Dagblaðið Vísir - DV - 05.07.1990, Page 31
FIMMTUDAGUR 5. JÚLÍ 1990.
39
Margt
gimi-
legt í
silungs-
veið-
inni
Lax, lax, lax og aftur lax hljóm-
ar víða þessa dagana en það er
líka hægt að veiða silung.
„Veiðin í Köldukvísl á Land-
mannaafrétti hefur verið þokka-
leg og hafa fengist nokkrar góðar
bleikjur, þær stærstu eru 5
pund,“ sagði Eggert Skúlason en
hann selur veiðileyfi þar en ekki
í Köldukvísl í Mosfellssveit. „Það
fylgir veiðihús með þessu og við
seljum daginn á 3700 kr., veitt er
á fimm stangir," sagði Eggert.
„Við bjóðum víða silungsveiði-
leyfi eips og Kleifarvatn, Hraunið
í Olfusi, vötnin í Svínadal, Langa-
vatn á Mýrum, Oddastaðavatn,
Svínavatn, Kvíslarveitur, Þóris-
vatn og Fiskivötnin,“ sagði Kol-
beinn Ingólfsson í Vesturröst en
þeir bjóða upp á ýmislegt girni-
legt fyrir silungsveiðimenn. „Það
er gaman að hafa úrvahð gott en
veiðimenn fóru fyrir fáum dögum
í Þórisvatn og veiddu 32 fiska.
Þetta voru fiskar frá 1,5 til 3
punda," sagði Kolbeinn ennfrem-
ur.
„Við bjóðum veiðOeyfi í Ran-
gámar, Norðlingafljót, Hvamm-
svík og Kleifarvatn," sagði Aðal-
steinn Pétursson í Veiðivon og
bætti við „svo rekur alltaf eitt-
hvað fleira á fjörur okkar,“ sagði
Aðalsteinn í lokin.
Það er af nógu að taka. Á Amar-
vatnsheiði em veiðileyfi seld á
bensínstöðinni að Húsafehi.
Veiðileyfi í Hvítársíkin eru seld í
Veiöihúsinu, Nóatúni. Að Ausu
eru seld veiðileyfi í Andakílsá og
hefur verið komið þar fyrir góðu
veiðihúsi og svona mætti lengi
telja. -G.Bender
Veiðivon
Hann tekur vel i, 19 punda laxinn, sem Hólmgeir Elías Flosason veiddi í
Laxá á Ásum, en Hólmgeir er aðeins 9 ára. DV-mynd Flosi
- Laxá á Ásum:
9 ára og veiddi 19
punda lax á maðk
- 122 laxar komnir á land
Veiðin í Laxá í Aðaldal hefur verið
þokkaleg það sem af er sumri og
er með bestu veiðiám sumarsins. Á
myndinni heldur Sigurgeir Ársæls-
son á 20 punda laxi úr Þvottastreng
á tobý og stóð baráttan yfir í 45
mínútur.
DV-mynd Rafn Hafnfjörð
„Það var gaman að strákurinn
skyldi fá þennan fisk, 19 punda lax í
Fluguhyl," sagði Flosi Olafsson en
hann og sonur hans, Hólmgeir Elías
Flosason, 9 ára, voru að koma úr
Laxá á Ásum fyrir fáum dögum.
„Veiðin er að glæðast í Laxá á Ásum
og komu á land fyrr í vikunni 6 laxar
á eina stöng. Meöalþyngdin var frá-
„Það var gaman að þessum veiðitúr
og við veiddum 50 silunga, þeir
stærstu 3 pund,“ sagði Baldvin ísaks-
son, en hann var að koma úr Heiðar-
vatni í Mýrdal fyrir fáum dögum.
„Veiðin gekk rólega til að byija með
en svo fengum við góða veiði á stutt-
um tíma. Flugan var sterk og gaf
okkur marga fiska. Það var gaman
að þessum veiðitúr. Elísabet Ósk
Magnúsdóttir veiddi stærsta fiskinn,
þriggja punda sjóbirting. Kjartan
Kjartansson hnýtti flugu í veiðihús-
inu og skírði hana frú Sigríöi. Ólafur
Halldórsson kastaði flugunni þrisvar
bær á þessa stöng eða 12 pimd. Viður-
eignin við þennan 19 pundá fisk stóö
yfir í klukkutíma. Á land í Laxá á
Ásum eru komnir 122 laxar. í
Fremri-Laxá á Ásum hefur verið
mikil silungsveiði og hefur þar veiðst
einn lax,“ sagði Flosi Ólafsson í lok-
og fékk þijá fiska en týndi síðan flug-
unni,“ sagði Baldvin lokin.
-G.Bender
FACD FACD
FACOFACD
FACOFACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Veiddu vel í Heiðarvatni
í Mýrdal, fengu 50 silunga
Kvikmyndahús Veður
Bíóborgin
FANTURINN
Þeir félagar Judd Nelson (St. Elmos Fire)
og Robert Logia (The Big) eru komnir hér
í þessari frábæru háspennumynd, ein af
þeim betri sem komið hefur í langan tíma.
Aðalhlutverk: Judd Nelson, Robert Loggia,
Leo Rossi, Meg Foster.
Framleiðandi: Howard Smith.
Leikstjóri: William Lusting.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VINARGREIÐINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
UPPGJÖRIÐ
Sýnd kl. 7.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
Bíóböllin
AÐ DUGA EÐA DREPAST
Hin frábæra spennumynd Hard to Kill er
komin með hinum geysivinsæla leikara,
Steven Seagal, en hann er aldeilis að gera
það gott núna i Hollywood eins og vinur
hans, Arnold Schwarzenegger.
Aðalhlutv.: Steven Seagal, Kelly Le Brock,
Bill Sadler, Bonie Burroughs.
Leikstj.: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SÍÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HRELLIRINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05.
TANGO OG CASH
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER
Úrvals spennumynd þar sem er valinn mað-
ur í hverju rúmi. Leikstjóri er John Mctiern-
an (Die Hard). Myndin er eftir sögu Tom
Clancy (Rauður stormur). Handritshöfund-
ur er Donald Stewart (sem hlaut óskarinn
fyrir „Missing"). Leikararnir eru heldur ekki
af verri endanum. Sean Connery (Untouc-
hables, Indiana Jones), Alec Baldwin
(Working girl), Scott Glenn (Apocalypse
now), James Earl Jones ( Coming to Ámer-
ica), Sam Nell ( A Cry in the Dark), Joss
Acland (Lethal Weapon II), Tim Curry
(Clue), Jeffrey Jones (Amedeus).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 12 ára.
HORFT UM ÖXL
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
RAUNIR WILTS
Sýnd kl. 7,10'og 11,10.
Bönnuð innan 12 ára.
SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SHIRLEY VALENTINE
Sýnd kl. 5. m
f SKUGGA HRAFNSINS
Sýnd kl. 5.
VINSTRI FÓTUR
Sýnd kl. 7.
Siðustu sýningar.
PARADfSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 9.
Laugrarásbíó
A-salur
ALLTAF
Sýnd kl. 9 og 11.10.
B-salur
HJARTASKIPTI
Sýnd kl. 9 og 11.
C-salur
LOSTI
Al Pacino fékk taugaáfall við tökur á helstu
ástarsenu þessarar myndar.
Sýnd kl. 9 og 11.
Hér kemur enn ein frábær grínmynd frá
þeim félögum í Monthy Python-genginu,
þeim sömu og gerðu myndir á borð við Life
of Brian, Holy Grail og Time Bandits. „Nuns
on the Run" hefur aldeilis.slegið í gegn er-
lendis og er hún nú í öðru sæti í London
og gerir það einnig mjög gott í Ástralíu um
þessar mundir.
Aðalhlutv.: Eric Idle, Robbie Coltrane og
Camille Coduri.
Leikstjóri Jonathan Lynn. Framleiðandi Ge-
orge Harrison.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FÖÐURARFUR
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HOMEBOY
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
HELGARFRl MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SKÍÐAVAKTIN
Sýnd kl. 5.
Stíörnubíó
fjolskyldumAl
Glenn Close, James Woods, Mary Stewart
Masterson og Kevin Dillon i nýjustu mynd
meistarans Lawrence Kasdan. Linda og
Michael Spector yrðu frábærir foreldrar en
geta ekki orðið það. Lucy og Sam eiga von
á barni en kæra sig ekki um það. Hvað er.
til ráða?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÁLBLÓM
Sýnd kl. 7 og 9.
POTTORMUR I PABBALEIT
Sýnd kl. 5 og 11.
Norðlæg átt, víðast gela í dag en
hægviðri i nótt. Skýjað og sumstaðar
súld í útsveitum norðaustanlands en
léttskýjað á Suður- og Vesturlandi.
Hætt við skúrum á Suðausturlandi.
Svalt verður norðantil á landinu,
einkum á annesjum, en 12-17 stiga
hiti að deginum syðra.
Akureyri alskýjað 5
Egilsstaðir alskýjað 6
Hjarðarnes skýjað 7
Keflavíkurflugvöllur skýjað 7
Kirkjubæjarkiausturskúr 7
Raufarhöfn þokumóða 4
Reykjavik skýjað 6
Sauðárkrókur alskýjað 5
Vestmarmaeyjar skýjað 7
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen rigning 11
Helsinki léttskýjað 16
Kaupmannahöfn skýjað 17
Osló rigning 13
Stokkhóimur skýjað 16
Þórshöfn alskýjað 8
Algarve heiðskirt 18
Amsterdam alskýjað 14
Barcelona þokumóða 22
Berlín skýjað 15
Chicago þrumuveð- ur 26
Feneyjar heiðskirt 18
Frankfurt rign/súld 13
Glasgow skýjað 11
Hamborg skýjað 16
New York heiðskírt 31
Nuuk léttskýjað 6
Orlando skýjað 24
París rign/súld 14
Róm þokumóða 20
Vín vín 14
Vaiencia þokumóða 21
Gengið
Gengisskráning nr. 125.-5.. júli 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,880 59.040 59.760
Pund 105,392 105,679 103,696
Kan.dollar 50.636 50,774 51,022
Ðönsk kr. 9,3795 9.4050 9.4266
Norskkr. 9.2885 9,3138 9,3171
Sænsk kr. 9,8346 9,8614 9,8932
Fl. mark 15,2440 15,2854 15,2468
Fra. franki 10,6411 10,6700 10.6886
Belg.franki 1,7325 1.7372 1,7481
Sviss. franki 42,2230 42,3378 42,3589
Holl. gyllini 31.7182 31.8043 31.9060
Vþ. mark 35,7011 35,7981 35.9232
it. lira 0.04867 0.04880 0,04892
Aust. sch. 5,0756 5,0894 5,1079
Port. escudo 0.4055 0,4068 0,4079
Spá.peseti 0.5821 0,5837 0.5839
Jap.yen 0.39200 0,39306 0,38839
Irskt pund 95,765 96,026 96,276
SDR 73,8208 74,0214 74,0456
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
4. júlí seldust alls 35.079 tonn
Magn i
Verð í krónum
tonnum Meöal Lægsta Hæsta
Undirmfiskur 0.090 20,00 20.00 20.00
Sólkoli 0.031 60.00 60,00 60,00
Skötuselur 0,039 395,00 395,00 395.00
Langa 0,267 31,63 30.00 35,00
Hlýri 0,327 35,00 35,00 35,00
Grálúða 0.401 30.00 30,00 30,00
Ufsi 6,334 21.04 9.00 42,00
Þorskur 9.351 70,54 50.00 95,00
Skata 0,145 53.00 63.00 63.00
Steinbitur 1,207 35,28 15,00 60.00
Keila 3,739 25.69 10.00 27,00
Lúða 0,214 160.75 30.00 400.00
Ýsa 2,439 64,66 45.00 96.00
Kadi 10.494 11,82 10,00 24.00
Faxamarkaður
4. júli seldust alls 238,515 tonn
Þorskur 96.917 70,95 61.00 79,00
Ufsi 31,728 27,62 15,00 35.00
Karfi 68.379 17,96 10.00 20.00
Ýsa 31.51 66.27 49.00 88.00
Undirm 1,982 18,61 5.00 22.00
Þorsk/undirm 2,716 20.00 20.00 20,00
Steinbitur 2,775 25.00 25,00 25.00
Koli 1,29 50,55 48.00 55,00
Lúða 0,718 201,12 100.00 380.00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. júli seldust alls 16,822 tonn
Olandaður 0.048 19,00 19.00 19,00
Gellur 0.095 289.38 205.00 305,00
Þorskur/st. 0,187 93.00 93,00 93,00
Skötus. 0.013 255,00 255.00 255.00
Keila 0,045 19.00 19.00 19.00
Skötus. 0,013 165.00 165.00 165.00
Koli 0,523 50.00 50,00 50.00
Smáþorsk. 0.522 20.00 20.00 20,00
Smáufsi 1,418 10,00 10,00 10.00
Ýsa 2.194 82.34 40,00 121.00
Ufsi 0.699 20.00 20.00 20,00
Þoiskur 7,677 63.56 20,00 55,00
Steinbitur 1,631 29,30 26.00 58.00
Lúða 0.092 259,08 240,00 330,00
Langa 0.413 19,50 19.00 20.00
Karfi 1,255 20.10 16.00 32,50