Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Blaðsíða 17
25'
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990.
DV
íþróttir
ndinni sést Sævar Jónsson skora
DV-myndir Brynjar Gauti
lal sem skugginn:
leiknum í Laugardal
Barátta Framara
skilaði þremur stigum
Framarar léku vel í gærkvöldi og gefa
greinilega ekkert eftir þessa dagana.
Mikiö er þó eftir af mótinu enn: „Mér
líst bara vel á framhaldið. Viö eigum
Víking í næsta leik og erum staöráðnir
í aö sigra. Við eigum þokkalega mögu-
leika á titlinum en þetta stendur og fell-
ur með okkur sjálfum. Ef við vinnum
alla þá leiki sem við eigum eftir, þar með
talinn leikinn gegn Val, þá vinnum við
mótið. Það er á hreinu,“'sagði Birkir
Kristinsson ennfremur í samtalinu við
DV eftir leikinn.
KR-ingar engan veginn
dottnir út úr myndinni
Einhverra hluta vegna börðust KR-ingar
ekki í leiknum í gærkvöldi. Þaö kann
ekki góðri lukku að stýra. Slæmt var að
sjálfsögöu fyrir liöið að tapa þessum
mikilvæga leik en nú reynir á leikmenn
liðsins í næstu leikjum.
• EgillMárMarkússondæmdileikinn
í gærkvöldi og sýndi Ragnari Margeirs-
synigulaspjaldið. -SK
Valsmenn ennþá í toppsæti 1. deildar:
„Lundarnir“
misstu flugið
- Sex mörk skoruð í æsispennandi toppslag IBV og
Vals. Valur sigraði, 2-4, á Hásteinsvelli
Berglind Ómarsd., DV, Vestmarmaeyjum:
„Ég er náttúrlega hæstánægður með
að fá 3 stig hér í Eyjum. Það var allt
annað að sjá Valsliðið í þessum leik
en í leiknum gegn Stjömunni og með
smáheppni hefðum við getaö skorað
5 til 6 mörk. Ég vil óska Vestmanna-
eyingum til hamingju með gott lið.
Þeir spila vel og eiga skihð að vera
þar sem þeir eru í dag,“ sagði Þor-
grímur Þráinsson, fyrirliði Vals, eftir
leik ÍBV og Vals í gærkvöldi.
Valsmenn sóttu þijú gullvæg stig í
greipar Eyjamanna þegar þeir sigr-
uðu ÍBV, 2-4, í mjög öpnum og
skemmtilegum leik. Jafnræði var
með iiðunum í upphafi leikins, skipt-
ust hðin á að sækja og áttu bæöi ágæt
marktækifæri. Fyrsta markið kom á
7. mínútu og var þar varnarmaður-
inn sterki, Sævar Jónsson, á ferðinni
eftir að Heimir Hahgrímsson skallaði
frá marki ÍBV. Sævar fékk knöttinn
og skoraði stórglæsilegt mark með
þrumuskoti rétt utan vítateigs. Eftir
markiö sóttu Eyjamenn mun meira
og náðu að jafna leikinn á 24. mín-
útu. Andrej Jerina náði að leika
knettinum upp völlinn og gaf góða
sendingu fyrir mark Vals. Þar var
Ágúst Gylfason fyrir og skahaði frá
marki en knötturinn fór á Tómas
Inga Tómasson sem lék inn í teiginn
og skoraði framhjá Bjarna í mark-
inu. Valsmenn náðu að bæta við öðru
marki á 40. mínútu og var þar Baldur
Bragason að verki. Hann komst einn
inn fyrir vöm ÍBV og skaut undir
Adólf í markinu. Staðan var því leik-
hléi 1-2.
í síðari háfleik komu Eyjamenn
mun ákverðnari tíl leiks og þegar 50
sekúndur vora liðnar tókst hðinu að
jafna með góðu marki Andrej Jerina.
Jerina fékk góða sendingu frá Sigur-
lási og skoraði hann með lúmsku
skoti. ÍBV sótti áfram stíft að marki
Vals en náði ekki að nýta ágæt færi.
Valsmenn tóku völdin í sínar hendur
og Antony Karl komst einn inn fyrir
vörn ÍBV og skoraöi auðveldlega
framhjá Adólf sem reyndi vafasamt
úthlaup á móti Antony. Kom þetta
mark á 62. mínútu. 5 mínútum síðar
átti Ágúst Gylfson stórglæsilegt skot
fyrir utan vítateig, 20-30 metra færi,
sem hafnaði í slánni og þaðan niður.
Valsmenn fognuðu marki og eftir að
Eyjólfur dómari hafði ráöfært sig við
línuvörðinn dæmdi hann mark en
það verður að teljst umdeilt mark.
Eftir þetta mark Valsmanna var eins
og botninn dytti úr leik Eyjamanna
og meðal annars misnotuðu þeir
vítaspymu. Jerina var felldur í víta-
teignum og vítspyrna dæmd en Hlyn-
ur Stefánsson skaut hárfínt framhjá
úr spymunni.
„Það var hræðilegt að tapa svona
á heimavelli. Þeir fengu óskabyijun
og okkur tókst að jafna en við töpuð-
um því niður aftur og þegar leið á
leikinn kom í ljós að reynsla þeira
er meiri og þeir léku skynsamlega
undir lokin,“ sagði Tómas Ingi Tóm-
asson hjá ÍBV.
Bestu menn í hði ÍBV voru Andrej
Jerina og Tómas Ingi. Einnig áttu
Heimir Hahgrímsson og Friðrik Sæ-
bjömsson góðan leik. Liðshehdin hjá
Val var mjög sterk en þó báru þeir
Antony Karl og Magni Blöndal af.
Einnig vora Sævar, Þorgrímur og
Einar Páh sterkir í vöminni. Dómari
leiksins var Eyjólfur Ólafsson og
gerði hann sín mistök sem bitnuðu
jafnt á báðum hðum.
Sport-
stúfar
Sævar í leíkbanní
i úrslitaleiknum
f Sævar Jónsson fékk
I I sitt fjórða gula spjald I
I /) • I sumar í leiknum gegn
* ÍBV í gærkvöldi. Hann
tekur því út leikbann í úrshtaleik
bikarkeppninnar en þar leika
Valsmenn gegn KR-ingum
sunnudaginn 26. ágúst
Brann í undanúrslit
í bikarkeppninni
Ólafur Þórðarson og
félagar hans í Brann
unnu góðan sigur á
Lilleström í 8 hða úr-
shtum norsku bikarkeppninnar í
knattspyrnu. Brann skoraöi 4
mörk gegn 2 hjá Liheström og
leikur Brann gegn nágrönnum
sínum í Fyllingen í undanúrslit-
unum.
Falcao ráöinn þjálfari
hjá Brössunum
Roberto Falcao, fyrr-
um landshösmaöur
Brasilíu í knattspyr nu,
varí gær ráðinnlands-
liösþjálfarí Brasiliu í knatt-
spyrnu og tekur hann við af Se-
bastio Lazaroni, sem réði sig til
ítalska félagsins Fioertina eftir
heimsmeistarakeppnina á Ítalíu í
sumar.
Falcao, sem er 37 ára gamah,
hefur ekki áður þjálfað knatt-
spyrnulið en haim hætti að ieika
með landsliði Brasilíu eftir síð-
ustu heimsmeistarakeppni í Mex-
íkó 1986.
s • T Knattspyrna
iJb
Staðan í 1. dehd
Fram-KR.... 3-0
ÍBV-Valur.. 2-4
Stjarnan-ÍA 2-0
Valur 14 9 2 3 25-15 29
Fram 14 9 1 4 27-11 28
KR 14 8 2 4 20-15 26
ÍBV 14 7 4 3 23-24 25
Stjarnan 14 6 2 6 17-17 20
Víkingur 14 4 7 3 16-14 19
FH 13 5 1 7 17-20 16
KA 14 5 1 8 15-17 16
Þór 13 2 2 9 6-19 8
ÍA 14 2 2 10 13-27 8
Kristinn og
Birgir sigruðu
Lokið er nokkuð merkilegu
golfmóti sem fram fór á Hvamm-
svelh í Kjós á dögunum. Þar
kepptu kylfingar sem era með 24
og meira í forgjöf. Keppendur
voru 64 og í keppni án forgjafar
sigraði Björn Amarsson á 161
höggi.
Kristinn Ólafsson varð annar án
forgjafar á 165 höggum og Gunnar
Gunnarsson þriðji á 168 höggum.
í keppni með forgjöf sigraði Birgir
Guðmundsson á 113 höggum. Ann-
ar varö Sigurbjöm Einarsson á 115
höggum og þriðji Davíð Þórsson á
117 höggum.
• Á sunnudaginn veröur keppt
um framfarabikarinn. Leiknar
verða 18 holur th verðlauna með
og án forgjafar, síðan munu 32
bestu með forgjöf halda áfram í
holukeppni, einn á móti einum þar
til úrslit fást um hver verður
„framfarameistarinn 1990.“
Skráning í mótið er í síma 667023
fyrir klukkan 21.00 á morgun.
-SK
Utívístarparadísín
Hvammsvík - Kjós
GOLF
„Framfarabíkarínn 1990“
Mót mótanna - forgjöf 24 og hærri
Sunnudagínn 19. ágúst verður undirbúningskeppni
háð um hverjír komast áfram (32 keppendur) í
holukeppni, einn á mótí einum, á Hvammsvelli í
Kjós.
Hver verður Framfarameistarinn í golfi 1990?
Skráning í síma 667023 íyrír kl. 21.00 laugardaginn
18. ágúst.
Hvammsvík, Kjós.
LAXALÓN HF.