöfflujárn, mínútugrill, ljós, gasgrill
og margt, margt fl. típpl. í símum
91-12540 og 91-53074 eftir kl. 17.
Aukakíló? Hárlos? Líflaust hár?
Vöðvab.? Orð sem er akup., leysir.
Banana Boat, græðandi heilsulína.
Heilsuval, Barónstíg 20, s. 11275.
Bílskúrsopnarar frá USA m/fjarstýringu,
„Ultra-Lift“. Brautalaus bílskúrs-
hurðajárn f/opnara frá „Holmes“, 3ja
ára ábyrgð. S. 91-627740 og 985-27285.
Karrigult baðker, WC og vaskur í borði
til sölu. Uppl. í síma 91-656351.
Nýlegur Nec farsimi til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 98-33817.
CB talstöð SSB. Til sölu talstöð ásamt
ýmsum fylgihlutum, selst saman eða
sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-12039
á kvöldin.
---------*----------------------------
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
7 saeta, svartur leðurhornsófi, borð við
á kr. 90.000 og afruglari á kr. 12.000.
Til sýnis að Hrísateig 5, efsta hæð.
Amerískir Flipper kassar (kúlukassar)
til sölu, mjög gott verð. típpl. í síma
78167.________________________________
Blómvendir á "betra verði" í næstu
blómaverslun.
Blómamiðstöðin hf.____________________
Flugmiði til sölu, Keflavik-Stokkhólmur.
Verð kr. 15.000, gildir til 5. ágúst.
Uppl. í síma 666755 eftir kl. 18.
Ikea krómrúm með Sultan medium
dýnu til sölu, stærð 1,60x2 m. Uppl. í
síma 91-40829, helst á kvöldin.
Nokkrir notaðir rafmagnsþilofnar til
sölu, seljast ódýrt. Cppl. í síma
98-68953.
Nýlegt, gott golfsett til sölu með poka
og kerru. Uppl. í síma 91-37976 eftir
kl. 19.
Tveir svefnbekkir til sölu, einnig Pfaff
saumavél. Uppl. í síma 91-37976 eftir
kl. 19.
Flugmiði til Amsterdam eða Hamborg-
ar til sölu. Uppl. í síma 38886.
Gufuketill til sölu, afköst 175 kg/klst.
Uppl. í símum 96-61164 og 96-61196.
9
■ Oskast keypt
Tökum i sölu eða kaupum notuð hús-
gögn, heimilistæki, barnavörur, skrif-
stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum. Verslunin sem
vantaði, heimilismarkaður, Laugav.
178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug.
Kvengolfsett - reiðhjól. Kvengolfsett
óskast eða stakar kylfur og 3 ódýr
reiðhjól, kvenmanns, 28", og 2 26" fyr-
ir 11 áradreng og stúlku. S. 93-71763.
Þjónustuauglýsingar
Heildsalar og verslanir, ath! Tek í um-
boðsgölu gamla lagera. Allar vörur
koma til greina. Uppl. í síma 675546 í
dag og á morgun.
Kaupum notuð litsjónvarpstæki, video
og afruglara. Verslunin Góðkaup,
símar 91-21215 og 91-21216.
Óska eftir harmónikuhurð, ca 1,65 á
breidd, og hvítum fataskáp á góðu
verði. Uppl. í síma 98-34580.
Óska eftir ísskáp með frystihólfi, ekki
breiðari en 60 cm. Uppl. í síma
91-40829, helst á kvöldin.
Bílsæti óskast i Econoline, 4 sæta, 3
sæta og stólar. Uppl. í síma 98-21081.
■ Fyrir ungböm
Til sölu vel með farinn Silver Cross
barnavagn með dökkbláu flauelsá-
klæði, verð kr. 20.000. Einnig til sölu
„Hokus Pokus“ barnastóll og skipti-
borð með 3 stórum hirslum í. Sími
38665 allan daginn.
Óska eftir að kaupa nýlegan, vel með
farinn barnavagn. Uppl. í síma 42990.
TorCO - BILSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Tvöföld hjól tryggja
langa endingu
iðian hf.
VI0ARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
STEiNSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
starfsstöð,
Stórhöfða 9
skrifstofa - verslun
Bíldshöfða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
681228
674610
HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot Þakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðír
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
VÉLALEIGA-MÚRBROT
Tökum að okkur allt múrbrot,
fleygavinnu og sprengingar i hol-
ræsum og grunnum svo og mal-
bikssögun. Höfum einnig trakt-
orsgröfur i öll verk, útvegum fyll-
ingarefni og mold.
VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR
VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMl 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK
smAauglýsingar
0PW!
Mánudaga fostudaga.
Þverholti 11
s: 27022
Múrbrot - sögun - fleygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 29832, sími fax 12727.
Snæfeld hf., verktaki.
Gröfuþjónusta
Gísli Skúlason
sími 685370,
bílas. 985-25227
HalldórLúðvígsson
sími 75576,
bílas. 985-31030
Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4.
Vinnum einnig á kvöldin og um helgar.
ELDHUSINNRETTINGAR
KYNNINGARVERÐ
Nýjar “PR0FILE“ innréttingar fást nú á 15% kynningarafslætti. Hentug lausn
fyrir þá sem vilja spara peninga. “PROFILE“ innréttingar seljast ósamsettar
eða með uppsetningu. Stuttur aígreiðslufrestur.
Komið og kynnið ykkur vandaða vöru á vægu verði.
Nýbýlavegi 12
Kópavogur
sími 91-44011.
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTASKNI
Verktakar hif.,
simar 686820, 618531 mmmm
Js. og 985-29666. mbv
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Mold-fyllingarefni.
Karel, sími 46960, 985-27673,
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Húsaviðgerðir, húsamálun,
skipamálun og sandblástur
Háþrýstiþvottur, silanböðun, málun, steypuviðgeröir,
sandblástur og allar almennar húsaviðgerðir.
Vilhjálmur Húnfjörð
málarameistari
simar 91-676226 og 985-25551.
4 Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri viö
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
FYLLEN G AREFNI •'
Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og I beðin.
Möl I dren og beð,
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Áhöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi-
vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft-
pressur, vatnsháþrvstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl.
jE Opið um helgar.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
r Erstíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum,
baðkerum og nióurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASOK
©6888 06 ©985-22155