Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Síða 26
34
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
Afrnæli
Jón Hjörtur Gunnarsson
Jón Hjörtur Gunnarsson húsasmiö-
ur, Tunguvegi 68, Reykjavík, er sex-
tíu og flmm ára í dag. Jón er fæddur
í Rvik og bjó þar til 1930 er hann
fluttíst með ömmu sinni, Sigríði Ól-
afsdóttur, til Akureyrar þar sem
hann ólst upp síðan. Hann lærði tré-
smíði á hjá Guðmundi Tómassyni á
Akureyri 1942-1946 og var trésmið-
ur á Akureyri 1946-1950. Jón fékk
meistararéttindi 1951 og vann hjá
Helga Kristjánssyni, húsasmíða-
meistara á Lambastöðum á Sel-
tjarnamesi, 1951-1974 og var tré-
smiður í Rvík 1974-1979. Hann hefur
unnið hjá Pétri Snæland hf. frá 1979.
Jón hefur verið í varastjóm Tré-
smíðafélags Reykjavíkur.
Jón kvæntíst 26. október 1950
Sesselju Steingrímsdóttur, f. 13.
september 1930. Foreldrar Sesselju
era Steingrímur Einarsson, sjómað-
ur í Rvík, og kona hans, Þuríður
Ágústa Símonardóttír. Böm Jóns
og Sesselju em: Sigurður Guðjón,
f. 22. ágúst 1948, sjómaður í Vest-
mannaeyjum, börn hans eru Berg-
hnd Þóra, f. 3. maí 1977, og Eva
María, f. 21. apríl 1981; Sigríður, f.
12. febrúar 1951, giftMichael R. Lep-
ore, sýningarstjóra í New York;
Gunnar, f. 19. október 1952, sagn-
fræðingur í Rvík; Steingrímur
Ágúst, f. 15. maí 1954, sjúkraliði í
Vestmannaeyjum, kvæntur Þór-
önnu Margréti Sigurbergsdóttur,
böm þeirra eru Ríkharður Örn, f.
23. apríl 1976, Sigurjón, f. 18. nóv-
ember 1978, Björk, f. 27. ágúst 1980,
Daníel, f. 13. janúar 1986, og Kristný,
f. 15. janúar 1988; Jón Hjörtur, f. 10.
júlí 1956, matreiðslunemi í Nes-
kaupstað, kvæntur Katrínu Högna-
dóttur, sjúkraliðanema, dætur
þeirra eru Kristín Harpa, f. 1. j anúar
1977, og Sesselja Rán, f. 27. maí 1980;
Sesselja, f. 4. september 1958, versl-
unarmaður í Rvík, gift Kim Mort-
ensen, rafvirkja, börn þeirra eru
Sesselja María, f. 8. mars 1984, og
Jón Hjörtur, f. 5. maí 1987; Garðar,
f. 25. mars 1960, bílstjóri í Rvík, sam-
býliskona hans er Fönn Eyþórs-
dóttir; Sæmundur Ingi, f. 6. nóvemb-
er 1961, öryggisvörður í Rvík, sam-
býliskona hans er Elfur Magnús-
dóttir bankastarfsmaður; Ástríður
Ólafía, f. 4. september 1963, verslun-
armaður í Rvík, gift Sigurði Má
Haraldssyni rafvirkja, dóttir þeirra
er Steinunn Þuríður, og Einar Val-
geir, f. 21. október 1964, verslunar-
maðuríRvík.
Systkini Jónseru: Sigríður, f. 12.
október 1923, verslunarmaður í
Hafnarfirði, gift Tómasi Grétari
Sigfússyni vélstjóra; Steinunn, f. 21.
desember 1926, ekkja í Bandaríkjun-
um; Sæmundur, f. 1. september 1929,
gift Ruby Rut, fyrrv. gjaldkera í Sel-
vik, búa í Björgvin í Noregi; Baldur,
f. 13. nóvember 1930, lagerstjóri hjá
AB, kvæntur Öldu Traustadóttur,
búa í Hafnarfirði; Sæunn, f. 23. nóv-
ember 1931, tækniteiknari í Iðnskól-
anum, gift Sigurði Lýðssyni, starfs-
manni hjá Hafrannsóknastofnun, og
Guðný Gunnur, f. 23. janúar 1933,
bókavörður í Hafnarfirði, gift Har-
aldi Sigfússyni vélstjóra.
Foreldrar Jóns voru Gunnar
Jónsson, f. 15. júní 1897, d. 17. nóv-
ember 1954, sjómaður í Hafnarfirði,
og kona hans, Guðný Sæmunds-
dóttir, f. 15. nóvember 1893, d. 23.
júní 1981. Gunnar var sonur Jóns,
sjómanns í Gunnarsbæ í Hafnar-
firði, föður Margrétar, ömmu Guð-
mundar H. Garðarssonar alþingis-
manns. Jón var sonur Gunnars, b.
í Gunnarsbæ í Hafnarfirði, Gunn-
arssonar, b. í Ölvisholti í Flóa, Ein-
arssonar, hreppstjóra í Auðsholti,
Gunnarssonar, b. í Auðsholti, Egils-
sonar, b. á Bergsstöðum, Gissurar-
sonar, b. í Efra-Langholti, Jónsson-
ar.
Guðný var dóttír Sæmundar, sjó-
manns í Bolungarvík, föður Óskars,
fóður Magnúsar borgarlögmanns.
Sæmundur var sonur Benedikts, b.
á Finnbogastöðum í Ámeshreppi,
bróður Guðmundar, langafa Huldu
Jensdóttur, fyrrv. forstöðukonu
Fæðingarheimilis Reykjavíkur-
borgar. Benedikt var sonur Sæ-
mundar, þ. á Gautshamri á Sel-
strönd, Björnssonar, prests í Trölla-
tungu, Hjálmarssonar, langafa
Margrétar, langömmu Sighvats
Björgvinssonar alþingismanns.
Móðir Óskars var Sigríður Ólafs-
dóttir, b. á Minnahrauni í Bolungar-
vík, Guðmundssonar, b. á Minni-
bakka, Helgasonar. Móðir Sigríðar
var Sæunn Sigurðardóttír, b. í
Hagakoti, Guðmundssonar, bróður
Hafliða, langafa Þorsteins, afa Þor-
steins Pálssonar forsætisráðherra.
Hafliði var langafi Sigurðar, afa
Jóns Baldvinssonar alþingismanns.
Hafliði var einnig langafi Guöríðar,
ömmu Bjö'rns Friöfinnssonar ráðu-
neytisstjóra. Guðrún var dóttir
Magnúsar, b. í Kjörvogi, Guð-
mundssonar, b. á Finnbogastöðum,
Magnússonar. Móðir Guðmundar
var Guðrún Jónsdóttir, b. á Látrum
á Látraströnd, Ketilssonar og konu
hans, Karítasar Pétursdóttur, syst-
ur Jóns, prófasts á Steinnesi,
langafa Sveins Björnssonar forseta.
Jón á Steinnesi var langafi Jóns
Þorlákssonar forsætisráðherra og
Þórunnar, móður Jóhanns Haf-
steins forsætisráðherra. Móðir Guð-
Jón Hjörtur Gunnarsson.
rúnar var Guðrún, systir Jóns, afa
Hannibals Valdimarssonar, föður
Jóns Baldvins utanríkisráðherra.
Guðrún var dóttir Jóns, b. í Stóru-
Ávík í Víkursveit, Péturssonar.
Móðir Jóns var Hallfríður Jóns-
dóttir, b. á Melum, Guðmundssonar.
Móðir Jóns var Guðrún eldri Sig-
urðardóttir, systir Guðrúnar yngri,
langömmu Hermanns, fóður Sverr-
is, bankastjóra Landsbankans. Jón
tekur á móti gestum laugardaginn
7.júlíáheimilisínu.
Sigurður Óskarsson
Sigurður Oskarsson, bóndi í
Krossanesi í Skagafirði, verður átta-
tíu og fimm ára á morgun. Sigurður
fæddist í Hamarsgerði í Lýtíngs-
staöahreppi í Skagafirði og ólst þar
upp. Hann hefur búið í Krossanesi
frá 1935. Sigurður er einn af stofn-
endum hestamannafélagsins Stíg-
anda í Skagafirði og var formaður
þess á þriðja áratug. Þá er Sigurður
vel hagmæltur og hafa margar vísur
hansbirstáprenti.
Sigurður kvæntíst 5. mai 1934
Ólöfu Ragnheiði Jóhannsdóttur, f.
20. mars 1908. Foreldrar Ólafar vom
Jóhann Sigurðsson, b. á Löngumýri
í Skagafirði, og kona hans, Sigur-
laug Ólafsdóttir.
Böm Sigurðar og Ólafar Ragn-
heiðar em: Sigurlaug, f. 21. sept-
ember 1935, skrifstofumaður í Kópa-
vogi, var gift Þorsteini Guðlaugs-
syni, fjölbrautaskólakennara, þau
skildu en eiga fjögur börn, m.a.
Guðlaugu en hún hefur þrisvar
sinnum verið Norðurlandameistari
kvenna í skák, og fjögur barnaböm;
Sigríður, f. 5. apríl 1939, húsmæðra-
kennari á Seltjarnarnesi, gift Birni
Árnasyni skrifstofumanni og eiga
þau fjögur böm, og Ingibjörg, f. 29.
ágúst 1945, hjúkrunarkona í Noregi,
gift Jan Raabe og eiga þau tvö böm.
Systkini Sigurðar eru: Laufey, f.
25. júlí 1898; Helga, f. 22. janúar 1901,
gift Margeiri Jónssyni; Steingrímur,
f. 1. maí 1903, b. á Páfastöðum,
kvæntur Guðrúnu Pétursdóttur;
Petra, f. 30. júní 1904, gift Jóni
Sveinssyni, b. á Hóli í Sæmundar-
hlíð; Ingibjörg, f. 20. desember 1906,
d. 1. október 1924; Margrét, f. 1. júlí
1908, d. 30. desember 1926; Vilhjálm-
ur, f. 18. október 1910, b. á Reiðholti
í Fremribyggð, kvæntur Elísabetu
Bjamadóttur; Skafti, f. 12. septemb-
er 1912, b. á Kjartansstöðum, kvænt-
ur Ingibjörgu Hallgrímsdóttur; Ár-
mann, f. 1. janúar 1914, b. í Kjartans-
staðakoti, og Guttormur, f. 29. des-
ember 1916, gjaldkeri hjá Kaupfélagi
Skagfirðinga á Sauðárkróki, kvænt-
ur Ingveldi Rögnvaldsdóttur. Fóst-
urbróðir Sigurðar er Ragnar Örn,
f. 7. október 1921, smiður í Rvík,
kvæntur Hansínu Jónsdóttur.
Foreldrar Sigurðar voru Óskar
Þorsteinsson, f. 6. desember 1873,
d. 20. febrúar 1967, b. í Kjartans-
staðakoti á Langholti, og kona hans,
Sigríður Hallgrímsdóttir, f. 1. des-
ember 1872, d. 3. september 1953.
Óskar var sonur Þorsteins, b. á
Grund í Svarfaðardal, Þorláksson-
ar, b. í Miövík, Jónssonar, b. á Tind-
riðastöðum, Nikulássonar. Móðir
Þorláks var Þórunn Bessadóttir, b.
á Skarði, Bessasonar og konu hans,
Guðrúnar Ólafsdóttur. Móðir Þor-
steins var Margrét Þorsteinsdóttir.
Sigurður Oskarsson
Móðir Óskars var Helga Árnadóttir,
b. á Efri-Dálksstöðum, Árnasonar,
b. á Efri-Dálksstöðum, Halldórsson-
ar, b. á Veigastöðum, Jónssonar, b.
á Svalbarði, Árnasonar. Móðir
Helgu var Helga Kristjánsdóttir, b.
í Uppbæ, Bárðarsonar, b. á Brúnum,
Þorsteinssonar.
Sigríður var dóttir Hallgríms, b. á
Ysta-Gili í Langadal, Hallgrímsson-
ar, b. á Rauðalæk á Þelamörk, Árna-
sonar, skálds á Skútum, Sigurðsson-
ar.
Sigurður verður á landsmóti
hestamanna á Vindheimamelum á
afmælisdaginn.
Til hamingju með daginn
Hólmfríður Jónsdóttir,
Ölduslóö 3, Hafnarfirði.
Suðurhhð við Úlfarsfell, Mosfells-
bæ.
Hún tekur á móti gestum á heimili
sinu, laugardaginn 7.7., eftir klukk-
an 15 00.
PálmiÁrnason,
Tunguvegi 78, Reykjavik.
AnnaS. Magnúsdóttir,
Stangarholti8, Reykjavík.
Svanborg Guðmundsdóttir,
Fífusundi l, Hvammstanga.
70ára
Jóhann Benediktsson,
Eyrarlandi l, Öngulsstaðahreppi.
60ára
Reynheiður Runólfsdóttir,
Hringbraut 11, Hafnarfirði.
Gunnvör Rósa Jóhannesdóttir,
Grýtubakka 30, Reykjavík.
Jón Helgason,
Laufási, Borgaríjarðarhreppi.
Danfríður Ásgeirsdóttir,
Sonja Einara Svansdóttir,
Háteigsvegi 10, Reykjavík.
Ingibjörg Gestsdóttir,
Urðarbraut 13, Gerðahreppi.
Hún tekur á móti gestum laugardag-
inn 7.7.
Ásta Borg Jóhannsdóttir,
Þórsmörk3, Hveragerði.
Hafdís Björk Hermannsdóttir,
Einilun<h2F, Akureyri.
Auðunn Björnsson,
Hörðalandi 18, Reykjavík.
Helga Jónsdóttir,
Hjallabraut 4, Ölfushreppi.
Margrét Alda Úlfarsdóttir,
Einibergi 15, Hafnarfirði.
Bjarni Friðriksson,
Sunnuhvoli, Akrahreppi.
Bjarnveig Samúelsdóttir,
Völusteinsstræti 1, Bolungarvík.
Bjöm Kristjánsson
Björn Kristjánsson kennari, Skóla-
braut 3, Seltjamamesi, er sjötugur
ídag.
Björn fæddist að Steinum í Staf-
holtstungum. Hann stundaði nám
við Reykholtsskóla 1937-39 og síðar
við Iðnskólann í Reykjavík en hann
tókprófíhúsgagnasmíðil946,í -
húsasmíði 1955 og handavinnu-
kennarapróf tók hann 1959.
Björn starfaði í Borgamesi sem
trésmiður og kennari við Iðnskól-
ann í Borgarnesi 1949-52. Hann var
kennari við Breiðagerðisskóla í
Reykjavik 1958-62 og við Hagaskóla
frá 1962. Jafnframt kennslunni hef-
ur hann starfað við smíðar, svo sem
við Barnaskólann á Varmalandi,
Sparisjóðinn í Borgamesi og viö
uppbyggingu orlofsbúðanna í Mun-
aðamesi.
Björn kvæntíst 11.11.1944 Ingi-
björgu Sigurjónsdóttur, f. 25.3.1919,
húsmóður, dóttur Sigurjóns Einars-
sonar, bónda í Hraunkoti í Gríms-
nesi og síðar á Selfossi, og Magneu
Pétursdóttur.
Björn og Ingibjörg eiga tvær dæt-
ur. Þær eru Birna Björnsdóttir, f.
I. 2.1947, sjúkraliði, gift Braga Gísla-
syni, gangaverði í Melaskóla, og
eiga þau þrjú böm og Rannveig
Björnsdóttír, f. 22.4.1955, banka-
starfsmaður, gift Þórarni Flosa
Guðmundssyni bifreiðarstjóra og
eigaþauþrjúböm.
Börn Birnu og Braga eru Bjöm
Kristján, Sigríður Björk og Bjarki
Steinn, en böm Rannveigar og Þór-
arins Flosa eru Birna Lára, Ingi- .
björg Kristín og Valdimar Guð-
mundur.
Systkini Björns: Málfríður Krist-
jánsdóttir, f. 20.11.1912, húsmóðir í
Reykjavík; Oddur Kristjánsson, f.
II. 8.1914, bóndi og hreppstjóri að
Steinum í Stafholtstungum; Kristín
Kristjánsdóttir, f. 18.6.1917, hús-
móðir í Bakkakoti í Stafholtstung-
um, nú búsett í Borgarnesi, og Þur-
Björn Kristjánsson
íður Kristjánsdóttir, f. 28.4.1927,
prófessor í Reykjavík.
Foreldrar Bjöms voru Kristján
Franklín Björnsson, f. 29.2.1884, d.
19.4.1962, bóndi, hreppstjóri og
smiður að Steinum, og kona hans,
Rannveig Oddsdóttir, f. 11.11.1890,
d. 23.12.1986, húsfreyja.
Björn verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Baldur Snæhólm Einarsson
Baldur Snæhólm Einarsson iðn-
verkamaður, Hólabraut 7, Hafnar-
firði, er fimmtugur í dag. Baldur er
fæddur í Reykjavík og ólst upp á
Seltjamarnesi. Hann var í Heyrn-
leysingjaskólanum 1944-1958 og
vann við ýmis störf til sjós og lands
1958-1962. Baldur var sjómaður
1964-1982, lengst af á Narfa, 1968-
1974, og Otri Gk 5,1974-1981. Hann
var iðnverkamaður, fyrst hjá
Hampiðjunni 1981, þá hjá Kristjáni
Siggeirssyni 1981-1987 og hefur unn-
ið hjá Glerborg í Hafnarfirði frá
1987. Baldur hefur unnið í Hafnar-
firði frá 1962. Hann var ritari Félags
heyrnarlausra 1983-1985 og formað-
ur Skákfélags heyrnarlausra 1983-
1985. Baldur kvæntist 16. maí 1964
Sigurborgu Skjaldberg, f. 15. sept-
ember 1941, verslunarmanni. For-
eldrar Sigurborgar vora: Magnús
Bjamason, járnsmiður í Hafnar-
firði, og kona hans, Ólöf Haralds-
dóttir. Börn Baldurs og Sigurborgar
eru: Katrín Snæhólm, f. 13. júní 1963,
sölumaður í Rvík, gift Ólafi Krist-
jánsyni sölumanni, börn þeirra eru:
Karen Lind, f. 26. nóvember 1983,
og Sunneva Sirrý, f. 16. júní 1986;
Ólöf Snæhólm, f. 5. nóvember 1964,
nemi í Ohioháskóla í Bandaríkjun-
um, börn hennar eru: Baldur Abra-
ham, f. 10. desember 1985, og óskírð,
f. 13. maí 1990; Davíð Snæhólm, f.
30. mars 1984. Systkini Baldurs eru:
Hreiðar, f. 21. september 1942, sjó-
maður í Ytri-Njarðvík, kvæntur
Ásthildi Haraldsdóttur, börn þeirra
eru: Einar, Margrét ogKatrín;
Reynar, f. 17. janúar 1948, sjómaður
í Garði, kvæntur Ingibjörgu Þórðar-
dóttur, börn þeirra eru: Anna og
Margrét; Svanhildur, f. 9. nóvember
1950, skrifstofumaður í Njarðvík,
gift Gisssuri Bjamasyni, börn þeira
eru: Anton Axel og Ingvar Þór; Hall-
fríður Bára, f. 15. apríl 1952, verka-
kona í Rvík, gift Hólmsteini Péturs-
syni, böm þeirra eru: Margrét
Linda, Ægir Þór, Bjarni og Einar
Ingvar. Foreldrar Baldurs era: Ein-
ar Ingvar Jónsson, f. 26. október
1910, d. 27. ágúst 1987, og kona hans,
Katrín Sigurjónsdóttír, f. 23. maí
1916. Baldur tekur á móti gestum á
afmælisdaginn í Húsi heyrnar-
lausra á Klappastíg 28 kl. 18-21.