Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Side 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðirog vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Búslóð til sölu. Borðstofuborð 20 þús., 80 lítra fiskabúr með öllu, 15 þús., sími með símsvara, 10 þús., koparborð, 10 þús., hljómflutningstæki, 50 þús., sófi úr Línunni og stóll, 40 þús., svefn- bekkur með 2 skúffum, 5 þús., VHS Sharp myndbandstæki. S. 91-679427. Lager-útsalan, Grettisgötu 12. Bækur, hljómplötur, peysur og buxur, mikið af unglingastærðum, jakkaföt, skyrtur, fyrir alla, bílaáklæði á jap- anska bíla og M. Benz, ótrúlega lágt verð. Opið þri., mið. og fös. kl. 11- 18.30 og lau. kl. 10.30-16. Lagerútsala, lagerútsala. Útsala á lag- ernum hjá Sævari Karli í Banka- stræti, aðeins þessa viku frá kl. 15-19. Bestu kaupin á útsölunni gerði konan sem fékk pelsinn fyrir 30 þúsund. Auka afsl. 20% á þriðjud., 30% mið- vikud., 40% fimmtud., 50% föstud. Keramik vegg- og gólfflisar. Allt að 30% afsláttur næstu daga. Harðvið- arval, Krókhálsi 4, sími 671010. Bilskúrshurðin smíðuð á staðnum. Níð- sterk, létt og varanleg stálgrind, klædd 9 mm krosviði. Dæmi: hurð, 270x225, ákomin með járnum, 55.000 stgr., grkjör. S. 627740/985-27285. Faxtæki til sölu. Til sölu nýtt ónotað Sharp faxtæki. Fullkomið tæki, selst ódýrt. Sími 91-627042 frá kl. 9-18 og 91-30976 e.kl. 18. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, simi 91-689474. Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma), 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91- 671010. Hljómplötur/geisladiskar. Kaup og sala á notuðum hljómpl. og geisladiskum. Mikið úrval. Safnarabúðin, Frakkast. 7, s. 27275. Opið frá kl. 14-18. Maybell símkerfi ésamt þremur símum til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-656688. Kjallarasala. ísskápar, sófasett, svefn- sófar, svefnbekkir, skrifborð, skjala- skápur, ryksuga, kommóða. Lang- holtsv. 126, kj., opið 14-18, s. 688116. Ljósabekkur til sölu, samloka með and- litsperum, mjög góður lampi með góð- um perum. 26 perur í allt. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4968. Parket. Allt að 30% afsláttur næstu daga. Verðhugmynd: eik og askur kr. 1923. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. Stjörnukíkir til sölu, mjög lítið notað- ur, verðhugmynd 30 þús., mjög sterk- ur, með linsu og varahlutum. Uppl. í síma 91-602603 frá kl. 19-20, Símon. Til sölu Conica U-bix 90 ljósritunarvél, keyrð rúmlega 140 þús. eintök, nýlega uppgerð, staðgreiðsluverð 15 þús. Uppl. í síma 91-686550. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Opið kl. 16-18. Laug. kl. 10-12. Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44. S. 33099 og 39238 á kvöldin. Þjónustuauglýsingar DV Vegna breytinga er til sölu úr matvöru- verslun gólffrystir, mjólkurkælir, veggkælir og hillusamstæður. Nes- kjör, Ægisíðu 123, simi 19292. í bíla: tveir 150 w Pioner digital hátal- arar og 25 w x 25 w Pioner magnari á aðeins 15-25 þús. Uppl: í síma 92-16057. Eldhúsinnrétting og eldavél til sölu, einnig á sama stað fataskápur. Upp- lýsingar í síma 686011 eftir kl. 16. Hárgreiðslufólk. Climasol og fleira til sölu. Uppl- í síma 687960 milli kl. 9 'og 18 daglega. Innihuröir í sumarbústaði, 10-30% af- sláttur næstu daga. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91-671010. Ryksuga, litill þurrkari og skrifborð með hillusamstæðu til sölu. Uppl. í síma 626736. Til sölu er 2m gervihnattadiskur af Lux- o_r gerð. Upplýsingar gefur Alexei í símum 91-15156 og 28564 á daginn. Lóðavinna - húsgrunnar og öll almenn jarðvinna. Fyllingarefni. Arnar, sími 46419, 985-27674. Karel, sími 46960, 985-27673. VÉLALEIGA ARNARS. Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. • —- Opið um helgar. - wmleum SMÁGRÖFUÞJÓNUSTA Leigjum útGEHLsmágröfu. Hentar fyrir hvers konar ‘ garðvinnu. Verð á klst.1500 m/vsk. Á sólarhring 15.000 m/vsk. Pallar hf. Dalvegur 16, 200 Kóp. Simar 42322 og 641020. GRÖFUÞJONUSTA Bragi Bragason, sími 651571, bílas. 985-31427. Gísli Skúlason, sími 685370, bílas. 985-25227. Grafa með opnanlegri framskóflu, skotbómu og 4x4. Vélaleiga Böðvars Siguróssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 og 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Múrbrot og fleygun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasimakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- naeði ásamt viðgerðum og nýlögnum. S-Bj Bílasími 985-31733. "ga Sími 626645. GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVIK SÍMI: 3 42 36 Múrbrot - sögun - fleygun * múrbrot ' * gólfsögun * veggsögun * vikursögun * fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. Steinsteypusögun r0 - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., K; símar 686820, 618531 mmo Js. og 985-29666. ■■■■■ A HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A IUI Símar 23611 og 985-21565 u “ Polyúretan á fflöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstíþvottur Sandblástur Málning o.ffl. Múrviðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN xvnrmÉ Sími 91-74009 Bílas. 985-33236. FYLLIN G AREFNI - Grús á góðu verði, auövelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Mölídrenog beð. 4» Sævarhöfða 13 - sími 681833 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stiflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. .Bílasími 985-27760. Skólphreinsun v Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og níðusföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON Q 68 88 06 ©985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.