Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 8. SEPTEMBER 1990. 17 Sviðsljós Leikur trúð með spænsk- um sirkus Jörundur Guömundsson eflirherma ætlar að prófa sirkuslifið á næstunni. Hann hefur fengið starf sem trúður hjá spænska sirkusnum Circus de Espana. - Jörundur eftirherma fer til Karíbahafsins FID - Félag íslenskra danskennara Dl - Dansráð íslands „Það er auðvitað ævintýri líkast að fá að prófa þetta,“ sagði Jörundur Guðmundsson eftirherma í spjalli við DV. Hann hyggst leggja fyrir sig trúðsstarf með spænska sirkusnum Circus de Espana sem veriö hefur hér á landi að undanförnu. Ætlunin er að leggja land undir fót síðar með haustinu og þá alla leið til Karíba- hafsins en spænski sirkusinn verður með sýningar á nokkrum eyjanna þar. Jörundur fer utan ásamt konu sinni, Guðrúnu Kolbeinsdóttur, sem mun sýna töfrabrögð í þessum sama sirkus. Hún hefur að undanförnu verið í læri hjá Lindu, þeirri sem komst í fréttirnar með slöngurnar sínar á dögunum. En hvernig skyldi það hafa komið til að Jörundur fékk starf sem trúður hjá sirkusnum? „Ég er umboðsmaður þessa sirkuss héma heima. Fljótlega eftir að þeir komu hingáð vildu þeir fá að sjá ein- hver atriða minna úr þeim kabarett- um sem ég hef tekið þátt í. Mér var svo boðið að taka þetta aö mér og ég sló bara til. Ætlunin er að starfa með sirkusnum í hálft ár og ferðumst við á milli íjögurra eyja þarna á Karíba- hafinu og höldum sýningar.“ HELGARFARGJOLD ÁRSIN5 TIL EVRÓPU! Frá kr. 18.550.- okt, des. 90/mar. 91 nóv. 90/jan„ feb. 91 París* 24.421 I 22.98« ) Kaupmannahöfn 26.651 ) 25.17« ) Osló 25.561 ) 24.14« ) Gautaborg 26.65( ) 25.17« Stokkhólmur 31.29« ) 29.55« ) London 25.47C ) 24.06« ) Glasgow* 18.55« ) 18.55« ) Luxemborg 25.02( ) 23.70« ) Frankfurt* 25.02Í ) 23.70« Amsterdam** 25.02( ) 23.70« 1 Hamborg** 25.02( ) 23.70« ) Þér stendur allt til boða: Frábærar óperur og leiksýningar, litríkt samkvæmislíf, allra þjóða veitingastaðir, góðar verslanir o.fl. o.fl. Flogið er utan á fimmtudegi, föstudegi eða laugardegi og aftur heim á sunnudegi, mánudegi eða þriðjudegi. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofunum. *Hámarksdvöl er fjórir dagar og brotxför er ekki bundin ákveðnum dögum. **Háð samþykki stjórnvaida. FLUGLEIÐIR Þegar.ferðalögin liggja i loftmu , jóNPtruR kara HINRIR auðbjórg kennarar I VIXUR Samkvœmlsdansar: standard og suður-amerískir Barnadansar - Gömlu dansarnir Byrjendur - Framhald - Hóptímar - Einkatímar Allir aldurshópar velkomnir: Barnahópar - Unglingahópar - Einstaklingar Pör og hjón - Starfsmannahópar - Félagasamtök Gestakennarar skólans í vetur: Julie Tomkins og Martin Cawston frá Englandi Kennslustaðir: Bolholt 6 í Reykjavík og Garðalundur í Garðabæ Kennum einnig úti á landi. izmm Bolholti 6, Reykjavík s. 36645 þfib spor í rétta átt! Innritun í símum: 36645 & 685045 í\11st daga kl. 12 - 20 2.-11. september Skírteini afhent í Bolholti 6 þriðjudaginn 11. sept. kl. 16-22 I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.