Dagblaðið Vísir - DV - 08.09.1990, Blaðsíða 19
LÁUGÁRÐÁGUR:8. SEFTEMBER 1990.!
DV_______________________________Popp
Stelpur og
miðnætursól
er það sem Quireboys hafa heyrt um ísland
„Næsta plata? Viö erum ekki farnir
aö hugsa um hana, hvaö þá að leggja
nokkur drög að henni,“ sagöi Spike,
söngvari bresku hljómsveitarinnar
Quireboys, er rætt var við hann á
Doningtonhátíðinni á dögunum.
„Við höfum haft allt of mikið að gera
við að fylgja fyrstu plötunni okkar
eftir til að geta hugsað um nokkuð
annað. Við höfum spilað og spilað,
stundum öll kvöld vikunnar. Maður
er ekkert sérstaklega vel upplagður
til að semja ný lög þegar keyrslan
er svona mikil.
Spike og félagar hans eru staddir
hér á landi um þessar mundir. Þeir
eiga eftir að spila allvíða áður en
þeir geta farið að hugsa um næsta
frí. Það kemur sennilega ekki fyrr
en í október. Þá verða Quireboys
búnir að verja heilu ári við að kynna
plötuna Bit of What You Fancy.
„Við höfum mikið verið í Banda-
ríkjunum upp á síðkastið,“ sagði
Spike. „Við höfum aðallega verið á
austurströndinni en förum beint til
Los Angeles eftir að við erum búnir
að spila á íslandi.“
Spike sagði að Quireboys vegnaði
Spike (til hægri) baksviðs á Doning-
tonhátíðinni fyrir nokkrum vikum.
DV-mynd ÁT
Umsjón:
Ásgeir Tómasson
þokkalega vestra. Hins vegar væri
miklu skemmtilegra að spila fyrir
Evrópubúa. „Þeir þekkja okkur
miklu betur og við þekkjum þá.“
Með Stones
Quireboys hituðu upp fyrir The
Rolling Stones í Newcastle fyrr í
sumar. Liðsmenn Quireboys eru ein-
mitt þaðan.
„Það var rosalega gaman að koma
fram með Stones," sagði Spike. „Við
vorum í miðju kafi í ferðinni okkar
um Bandaríkin þegar við skutumst
heim. Stones borguðu allt fyrir okk-
ur: ferðir, uppihald og laun fyrir að
spila á hljómleikunum með þeim.
Það besta kom þó þegar Mick Jagger
kynnti liðsmenn Stones og sagði þeg-
ar hann kynnti Ron Wood: Og hér
höfum við Ron Wood sem vildi helst
að hann væri gítarleikari í Quire-
boys. Þá dóum við næstum því úr
rnonti!"
Spike sagöist ekki vita mikið um
ísland.
„Leiðangursstjórinn okkar, Ric-
hard Cole, hefur komið fjórum eða
fimm sinnum til landsins. Hann hef-
ur sagt okkur frá stelpunum og mið-
nætursóhnni. Ha, engin miðnætur-
sól lengur? Ég vona þó að stelpurnar
séu ekki famar hka.
Faces-eftirlíking?
Tónlist Quireboys er oft borin sam-
an við það sem rokksveitir voru að
leika um 1970. Einna helst þykja pht-
arnir minna á The Faces sem Rod
Stewart söng með um það leyti. Spike
kannast vel við þá samhkingu.
„Satt að segja höfum við The Faces
alls ekki að fyrirmynd," sagði hann.
„Enginn okkar hefur nokkru sinni
hlustað neitt að ráði á Faces. Hins
vegar teljum við okkur miklu frekar
vera undir áhrifum frá Rolling
Stones. En fyrst og fremst reynum
við að vera við sjálfir. Hvernig það
gengur verða svo aðrir að dæma
um.“
Góiar veislur 0 A-
enfavel! m
Eftir cinn -ei aki neinn ^
MÉ UMFEROAfl
KX-T2365 E
Skjásími sem sýnir klukku, símanúmer sem valið er,
tímalengd símtals.
Handfrjáls notkun — 28 hraðvalsminni — Endurhringir
sjálíkrafa 4 sinnum — Hægt að setja símanúmer í skamm-
tíma endurvalsminni — Hægt að geyma viðmælanda —
Tónval — Stillanleg hringing — Hægt að setja símanúmer
í minni á meðan talað er - Veggfesting.
KX-T 2386 BE
Sími með símsvara — Ljós í takkaborði — Útfarandi skila
boð upp í 'h mín. — Hvert móttekið skilaboð getur verið
upp í 2'h mín. — Hátalari — Lesa má inn eigin minnis-
atriði — Gefur til kynna að 15 skilaboð hafa verið Iesin
inn — Hægt að ákveða hvort símsvarinn svari á 3 eða 5
hringingu — Tónval/púlsval — 15 minni, þar af 3 númer
fyrir hraðval — Endurhringing — Hægt að geyma við-
mælanda — Stillanleg hringing — Hljóðstillir fyrir hátal-
ara — Veggfesting.
2342 E
KX-T 2342 E handfrjáls notkun — KX-T 2322 E hálf-
handfrjáls notkun - 26 númera minni, þar af 6 númer
fyrir hraðval - Endurhringing - Hægt er að setja síðast
valda númer ígeymslu til endurhringingar, einnig er hægt
að setja símanúmer í skammtíma minni á meðan talað er.
— Tónval/púlsval — Hljóðstillir fyrir hátalara — 3 still-
ingar fyrir hringingu - Veggfesting.
rOlHEKIA
^ Laugavegi 170-174 Sír
HF
Sími 695500
19
TifOLi
HVERAGERÐI
Opið allar
helgar í
september
og október
kl. 13-18.
Þaöeralltaf þurrt
hjá okkur þó að rigni
alla leiðina.
Fullorðinsnámskeiðin
hefjast vikuna 24.-30. sept.
• 12 vikur - einu sinni i viku.
• Hámarksfjöldi í hóp: 10.
• Enga undirbúningsmenntun
- Þarf-
• Öllum tekst sem vilja.
• Engin aldurstakmörk!
• Flest er fertugum fært -
og allt áttræðum.
• Verð: 10.500,-
Veljið vikudag og tíma.
Stundaskrá:
• ENSKA: BYRJUM FRÁ BYRJUNI:
DAGAR: Mánud., þriðjud., miðvd.,
fimmtud.
TÍMI: 18-19:30 eða 20-21:30.
• ENSKA: BYRJUM FRÁ BYRJUNII:
Laugard. kl. 15-16:30.
Sunnud. kl. 15-16:30.
• ENSKA: ÁFRAM I:
Sunnud. kl. 17-18:30.
• SÆNSKA: GRUNNNÁMSKEIÐ:
Föstud. 17:45-19:15.
Laugard. 17-18:30.
Einstaklingskennsla:
• Einka- eða stuðningskennsla.
• Helstu efni grunn- og fram-
haldsskóla.
• Tími: Mánud. - fimmtud. kl.
9-18. Föstud. - sunnud. kl.
9-17.
• Verð: 2 kennslust./eitt skipti
kr. 1800,-
Innritun i fullum gangi:
s. 71155 alla daga kl. 9-21
Hábergi 7, s. 71155