Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 17. ÁGÚST 1990. 33 Prinsinn eini og sanni fær heldur betur misjafnar viötökur á vin- sældalistum vikunnar. í Bret- landi tók hann stórstökk í síðustu viku en er fallin stjarna þessa vikuna. Á íslensku listunum eru viðtökurnar öllu betri; toppsætið á íslenska hstanum og annað sætið á Pepsí-listanum. Á báðum stöðum fer Prince höfrungahlaup upp hstann eins og fleiri reyndar; til að mynda New Kids á Pepsí- hstanum, að maður tali nú ekki um Duran Duran sem fer geyst á báðum hstum en þó sérstaklega á Pepsí-hstanum. Og þá má nú segja að fyrirbærið Bombalurina fari hraðfari upp breska listann með gamla Brian Hyland smell- inn Itsy Bitsy Teeny Weeny Yehow Polka-dot Bikini eins og lagið heitir fuhu nafni. Svo má hka búast við Roxette-dúettinum í bresku toppbaráttuna á næst- unni með Listen to Your Heart. -SþS- I LONDON $1.(1) TURTLE P0WER Partners in Kryme $2.(2) TOM'S DINER DNA Feat Suzanne Vega ♦ 3. (11) ITSY BITSY TEENY WEENY Bombalurina $4.(4) NAKED IN THE RAIN Blue Pearl O 5. (3) U CAN’T TOUCH THIS M.C. Hammer ♦ 6. (8) TONIGHT New Kids on the Block 0 7. (5) l'M FREE Soup Dragons Feat Junior Reid O 8. (6) HANKY PANKY Madonna ♦ 9. (21) LISTEN TO YOUR HEART Roxette O10. (7) THIEVES IN THE TEMPLE Prince ÍSL. LISTINN ♦ 1- (8) THIEVES IN THE TEMPLE Prince ♦ 2. (3) VISION OF LOVE Mariah Carey ♦ 3. (4) 7 O'CLOCK Quireboys 0 4. (2) BLAZE OF GLORY Jon Bon Jovi ♦ 5. (9) LIES En Vogue 0 B. (1) VERTU ÞÚ SJÁLFUR Siðan skein sól ♦ 7. (13) VIOLENCE OF SUMMER Duran Duran O 8. (5) UNSKINNY BOP Poison O 9. (6) BANNED IN THE USA Luke/2 Live Crew O10. (16) CAN'T STOP FALLIN' IN LOVE Cheap Trick 1 NEW YORK £l. (1) VISION OF LOVE Mariah Carey ♦ 2. (4) THEPOWER Snap ♦ 3.(3) RUB YOU THE RIGHT WAY Johnny Gill 0 4.(2) CRADLE OF LOVE Billy Idol f 5. (8) IF WISHES CAME TRUE Sweet Sensation f 6. (11) COME BACK TO ME Janet Jackson r ♦ 7. (10) UNSKINNY BOP Poison f g. (12) KING 0F WISHFUL THINK- ING Go West 0 9.(5) SHE AIN'T WORTH IT Glenn Medeiros Featuring Bobby Brown ♦10. (15) 00 ME! Bell Biv Devoe PEPSI-LISTINN £l. (1) CL0SET0Y0U Maxie Priest ♦ 2. (10) THIEVES in the temple Prince ♦ 3. (14) T0NIGHT New Kids on the Block ♦ 4. (5) JERK 0UT The Time ♦ 5. (39) VI0LENCE 0F SUMMER Duran Duran £6.(6) UNSKINNY B0P Poison ♦ 7.(9) STILL G0T THE BLUES Gary Moore £8.(8) HANKY PANKY Madonna ♦ 9. (11) EVERY LITTLE THING Jeff Lynne ♦10. (18) SÚSÍ Greifarnir Prince - sannkristinn poppari Ein helsta skemmtun ijölmiðla eftir að skattskrá liggur fyrir er að tína saman ýmsa málsmetandi menn í þjóðfélag- inu og segja lesendum frá því hvað viðkomandi hafa haft í kaup á síðasta ári. Og vissulega kemur margt forvitnilegt fram í þessum tölum; tekjur sumra af forystumönnum við- skiptalífsins eru hreint ótrúlegar miðað við almenn launa- kjör í landinu og raunar í engu samræmi við neitt, hvorki afkomu fyrirtækisins eða annarra launa í fyrirtækinu. Það virðist einu gilda hvort fyrirtækið rambar á barmi gjald- þrotsins; laun forstjórans haggast ekki, hækka mhli ára ef eitthvað er og þá yfirleitt um mun hærri prósentur er laun almennt. Svo birtast þessir sömu menn í fjölmiðlum alvar- Anita Baker - stopp i níunda sætinu. legir á svip og tala um óstjórn í efnahagsmálum þjóðarinn- ar, nú þurfi þjóðin að taka sér ærlegt tak og launþegasam- tökin verði að gera sér grein fyrir því að þetta ehífa væl um hærri laun gangi ekki, svigrúmið sé ekkert. Oh hvað gera þessir höfðingjar svo þegar allt er að fara til fjandans hjá þeim? Jú, þeir koma th ríkisins og biðja um hjálp. Stjórnin staldraði stutt við á toppi DV-listans að þessu sinni og nú eru Bandalögin komin á toppinn öðru sinni. Stuðmenn hafa svo sætaskipti við Hitt & þetta en sæta stelp- an og Alannah Myles standa í stað. Whitesnake klífa inn á hstann ekki óvænt og Gary Moore lætur sjá sig á ný. -SþS Bubbi Morthens - Bandalagsmiður á toppnum. New Kids on the Block - skref fyrir skref upp listann. Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LP-plötur) Bretland (LP-plötur) S 1. (1) PLEASE,HAMMER,ÐON'THURT'EM ..MikeHammer S 2. (2) WILS0N PHILLIPS.............Wilson Phillips ♦ 3. (12) FLESH AND BL00D................Poison -Ck 4. (3) STEPBYSTEP...........NewKidsontheBlock O 5. (4) l'M BREATHLESS...................Madonna ♦ 6. (10) MARIAH CAREY..............MariahCarey ú 7. (6) l'LLGIVEALLMYL0VET0Y0U........KeithSweat 0 8. (5) PRETTYW0MAN...................Úrkvikmynd S 9. (9) C0MP0SITI0NS..................AnitaBaker f>10. (7) P0IS0N.....................BellBivDevoe ♦ 1. (2) BANDALÚG2...............Hinir&þessir O 2. (1) EITTLAGENN...................Stjómin ♦ 3. (4) HVEGLÖÐERV0RÆSKA............Stuðmenn O 4. (3) HITT&ÞETTA..............Hinir&þessir S 5. (5) PRETTYW0MAN...............Úrkvikmynd S 6. (6) ALANNAH MYLES...............Alannah Myles ♦ 7. (11) SLIP0FTHET0NGUE...........Whitesnake S 8. (8) l'M BREATHLESS...............Madonna O 9. (7) ÍSLENSKALÞÝÐULÚG........Hinir&þessir ♦10. (15) STILL G0TTHE BLUES...........GaryMoore S 1. (1) SLEEPING WITH THE PAST...........EltonJohn ♦ 2. (4) THEESSENTIALPAVftROTTI....LucianoPavarotti ♦ 3.(7) STEP BY STEP...........New Kids on the Block 0 4. (2) l'M BREATHLESS...................Madonna S 5. (5)... BUT SERI0USLY.................Phil Collins O 6. (3) SUMMERDREAMS.......................BeachBoys ♦ 7. (-) L0VEG0D.............SoupDragons S 8. (8) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM ...Mike Hammer O 9. (6) H0TR0CKS1964-1971.RollingStones S10. (10) CRAIG MCLACHLAN & CHECK1-2 ..................Craig McLachlan & Check 1-2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.