Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1990, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 1990. Hraölestrarnámskeið Viltu margfalda lestrarhraða þinn? Viltu lesa meira af góðum bókum? Vilt þú ná góðum árangri í skólanum í vetur? Á hraðlestrarnámskeiðum laerir þú að margfalda lestrarhraðann með bættri eftirtekt. Nœsta námskeið hefst 29. ágúst. _______Skráning er í sfma 641091. 2= HRADLESTRARSKÓLINN e I0ÁRA Gabriel HÖGGDEYFAR STERKIR, ÓDÝRIR! Utlönd i ii i /Y G ” SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91 -8 47 88 GARÐASTAL Góð ending — margir litir = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 HÖFUMOPNAÐ OKKAR ÁRLEGA HEILDSÖLUMARKAÐ AÐ BÍLDSHÖFÐA 16 • Barnafatnaður • Karlmannafatnaður • O.fl. o.fl. Opiðfrákl. 13.00-18.00 allavirka daga, laugardaga frá kl. 10.00-14.00. ATH. Aðeins opið 2-3 vikur. HNOÐRI HF. Bíldshöfða 16 Bandaríska herskipið Raid á siglingu á Persaflóa. Það var frá Raid sem skotið var viðvörunarskoti að irösku oliu- flutningaskipi í Hormuzsundi á laugardaginn. Símamynd Reuter Bush haf nar boði Husseins Yfirvöld í Bandaríkjunum og Bret- landi hafa hafnaö boði Saddams Hussein íraksforseta um aö sleppa þrettán þúsund gíslum gegn því að þandarískir hermenn verði fluttir frá Persaflóasvæðinu. George Bush, for- seti Bandaríkjanna, vill nú fá form- legt samþykki Öryggisráðs Samein- uðu þjóðanna fyrir beitingu hervalds til að framfylgja hafnbanni gegn ír- ak. Fulltrúar þeirra íimm þjóða, sem eiga föst sæti í Öryggisráöi Samein- uöu þjóðanna, komu saman í gær til að ræða sameiginlegar hernaöarað- gerðir gegn írak en enn er óljóst hvort ráðið mun heimila hafnbann til að framfylgja viðskiptabanni., Fastafulltrúarnir munu halda við- ræöum sínum áfram í dag. Embættismenn innan bandarísku stjórnarinnar, sem ekki vilja láta nafns síns getið, sögöu að bandaríski flotinn biði nú átekta þar til Öryggis- ráðið hefði tekið ákvörðun. Um helg-' ina skutu bandarísk herskip viðvör- unarskotum að tveimur íröskum ol- íuflutningaskipum. Skipin stoppuðu ekki og fylgjast nú bandarísk herskip með ferðum þeirra. íraksforseti hefur nú viðurkennt í Eitt þeirra þriggja lúxushótela i Kú- væt sem Vesturlandabúum var skip- aö að safnast saman á í gær. Símamynd Reuter fyrsta sinn að vestrænir karlar, kon- ur og börn verið notuð sem skildir. í opnu bréfi til fjölskyldna útlending- anna sagði hann að með því að koma þeim fyrir við hemaðarlega mikil- væga staði mætti koma í veg fyrir árásir á írak. Þar með yrði lífi tug- þúsunda bjargað. Saddam Hussein bauðst til að sleppa útlendingunum þegar í stað ef Bush og bandamenn hans lofuðu aö kalla herlið sín frá Persaílóasvæðinu og aílétta efna- hagsþvingunum. Forsetinn bauðst ekki til að kalla menn sína heim frá Kúvæt en tók það fram aö þaö væri mál sem arabar þyrftu að leysa sjálf- ir. Klukkustundu eftir að ávarp íraks- forseta hafði verið lesið upp í útvarp- inu í Bagdad tilkynnti forseti íraska þingsins að nokkrir Svíar, Svisslend- ingar, Austurríkismenn, Finnar og Portúgalir gætu farið úr landi. Sten Andersson, utanríkisráðherra Sví- þjóðar, sagði að þrátt fyrir boðið myndu Svíar ekki láta af stuðningi sínum við viðskiptabann Sameinuöu þjóðanna gegn írak. í morgun tilkynntu írösk yfirvöld aö Indónesar mættu fara frá Irak þar sem stjórnvöld í Indónesíu hefðu tek- Mikill viðbúnaður er í sænska sendiráðinu í Saudi-Arabíu til að taka á móti Svíum í Kúvæt. Yfirvöld í írak tilkynntu í gær aö Svíar væru meöal þeirra sem fengju að fara úr landi. Sænska sendiráðið í Saudi-Arabíu er í um sex hundruð kílómetra fjar- lægð frá landamærum Kúvæts. Þær langferöabifreiðir sem sendiráðið hefur yfir að ráöa eru tilbúnar til að leggja af stað um leið og skilaboð koma um að hægt verði að sækja Svíana og jafnvel aöra Norður- landabúa. Sænska sendiráðið í Kú- væt hefur tekið að sér að gæta hags- ið ákvörðun um að senda ekki herlið til Saudi-Arabíu. Um níu þúsund Vesturlandabúar og Japanir eru í Kúvæt og nær fjögur þúsund í írak. í gærmorgun skipuðu írösk yfirvöld Vesturlandabúunum aö safnast saman á þremur hótelum í Kúvæt. Bandarísk og bresk yfirvöld ráölögöu þegnum sínum aö óhlýðn- ast skipuninni. Um fjörutíu Bretar hafa verið fluttir frá hótelum í Kúvæt til óþekktra áfangastaða. Bandaríska fréttastofan CBC sagði frá því í gærkvöldi að þrjátíu og fimm Bandaríkjamenn hefðu leitað skjóls í húsnæði bandaríska sendiráðsins í Bagdad. Ekki er vitað hvernig fólkið komst til svæðisins. Tveir háttsettir sendimenn frá Sameinuðu þjóðunum munu koma í kvöld til Bagdad til að reyna aö fá látna lausa útlendingana í írak og Kúvæt. Tugþúsundir araba hafa streymt frá Irak til Jórdaniu undanfarna daga og hafa Jórdanir farið fram á að írakar hægi á straumnum en yfir- völd í írak hafa ekki viljað verða við þeirri bón. Reuter muna íslendinga í landinu. SAS-flugvél er einnig reiðubúin að leggja af stað til Miðausturlanda og gæti hún verið komin í loftiö fimm til sex klukkustundum eftir að hjálp- arbeiðni berst. Þeir hundrað og tuttugu Svíar sem eru í Kúvæt voru meðal þeirra út- lendinga sem skipað hafði verið að fara til þriggja hótela í gærmorgun en svo kom óvænt tilkynning um að Svíar væru meðai þeirra sem mættu fara úr landi. Sten Andersson, utan- ríkisráöherra Svía, taldi að alhr Svíar, bæði í írak og Kúvæt, fengju aðfara. tt Búa sig undir komu Svíanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.