Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 20
28 MÁN.UDAGUR 20. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_____"___________________________dv Llrval PC forrita (delliforrit). Komið og fáið lista. Hans Ámason, Borgartúni 26, sími 620212. ■ Sjónvörp Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og afr- uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216. ■ Dýrahald Hesthús fyrlr 15 hesta til sölu, í Glað- heimum, félagssvæði Gusts í Kópa- vogi. Hafið samband við auglþj. DV í £Íma 27022. H-3958. Mjög gott hey í böggum og rúllum til sölu. Tek ennfremur hesta í haga- göngu og á gjöf inni. Visa greiðslu- kortaþjónusta. Sími 93-51132. Glæsilegur, 7 vetra klárhestur með tölti til sölu. Uppl. í síma 91-50049 eftir kl. 21. Sölvi.________________________ Hestamenn. Óska eftir hesthúsplássi fyrir 2 hross á höfuðborgarsvæðinu í vetur. Uppl. í síma 91-678563. Labrador retriever hvolpar til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3894. Takið eftirl Bráðvantar 8-10 hesthús í Víðidal í vetur. Uppl. á kvöldin í síma 91-74545._________________________ Tll sölu 3ja mðn. hreinræktaður collie- hvolpur. Verð 18.000. Uppl. í síma •*622613 eftir kl. 21 á kvöldi. Óska eftir aö taka fimm hesta hús til leigu, í Víðdal eða nágrenni. Uppl. í síma 671803 næstu daga. 4 hesthússbásar til sölu i Kópavogi. Uppl. í síma 91-45953. Alþægur, grár, 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í síma 93-11964. ■ Hjól Móturhjólamenn ath.l Götu- og kross- skór, buxur, jakkar, brynjur, hjálmar, gleraugu, vettlingar, tankar, bretti, •*ljós, hljóðkútar, handföng, handhlífar, tannhjól, keðjur. MT/Bjartur, Málm- tækni, Vagnhöfða 29, s. 672090. Yamaha Maxim 700 árg. '85 til sölu. Ekið 5.600 mílur. Verð 420.000, skipti möguleg á bil. Upplýsingar í síma 92-11025 e.kl.19. Polaris Trail Boss, 250cc. Til sölu fjór- hjól í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-75193. Tll sölu Suzuki GSX 600 F árg ’88, ekið 9.000 km. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-689238 og 985-28298 e.kl.19. ■ Vagnar - kerrux Smiða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla, geri einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar- 'hjalla 47, Kóp., s. 641189. Eigum til nokkrar grlndur undir Combi Camp tjaldvagna með fjöðrum og 10" dekkjum. Iðnvangur hf., Kleppsmýr- arvegi 8, sími 39820. Eigum óráöstafaö nokkrum nýjum og notuðum hjólhýsum, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co, sími 91-686644. Combi Camp tjaldvagn, með fortjaldi, til sölu. Upplýsingar í síma 91-71763 eftir kl. 16. Nokkur Detteff hjólhýsi, árg. ’89, með nýjum fortjöldum til sölu. Góð greiðslukjör. Uppl. í símum 92-14888 og 92-11767 á kvöldin. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. Þakjárn og rauður þakdúkur. Til sölu þakjám, ca 100 m2 og rauður þakdúk- ur. Uppl. í síma 985-20898 næstu daga. Nýleg vel með farin steypuhrærivél til sölu. Uppl. í síma 91-675838. ■ Byssur REDFIELD riffil- og skammbyssusjón- aukamir em komnir. REDFIELD festingar á flestar tegundir af byssum. DAN ARMS haglaskot í miklu úrvali. Gott verð. Tökum byssur í umboðs- sölu. Mikið af notuðum og nýjum byssum til á lager. Byssusmiðja Agn- ars, Kársnesbraut 100, sími 43240. Opið alla virka daga frá kl. 13-18. Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot, flautur og kassettur. Einnig mikið úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702- 84085.__________________________ Pumpa, Winchester nr. 20, til sölu. Skiptanlegar þrengingar, ól og 150 skot fylgja. Verð kr. 25.000 staðgreitt. Uppl. í síma 689022. Ný Remington 11-87 Premier til sölu, einnig leirdúfukastari og 40 rása tal- stöð. Uppl. í síma 91-650926. M Flug__________________________ 1/6 hlutl i TF-IVI sem er C-177RG til sölu. Vélin er fjögurra sæta og vel útbúin blindflugstækjum. Upplýsing- ar í síma 44805. Bóklegt elnkaflugmannsnámskeið hefst mánudaginn 3. sept. Upplýsingar og skráning í síma 91-28970. Vesturflug hf. ■ Verðbréf Kaupum Visa- og Euronótur, viðskipta- víxla og önnur verðbréf. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3799. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá veð- deild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3896. ■ Sumarbústaðir Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Óskum eftir að kaupa notalegan sum- arbústað í nágrenni Rvk. Bústaðurinn þarf að vera í góðu ásigkomulagi með góðri hreinlaðstöðu. S. 657725. Sumarbústaðarland i Skorradal til sölu, nálægt vatninu. Upplýsingar í símum 45311 og 45300._____________________ Sumarhús á Spáni. Af sérstökum ástæðum er til sölu sumarhús á Spáni. Uppl. í síma 92-11624 e.kl.17. Tll sölu sumarhús, stærð 21 fm og 15 fin svefnloft. Góð útfærsla og gott verð. Uppl. í síma 91-19126. ■ Fyiir veiðimenn Komið á fegursta staö Snæfellsness, við höfum góð fjölskylduherb., lax- og silungsveiðil., gæsaveiði. Visa/Euro. Gistihúsið Langaholt, s. 93-56789. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Blanda og Hafnará. Veiðileyfi í Blöndu og Hafnará. Góð veiði. Uppl. í síma 92-68526. Laxa- og silungamaðkar tll sölu. Uppl. í síma 91-53141. ■ Fasteignir Litlð gamalt hús með stórum garði til sölu á Selfossi. Uppl. í síma 98-22728 e.kl. 18. Til sölu 120 fm hús rétt fyrir utan Reykjavík, ca hektari af landi fylgir með. Uppl. í síma 91-667545. ■ Fyiirtæki Lítið fyrirtæki í matvælaiðnaði og smá- sölu til sölu, margir ónýttir möguleik- ar, tilvalið fyrir ungt, hugmyndaríkt fólk sem vil vera eigin húsbændur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3922.__________________ Útgáfufyrirtæki sem gefur út eitt tímarit er til sölu, ársvelta ca. 15-20 millj., miklir möguleikar fyrir góðan auglýs- ingasölumann. Góðir grskilmálar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3964. Ódýr litil gjafavöru- og matvöruheild- sala til sölu. Var stofnuð í des. ’89. Heildsölu- og smásöluleyfi. Sýnishorn og viðskiptasambönd. Enginn lager. S. 679376 og 689221 á kvöldin. ■ Bátar Á söluskrá: *24ra feta Viking sport- bátur með svefnplássi fyrir 4, salemi, 130 ha. turbo dísilvél. •Flugfiskur, 22 fet, árg. '78, ’80, ’81, ’82; ’85. Skemmti- legir fiski- og sportbátar. *Matesa ’79, 2,7 tonn, glæsilegur bátur, vel búinn tækjum. *2ja tonna trébátur í mjög góðu standi, með dísilvél, gott verð (hobbíbátur). *Nýr Hydrograph dýptarmælir til sölu, svhv. með gulum skjá. Vantar stærri báta á skrá. Báta- og skipasala Eignaborgar, Hamraborg 12, Kóp., S. 40650. 21,5 feta bátur frá Trefjun með 100 hp. Chrysler utanborðsmótor, litadýptar- mælir. Skráður fiskibátur, smíðaður ’84, vagn fylgir. S. 91-78540,985-25172. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamamesi. Seglskúta, 18 fet, smíðuð í Bretlandi, til sölu, í mjög góðu lagi, tilbúin til siglinga. Verð kr. 600 þ. Skipti eða skuldabréf möguleg. Sími 91-656401. Dýptarmælir, lóran og farsimi óskast keypt í trillu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3961. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutii Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Emm að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Bilapartar, Smiójuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore '87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, ?18i, Bronco ’74, Tercel 4WD '86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Óska eftir vinstri hurð og bretti á Toy- ota Corolla liftback árg. '80-82. Uppl. í síma 91-52187 e.kl.20. Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCmiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- bam ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki hitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara '86, Saab 99, '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- baru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry '85, Civic ’84, Quintet 8f. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj. Bílhlutir - sími 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1600 ’84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobil Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’82, Subaru E 700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, s. 54940. Varahlutlr - ábyrgó - viösklpti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Ford varahl. Vél, 351W, C6 sjálfskipt- ing, 4x4, m/millist., millikassi, N.P. 205, framhásing, Dana 44 með ofaná- liggjandi pinjón, 9" afturhásing úr Econoline, vökvastýrismaskína og fjaðrir úr pickup. Stífur m/nýjum Ran- cho C gúmmíum og fóðringum fyrir framhásingu úr Bronco ’79. S. 74351. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Reynið viðskiptin. Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan, hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl. 18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda bílum. Eigum varahluti í flest- ar gerðir Mazda bíla. Kaupum Mazda bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Varahlutir f Scout '72-80: Vökvastýri, drifsköft með tvöföldum hjöruliðum, vatnskassi, boddíhlutir og margt fl. Einnig nýlegar Trailmaster fjaðrir 3"_4" lift. Uppl. í síma 91-79437. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84 ’86, Car- ina, Lancer, Subaru '82, Galant ’79. Njarövik, s. 92-13106, 985-27373. Erum að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84, Malibu ’79, einnig úrval af vélum í evrópska bíla. Sendum um allt land. Sérpantanir og varahlutir í bíla frá Jap- an, Evrópu og USA. Hagstætt verð. Örugg þjónusta. Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópav., sími 91-73287. Brettakantar á Land Cruiser, lengri gerð, til sölu. Uppl. í síma 91-79620, e.kl. 17. Notaöir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Óska eftir að kaupa boddi af Bronco II, með öllu. Uppl. í síma 54674. ■ Viðgeiðii Bifreiöaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. Bifreiðaverkstæöiö, Borgartúni 19. Tök- um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið- gerðir o.fl. Pantið í s. 11609. Kortaþj. ■ Bílaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ VöiuMai Volvo F-12 '85, Scania 81 ’78, gáma- lyfta, 20 feta, kerra, 2ja öxla, flutn- kassi, 7,3, palletu breiður, kranar 9,5, 14 og 17 tonnmetra, og pallur, 6 m langur. S. 31575, 688711 og 985-32300. Bens 1619 ’73 til sölu, frambyggður, með 7 tonnm. krana, með tveim glussa útskotum, palllengd 5,6, Sindrasturt- ur. S. 91-78540 Dg 985-25172. Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta, eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf„ Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill sími 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Volvo F10 ’78 til sölu, góður bíll. Einn- ig Scania 111 ’79. Uppl. í síma 91- 672080. ■ Vinnuvélai Massey Fergusson 575 dráttarvél til sölu. Einnig Dodeuds Fahr rúllubindi- vél. Kemper sjálfhleðsluvagn. Uppl. í síma 95-12673 á kvöldin. ■ Sendibílar Mazda E-2000, '88 sendibíll, 5 dyra, 46 þ. km, kr. 990 þ„ Benz 309-D ’87, kúlu- toppur, gluggar, kr. 1,2 m„ Volvo 610-F ’82, vandaður kassi, kr. 1,7 m. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, sími 91-15014. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath„ pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, véisleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöföa 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfs1., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bílaleiga Rúmsins, Grensásvegl 12. Höfum til leigu bíla á lágmarksverði. Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím- um 91-678872 eða 91-43131. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BOar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vantar, vantar, vantar bila. Vegna mjög mikillar sölu bráðvantar allar gerðir nýlegra bíla á skrá og á staðinn. Bíla- kaup, Borgartúni 1, Sími 686010. Sé bíllinn hjá okkur selst hann. Ath. Bifreiöav. Bílabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10% bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Fólksbill óskast í skiptum fyrir Dodge Ramcharger ’78, Bedford, dísil, upp- hækkaður, er á 33" dekkjum. Úppl. í síma 92-68543. Rútukálfur - feröafellihýsi. Til sölu er fellihýsi, mjög rúmgott. Á sama stað óskast rútukálfur. Skipti geta komið til greina. Uppl. í síma 93-61431. Sendibíll óskast. Oskum eftir sendi- ferðabíl m/kúlutoppi, „manngengur”, í góðu ásigkomulagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3917. Vantar góöa bila á sölusvæöl okkar sem er það stærsta í borginni. Látt’ann standa og við stöndum með þér. Aðal Bílasalan, Miklatorgi, sími 91-15014. IÐNMEISTARAR - VERKTAKAR - HÖNNUÐIR HANDBÆKUR YFIR BY GGIN GARKOSTNAÐ. FYRIR ÞÁ SEM KJÓSA VÖNDUÐ OG ÝTARLEG GÖGN. • AÐGENGILEG FRAMSETNIN G • SPARAR VINNU • EYKUR ÖRYGGI HRINGIÐ OG FÁIÐ FREKARI UPPLÝSINGAR. B.I.R. BYGGINGAR-, IÐN- OG REKSTRARRÁÐGJÖF SKÚLAGÖTU 63, REYKJAVÍK, SÍMI: 62-42-20 (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.