Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1990, Blaðsíða 24
32 MÁNUDAGUR 24. SEPTEMBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ford Club Wagon ’85 XLT 6,9 dísil, aft- urdrifinn, háþekja, ekinn 45 þús. míl- ur, tvílitur, blár/grár, 12 manna, rafin. í rúðum og læsingum, með öllum aukahlutum, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-46599 og 985-28380. Mazda 929 LTD '87, dökkblár, bein- skiptur, rafinagn í rúðum, ABS, Centr- al, 6 cyl., álfelgur, skipti ath., verð 1390 þús. Upplýsingar hjá Nýju Bíla- höllinni, Funahöfða 1, s. 672277. BMW 7281, árg. '82, ekinn 115 þús., grænn, sanseraður, innfluttur nýr, ál- felgur, sjálfskipting, samlæsingar, 4 hauspúðar, verð 890 þús., sérstakt ein- tak, skipti ath., einnig gott skulda- bréf. Uppl. eftir kl. 19 í síma 77026. Subaru 4x4, station ðrg. ’88, til sölu, ljósblár, 5 gíra, vökvastýri, út- varp/segulband, rafinagn í rúðum og speglum, dráttarkúla, álfelgur, vel með farinn afmælisbíll. Verð 1.075 þúsund. Til sýnis í Bílagalleríi Brim- borgar, sími 91-685870. Honda Civic GL sport '86 til sölu, 1500, grásanseraður, ekinn 48 þús. km, verð 550 þús. Upplýsingar á Bílasölunni Bílakjör, sími 91-686611, Faxafeni 10, við Skeifúna. Lada Sport, árg. '87, til sölu, ekinn 69 þús., 5 gíra, léttstýri. Uppl. í síma 91-30694. VW Golf GL ’88, svartur, ekinn 35 þús. km, 4 dyra, 5 gíra. Skipti ath., verð 880 þús. Toppbíll. Uppl. hjá Nýju Bíla- höllinni, Funahöfða 1, s. 672277. Ford Club Wagon 7,3 dísll, árg. ’88,4x4, ekinn. 61 þús. km, 12 manna tvílitur. Uppl. hjá Nýju Bílahöllinni, Funhöfða 1, s. 672277. Benz 309, árg. ’81, 21 sætis, til sölu. Góður bíll. Uppl. í síma 95-35044 eftir kl. 19. Óska eftir sklptum á Chevrolet Monza eknum 54 þús. km, árg. ’86, sjálfskipt- ur, aflstýri á góðum, minni bíl. Uppl. í síma 33938. LeBaron til sölu. Chrysler LeBaron ’79, 6 cyl. (super six), 2 dyra, sjálfskiptur, vökvastýri, cruisecontrol, rafinagn í rúðvun, klæðning góð, álfelgur, góð dekk, 2 eigendur frá upphafi. Algjört töfrateppi. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-18272. Oldsmobile Cutlass Ciera '84 til sölu eftir veltu, sjálfskiptur með nýyfirfar- inni V6 dísilvél, selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 91-78386. Toyota LandCruiser station, árg. '86, dísil, langur, ekinn 160 þús. km, 33" dekk. Verð 1500 þús. Upplýsingar í síma 91-44865. Mazda RX7, árg. '87, til sölu, rauður, ekinn 45 þús. km, einn með öllu. Glæsilegt eintak. Upplýsingar í síma 39474 eða 37467. Mitsubishi Colt GTI 16 v. til sölu. Topp bíll, útvarp-segulband. 15" álfelgur. 15/50 Fulda dekk. Skipti á ódýrari eða jeppa. Uppl. í síma 30242 eða 688528 e.kl. 18. Pálmar Toyota Corolla liftback '89, ekinn 11 þús., blár, 5 dyra, beinskiptur, bein sala, verð 830 þús. Eigum einnig Co- rollu ’88. Til sýnis á staðnum. Nýja Bílahöllin, Funahöfða 1, s. 672277. Subaru XT turbo, árg. ’88, til sölu, ekinn 42 þús. km. Uppl. í símum 624806 og 611230. Toyota Extra cap V6 ’90 til sölu. Upp- hækkaður, plasthús o.fl. Uppl. í sima 91-681464 og 985-30073, Oldsmobile Delta Royale 88, árg. '86, til sölu, ekinn aðeins 20 þús. m., lítur út sem nýr. Uppl. í síma 91-74096. MC 15, árg. ’88, til sölu, ekinn 45 is. km, blár/silfur, 4x4, sjálfsk., ikvastýri, ný dekk, krómfelgur, ABS •emsur, alveg sérstaklega fallegur 11. Nýkominn til landsins. Hag- ætt verð. Uppl. í síma 17678 e.kl. 16. Meiming I Edens ranni Engin vöntun er á hugsjónaríkum myndlistarmönnum í heiminum. Flestir eiga þeir sér þá hugsjón aö bæta myndlistina, sína eigin og síns tíma. Aörir hstamenn vilja fyrir alla muni gera eitthvaö fyrir mannkyn- ið, gefa því trú, von, fegurð og allt mögulegt þar í millum. Yfirleitt hefur þaö nú gefist best að rækta listsköpunina sjálfa, þar sem góð myndlist er í sjálfri sér uppörvandi og mannbætandi. Meint mannúö- arstefna er nefnilega vandmeðfarin í myndum, snýst æði oft upp í yfirlýs- ingagleði eða tilfinningasemi. Ekki skal ég draga i efa einlægni og góðan vilja Sigurðar Þóris Sigurðs- sonar listmálara, sem um þessar mundir heldur sýningu í Listasafni Myndlist Aðalsteinn Ingólfsson ASÍ. Hefur hann látið það boð út ganga að með verkum sínum vilji hann ítreka gildi fegurðarinnar í heimi sem orðinn sé helst til grimmur og ljótur. Eilíf æska Sérhvert málverka hans er eins og skiki af Edens ranni, þar sem spranga um goðum líkar verur, íturvaxnar og bjartar yfirlitum, umluktar íðilfög- rum gróðri og fjöllum í fánalitunum. í þessari myndveröld er tíminn kyrr og æskan eilíf, lífið gott og ástin saklaus. Funheita liti notar Sigurð- ur Þórir til að skapa myndum sínum ynnri glóð. Þetta er út af fyrir sig hjartnæm ímynd og uppörvandi. En vandi Sigurð- ar Þóris er hinn sami og ýmissa annara boðbera góöra tíðinda í mynd- hst, nefnhega að boðskapurinn endist honum ekki th hehlar sýningar. Að minnsta kosti sækir æði oft á sýninguna tilbreytingarleysi er á líður. Sömu prófílamir, svipbrigðin og stehingarnar eru ítrekaðar án nauðsyn- legrar nýbreytni sem verður óhjákvæmilega til að þreyta áhorfandann fremur en að gleðja hann. Út í horn Svarthvítar teikningar listamannsins auka að sönnu ekki miklu við myndskipulega eða hugmyndalega fjölbreytni sýningarinnar en hinir léttu drættir þeirra verða til þess aö létta yfirbragð hennar og lund áhorf- andans. Sýnist mér á öllu sem Sigurður Þórir hafi nú málað sig út í horn og þurfi á endurnýjun hugmynda að halda. Ber því að fagna þeirri ákvörðun hans að halda til Englands að víkka sjóndeildarhringinn og skoða mynd- list um nokkurra mánaða skeið. Sýningu Sigurðar Þóris í Listasafni ASÍ lýkur sunnudagskvöldið 23. september. Eftirlitsstarf Stöður tveggja hundaeftirlitsmanna eru lausar til umsóknar hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Önnur staðan er laus nú þegar en hin 1. nóvember nk. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu sendast framkvæmdastjóra heilbrigðiseftirlits- ins, Drápuhlíð 14, fyrir 8. október nk. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.