Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 6
22 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. Kvikmyndahúsin - Kvikmyndahúsin - Kvikmyndahúsin - Kvikmyndahúsin Bíóborgin og Bíóhöllin: Hrekkjalómarmr 2 Bíóborgin og BíóhöUin frum- standa margir þeir sömu og unnu sýnduígærkvikmyndinaHrekkja- við gerð fyrri myndarinnar áriö lómarnir 2 (Gremlins 2 The New 1984. Þ.á m. eru leikararnir Zach Batch). Að baki þessari mynd GalliganogPhoebeCates.leikstjór- Mogwai Gizmo er nú kominn til Kate (Cates) og Billy (Galligan) lenda i ýmsum ævintýrum á nýja vinnu- Manhattan. staðnum. inn Joe Dante og framleiðendurnir eru þeir sömu, Michael Finnell, Steven Spielberg, Kathleen Kennedy og Frank Marshall. í myndinni eru Billy Peltzer (Gallig- an) og Kate Beringer (Cates) komin til Manhattan að ógleymdum vini þeirra, Mogwai Gizmo. Billy starfar sem arkitekt í stór- fyrirtæki Daniels Clamp og Kate vinnur reyndar í sömu bygging- unni en sem leiðsögumaöur. Röð atvika og slysa verður þess vald- andi að ný kynslóð af hrekkjalóm- um sprettur fram á sjónarsviðið og starfsmönnum í risabyggingunni, þar sem skötuhjúin starfa, er lítt gefið um þessar furðuskepnur. Billy, Kate og Gizmo verða því að taka á öllu sem þau eiga til að koma í veg fyrir að allt fari úr böndunum. Zach Galligan er 25 ára gamall og er nýútskrifaður frá háskólan- um í Columbia með BA-gráðu í sögu. Meðal hlutverka hans má nefna sjónvarpsmyndina „Survi- ving“ þar sem mótleikari hans var leikkonan Molly Ringwald: Gallig- an lék einnig í tæpa þrjá mánuði í „Biloxi Blues“ á Broadway þar sem hann leysti Matthew Broderick af hólmi. Cates hefur undanfarin ár stundað leiklistarnám og vonast til að geta unnið bæði í leikhúsum og í kvikmyndum. Meðal fyrri mynda hennar má nefna „Shag“, „Heart of Dixie“, „Date With an Angel“ og „Bright Lights, Big City“. Cates er fædd í New York en kvikmyndaá- hugamenn tóku fyrst eftir henni í myndinni „Fast Times at Ridge- mont High“. Af verkum hennar á sviði má nefna hlutverk í „The Tenth Men“ og „Largo Desolato". Önnur helstu hlutverk leika John Glover, Robert Prosky, Robert Pic- ardo og Christopher Lee. Tónlistin er eftir Jerry Goldsmith. Kris Kristofferson er í hlutverki flugslysarannsóknarmanns í Tímaflakki. Regnboginn: Tíma- flakk Regnboginn sýnir um þessar mundir kvikmyndina Tímaflakk (Millennium) með Kris Kristoffer- son, Cheryl Ladd og Ðaniel J. Tra- vanti í aðalhlutverkum. Hér segir frá Bill Smith sem starf- ar sem flugslysarannsóknarmaður og þykir vera einn sá besti í sínu fagi. Honum er falið að rannsaka árekstur tveggja flugvéla, 747 og DC-10, en í fyrstu er talið að tölva eigi sök á öllu saman. Það er reynd- ar eina líklega skýringin en Smith kemst þó fljótlega á aðra skoðun. Hann finnur aðskotahlut um borð í 747-véhnni og það kemur honum á slóðina sem er þó önnur en hann átti von á. Leikstjóri er Michael Anderson. Röö atvika og slysa veröur þess valdandi að ný kynslóð af hrekkjalómum sprettur fram á sjónarsviðið. -GRS -GRS BÍÓBORGIN Á tæpasta vaði 2 Meira, stærra, fleiri, hærri og oft- ar, en ekkí betra en samt meira en nógu gott. Einnig sýnd í Bíóhöll- inni. GE. FuUkominn hugur *** Framtiðarmynd sem gerist á Mars. Háspenna frá upphafi til enda. Handritiö er aðalgalli myndarinn- ar. Ófyndinn Eddie Murphy getur litlu bjargað. GE. Ævintýri Pappirs Pésa *•* Nýjasta íslenska kvikmyndin er ery gnæfir yfir aöra leikara í mynd- inni. HK Shirley Valentine ** Losnar ekki alveg við leikritskeim- inn og nær ekki að hafa full áhrif. GE Yinstri fóturinn **** Ótrúlega góður leikur Daniels Days Lewis í hlutverki fjölfatlaðs manns gleymist engum sem myndina sér. HK fyrir börn og góð sem slík, en rayndin er langt frá að vera galia- Schwarzenegger í sínu besta hlut- jaus. verki. Einnig sýnd f Bíóhöllinni. HK HK HÁSKÓLABÍÓ Aðrar 48 stundir Cadillac maðurinn * Paradísarbíóið ***!ó Stórkostleg stúlka **'h Robin Williams er ófyndinn i hlut- Þaðlíðuröllumveleftiraöhafaséð Létt og skemmtileg mynd þrátt fyr- verki bílasala sem verður fyrir þessa einlægu og skemmtilegu ir ófrumlegt handrit. Julia Roberts barðinu á hryðjuverkmanni. Am- raynd. er frábær. Einnig sýnd í Bíóhöll- erískur hávaði og gauragangur. HK inni. HK PÁ LAUGARÁSBÍÓ BÍÓHÖLLIN Aftur til framtiðar III **★ Fimmhyrningurinn h Sá hlær best **'h Krafturinn í tímaflakkssögunni er Leiðinleg, heimskuleg mistök. Svört og siðferðislaus irónía sem búinn en frígírinn eftir. Rennur Handrit í molura, leikstjórn í kaos. ristir ekki alveg nógu djúpt en Mic- áfram á fornri frægð, einfóld og Aö öllu leyti misheppnuð. hael Caine er gallalaus að vanda auðmelt en mjög skemratileg. Sjáið GE GE endilega hinar tvær á undan. GE Þrír bræður og bill ** Leitin að rauða október *** Yfirlætislaus og góðþjörtuð Róleg uppbygging með hörku- Cry Baby **'h bræðralagssaga. GE spennandi síöari hluta. Sean Conn- John Waters afgreiðir unglinga- myndir svo um munar. Full af skrýtnum persónum og uppátækj- um. GE REGNBOGINN Timaflakk **'h Unnendur vísindaskáldsagna ættu ekki að verða fyrir vonbrigðum með þennan framtíðarþriller sem býöur upp á skemmtilegan og um leið fáranlegan söguþráð. HK. Refsarinn ** h Ofbeldisgnótt á yfirborðinu en meira býr undir sem nær ekki al- veg aö skína í gegn. GE í slæmum félagsskap *** Sálfræöiþriller í anda Hitchcocks. James Spader frábær í hlutverki bráöarinnar. HK Nunnur á flótta ** Ágætis afþreying þrátt fyrir lítinn innblástur handrits. Eric Idle held- ur velli. GE. Braskarar * Drepleiðinlegir uppar vekja enga samúö innan starfs eða utan. GE STJÖRNUBÍÓ Fram í rauðan dauðann **'h Lawrence Kasdan hefur áður gert betur en góður sprettir inn á milli gera myndina vel þess virði að sjá hana. HK. Með lausa skrúfu *h Óþörf lögguviðbót, flókin til einskis ogfíflaleg. Aykroyd heldur henni á floti. GE Stáiblóm ** ÁhrifamikiU leikur, sérstaklega hjá Roberts og Fields. Gott drama en á köflum átakanlega væmið. PÁ Pottormur í pabbaleit ** Hin fullkomna fjölskyldumynd sem er frumleg fyrstu mínúfúrnar en verður svo ósköp venjuleg. HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.