Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Side 23
FIMMTUDAGUR 5. JÚLl 1990.
31
Starfsfólk óskast við hjúkrunar- og
vistheimilið Kumaravog á Stokkseyri,
fæði og húsnæði á staðnum. Sími
98-31213 milli kl. 8 og 16 og sími
98-31310 á öðrum tíma.
Trailerbílstjóri. Vanur bílstjóri óskast.
Upplýsingar í síma 50877, Loftorka
Reykjavík hf.
Óskum að ráða mann, vanan vinnu á
traktorsgröfu, helst með meirapróf.
Uppl. í síma 91-622700.
Óskum eftir að ráða saumafólk til vinnu,
einnig bólstrara. Uppl. veitir Óli í
síma 91-621780. Seglagerðin Ægir.
Tveir til þrír trésmiðir óskast í við-
haldsvinnu. Uppl. í síma 46589 e.kl. 18.
■ Atvinna óskast
Dugmikinn og ábyggilegan mann, 29
ára, vantar vinnu úti á landi eða í
Rvk, ýmislegt kemur til greina. Uppl.
í síma 624222.
Ungur, áreiðanlegur maður óskar eftir
mikilli vinnu. Er með réttindi á
þungavinnuvélar, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-72210.
■ Bamagæsla
Óskum eftir að ráða ungling eða eldri
manneskju til að vera hjá 3 börnum,
7-10 ára, hálfan daginn, erum í
Frostaskjóli. Uppl. í síma 91-19522.
Dagmamma með fóstrumenntun getur
bætt við sig börnum, býr við Sogaveg.
Uppl. í síma 91-35969. Dísa.
■ Ýmislegt
Spariö bakið! Úrval lyftitækja til flutn-
inga á vörum og varningi upp á svalir
og inn um glugga, hentug tæki við
nýbyggingar og búshlutaflutninga,
langtíma- eða skammtímaleiga. Önn-
umst flutninga að og frá, tímavinna
eða tilboð. Nýja sendibílastöðin hf.,
sími 685000, heimasími 73492, farsími
985-32720.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
■ Emkamál
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
60 ára traustur og reglusamur karlmað-
ur vill kynnast myndarlegri og góðri
konu. Svör sendist DV, merkt „Mynd-
arleg í sjón og raun 3057“, fyrir 7.7.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild í sumarskapi.
Árgangar, ættarmót og allir hinir, við
höfum tónlistina ykkar. Eingöngu
dansstjórar með áralanga reynslu.
Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087.
■ Hremgemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningarfélag Hólmbræður.
Teppahreinsun, hreingerningar, hús-
gagnahreinsun, bónhreinsun og bón-
un. Sími 624595 allan sólarhringinn.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingerningar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Þjónusta
Húsaviðhald, smíði og málning. Málum
þök, glugga og hús, steypum þakrenn-
ur og berum í, framleiðum á verkstæði
sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús.
Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Málningarþj. Þarftu að láta mála þak-
ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að
okkur alla alm. málningarv., 20 ára
reynsla. Málarameistari. S. 624291.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Ár hf., þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Black & Decker viðgerðarþjónusta.
Sími 91-674500.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, Monza ’89,
s. 28852.
Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90,
s. 33240, bílsas. 985-32244.
Gunnar Sigurðsson, Lanc-
er, s. 77686.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
626 GLX ’88, s. 40594, s. 985-32060.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílás. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 79024, bílas. 985-28444,__________
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
'88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Er byrjuð að
kenna aftur að loknu sumarfríi,
nokkrir nemendur geta byrjað strax.
S. 681349 og 985-20366.
Páll Andrésson. Ökukennsla (endur-
þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir
nemar geta byrjað strax. Euro/Visa
raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
■ Irmrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið mánud. til
föstud. kl. fr-18. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
■ Garðyrkja
Túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Já, það er komið sumar,
sól í heiði skín, vetúr burtu farinn,
tilveran er fín og allt það. Við eigum
það sem þig vantar. Túnþökur af-
greiddar á brettum eða netum og úr-
vals gróðurmold í undirlag. Þú færð
það hjá okkur í síma 985-32038. Ath.,
græna hliðin upp.
Hraunhellur, heiðargrjót, sjávargrjót.
Útvegum með stuttum fyrirvara úr-
vals hraunhellur, gróðurþakið heiðar-
grjót og sæbarið sjávargrjót, tökum
að okkur lagningu á hraunhellum og
frágang lóða, gerum verðtilboð. Vanir
menn, vönduð vinna. Símar 985-20299
og e.kl. 19 78899 og 74401.
Garðeigendur, ath. Skrúðgarðyrkju-
íyrirtækið Garðás hf. tekur að sér við-
hald og hreinsun á lóðum, einnig ný-
framkvæmdir. Gerum tilboð ef óskað
er. Látið fagmenn um verkin. Símar
91-613132 & 985-31132. Róbert.
Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta,
garðaskipulag, skrúðgarðateiknun.
Álmenn skrúðgarðavinna. Hellulagn-
ing. Innkeyrslur - hitalagnir. Jarð-
vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna -
sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461.
Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur
alhliða lóðaframkv. og útvegum allar
tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll-
ingare. Löng reynsla og vönduð vinna.
S. 76802, 985-24691 og 666052.
Húsfélög - garðeigendur. Tökum að
okkur hellu- og hitalagnir, vegg-
hleðslur, tyrfingu, sólpalla og cirðing-
ar. Gerum föst verðtilboð.
Garðavinna, sími’ 91-675905.
Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki.
Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir,
vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp-
setning leiktækja. Áralöng þjónusta.
Símar 74229 og 985-30096. Jóhann.
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
• Garðsláttur! Tek að mér garðslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög. Geri föst verðtilboð. Hrafnkell
Gíslason, sími 91-52076.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Garðsláttur. Getum bætt við okkur
garðslætti, vanir menn og góðar vél-
ar. Uppl. í símum 91-74293, 45245 og
985-33125.
Garðsláttur. Tek að mér garðslátt, er
með orf, vönduð vinna, sama verð og
var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á
daginn og 12159 á kvöldin.
Ath. garðsláttur. Tek að mér garðslátt
fyrir einstaklinga, fyrirtæki og hús-
félög, vönduð vinna, gott verð. Uppl
gefur Þorkell í síma 91-20809.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold sem mylst vel og gott er að vinna.
Uppl. í síma 91-78155 á daginn og í
síma 19458 á kvöldin.
Mómold, túnamold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Túnþökur og gróðurmold. Höfum til
sölu úrvals túnþökur og gróðurmold
á góðu verði. Örugg þj. Jarðvinnslan
sf„ s. 78155, 985-25152 og 985-25214.
Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig
heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn-
afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf-
usi, s. 98-34388 og 985-20388.
Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið
inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar,
sími 91-656692.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón.
Björn R. Einarsson, símar 91-666086
og 91-20856.
Úði - garöúðun - Úði. Leiðandi þjón-
usta í 17 ár. Úði, Brandur Gíslason
skrúðgarðyrkjumeistari, sími 91-74455
eftir kl. 17.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að
okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið-
gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti-
þvott, sílanúðun, girðingavinnu og
m.fl. Fagmenn. S. 24153.
Til múrviðgerða:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
■ Sveit
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn
í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn,
útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma
93-51195._____________________________
15 ára stúlka óskar eftir að komast í
sveit, er vön. Uppl. í síma 91-679351.
■ Parket
Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og
lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun
og lökkun, gerum föst tilboð. Sími
79694.
■ Nudd
Nudd. Stress? Finnurðu til í bakinu,
öxlunum, maganum, annað? Þarftu
að slappa af? Reyndu nudd! Gitte, sími
91-29936 eftir kl. 19.
■ Til sölu
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.650.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.550.
. . 33/12,5 R15 kr. 9.450.
Örugg og liröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
21" HIFi stereo litsjónvörp með flötum
skjá. 30% afsláttur, verð kr. 56.400
stgr.
Texco hf., Efstasundi 99, símar 685611
og 678083.
20" litsjónvörp, 30% afsláttur, verð kr.
35.900 stgr.
Texco hf„ Efstasundi 99, símar 685611
og 678083.
14" litsjónvörp, 30% afsláttur, verð kr.
23.900 stgr.
Texco hf„ Efstasundi 99, símar 685611
og 678083.
■ Bátar
Pioneer vatnabátar og kanóar í mörgum
stærðum. Leitið upplýsinga hjá Ási-
áco hf„ sími 91-26733.
Eigum fyrirliggjandi Sól 360 vatnabáta,
handhægir og léttir. Islensk fram-
leiðsla, samþykktir af Siglingamála-
stofnun. Aðeins kr. 87.100. stgr. Títan
hf„ Lágmúla 7, sími 84077.
■ Verslun
Leðurhornið,
Laugavegi 28, s. 25115.
Nýkomnir vandaðir leður- og
rúskinnsjakkar á dömur og herra.
Visa Euro, afborganir.
/ /
EINSTAKT AISLANDI
BLAÐSIÐUR
FYRIR
KRONUR
Úrval
TIMARIT FYRIR ALLA