Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Blaðsíða 22
30
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Chevrolet Impala, 4ra dyra, árg. ’79,
(nýskráður í desember ’80), ekinn 105
þús. km. Verð 360.000, 230.000 stað-
greitt, góður bíll. Uppl. í símum
91-52589 og 91-53016.__________________
Gullfallegur bill. MMC Lancer, árg.
’86, til sölu, ekinn 53.000 km, verð-
hugm. kr. 530.000, skipti á ódýrari, kr.
50-100.000, helmingur út, eftirst. á
bréfum. Sími 91-78746 eftir kl. 15.
Honda Accord ’82 til sölu, 4ra dyra,
sjálfskiptur, með vökvastýri, rafmagn
í rúðum, einnig Daihatsu Charade
Runabout ’83, 3ja dyra og 5 gíra. Uppl.
í síma 92-16019 eftir kl. 19.
Lada Sport '87 til sölu, 5 gíra, létt-
stýri, skoðaður ’91, sérstaklega fall-
egur, ný dekk og felgur, útvarp/seg-
ulb., skipti möguleg. Úppl. í síma
91-38053 eftir kl. 18.____________
Lada Sport ’87 til sölu, ekinn 35 þús.
km, upphækkaður, á sportfelgum,
sóllúga o.fl. Verð 490 þús., skipti æski-
leg á ódýrari, t.d Lada Samara ’88.
Uppl. í síma 91-12919 eftir kl. 17.
BMW 318i '82 til sölu, ekinn 20 þús. á
vél, Honda Accord ’83, Citroen CX25
Familie ’84, dísil, 7 manna. Bílakjör,
sími 91-686611 til kl. 19.
BMW 323i '82 til sölu, skoðaður ’90,
svartur, með spoiler allan hringinn,
álfelgur. Verð 480 þús. Uppl. í síma
91-674383 eftir kl. 19.
Bronco '66 til sölu, þarfnast lagfæring-
ar. Verð 50.000. Uppl. í símum 91-30945
á daginn og 91-72229 eftir kl. 19.
Hafliði.
Volvo 740 GL ’85 til sölu, fallegur og
góður bíll á sanngjörnu verði. Uppl.
í símum 91-674100 og 91-675546.
Daihatsu Charade CX '88 til sölu,
5 dyra. Uppl. í síma 91-75861.
Bilasalan Bílakjör auglýsir: Hjá okkur
er alltaf eitthvað að gerast. Góður
innisalur. Prófið okkur. Erum í Faxa-
feni 10 - húsi Framtíðar. Sími 686611.
Bílaþjónusta. Bílstöðin, Dugguvogi 2.
Aðstoðum við að gera bílinn kláran
fyrir sumarleyfið. Opið frá kl. 9-22 og
frá kl. 9-18 um helgar, sími 678830.
Chevrolet Malibu 6 cyl., íjögurra dyra,
árg. ’79, ekinn 154 þús. km., gangverð
250 þús., stgr. verð 150 þús. Uppl. í
síma 53302 á kvöldin.
Daihatsu Charade CS ’88 til sölu, 5
dyra, ekinn 27 þús. km, fallegur og
góður bíll. Upplýsingar í síma 91-77714
eftir kl. 16.
Daihatsu Cuore '88 til sölu, sjálfskipt-
ur, ekinn 36.000, útvarp, segulband,
sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma
650882 eða 651065 e. kl. 19.
Datsun Nissan Sunny, árg. '84, til sölu,
ekinn 90 þús. km, fínt eintak. Góðar
græjur. Verð 260 þús., 200 þús. stgr.
Uppl. í síma 20952.
Ekta frúarbíll. Til sölu Suzuki Swift
’88. Verð 550 þús. eða 450 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 679067 frá kl. 9-18
og 91-10447 eftir kl. 18.
Fiat Uno 45 ’87 til sölu, ekinn 41 þús.
km, fallegur og eyðir mjög litlu. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. í símum
91-624213 á daginn og 91-21737 á kv.
Ford Escort, árg. ’84, til sölu, í góðu
standi, fimm dyra, nýskoðaður, bein
sala. Úpplýsingar í símum 91-685358
eða 91-617172.
Góð Toyota Tercel DL, árg. ’80 til sölu,
4 dyra, 5 gíra, verð 170.000, góð
greiðslukjör, skuldabréf. Uppl. í síma
91-50508.
Góður smábill. Lancia skutla ’87 til
sölu, vel með farinn. Staðgreiðsluverð
250.000. Uppl. í síma 91-29338 eftir kl.
18.
Toyota Hilux ’81, skoð. ’91, 33" dekk,
vökvastýri, til greina kemur að taka
Toyotu fólksbíl upp í. Uppl. í síma
91-11755.
Toyota Hilux, árg. ’85, 5 gíra, bensín,
ekin 140.000 km, útvarp, segulband,
álhús og nýleg 31X10,5 15" dekk, verð
ca 900.000. Uppl. í síma 91-666164.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjam taxti og greiðslukjör. Uppl. í
síma 91-11338.
VW rúgbrauð ’85 til sölu, nýinnréttað-
ur, með Vestfalía innréttingum og for-
tjaldi. Uppl. í síma 91-674100. Ferða-
markaðurinn, Skeifunni 8.
Örtröð í bílasölu. Seldum upp fyrir síð-
ustu helgi, vantar bíla á svæðið. Viljir
þú selja bílinn þá höfum við pláss.
Bílasalan Hlíð, sími 91-17770 og 29977.
Chevrolet Mallbu '75 til sölu, góð 8
cyl. vél, gott drif, powerstýri. Uppl. í
síma 91-16941 eftir kl. 17.
Fiat Uno 45 S, árg. '88, til sölu og einn-
ig Daihatsu Charmant, árg. ’79. Uppl.
í síma 650039 e. kl. 16.
Mazda 626 2000 ’80 til sölu, ágætur
bíll, skoðaður '90. Uppl. hjá Björk í
síma 91-11302.
Nissan Bluebird ’86 til sölu, 5 gíra,
skipti á ódýrari koma til greina. Uppl.
í síma 91-611078 eftir kl. 19.
Nissan Bluebird GL ’85 til sölu, ekinn
73 þús. km, skipti á ódýrari ath. Uppl.
í síma 9145827.
Opel Kadett LS1200 '85 til sölu, þokka-
legur bíll, skipti möguleg á ódýrari.
Uppl. í síma 91-41731 eftir kl. 18.
Skoda 105, árg. '88, til sölu, ekinn 24
þús. km, stgr. verð 110 þús. Uppl. í
síma 611635 e.kl. 18.
Góður i sumar, frábær i vetur. Til sölu
góður Nissan Sunny Wagon 4x4 ’87,
ekinn 64 þús., verð 680 þús., 580 þús.
staðgr. Sími 45505 eða 26070.
Honda Civic 1,5 S ’85 til sölu, 3ja dyra,
hvítur, ekinn 85 þús. km, skoðaður
’91, ath. skipti á Mözdu 626 ’82. Uppl.
í síma 91-642284.
Kr. 200.000 stgr. (eða kr. 270.000). Vegna
brottflutnings er til sölu Nissan Mic-
ra, árg. ’84, ljósgrár, nýskoðaður og
lítur vel út. Sími 91-13209 e. kl. 17.30.
M. Benz 190 ’83, sá litli, sérlega vel
með farinn (dekurbíll) og í mjög góðu
ástandi, álfelgur og fleira, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-31411.
Mazda 626 GLX '88, sjsk., vökvast.,
overdr., rafmagn í öllu, sóllúga, álfelg-
ur, ek. 17 þ., skipti koma til greina á
Toyota Corolla ’88-’90. S. 77860.
Mazda 929 '84 til sölu, mjög góður og
fallegur bíll. Mjög hagstæð kjör eða
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91-
675104.
MMC Lancer '84 til sölu, tjónbíll, met-
inn á 300 þús. heill, kostar 70-80 þús.
að gera við hann, fer á 150 þús. Uppl.
í síma 91-72284.
MMC Pajero disil ’85, með mæli, styttri
gerð, til sölu, ekinn 87 þús. Skipti
koma til greina á ódýrari. Úppl. í síma
91-42414 e.kl. 19.
Subaru Justy ’87 til sölu, hvítur, keyrð-
ur 42 þús. km, verð 480 þús. Uppl.
gefur Berglind í síma 91-77462.
Toyota Corolla 4x4 station '89 til sölu,
ekinn 27 þús. km. Uppl. í síma 95-35020
á daginn og 95-36782 e. kl. 18.
Volvo 244 '78, gott eintak, ekinn 127
þús. km., 95 þús. staðgr. Úppl. í síma
91-41339 og 91-83185.___________________
Volvo 245 ’78 til sölu. Verð 140.000
staðgreitt. Upplýsingar í síma
91-642010.
■ Húsnæði í boði
Mjög góð 3ja herb. íbúð í Breiöholti,
laus nú þegar, leiga 38 þ. á mán., leiga
til lengri tíma kemur til greina, reglu-
semi og góð umgengni skilyrði. Úm-
sóknir sendist DV, merkt „B-3033".
2ja herb. kjallaraíbúð við Njálsgötu til
leigu, ca 40 m2, laus strax, leiga 28
þús. á mán., 4 mán. fyrirfram. Uppl. í
síma 91-43845 e. kl. 19.
Elnstaklingsibúð í góðu einbýlishúsi til
leigu í austurborginni fyrir rólega
manneskju. Tilboð sendist DV, merkt
„Vogar 3055“.
Góð 3ja herb. ibúð til leigu í Árbæjar-
hverfi, laus strax, reglusemi og góð
umgengni skilyrði. Tilboð sendist DV,
merkt „Y-3066“, fyrir 9. júlí nk.
Tveggja herb. íbúð, 65 m2 til leigu
strax, er á jarðhæð í Hjöllunum í
Kóp., sérinngangur, sérrafmagn. Til-
boð sendist DV, merkt „Hjallar-3034“.
2 herb. íbúð í Vogunum til leigu, laus
nú þegar. Tilboð sendist DV, merkt
„E 3037“.
Góð, 4ra herb. ibúö til leigu, nærri
miðbænum. Tilboð sendist DV, merkt
„Y-3040“.
Nokkur herbergi til leigu á Stúdenta-
görðum til 31. ágúst. Hafið samband
við Húsnæðisdeild FS í síma .615959.
Til leigu 3ja herb. íbúð í Grafarvogi,
verð 37.000 á mán., 6 mánuðir fyrir-
fram. Uppl. í síma 675452 e. kl. 18.
Tll leigu 4ra herbergja íbúð miðsvæðis'
í borginni. Tilboð sendist DV, merkt
„íbúð 3074”.
íbúð til leigu nú þegar, tvær samliggj-
andi stofur og herbergi við Langholts-
veg. Uppl. í síma 91-82253 kl. 14-18.
2 herb. ibúö í Selásnum til leigu. Laus
strax. Uppl. í síma 671895 e.kl. 19.
■ Húsnæði óskast
35 ára hjón, fóstra og smiður, með tvö
börn, 7 og 14 ára, óska eftir að leigja
3^1 herb. íbúð í ca 1 ár, helst við Heim-
ana eða Vogana. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Sími 83169.
Herbergi, helst með eldunaraðstöðu ,
óskast til leigu fyrir skólastúlku frá
1. ágúst nk. Æskileg staðsetning Háa-
leitishverfi eða nágrenni Verslunar-
skólans. Uppl. í síma 72294 e. kl. 14.30.
Húsnæöi, sem má þarfnast lagfæring-
ar, óskast, 4-5 herb. eða einbýlishús
fyrir 3 manna reglusama og rólega
fjölskyldu. Mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 625515 eða 623057.
Ung reglusöm hjón með barn í vændum
óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu, góðri
umgengni og öruggum mánaðar-
greiðslum heitið, húshjálp kemur
einnig vel til greina. S. 91-624649.
Ungt, reglusamt par óskar eftir
2-3ja herb. íbúð frá 1. sept. nk. Uppl.
, í síma 94-4671 eftir kl. 18. Kristín.
Ungur maður óskar eftir að leigja ein-
staklings- eða 2ja herb. íbúð, öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-71430. Helgi.
23 ára námsstúlka óskar eftir einstakl-
ingsíbúð miðsvæðis í Rvk, skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Úppl.
í síma 98-21781 e. kl. 18.
27 ára mann vantar einstaklingsíbúð
eða litla 2ja herb. íbúð. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 72306 e.kl. 19.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Fjögurra manna fjölskylda utan af landi
óskar eftir íbúð til leigu í Hafnarfirði
eða Kópavogi, leiguskipti koma til
greina. Uppl. í síma 93-61352.
Geymsla óskast fyrir litla búslóð, ca 15
fm eða stærra, til lengri tíma. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3044.
Húseigendur, marga félagsmenn okkar
vantar íbúðir af ýmsum stærðum.
Göngum frá leigusamningum. Leigj-
endasamtökin, sími 91-23266.
íbúð - heimilisaðstoð. Kona milli 50
og 60 ára óskar eftir 2ja herb. íbúð í
gömlu hverfunum í Rvk, húshjálp
kemur til greina. S. 91-675674 e.kl. 16.
2ja herb. ibúð óskast á leigu, helst í
Vogahverfi, öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-82981.
Barnlaust par vantar húsnæði í Rvk
eða nágrenni frá 1. ágúst. Uppl. í síma
91-39176 eftir kl, 18._____________
Oska eftir 3-4ra herb. ibúð nálægt
Hólabrekkuskóla í Breiðholti. Uppl. í
síma 91-74742 eftir kl. 17.
■ Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði óskast, stærð 100-250
m2, með innkeyrsludyrum, ekki lægri
en 2,8 m, lítil umgengni. Hafið samb.
við auglþj. DV í s. 27022. H-3019.
í miðbænum er til leigu sólríkt hús-
næði, stærð 41 fm, sanngjörn leiga.
Uppl. í síma 91-22769 milli kl. 10 og 12.
■ Atvinna í boði
Framtiðarstarf. Traust fyrirtæki mið-
svæðis í Reykjavík óskar að ráða
starfskraft, sem fyrst, til framtíðar-
starfa. Vinnutími frá kl. 9-18. Góð
íslenskukunnátta nauðsynleg og ein-
hver vélritunarkunnátta. Mötuneyti
er á staðnum. Tilboð sendist smáaug-
lýsingadeild DV fyrir 9. júlí 1990,
merkt „Framtíðarstarf 3068“ með upp-
lýsingum um aldur og fyrri störf,
ásamt öðrum almennum upplýsingum.
Öllum umsóknum verður svarað.
Starfsfólk óskast til afgreiðslu í bak-
arí, hálfan daginn, frá kl. 8.30 til 13
eða 13 til 18.30. Svansbakarí, Háteigs-
vegi 2, Rvk. Einnig vantar starfskraft
til afleysinga við afgreiðslu í bakarí,
frá kl. 13 til 18.30, fimm daga vikunn-
ar í 1 mán., þarf að vera vanur. Svans-
bakarí, Hafnarfirði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3073.
Starfsfólk óskast i afleysingar við ræst-
ingar í 2-3 mánuði. Helst er óskað
eftir hjónum, reglusemi áskilin. Vin-
samlega leggið inn nöfn, heimilisfang
og síma á auglýsingadeild DV fyrir
föstudagskv., merkt „Ræsting-3063“.
Fóstrur vantar í leikskólann Lækja-
borg frá og með 1. sept nk. Frábær
aðstaða sem gefur mikla möguleika
fyrir áhugasamt starfsfólk. Hafið
samb. við forstofumann í s. 91-686351.
Hreingerningar. Starfskraftur óskast
til hreingeminga aðra hverja helgi,
vaktavinna. Uppl. á staðnum í dag og
næstu daga. Hótel Holt, Bergstaða-
stræti 37.
Ræsting. Starfskraftur óskast til ræst-
ingar á tannlæknastofu í miðbænum.
Vinnutími er eftir kl. 19, framtíðar-
vinna. Umsóknir sendist DV, merkt
„SA 3056“, eigi síðar en þri. 10.7.
Sólbaðsstofan Betri stofan, Hólmaseli
2, óskar eftir starfskrafti í hlutastarf
sem fyrst, æskilegur aldur 15-20 ára.
Uppl. á staðnum, ekki í síma, fyrir kl.
19.
Aukavinna. Unglingar óskast í hrein-
gerningarstöf frá 16-18. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
3054.
Ertu þreyttur á ruglinu hérna heima og
ert atvinnulaus? Viltu vinna erlendis
við olíupalla, hótel, samyrkjubú o.fl.?
Uppl. í s. 650069 kl. 13-20, kreditkþj,
Starfskraft vantar, vanan málningar-
sprautun, laun 400 kr. á tímann. Upp-
lýsingar veittar hjá Lömpum hf„
Skeifunni 3-B, 2. hæð.
Starfskraftur óskast i fataverslun frá
14-18 á daginn, framtíðarstarf. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3058.
Starfskraftur óskast. Viljum ráða nú
þegar járnsmiði, trésmiði og menn
vana byggingavinnu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3039.
Múrari. Óska eftir að ráða múrara
strax. Uppl. í síma 91-678338 frá kl.
19-23.
WELEDA
SÓLKREM
í sólina og fríið. Draumur allra sóldýrkenda. Sólvörn
3 UV-filter. Hrein náttúruafurð, unnin á lífrænan hátt úr
hamamelis, kastaníu, gulrót og lecitini, engin gerviefni.
WELEDA SÓLKREM: VÖRN, BRÚNKA, NÆRING.
WELEDA NÝR LÍFSSTÍLL FYRIR NÚTÍMA FÓLK...
Dreifing: Þumalína, Leifsg. 32, næg bílastæði, póstsendum, s.12136
‘?// '' *
Gítareffecta tækin
sem allir hafa beðið eftir eru komin.
13 innbyggðir effectar e 40 minnisbankar
e fjarstýringe
Útsölustaðir:
Reykjavík
Atari-umboðið
Akureyri
Japis
Húsavík
Radíóver
Langholtsvegi 111
s. 687970 og 687971