Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. 5 I>V Fréttir Bótafiskur fyrir bótafisk sýktur: Látum ekki velja ofan í okkur fiskinn einu sinni enn » X *J X * s 1 • / i •• ( ,, : munnaveikiísumar.AðsögnGuð- Sigurður Svemsson, DV, Akranesi: mundar Guðjónssonar> stjomar- Fiskeldisfélagið Strönd hefur kraf- formanns félagsins, hefur svar enn ið Reykvíska endurtryggingu um ekki borist frá tryggingarfélaginu. bætur fyrir flsk, alls 50.000 stykkj, Fiskurinn sem skera varð niður sem skera varð niður vegna rauð- í sumar var bótafis! or fyrir bóta- fisksemkomístaðfiskssemvarö enn og viljum hafa hönd í bagga kvium. Sagði Guðmundur árang- að skera. Sá fiskur sem Strönd fær og velja fiskinn sjálfir sem við fáum urinn af eldinu í landkeijum hafe nú ef allt gengur eftir, verður því í bætur,“ sagði Guðmundur í sam- verið mjög góðan. Vöxtur væri þriðja kynslóð bótafisks, tali við DV. hraðari en áætlanir hefðu gert ráð „Það er þó víst að við látum ekki Strönd er nú með 70.000 fiska í fyrir og afioli nánast engin. velja ofan í okkur fisk einu sinni landkerjum og 20.000 fiska í sjó- Viðlega fyrir einn togara bætist við þegar lokið er við að dýpka Sauðár- krókshöfn. DV-mynd Þórhallur Ásmundsson Sauöárkrókur: Höfnin dýpkuð Þórhailur Asmundsson, DV, Sauðárkróki: Dýpkunarskip Dýpkunarfélagsins á Siglufirði er komið til Sauðárkróks og er vinna hafin við að dýpka höfn- ina. Um 15 þúsund rúmmetrum af fastefnum verður mokað upp úr höfninni og lítils háttar af lausefn- um. Mestmegnis verður grafið innst, nánast við gaflinn á Hressingarhús- inu. Við þetta myndast viðlega fyrir einn togara. í framtíðinni er gert ráð fyrir að ísinn verði látinn renna beint um borð frá ísvélum Fiskiðjunnar. Vonast er til að verkinu ljúki um 20. september. Verklok Blönduvirkjunar: Nýir atvinnumögu- leikar kannaðir Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauöáxkróki: Að beiöni Iðnþróunarfélags Norður- lands vestra hefur Snjólfur Ólafsson, stærðfræðingur hjá Raunvísinda- stofnun íslands, tekiö að sér að gera úttekt á hugmyndum um atvinnu- uppbyggingu á Blöndusvæðinu svo- kallaða í kjölfar verkloka við virkj- unina. Snjólfur beinir í rannsókninni spjótum sínum að Austur-Húna- vatnssýslu og fremstu hreppum Skagafiarðar. Er hann þessa dagana að ræða við ýmsa aðila á svæðinu og safna saman ýmsum þeim þáttum sem að gagni kunna að koma við úttektina. Ymsar hugmyndir munu hafa skotið upp kollinum og verið ræddar. Það verður svo verkefni Snjólfs að raða saman í hagkvæmnis- röð hlutunum og verkefnunum sem úr úttektinni kunna að koma. Ekki er búist við niöurstöðum alveg á næstu vikum. MPg! Súkkulaði Sælkerans Heiidsölubirgðir ■ Islensk Dreifing • Sími 91-68 73 74 Lambakjötið er lúxusvara Regína Thorarensen, DV, Selfosá: Jörð var grá hér á Selfossi á þriðju- dagsmorgun og slyddukafald. Eg keypti vænan gimbrarskrokk og fékk hann sagaðan niður eftir ósk- um mínum. Betra er að kaupa gimbr- arskrokk því að beinin vega minna en í hrútum. Féð er vænt í ár en heimafé sem fyrst er slátrað er venjulega þyngra en það sem kemur af fialli. Þegar keypt er ófrosið kjöt í slátur- húsinu er það 11,60 krónum ódýrara hvert kiló heldur en frosið kjöt. Ég er viss um að ef lambakjötið kostaði ekki nema 200 til 225 krónur kílóið mundu bændur ekki hafa við að framleiða. Lambakjöt í dag er orðið lúxusvara. Ríkisstjórnirnar þyrftu þá ekki að urða kjöt eða henda því á haugana eins og þær hafa gert í stór- um stil undanfarna áratugi. Kæmfrú Hvernig væri að fá elsku eiginmanninn með sér til okkar að skoða hjónarúm? Við eigum alveg einstaklega falleg rúm núna - og stillum upp 40 mismunandi gerðum. HÉR ERU FJÖGUR FRÁ RAUCti ALEXIS rúm - náttborð spegill - teppi - d jhur i SABRINA rúm - náttborð spegill - dvnur 95.720,- GÓÐDÝM = GÓÐUR SVEFTi FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.