Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Síða 20
28
FIMMTUDAGUR 5. JÚLl 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir
bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum
í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast-
ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
■ Vörubflar
Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Sérp.- þjón. I. Erlingsson hfl, s. 670699.
Vélaskemman hf., simi 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla; vélar, gírkassar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða vörubíla erl. frá.
Óska eftir að kaupa Volvo N-10, má vera með bilaða vél, palliaus. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 27022. H-3046.
Hlekkur, sími 672080. Vörubílar, vinnuvélar og jeppar.
M. Benz 6x6 dráttarbifreið til sölu, 365 ha. Vélakaup hfl, sími 91-641045.
Til sölu MAN 32.362 árg. ’88, selst með eða án palls. Uppl. í s. 84708 og 84449.
Óska eftir að kaupa góðan pall á 10 hjóla vörubíl. Uppl. í síma 92-68310.
■ Vinnuvélar
Vélar og varahlutir. Þungavinnuvélar og allar gerðir varahluta með stuttum fyrirvara. Markaðsþjónustan, sími 91-26911.
■ Sendibílar
Atvinnutækifæri. Til sölu sendibíll á stöð, skutla, Subaru E10, árg. ’86, vinna getur fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3060.
Óskum eftir sendibíl, þarf að vera vel með farinn og lítið ekinn, (stærð, 1,5-3,0 tonn). Úppl. í síma 91-672000 á skrifstofutíma, kl. 9-16.
Mitsubishi L300 ’81 til sölu, þarfnast vélarskoðunar. Uppl. í síma 91-38055.
■ Bflaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golfl Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
200-800 þús. kr. 4x4 bíll óskast í skipt- um fyrir VW Transporter árg. ’80, inn- réttaðan ferðabíl, verð 550 þús., hef allt að 250 þús. stgr. Uppl. í s. 45218.
Ath. Bifreiðav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10% bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
Bilasalan Bílakjör auglýsir: Hjá okkur er alltaf eitthvað að gerast. Góður innisalur. Prófið okkur. Erum í Faxa- feni 10 húsi Framtíðar. Sími 686611.
Höfum kaupendur að Toyota Tercel 4x4 station (þverbakur) ’83 og upp úr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, sími 17770 og 29977.
Subaru station 4x4 ’86-’88 óskast í skiptum fyrir Ford Sierra ’86, milligjöf staðgr. fyrir rétta bílinn. Uppl. í síma 91-37245 eftir kl. 19.
VW bjalla, árg. ’76, óskast keypt fyrir 10. júlí, vel með farin og skoðuð. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3069.
Óska eftir van, Chevrolet eða Ford, á 950-1100 þús., er með Nissan Sunny 1500 ’87, 265 þús. kr. skuldabréf og afgangur í pen. Uppl. í síma 91-84614.
Kaupum jeppa og 8 cyl. bíla til niður- rifs. Eigum til varahluti í flesta gerðir jeppa. Jeppahlutir hfl, sími 91-79920.
LandCruiser eða Nissan Patrol jeppi, lengri gerð, ’81-’83, óskast keyptur. Upplýsingar í síma 91-39373 eftir kl. 16. Aron Pétur.
Rúmgóöur jeppi óskast í skiptum fyrir
Nissan Sunny station ’85. Uppl. í síma
98-78305 eftir kl.20
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn br ROMERO
Múlasnarnir eru
teymdir inn i
hellana sem liggja
inn i fjallið þar
sem kastali Edlitz
greifa stendur á ...
Það kemur ekki að
sök. Við einir fáum