Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.09.1990, Blaðsíða 8
24 FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990. Almennar veðurhorfur næstu daga: Haustið er auðsjáan- lega gengið í garð Eitt af einkennum haustsins er þegar skólamir byija og nemendur taka til viö aö lesa skruddumar á nýjan leik eftir tæplega þriggja mán- aöa hlé. Það fer heldur ekkert á milli mála þegar laufblööin falla af trjánum eöa þegar fólk fer að huga aö kartöflu- uppskerunni. Ailt era þetta einkenni haustsins. Veðurspá Accu-Weather í veðurspá bandarísku einkaveöur- stofunnar Accu-Weather má líka segja að haustið geri vart við sig. Það kemur reyndar engum á óvart enda er kominn septembermánuður. Spá- in er fyrir næstu fimm daga, þ.e. laugardag til miðvikudags, og helsta breytingin frá síðustu spá, sem birt var í DV fyrir viku, er sú að veðrið fer smám saman kólnandi. Höfuðborgarsvæðið í Reykjavík og nágrenni ætti helgin að verða þolanleg. Gert er ráð fyrir ágætisveðri á laugardag og allt að tólf stiga hita. Reyndar „átti“ síðasti laugardagur að vera góður en ekki gekk það nú alveg eftir. Á sunnudag er spáð rigningu og því betra að mála á laugardaginn ef einhver hefur slík áform. Sjálfsagt hafa einhveijir dregið það aö gera eitthvað í utan- hússmálningunni í sumar og þeir sem svo er ástatt um ættu að fara að drífa sig. Á mánudag verður alskýjað og þá er því spáð að hitinn gæti farið í sex stig. Á þriðjudag léttir til og það verð- ur sambland skýja og sólar. Miðviku- dagur verður öllu verri, nefnilega skýjað að mestu og einhverjar skúr- ir. Hitinn á höfuðborgarsvæöinu á næstu dögum verður á bihnu 6-13 stig. Landsbyggðin Veðurútht fyrir landsbyggðina er líkt og á suðvesturhorninu, þ.e. best fyrir laugardaginn. Þá er gert ráð fyrir hálfskýjuðu veðri um mestan hluta landsins. Undantekningarnar eru Akureyri, Galtarviti, Sauðár- krókur og Vestmannaeyjar þar sem verður alskýjað. Spáin fyrir mið- vikudag er reyndar nákvæmlega eins. Þá verður súld um aht landið. Mánudagur verður kaldastur af dögunum fimm. Á Akureyri, Galtar- vita og í Vestmannaeyjum gæti hit- inn farið í fjögur stig. Það má einnig geta þess að sama hitastig er hugsan- legt á Raufarhöfn á laugardag. Það er því vissara fyrir íhúa á viðkom- andi stöðum að vera við öhu búnir og fara ekki langt á stuttbuxum og strigaskóm. Reyndar er best að sleppa öhum slíkum klæðnaði ef við- komandi ætlar að losna við lungna- bólgu. Á þriðjudag verður ýmist hálf- skýjað, alskýjað eða súld. Heitast verður þann dag í Vestmannaeyjum eða á Kirkjubæjarklaustri en senni- lega kaldast á Ákureyri. Hitatölur fyrir þessa daga era á bihnu 4-12 stig. Utlönd Fyrir þá sem enn eiga skotsilfur th að bregða undir sig betri fætinum og gett eytt einhveijum dögum á sólar- ströndum er rétt að huga að veður- farinu á Spáni enda er það trúlega vinsælasti sólarstrandarstaður okk- ar íslendinga: Þar suður frá er búið að vera ansi heitt í aht sumar og þeim sem þangað hafa lagt leið sína þykir reyndar nóg um. Á þessum árstíma hefur hitinn minnkað og engin hætta á aö hann fari í 40 stig. Spáin hljóðar reyndar upp á í mesta lagi 30-31 stigs hita en þó verður örhtið heitara í Madrid. Það ætti þó ekki að angra sólarlanda- fara enda veit ég ekki th þess að í Madrid séu neinar strendur! -GRS Akureyri Sauðárkrókur Egilsstaðir 11 Reykjavík 12° Kirkjubæjarkl 12° J Helsinki ikkhólmur mnahöfn París Ipna Winnipei Orlando Montreal Chicagot r r 27° C3 k Los Angeles New Yor , Algarve Amsterdam |i Barcelona Bergen Berlín Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd 29/21 sú 20/19hs 30/17he 18/13sú 18/nsú 27/16he 21/12as 24/11hs 21/19hs 17/11 as 18/9sú 17/Hsú 18/1 Isú 21/11hs 31 /18hs 19/8hs 29/17hs 27/20as 21/19he 28/18he 17/13as 19/9he 28/16hs 21/12as 23/11he 22/9he 19/13as 19/9hs 18/11 as 18/9hs 23/11 he 31/19he 20/9he 28/16he 29/18he 22/12he 29/19he 17/9he 20/9hs 29/19he 19/12hs 24/11he 22/9he 17/11as 21/9he 16/7as 18/8hs 23/13he 33/20he 22/11he 28/16he 29/19hs 22/1Ohs 31/21he 15/11sú 21/9hs 30/20hs 21/12hs 28/13he 22/7he 20/13hs 21/11hs 15/9as 18/11as 23/11hs 32/21he 22/1 Ohe 33/18he 30/20he 24/11he 32/22hs 16/11as 22/8he 25/17þr 22/13he 27/12he 23/9he 21/13hs 23/12hs 17/nsú 20/12hs 24/13he 31/20he 23/11he 34/19he Malaga Mallorca Miami Montreal Moskva NewYork Nuuk Orlando Osló París Reykjavík Róm Stokkhólmur Vín Winnipeg Þórshöfn Þrándheimur 29/23he 29/18hs 33/24hs 20/9hs 21/13hs 25/18hs 7/3as 32/24hs 17/12sú 22/9he 12/8hs 28/17þr 17/12sú 19/9hs 26/9he 14/13as 16/9sú 29/21hs 28/20he 33/24þr 22/9he 17/11 ri 24/18he 8/1 hs 31/24þr 17/12as 23/12he 13/9ri 27/16he 17/11 ri 22/9he 25/7hs 17/11sú 16/7hs 31/21 he 27/19he 33/24hs 23/9he 14/9ri 26/18he 8/0hs 31 /24þr 18/8he 24/12he 11/6as 28/16he 19/7he 21/8he 18/6hs 13/10as 16/9as 30/22he 28/20he 33/23hs 24/14hs 17/11as 27/18he 9/6ri 33/23hs 17/10as 25/12he 12/8hs 27/16he 16/9sú 22/8hs 24/15hs 16/12as 14/11sú 30/23hs 30/21 he 33/22þr 22/16as 16/8hs 26/20ri 10/7sú 33/22þr 18/8hs 26/13he 11/7sú 28/16he 17/7as 23/8he 25/11sú 17/12as 15/9hs Veðurhorfur á Islandi næstu 5 daga Ukt og í síðustu viku er gert ráð fyrir besta veðri á landinu á laugardag. Þá verður hálfskýjað á flestum stöðum. Á sunnudag snýst hann til verri vegar og búast má við rigningu um allt land cn trúlega verður hann þurr á Norðurlandi. Svipaða sögu er að segja á mánudag. Eina breytingin verður sú að þurrt verður á suðvesturhominu en líklega verður þó minni úrkoma þann daginn. Á þriðju- dag verður léttara yfir en það er þó skammgóður vermir þvi að á miðvikudag verður súld um allt land. Hitastigið á landinu verður á bilinu 4 til 13 gráður. Skýringar á táknum o he - heiöskírt 0 ls - léttskýjað 3 hs - hálfskýjaö ^ sk • skýjað as - alskýjað ^ / ri - rigning * * sn - snjókoma * ^ sú - súld J s • skúrir OO m i - mistur R þo - þoka þr - þrumuveður \ \ \ \ /// ///// LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR MIÐVIKUDAGUR Veðurhorfur í Reykjavík næstu 5 daga Sól að hluta og vindasamt hitimestur +12° minnstur +8° Allhvasst og skúrir hitimestur +13° minnstur +9° Skýjað að mestu, allhvasst og svalt hiti mestur +11° minnstur +6° Skýjað og sól til skiptis hiti mestur +12° minnstur +8° Skýjað að mestu ogeinstakaskúrir hitimestur +11° minnstur +7° STAÐIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. Akureyri 10/6as 11/8sú 9/4ri 9/5as 10/6sú Egilsstaðir 11 /7hs 10/7ri 9/5as 10/6hs 11/8as Galtarviti 10/7as 10/8ri 9/4sú 10/7sú 10/5sú Hjarðarnes 11/8hs 10/8ri 11/6as 11/6hs 12/8as Keflavflv. 12/9hs 13/9ri 10/7as 11/8hs 10/7sú Kirkjubæjarkl. 12/7hs 11 /8ri 10/6as 12/7hs 11/8sú Raufarhöfn 10/4hs 11/7as 9/5ri 9/6as 11/7hs Reykjavík 12/8hs 13/9ri 11/6as 12/8hs 11/7sú Sauðárkrókur 10/7as 11/8sú 8/4sú 9/6as 10/7sú Vestmannaey. 11/9as 12/9ri 10/6sú 12/9as 11/8sú BORGIR Veðurhorfur í útlöndum næstu 5 daga LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.