Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Side 7
FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. 23 Mikið um að vera á knattspymuvöllum landsins um helgina: Skýrast línur eftir 17. umferðina í 1. deild? Á laugardag fer fram næstsíöasta umferð 1. deildar íslandsmótsins í knattspyrnu og er óhætt aö full- yröa aö spennan í deildinni hefur sjaldan eöa aldrei verið meiri. Fjög- ur liö hafa enn möguleika á ís- landsmeistaratithnum og ekki er enn ljóst hvaða lið fylgir Þór frá Akureyri í 2. deild. Laugardagur- inn verður mikill knattspyrnudag- ur því þá fara fram heilar umferöir í 1., 2. og 3. deild auk þriggja síð- ustu úrslitaleijanna í 4. deild • Framarar, sem eru í efsta sæti 1. deildar á markahlutfalU, eiga erfiðan leik í 17. umferðinni. Þeir mæta þá Stjörnunni í Garðabæ. Framarar voru ekki sannfærandi í síðasta leik sínum í deildinni gegn FH og Stjarnan hefur verið ósigr- andi í síðustu fimm leikjum. Það verður því hörkuleikur í Garða- bænum á laugardag og barist til síðustu mínútu. • KR-ingar, sem eru í öðru sæti, með jafnmörg stig og Fram, eiga mjög erfiðan leik fyrir höndum. Þeir eiga að mæta Skagamönnum á Akranesi. ÍA á enn möguleika á að bjarga sér frá faUi en verður að hirða öll stigin þrjú í viðureigninni gegn KR ef 1. deildar sæti næsta sumar á að vera inni í myndinni áfram. Reyndar eru möguleikar Skagamanna ekki 'miklir því að þeir verða að treysta á að KA tapi sínum leik. • Akureyrarliðin KA og Þór leika á Akureyri. Þórsarar eru þeg- ar faUnir en það þarf ekki að þýðá að KA-menn eigi sigurinn vísan. Þessir erkiljendur hafa marga hUdi háð. Þórsarar unnu KA-menn á dögunum í leiknum um Akur- eyrarmeistaratitilinn og KA-menn hyggja örugglega á hefndir. KA verður að sigra í leiknum til að tryggja sæti sitt í 1. deUdinni. -Heil umferð í 1., 2. og3. deild á laugardaginn • Liðið, sem mest hefur komið á óvart á yfirstandandi íslandsmóti, er tvímælalaust Uð ÍBV. Eyjamenn eru sem stendur í þriðja sæti 1. deUd- ar og gefa ekkert eftir í toppslagnum. Á laugardag heimsækja Eyjamenn Víkinga í Hæðargarðinn og þarf ÍBV vitanlega á öllum stigunum að halda í toppbaráttunni. Víkingar sigla hins vegar lygnan sjó. • Einn hörkuleikurinn enn verður á ValsvelUnum. Þar taka Valsmenn, sem eru í íjórða sæti, á móti FH-ingum sem léku mjög vel gegn Fram á dögunum. Valsmenn verða að sigra til að vera með í toppbaráttunni fyrjr síðustu um- ferð íslandsmótsins en FH-ingar sigla lygnan sjó. • Eins og sjá má er mikil barátta framundan og allir leikirnir í 17. umferðinni hafa mikla þýðingu. AUir leikimir hefjast klukkan 14.00 á laugardag. TU fróðleiks fylgir hér staðan í 1. deild eins og hún er fyr- ir leikina á laugardag: Fram ..16 10 2 4 30-13 32 KR ..16 10 2 4 26-16 32 ÍBV ..16 9 4 3 31-29 31 Valur ..16 9 3 4 25-18 30 Stjaman.... ..16 8 2 6 21-17 26 FH ..16 6 2 8 22-26 20 Víkingur... ..16 4 7 5 16-16 19 KA ..16 5 1 10 17-24 16 ÍA ..16 3 2 11 17-31 11 Þór ..16 2 3 11 7-22 9 MarkaKæstu leikmenn: 1. Hörður Magnússon, FH....13 2. GuðmundurSteinsson,Fram..lO 3. TómaslngiTómasson.ÍBV.....8 4. Hlynur Stefánsson, ÍBV....8 5. Ragnar Margeirsson, KR....7 6. Kjartan Einarsson, KA.....7 Einnig heil umferð í 2. og 3. deild Á laugardag fer einnig fram heil umferð í 2. deildinni í knattspyrnu. Stórleikur umferðarinnar er viður- eign Fylkis og Breiðabliks á Fylkis- velli klukkan 14.00 en bæði Uð eygja möguleika á 1. deUdar sæti. Aðrir leikir í umferðinni em: Tindastóll - Víðir, Selfoss - Grindavík, KS - ÍR, og ÍBK-Leiftur. • Fimm leikir, heU umferð, fer fram í 3. deUd á laugardag. Þá leika eftirtalin lið saman: Þróttur R. -TBA, Haukar-BÍ, Þróttur N. - Reynir Á„ Dalvík - Völsungur, og ÍK - Einherji. Haukar og ÍK berjast um 2. deildar sæti en allir leikimir heíjast klukkan 14.00. • Á laugardag fara fram þrír síö- ustu leikirnir í úrslitakeppni 4. deildar. Þá leika Víkveiji - Magni, Sindri - Grótta og Skallagrímur - Hvöt. Leikirnir hefjast klukkan 14.00. Handknattleikur Löng og ströng vertíð handknatt- leiksmanna er hafin. Reykjavíkur- mótið hófst þann 1. september og um helgina fara fram nokkrir leik- ir í Seljaskóla. Á laugardag leika í meistaraflokki kvenna Valur - Fram klukkan 12.00, Víkingur- Ármann klukkan 13.15 og KR - ÍR klukkan 14.30. í meistaraflokki karla leika á sama stað ÍR og KR klukkan 15.45 og strax á eftir, klukkan 17.00, leika Víkingur og Fram. • Á sunnudag fara einnig fram fimm leikir í Seljaskóla. í meistara- flokki kvenna leika Fram og KR klukkan 16.30, Víkingur og Valur klukkan 17.45 og Ármann og ÍR klukkan 19.00. í meistaraflokki karla leika Fram og KR klukkan 20.15 og strax á eftir, klukkan 21.30, leika Víkingur og Ármann. • KR-ingurinn Pétur Pétursson og Valsmaðurinn Einar Páll Tómasson kljást hér um knöttinn. Pétur og félagar eiga erfiðan leik fyrir höndum um helgina gegn ÍA á Akranesi og Valur mætir FH á Hliðarenda. DV-mynd Brynjar Gauti Sýningar Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9, í dag opnar Kees Visser myndlistarsýn- ingu í Gallerí Sævars Karls. Á sýning- unni eru þrívíð verk úr tré og stáli og stendur hún til 5. október og er opin á verslunartíma, kl. 9-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum. Hlaðvarpinn Vesturgötu 3 Valdimar Bjamfreðsson opnar mál- verkasýningu í Hlaðvarpanum þriðju- daginn 11. september og verður hún opin þriðjudaga til fostudaga kl. 12-18 og laug- ardaga kl. 10-16. J. Hinriksson Maritime Museum Súðarvogi 4 Sjóminja- og vélsmiðjumunasafniö er opið frá kl. 13-17 þriðjudaga, miðviku- daga, fimmtudaga, íostudaga og laugar- daga. Kjarvalsstaðir v/Miklatún Þar stendur yfir sýningin September- Septem. Sýnd eru verk félaga úr Sept- ember-hópnum frá ánmum 1948-1952 og félaga úr Septem-hópnum frá árinu 1974. Sýningin er í öllu húsinu og lýkur 9. sept- ember. Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl. 11-18 og er veitingabúðin opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 13.30-16 nema mánu- daga. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-17. Katel Laugavegi 20b (Klapparstigsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og er- lenda hstamenn, málverk, grafík og leir- munir. Listasafn ASÍ Grensásvegi 16, Sigurður Þórir sýnir málverk og teikn- ingar dagana 8.-23. september. Kjörorð sýningarinnar er: Hugarheimur: Ég mála það sem ég hugsa. Á sýningunni eru um 40 verk. Listasafn Háskóla íslands í Odda Þai er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aögangur að safninu er ókeypis. Listasafn íslands Fríkirkjuvegi 7 Þar stendur yfir sumarsýning á íslensk- um verkum í eigu safnsins og eru þau sýnd í öllum sölum. Leiðsögnin mynd mánaðarins fer fram í fylgd sérfræðings á fimmtudögum kl. 13.30-13.45. Listasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18 og er veitingastofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 í Listasafni Siguijóns í Laugarnesi er nú til sýnis úrval af andlitsmyndum Sigur- jóns frá timabihnu 1927-1980. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safns- ins er opin á sama tíma. Menningarmiðstöðin Gerðubergi, Þessa dagana stendur yfir sýning á myndverkum barna. Verkin voru unnin í listsmiðjunni Gagn og gaman í sumar og eru viðfangsefni þijú: Hafið, blóm og ekki er aht sem sýnist. Laugardaginn 8. september verður leiðsögn um sýning- una. Starfsmaður Listsmiðjunnar kynnir aðferðir hennar og markmið. Sýningin er opin kl. 13-16 á fóstudögum og laugar- dögum. Aögangur er ókeypis. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Finnska hstakonan Berit Thors sýnir sveppamyndir á Mokkakaffi. Sýningin stendur fram yfir helgi og er opin aha daga nema sunnudaga kl. 9.30-23.30 og sunnudaga kl. 14-23.30. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3b Þar stendur yfir sýning á verkum í eigu safnsins. Á sýningunni eru verk eftir 15 íslenska og erlenda listamenn. Þar eru bæði eldri verk, sem hafa verið sýnd áð- ur, og ný verk sem aldrei hafa sést opin- berlega fyrr en nú. Sýningin verður opin á laugardag og sunnudag kl. 14-18. Norræna húsið í sýningarsölum Norræna hússins stend- ur yfir sýning á málverkum eftir finnsku hstakonuna Mari Rantanen. Á sýning- unni eru 29 málverk, flest máluð á síð- asta ári. Sýningin verður opin daglega kl. 14-19 til 23. september. í anddyri hússins stendur yfir sýning á grafíkverkum eftir eistneska hstamann- inn Kaljo Pohu. Hér er um að ræða 25 myndir úr tveimur myndaröðum: Kodal- ased (Tjaldfólkið) og Kahvági (þýðir mik- ill kraftur eða orka). Sýningin ber yfir- skriftina Barn vatns og vinda og er far- andsýning. Sýningin stendur til 23. sept- ember. Nýhöfn Hafnarstræti 18 Guðbjörg Lind opnar málverkasýningu í hstasalnum Nýhöfn á morgun kl. 14-16. Á sýningunni eru málverk unnin á sl. tveimur árum. Þetta er fjóröa einkasýn- ing Guðbjargar en hún hefur einnig tekið þátt í samsýningum. Sýningin, sem er sölusýning, er opin virka daga kl. 10-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Lokað á mánu- dögum. Sýningunni lýkur 26. september. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8 Hafnarfirði, sími 52502 Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis Álfabakka 14 Sunnudaginn 9. september nk. kl. 14-17 mun Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis opna myndhstarsýningu í útibú- inu Álfabakka 14, Breiðholti. Sýnd verða verk eftir Jóhönnu Bogadóttur. Sýnd verða um 20 myndverk, málverk og ol- íukrítarteikningar og grafík með bland- aðri tækni. Sýningin mun standa yfir th 30. október nk. og verður opin frá mánu- degi th fóstudags kl. 9.15-16, þ.e. á af- greiðslutíma útibússins. Sýningin er sölusýning. Þar stendur nú yfir sýning á verkum eft- ir Katrínu Ágústsdóttur. Myndefnið sæk- ir Katrín aðahega í húsaþyrpingar, t.d. í Reykjavík, og íslenskt landslag. Á sýn ingunni er myndefhið nokkuð úr Breið- holtshverfinu og umhverfi þess, svo og nokkrar landslagsmyndir. Sýningunni, sem er sölusýning, lýkur í dag. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Sýning í menntamálaráðuneytinu Nú stendur yfir í menntamálaráðuneyt inu sýning á verkum bama í Varma- landsskóla 1975-1990. Sýningin er hður í bamamenningarátaki ráðuneytisins og er gott dæmi um vel heppnað skapandi starf með bömunum. Á sýningunni em hátt á annað hundrað verk, myndir, munirogfl., unnið á fjölbreytilegan hátt. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu Þar em th sýnis og sölu postulínslág- myndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, mið- vikudaga, fimmtudaga og fostudaga og á laugardögum kl. 10 16. Þjóðminjasafnið Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58 - sími 24162 Opið er kl. 13.30-17 aha daga vikunnar. Rjómabúið á Baugsstöðum s. 98-63369/98-63379/21040 Safniö er opið í sumar laugardaga o> sunnudaga frá kl. 13-18. Opið á öðrun tímum fyrir hópa. Rjómabúið var reis árið 1905 og var í notkun th ársins 1952 Þar var einnig rekið pöntunarfélag fr; 1928 th 1969. Sýning í Smíðagallerii Mjóstræti 2b og Pizzaofninum, Gerðubergi Þorsteinn Unnsteinsson hefur opnar myndhstarsýningu á tveimur stöðum, Smiðagaherh, Mjóstræti 2 b, og Pizzaofn inum. Gerðubergi. Sýndar em olíu-, past el- og akrýlmyndir. Sýningin stendur ti 19. september. Smíðagalleríiö er opið fr; kl. 11-18 mánudaga th fostudaga og Pizza ofninn er opinn frá kl. 11.30-23.30 all; daga. Landslagsmálverk i Þrastarlundi Nú stendur yfir í Þrastarlundi sölusýninj á landslagsmálverkum eftir Magnús Ingvarsson úr Mosfellsbæ. Magnús hefui undanfarin ár starfað með Myndhstar klúbbi Mosfehsbæjar undir handleiðslu Jóns Gunnarssonar, myndlistarmálar; úr Hafnarfirði. Þetta er 6. einkasýninf Magnúsar, þar af önnur í Þrastarlundi Sýningin er opin á verslunartíma Þrast- arlundar th 10. september, kl. 10-22 virk; daga og kl. 9-23 um helgar. Slunkaríki (safirði Á morgun opnar Tohi sýningu í Slunka ríki. Hann mun sýna þar steinþrykk myndir unnar í serígrafíu og ný olíumál verk. Steinþrykksmyndimar vann Toh á hinu þekkta UM steinþrykksverkstæð í Kaupmannahöfn fyrr á þessu ári og er þetta í fyrsta sinn sem Tohi heldur sýn ingu á verkum þessum. Sýningin stendu’ th 23. september.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.