Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
Spakmæli
37
Skák
Jón L. Árnason
Þröstur Þórhallsson sigraði ásamt
Júgóslavanum Pavlovic og Dananum
Brinck-Clausen á opnu alþjóðamóti í
Valby á dögunum. Þeir hlutu 6,5 v. af 9
mögulegum en alls tefldu 22 skákmeistar-
ar á mótinu, þar af sex alþjóðlegir meist-
arar.
Grípum niður í skák Þrastar úr næst-
síðustu umferð. Mótherji hans, N.J. Fri-
esNielsen, fómaði peði í byijuninni en
Þröstur náði að bægja hættu frá og frá
stöðumyndinni vann hann örugglega úr
yflrburðum sínum. Þröstur hafði hvitt
og átti leik:
23. Dg4!Hindrar eina sóknarmöguleika
svarts, 23. - Re5, vegna 24.Dxe4. 23. - Df7
24. h6 g6 25. Ha6 Re5 26. Dh4 En nú var
26. Dxe4?? afleikur vegna 26. - Ri3+ og
vinnur drottninguna. 26. - Hh5?! 27. Dxe4
Rc4 28. Ha8! Hhe5 29. Hxe8 Hxe8 29. Dd4
Rxe3 30. fxe3 g5 31. Dd5! og eftir drottn-
ingarkaup vann Þröstur auðveldlega.
Bridge
ísak Sigurðsson
Færeyingum, gestgjöfunum á Norður-
landamótinu í bridge, hefur ekki gengið
vel. Þeir hafa aðeins 15 stig að loknum
þremur umferðum í opnum flokki og 19
stig í kvennaflokki. Þeir töpuðu stórt fyr-
ir Dönum í fyrstu umferð í opnum flokki,
0-25, en fengu 12 stig gegn 18 stigmn á
móti Norðmönnum. Færeyingar græddu
12 impa í þessu spili úr þeim leik.
♦ 1087
V 52
♦ Á653
+ G985
♦ DG62
V K6
♦ K1084
+ 1072
♦ 95
V ÁDG109873
♦ -
+ ÁKD
Sagnir gengu þannig, austur gefur, allir
á hættu: Austur Suður Vestur Norður
pass 21auf pass 2tíglar
pass 2hjörtu pass 2 spaðar
pass 4hjörtu pass 5 tíglar
pass 5hjörtu p/h
Færeyingurinn Nielsen spilaði út spaða-
kóng og Kallsberg í austur setti spaða-
drottningu í og vildi með því kalla í tígli.
Til allrar hamingju fyrir Færeyingana
hlýddi Nielsen ekki kaúinu og spilaði lág-
um spaða á gosa austurs. Austur spilaði
síðan spaða til baka svo Norðmaðurinn
Uggerud í sæti sagnhafa fékk aldrei inn-
komu í borðið til að taka trompkónginn
af austri. Á hinu borðinu létu Færeying-
amir sér nægja að spila 4 hjörtu og stóðu
fimm þegar Norðmennimir reyndu tígul
í vöminni.
» AM.1
¥ 4
♦ DG972
.i. C/fO
Krossgáta
Lárétt: 1 hræða, 8 blunda, 9 tíðum, 10
dögg, 12 haf, 13 truflast, 16 ónefndur, 17
tæli, 18 flfl, 19 erta, 20 ófús.
Lóðrétt: 1 Utill, 2 svæla, 3 keyri, 4 rölti,
5 hestana, 6 orka, 7 kotroskinn, 11 þræt-
ir, 14 gerlegt, 15 tútta, 16 lærdómur, 19
lærdómsgráða.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 mæt, 4 efla, 8 ávani, 9 ám, 10
tign, 11 sem, 13 tál, 15 illa, 17 unaður, 20
gaum, 22 gil, 23 tær, 24 aumt.
Lóðrétt: 1 máttugt, 2 ævi, 3 tagl, 4 ennið,
5 fls, 6 lá, 7 amma, 12 elri, 14 ána, 16 lugu,
18 aur, 19 alt, 21 MA.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 29. júní-5. júh er í
Laugamesapóteki og Árbæjarapóteki
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12..
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tfl kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445. ■
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, simi 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálEifulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11—12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
simi 21230. Upplýsingar um lækna og
lyíjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600). ■
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild-kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Máhud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Ki. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
5. júlí
Víkingur várð Reykjavíkurmeistari,
fékk 9 stig af 12 mögulegum
Um nótt er gott að trúa á Ijósið.
E. Rostand.
Söfnin
Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13—16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
flmmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Liflinan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú getur fengið bakþanka vegna ákveöinnar persónu eða
verkefnis. Möguleikar þínir eru mjög opnir í allar áttir.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð mikla gagnrýni og ólíklegt að þér takist að fram-
kvæma eitthvað eins og þú vildir. Dagurinn verður ánægju-
legur, sérstaklega fyrir þá sem hafa mikla sköpunargáfu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú hefur miklar framavonir varðandi ijölskyldu þína og
heimih. Seinni hluti dagsins verður ekki eins skipulagður
eins og sá fyrri.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það gæti verið góð hugmynd hjá þér að eyða deginum í róleg-
heitunum heima fyrir. Það verður mikið að gera hjá þér á
næstunni. Happatölur eru 12, 23 og 36.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þú ert mjög bjartsýnn og fær i flestan sjó. Þú ættir að velja
þér félagsskap sem gefur þér andlegan styrk.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú þarft ekki aö sjá eftir tímanum sem fer í að aðstoða aðra
eða leysa vandamál þeirra. Þú færð það margfalt til baka á
komandi dögum.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Eitthvað sem gerðist fyrir löngu truflar áætlanir þínar í
dag. Ef þú lendir á villigötum með verkefni þín skaltu frekar
byrja upp á nýtt en að reyna að klístra einhverju saman.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir að slá á létta strengi í dag frekar en að vera djúpt
hugsi og alvarlegur. Slakaðu á því þér gengur betur að hugsa
og skipuleggja á morgun.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er betra fyrir þig að fylgja öðrum að máh því þú hefur
hvort eð er lítið að segja varðandi ákvarðanir. Reyndu að
halda þig út af fyrir þig í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Varastu að láta óákveðni hafa áhrif á gjörðir þínar í dag.
Hugsaðu máhn áður en þú tekur ákvörðim, annars áttu á
hættu að þurfa að sjá eftir einhveiju. Happatölur eru 10,17
og 29.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu viss um að skilja verkefni þín vel áður en þú byrjar
því þú getur orðið fyrir vonbrigðum eða gert mistök fyrir
misskilning.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu daginn snemma ef þú ætiar að halda áætlun. Þú ferð
þér hægar eftir því sem Uður á daginn og slakar að lokum á
í kvöld.
«■