Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990.
37-
Skák
Jón L. Arnason
Sovéski stórmeistarinn Alexander
Beljavsky sigraði með glæsibrag á Ohra-
mótinu í Amsterdam, sem er nýlokiö.
Hann hlaut vinningi meira en næsti mað-
ur, þrátt fyrir tap gegn Kortsnoj í loka-
umferðinni. Beljavsky fékk 6,5 v., Port-
isch hlaut 5,5 v., Kortsnoj varð þriðji með
5 v., Azmaiparashvili og Nunn fengu 4,5
v. og van der Wiel rak lestina með 4 v.
Lítum á brot úr skák Beljavskys og
Kortsnojs. Síðasti leikur Beljavskys var
17. - Rf6 d5? og Kortsnoj (hvítt) fann
snjalla leið:
1
1 i iii
£
41 W
ÉL
A & í®
| # A A A
s s*
B
H
18. Hb5! Svartur lendir nú í býsna óþægi-
legri leppun. Ekki gengur nú 18. - Rxe3
19. Hxh5 Rxc2 20. Bxh7+ Kh8 21. Bxc2 +
og hvítur vinnur peð. 18. - Hfd8 19. c4!
Rd4 20. Db2 Rxb5 21. cxd5! Bxd5 22. Bxb5
Þar með hefur Kortsnoj unnið tvo létta
menn fyrir hrók og eftír 22. - Be4?! 23.
Bc7 Hdc8 24. Hcl! Dg6 25. Bd7 Hf8 26.
h4 vann hvítur auðveldlega.
ísak Sigurðsson
I heimsmeistarakeppninni áriö 1953
þótti leikur Bandaríkjamanna og Svía
sérlega skemmtilegur og þá einkum og
sér í lagi fyrir þá sök hve djarflr spilarar
voru í blekkisögnum í leiknum. Þetta var
skemmtilegasta spilið í leiknum. Sagnir
gengu þannig fyrir sig, n/s á hættu, aust-
ur gaf:
♦ ÁK8652
V D109542
♦ K
♦ G9743
* 6
♦ Á83
+ ÁK42
N
V A
S
♦ --
V 873
♦ G1052
+ 1098653
* D10
V ÁKG
♦ D9764
+ DG7
Austur Suður Vestur Norður
1+ 1» 1* 6»
p/h
í a/v sátu Bandaríkjamennimir Craw-
ford og Schenken en í n/s Svíamir Anulf
og Lilliehook. Crawford átti heiðurinn
af fyrstu sögninni, einu laufl á einn
punkt. Þessi blekkisögn myndi ekki
þykja vænleg til árangurs í dag þar sem
hún reynir ekki að stela ht andstæðing-
anna, auk þess sem opnun á 1 laufi hefur
lítið hindrunargildi. Þá var komið að
Lilhehook, sem einnig var í blekkiskapi,
því hann sagði 1 hjarta á þrílit!, sem var
að visu sterkur, enda kom það í góðar
þarfir. Schenken sat í vestur og sagði einn
spaða (maður veltir fyrir sér hvemig
honum gat dottið það í hug) og Anulf í
norður ákvað aö eftir engu væri að bíða
og stökk í slemmu. Svíamir vom heppn-
ir að aumingja Schenken skyldi ekki
finna spaðaútspilið. Svíinn fann vinn-
ingsleiðina eftir laufás sem útspil.
Trompað í blindum, inn á hjartaás, lauf-
gosa trompsvínað og tígli fleygt, hjarta-
gosi yfirdrepinn á drottningu og lítill
spaði úr bhndum. Það gagnaði ekki austri
að trompa og spaðadrottning átti slaginn.
Síðan kom spaðatía, gosi hjá Schenken
og sá slagur gefinn! Sagnhafi gat síðan
trompað spaða, tekið síðasta trompið sem
úti var og átt afganginn af slögunum á
gmndvelh fríspaða í blindum.
MNNIfJ£AFll^
Sírni:
694100
F?EINJ£R
Heíöurðu séð blondínuna sem er flutt við hliðina?
LaUi og Lína
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík; Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsiö
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í ReyKjavík 17. ágúst - 23. ágúst er
í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
Mosfehsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá ki.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar era gefnar í síma
22445.
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
simi 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til Ó8, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða na:r ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sirrnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar. sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt iækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögr-eglunni í síma
23222, slökkvihöinu í síma 229.9.2 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heiinsólmartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimih Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aha daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud. 1
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Efth’ umtah og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 20. ágúst:
Bretar herða loftárásir sínar
á meginlandinu
Loftárásirá Berlín og Frakklandsstrendur
Spakmæli
Hamingjan er ekki fólgin í því að gera
það sem mann langar til heldur að
langa til þess sem maður gerir.
A World Treasury of proverbs.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn era opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvahagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjahara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museura,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn fslands. Opið aha daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiöröur, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum thkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17
síödegis th 8 árdegis og á helgidögum,
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyiuiingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. ágúst 1990
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Félagar þínir leita stuðnings þjá þér. Aðalvandi þinn er að
framkvæma ekki það sem aðrir eiga að gera.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þér verður vel ágengt í dag, sérstaklega með verkefni sem
er th lengri tima. Þú átt það til að vera of smámunasamur.
Gleymdu ekki áð lesa smáa letriö.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Það getur verið stutt í misskilning í kring um þig í dag.
Forðastu aht sem lýtur að samkeppni. Haltu aftur af metnað-
argimi þinni.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Félagar þínir taka betur í hugmyndir þínar og samstarf en
venjulega. Fjölskyldubönd eru mjög sterk, sérstaklega á
milh kynslóða. Happatölur era 3, 13 og 25.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þér gengur vel í samvinnu viö aöra í dag. Skoðaðu stöðu
þína vel og reyndu að aðlaga þig skoðunum og uppástungum
annarra.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Geymdu þaö sem þú ert að fást við ef þú ert oröinn leiður
á því. Þú hefur úr nógu að velja í dag. Láttu leynimakk í
kring um þig ekki hafa áhrif á þig. -
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Forðastu skjótar Qármálaframkvæmdir. Hlutimir eru ekki
eins og þeir virðast við fyrstu sýn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Varastu að ímyndunarafl þitt verði of hugmyndaríkt og
hlaupi með þig í gönur. Hugsaöu vandlega áður en þú fram-
kvæmir. Happatölur eru 7, 18 og 36.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Hraðinn eykst eftir því sem á daginn hður. Leggðu áherslu
á félagslífið. Ferðalag, sem einhver styngur upp á, getur
orðið að veruleika.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Upplýsingar eða fréttir sem þú færð geta verið dáhtiö
ruglandi og varhugaverðar. Hafðu samband við réttan aðha
og fáðu botn í máhð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú átt það á hættu að vandamálin steðji að þér úr öhum
áttum í dag. Forðastu að vera metnaðarfullur þvi þaö er
ekki vel séð.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú átt erfitt uppdráttar í dag. Þú ert líklega of hlutdrægur
í ákveðnu máh th að geta gagnrýnt það. Hikaöu ekki við að
sannprófa tilfinningar þínar gagnvart ákveðinni persónu.