Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. .FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. 21 Messur Guðsþjónustur Árbæj arpres takall Guðsþjónustakl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. Ásprestakall Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sig- urbjömsson. Breiðholtskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Altarisganga. Org- anisti Daníel Jónasson. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Altaris- ganga. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Tónlist og söngur fyrir messu. Einsöngur Kristín Sig- tryggsdóttir. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Dómkórinn syngur. Organ- loikari Marteinn Hunger Friöriksson. Viðeyjariíirkja Messa kl. 14. Bátsferö ýr Sundahöfn kl. 13.30. Sr. Þórir Stephensen. Elliheimiiið Qrond Gpðsþjónusta kl. 10. Sr. Cecil Harladsson. Fella- QK Hólakirkia Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnus- dóttir. Sóknarprestur. Grafarvogssókn Fyrstá guðsþjónusta eftir sumarleyft og eftir viðgerð í og við félagsmiöstöðina veröur sunnudaginn kl. 20.30 í félagsmiö- stöðinni Fjörgyn. Einsöngur Signý Sæ- mundsdóttir. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Kvöldkaffi eftir messu. Sr. Vigfús Þór Ámason. Grensáskirkja Messa kl. 11. Herra Amos Bazaale frá Afríku prédikar. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Gylfi Jónsson. Hallgrímskirkj a Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjömson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Hátcigskirkja Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir em í kirkjunni á miövikudögum kl. 18. Prestamir. Kó'pa vogskirkj a G;uösþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þprbergur Kristjánsson. þangholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Guösþjón- usta kl. 11. Útvarpsmessa. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kór kirkjunnar syngur. Molakaffi eftir stundina. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Starfsfólk úr bama- og unglingastarfi sér um ritning- arlestur og bæn. Fluttur verður 121. sálmur Davíðs úr Elia eftir F. Mend- elssohn fyrir 3 kvenraddir. Orgelleikari Ronald V. Tumer. Heitt á könnunni eftir messu. Fimmtudagur: Kyrrðarstund í hádeginu. Orgelleikur, fyrirbænir, altar- isganga. Léttur hádegisverður eftir stundina. Sóknarprestur. Neskirkja Messa kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Miðvikudag- ur: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Sejjakirkja Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Fermd verður Rúna Petersen, Kambaseli 29. Altarisganga. Kvöldguösþjónusta kl. 20. Láms Sveinsson leikur einleik á tromp- et. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Mola- sopi eftir guðsþjónustuna. Sóknarprest- ur. Seltj arnarneskirkj a Messa kl. 11. Organisti Gyða Halldórs- dóttir. Sr. Guðmundur Öm Ragnarsson. Safnkirkjan Árbæ Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson. Organisti Jón Mýr- dal. Gaulverjabæjarkirkja Messa kl. 14. Sóknarprestur. Æskulýössamband kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmi Leiðtogasamvera verður í Laugames- kirkju á mánudag kl. 18. Fjallað verður um leiki og notkun þeirra í æskulýðs- starfmu. Upplýsingar um landsmótið. Fossvogskirkja Kirkjan verður opin almenningi til sýnis eftir gagngerar endurbætur laugardag og sunnudag kl. 13-18. Fríkirkjan i Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00. Miðvikudagur 12. sept. Morgunandakt kl. 7.30. Cecil Har- aldsson. Hafnarfi arðarkirkj a Messa kl. 14. Altarisganga. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. Keflavikurkirkja Guösþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkur- kirkju syngur sálma eftir Grundtvig og sálmaskáldsins verður minnst. Sverrir Guömundsson syngur einsöng. Organisti og stjómandi Einar Öm Einarsson. Sóknarprestur. Þingvallakirkja Guösþjónusta á sunnudag kl. 14. Organ- leikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. Námskeið Námskeiö fyrir fiðlu- og sellónemendur Námskeiö fyrir fiðlu- og sellónemendur verður haldiö í Tónlistarskólanum í Reykjavík, Skipholti 33, í dag, 7. sept., og Búrfellsgjá á miðvikud. kl. 20. Verð kr. 600. Dagsferðir sunnudaginn 9. sept.: Afmælisgangan Reykjavík - Hvitárnes, 11. ferð. 1. Kl. 09, Sandá - Kórinn - að Bláfells- hálsi (um 12 km). Þessari vinsælu rað- göngu fer senn að ljúka og sú breyting verður gerð á prentaðri áætlun að síð- ustu tveimur áfóngunum verður skipt í þrjár gönguferðir. Aukaferð verður laug- ardaginn 15. sept. frá Bláfellshálsi að Svartá (um 12 km) og síðasti áfanginn verður genginn 22. sept. frá Svartá að Hvítámesskála. Neðarlega í Bláfellshálsi vestanverðum er gljúfur sem nefnist Kórinn og er gamall vatnsfarvegur og sérstæð náttúmsmíð sem skoðuð verður í göngunni sunnudaginn 9. september. Gönguhraða verður stillt í hóf - styttri áfangar í hverri göngu. Verö kr. 1.700. 2. Kl. 09, Bláfellsháls - Hvitárnes, öku- ferð. Óbyggðir á hausti em sérstakar - loftið tærara og haustlitir. Áhugaverð ökuferð. Verð kr. 2.000. 3. Kl. 13, Tröllafoss - Haukafjöll. Gengið frá Stardal niður með Leirvogsá að Tröllafossi. Létt gönguferö. Verð kr. 800. Brottfór frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir böm. 1 Utivistarferðir Helgarferðir 7.-9. sept.: Skipulagðar gönguferðir um Goðaland og Þórsmörk. Gist í Útivistarskálunum í Básum. Emstrur - Hvanngil. Skoðunarferð á afrétt Hvolhreppinga. Gist í húsi. Göngu- ferðir um svæðiö, m.a. boðið upp á göngu á Hattfell. Miðar og pantanir í helgarferð- imar á skrifstofu Utivistar, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Dagsferðir sunnudaginn 9. sept.: Kl. 08, Þórsmerkurgangan, 16. gangan og næstsíöasta ferð. Gengið áfram inn með giljum í hlíðum Eyjafjalla- jökuls. Gefinn góður tími til þess að skoða Selgil, Grýtugil, Kýlisgil, Smjörgil og jök- ullónið við Falijökul. Kl. 13, Hengill. Gengið frá Draugatjörn um vesturbrúnir Hengils og á Skeggja og til baka um Innstadal. Brottför í ofangreindar ferðir frá Umferðarmiðstöð - bensínsölu. Kl. 13.30, hjólreiðaferð. Hjólað meðfram Elliðavatni og um Heiðmörk. Takið með ykkur nesti. Brottfór frá Árbæjarsafni. Verð kr. 200. Keilisnes Laugardaginn 8. september stendur Nátt- úruverndarfélag Suðvesturlands fyrir vettvangsferð á Keilisnes sem er á mótum heimamenn skipulagt sérstaka fimm daga ferð nú í september sem kölluð er „útrás fyrir ævintýraþörfma". í þessari ferð er boðiö upp á ýmislegt og má þar nefna fjallaferðir þar sem m.a. er fariö að Emstrum og í TindfjöU. Markarfljóts- gljúfur eru skoðuð. Einnig er stangaveiði í Rangá, hestaferð, griUveisla í Þórsmörk og ferð um söguslóðir Njálu. Þeim sem kjósa heldur að láta fyrirberast á hótel- inu er boðið upp á öll þægindi, svo sem sánu, ljós og nuddpott. Einnig er stutt í golfvöUinn. Frekari upplýsingar um æv- intýraferðina er að fá hjá Hótel Hvols- velli eða þjá Ferðaskrifstofu ríkisins. Sýningar Art-Hún Stangarhyl7 Art-Hún-hópurinn sýnir skúlptúrverk, graflk og myndir, unnar í kol, pastel og olíu, í sýningarsal sínum að Stangarhyl 7. Árbæjarsafn sími 84412 Safnið er opið aUa daga nema mánudaga kl. 10-18. Kaffihús safnsins, DiUonshús, er opið á sama tima og safnið. Vatnsleysustrandar- og Innanheiðarbæj- anna. Farið veröur kl. 13.30 frá Stefáns- vörðu (varðan er vestanmegin við gamla Suðumesjaveginn, austur af Kálfatjöm) og gengið niður á Keilisnes. Gengið verð- ur á fjörurein og fyllt út eyðublaðið „Fjaran mín". Þá verður gengið um nesið og fyllt út tilraunaeyðublöð fyrir „Landið mitt". TUgangur ferðarinnar er að kynna ofangreind skoðunarverkefni og fram- kvæmd þeirra. Fylgdarmenn verða fróðir menn um náttúrufar, sögu og ömefni svæðisins og nágrenni þess. Ferð fyrir aUa. Ævintýraferð frá Hvolsvelli Hótel HvoUsvöUur hefur í samráði við Gallerí Sævars Karls: Þrívíð verk úr tré og stáli í dag opnar Kees Visser myndlist- arsýningu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Kees Visser er Hollendingur, fædd- ur árið 1948, en hefur búiö á Islandi síðan 1987. Hann hefur haldið einka- sýningar síðan 1976 bæði á íslandi, í Hollandi og Frakklandi og tekið þátt í fjölda samsýninga m.a. í Bandaríkj- unum, Sviss, Finnlandi og Þýska- landi. Kees Visser á verk í opinberri eigu víöa um heim. Á sýningunni eru þrívíð verk úr tré og stáli. Sýningin stendur til 5. októb- er og er opin á verslunartíma. Slunkaríki: Stein- þrykks- myndir Á laugardag opnar Þorlákur Krist- insson, Tolli, sýningu á verkum sín- um í Slunkaríki á Isafirði. Tolli sýnir þar steinþrykksmyndir unnar í serigrafiu og ný olíumálverk. Steinþrykksmyndirnar vann Tolli á hinu þekkta UM steinþrykksverk- stæði í Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári en þetta er jafnframt í fyrsta sinn sern hapn heldur sýnlngu á þessum viFtofií: §ýpifígin stenduf íj] g§. september. Þess má geta að Toila hefur verið þoðið að Sýna verk 5Ín \ Aye|ro í PfiFtúgni seinna í þessum mánuði þg þá mun hann ennfremur opna sýn- ingu í Korean Art Gallery í Seoul í S-Kóreu í októbermánuði. Tolla hefur verið boðið að sýna i Portúgal og S-Kóreu. Gunnar Guðbjörnsson operusöngv- ari og Guðbjörg Sigurjónsdóttir píanóleikari halda tónleika á ísafirði og Flateyri um helgina. Tónleikarnir á ísafirði verða i Sal frímúrara á laugardaginn kl. 17.00 en á Flateyri verða tónleikarnir haldnir í mötu- neyti Hjálms kl. 17.00 á sunnudag- inn. Efnisskrá tónleikanna inniheld- ur tónlist úr ýmsum áttum. Sigurður sýnir teikningar, olíumálverk og pastelmyndir. Listasafn ASI: „Eg mála það sem ég hugsa" - málverkasýning Sigurðar Þóris Sigurður Þórir listmálari opnar málverkasýningu í Listasafni ASÍ á laugardag. Þetta er tíunda einkasýn- ing hstamannsins í Reykjavík og eru um 40 verk á sýningunni, teikningar, olíumálverk og pastelmyndir. Sig- urður Þórir segir um sýningu sína: „Þetta er hugarheimur minn. Ég mála það sem ég hugsa.“ Siguröur Þórir er fæddur og uppal- inn í Reykjavík og lagði stund á myndlistarnám viö Myndlista- og handíðaskóla íslands árin 1968-70. Hann var við framhaldsnám í Lista- háskólanum í Kaupmannahöfn árin 1974-78 undir leiðsögn Dan Sterup- Hansen prófessors. Síðasta sýning listamannsins var í Norræna húsinu í fyrra en fyrir utan fjölmargar málverkasýningar í Reykjavík hefur hann haldið þrjár sýningar í Kaupmannahöfn og eina í Færeyjum árið 1977. Einnig hefur hann tekið þátt í fjölmörgum sam- sýningum, hérlendis og erlendis. Sig- urður Þórir, sem er í hópi afkasta- mikilla íslenskra listamanna, hefur lengst af verið virkur þátttakandi í og félagsmálum myndlistarmanna setið í stjórn SÍM. Að lokinni þessari málverkasýn- ingu fer Sigurður Þórir til London þar sem hann ætlar að dvelja í eitt ár til aö kynna sér það helsta sem er að gerast í listaheimi stórborgar- innar. Sigurður Þórir ætlar einnig að nota Englandsdvölina til þess að heimsækja listamenn og listasöfn í öðrum menningarmiðstöðvum Vest- ur-Evrópu. SPRON: Myndlistarsýning í Álfabakka 14 Á sunnudag opnar Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis myndlist- arsýningu í útibúinu að Álfabakka 14 í Breiöholti. Sýnd verða verk eftir Jóhönnu Bogadóttur. Sýnd verða um 20 myndverk, málverk og olíukrítar- teikningar og grafík með blandaðri tækni. Jóhann er fædd í Vestmannaeyjum árið 1944. Hún var við listnám í lista- háskólanum í París, Stokkhólmi og víðar. Jóhanna hefur haldið fjölda einkasýninga, hér á landi sem er- lendis. Verk hennar eru í eigu ýmissa safna erlendis sem innanlands auk einkaaðila. Sýningin að Álfabakka 14 mun standa yfir til 30. október og verður opin frá mánudegi til fóstudags á opnunartíma útibúsins. Gallerí einn einn: Hulda Hrönn Agústsdóttir Hijlda Hrönn Agústsdóttir opnar §ýRiniH §ífia í palieFí einn einn, Skólayörðiistíg 4a, á laugardag þl. 15.00. Hulda útskrifaðist úr Fjöltækni- deild Myndlista- og Handíðaskóla Is- iands §f: Y9F: Sýningin er opin daglega frá kl- 14.00-18.00. Breski dávaldurinn Peter Casson er staddur á herlendis þessa dagana. Dávaldurinn skemmtir í Vestmannaeyjum í kvöld, í Njarövík á morgun og í íslensku óperunni frá sunnudegi til sunnudags, þ.e. 9.-16. september. Galleri list: Bjami Þór Bjamason Bjami Þór Bjarnason opnar mynd- listarsýningu í Gallerí List, Skipholti 50b, á laugardag. Á sýningunni eru myndverk unnin á pappír meö olíu- litum, olíukrít o.fl. Einnig grafík (ein- þrykk). Bjarni Þór er fæddur á Akranesi árið 1948. Hann vinnur sem mynd- og handmenntakennari í Brekku- bæjarskóla á Akranesi. Hann stund- aði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og Myndlistarskóla Reykja- víkur á árunum 1974-80. Bjarni Þór hefur haldið 4 einkasýningar og tekið þátt í samsýningum. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10-18 og um helgar frá kl. 14-18. Henni lýkur sunnudaginn 16. sept- ember. Bjarni Þór sýnir m.a. myndverk unnin á pappír meö olíulitum. í tilefni af degi læsis mun prentsmiðjan í Árbæjarsafni höfð i gangi um helgina. Ennfremur verður siðdegis á sunnudaginn baðstofustemmning í Árbænum þar sem fram fer tóvinna og upplestur úr fornsögum. Öll önnur hús safnsins verða sömuleiðis opin um helgina. Valdimar Bjarnfreðsson opnar málverkasýningu í Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3, á þriðjudag. Á sýningunni eru 50 myndir, unnar i olíu og akrýl. Opnunartími sýningarsals er þriðjudaga til föstudaga frá kl. 12-18 og á laugardögum frá kl. 10-16. laugardaginn 8. september. Fyrir nám- skeiðinu stendur fslandsdeild ESTA (sambands fiðlukennara í Evrópu) í sam- vinnu við Tónlistarskólann í Reykjavík og eru leiðbeinendur þau Ronald Neal fiðluleikari og Gayane Manasjan. Nám- skeiðið verður haldið í dag kl. 15-18 og á laugardag kl. 10-12 og eru allir velkomn- ir. Tillcyiiningar Málþing um listþörf og sköpunarþörf barna verður haldiö í Háskólabíói, sal 3, sunnu- daginn 9. september, kl. 10-16. Kynnir og stjómandi í umræðum er Sigurður Hallmarsson skólastjóri. Verkefni frá starfi á Gagn-og-gaman-námskeiöum Gerðubergs til sýnis í anddyri. Lista- smiðja barna frá Borgamesi vinnur í anddyri á meðan á málþinginu stendur. Félag eldrt borgara Göngu-Hrólfar hittast nk. laugardag, kl. 10, í Nóatúni 17. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardag kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Allir velkomnir. SENSJASJONELL NYHET Hei lige nybakte kaker pá 4 minutter i mikroovn Kökur tilbúnar á aðeins 4 mínútum Nú er fáanlegt í ’ærslunum Toro köku- duft fyrir örbylgjuofna. Með pakka af kökudufti frá Toro er kökubaksturinn leikur einn. Engin egg þarf við bakstur- inn, kökuduftinu er einfaldlega hrært saman við smjörlíki og vatn og eftir að- eins 4 mínútna bakstur í örbylgjuofni er kakan tilbúin. Einnig er hægt að baka kökumar í venjulegum bökunarofni og er þá bökunartíminn ca. 30 mínútur. Bökunarform fylgir hveijum kökupakka. Val er um 3 tegundir, súkkulaði-, appels- ínu- og eplaköku. Flóamarkaður FEF Félag einstæðra foreldra heldur flóa- markað í Skeljahelli, Skeljanesi 6, næstu laugardaga, 8., 15. og 22. september, kl. 14-17. Hitt og þetta á góðu verði. Leið 5 'aö húsinu. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Nú byija haust- vindamir að blása og við tökum fram klæönað eftir veðrinu. Komið á Digranes- veginn upp úr kl. hálftíu. Nýlagaö mola- kaffi og rabb. Skemmtilegur félagsskapur og rólegt bæjarrölt í klukkutíma. Ferðalög Ferðafélag Islands Fjölskylduhelgi i Landmannalaugum 7.-9. september. Fjölbreytt dagskrá fyrir unga sem aldna, m.a. gönguferðir, rat- leikur, leiðbeint í ljósmyndun, leikir, pylsugrill, kvöldvaka. Baðlaugin stendur fyrir sínu. Góð gistiaðstaða í sæluhúsi FÍ. Þeir sem vilja eiga kost á meiri háttar ökuferð á laugardag að Hrafntinnuskeri (íshellar og hverir). Fjölskylduafsláttur. Verð kr. 5.000 en 4.500 fyrir félaga. 10-15 ára greiða hálft gjald og frítt er fyrir 9 ára og yngri í fylgd foreldra. Ath. að vegna sérstakra aðstæðna verður fjöl- skylduhelgin haldin í Landmannalaug- um í stað Þórsmerkur. Aðrar helgarferðir 7.-9. sept.: 1. Þórsmörk. Frábær gistiaðstaða í Skag- fjörösskála, Langadal. Haustið er ein skemmtilegasta árstíðin í Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. 2. Landmannalaugar Hrafntinnusker. Gist í sæluhúsi FÍ. Ekið í Hrafntinnusker á laugardag: hverir og íshellar. Gengið þaöan í Laugar (ca 4 klst.). Sjá auglýs. um fjölskýlduhelgina. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Oldugötu 3, símar 19533 og 11798. Verið velkomin. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 í safni Ásgríms Jónssonar eru nú sýnd 26 verk. Mörg verkanna, sem bæði eru unnin í olíu og með vatnslitum, eru frá árunum 1905-1930 og eru þau einkum frá Suðurlandi. Djúpið Hafnarstræti Þar stendur yfir sýning á verkum Þorra Hringssonar. Á sýningunni eru klippi- myndir sem allar eru unnar á þessu ári. Þorri Hringsson er fæddur í Reykjavík 1966. Hann lauk námi frá málaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands 1989 og stundar nú nám við Jan Van Eyck- akademíuna í Maastricht í Hollandi. Sýn- ingunni lýkur sunnudaginn 9. september. FÍM-salurinn Garðastræti 6 Sumarsýningin, sem ljuka átti 28 þ.m., hefur veriö framlengd til 18. september. Á sýningunni eru verk eftir 43 myndlist- armenn, eldri og yngri. Þar er að finna höggmyndjr, olíumályerk, vatnslitn myndir, grafik og fl. Öll verkin erti ti) sölu. Opið er frá kl. 14-18 virka daga en lokað uæ helgar. G^llerf 9 Áustnrstræti § Þar eru sýnd pg seld yerk eftir nm l«ð bil 60 höfunda, olíu-, vatnslita- og grafik- verk, teikningar, keramik, glerverk, silf- urskartgripir, höggmyndir, vefnaöur og bækur um íslenska Ust. Opið alla daga kl. 10-18 nema sunnudaga kl. 14-18. Gallerí Borg Pósthússtræti 9 Nú stendur yfir sýning á verkum Gests og Rúnu í Gallerí Borg við Austurvöll. Sýningin stendur til þriðjudagsins 18. september og er opin kl. 10-18 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Grafík-gallerí Borg Síðumúla 32 Þar er nú blandað upphengi: grafikmynd- ir eftir um það bil 50 höfunda, litlar vatns- lita- og pastelmyndir og stærri olíumál- verk eftir marga af kunnustu listamönn- um þjóðarinnar. Gallerí 11 Skólavörðustíg 3 Hulda Hrönn Ágústsdóttir er nú með sýningu í Gallerí 11. Sýningin stendur til 8. september og er opin daglega kl. 14-18. Gallerí List Skipholti 50 Bjarni Þór Bjarnason opnar myndlistar- sýningu á morgun kl. 14. Á sýningunni eru myndverk unnin á pappír með olíu- litum, ohukrít og fl„ einnig grafik (ein- þrykk). Bjarni Þór hefur haldið 4 einka- sýningar og tekið þátt í samsýningum. Sýningin verður opin virka daga kl. 10-18 og um helgar kl. 14-18. Henni lýkur sunnudaginn 16. september. Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar Listakonurnar Björk Magnúsdóttir, Fjóla Kristín Árnadóttir, Helga Pálína Brynj- ólfsdóttir, Hrafnhildur Siguröardóttir, Hulda Siguröardóttir, Ingiríður Óðins- dóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Ragn- hildur Ragnarsdóttir sýna textílverk. Sýningin er opin alla daga nema þriðju- daga kl. 14-19 og stendur hún til 16. sept- ember. Anna Leós sýnir i kaffistofu Hafnarborg- ar. Þetta er þriðja einkasýning Önnu en sýninguna tileinkar hún látinni vinkonu, Olafíu Guðninu Jónsdóttur, „Lóu“, sem var Hafnfirðingur og mikil baráttukona fyrir alheimsfriði. A sýningunni verða 42 vatnslitamyndir. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 11-19 fram til sunnudags- ins 16. september. Að undanförnu hefur staðið yfir sýn- ing á myndverkum barna i menning- armiðstöðinni Gerðubergi. Verkin voru unnin i listasmiðjunni Gagn og gaman í sumar og eru viðfangsefnin þrjú: hafið, blóm og ekki er allt sem sýnist. Sýningunni lýkur á laugardag en þá veröur leiðsögn um sýning- una, starfsmaður listasmiðjunnar kynnir aðferðir hennar og markmið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.