Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Side 19
ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990.
19
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholtí 11
Til sölu lítið skrifborð frá Gamla komp-
aníinu. Upplagt fyrir skólanema. Selst
ódýrt. Uppl. í sima 91-30232.
Vatnsrúm. Nýlegt vatnsrúm til sölu,
tvöföld breidd, verð tilboð. Uppl. í
síma 91-54250 og 91-53808 eftir kl. 18.
6 KW Lister dísilrafstöð til sölu. Uppl.
í síma 91-11025.
Cobra radarvari til sölu. Hafið seun-
band við Gunnar í síma 91-83739.
Fiugmiði til Orlando fram og til baka,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-21175.
ísskápur og þvottavél til sölu. Uppl. í
síma 46337. .
■ Oskast keypt
Heimilismarkaðurinn.
Verslunin sem vantaði,
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
Kaupum og seljum notuð húsgögn,
heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, barnakerrur, bamavörur ýmiss
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, reiðhjól o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugavegi
178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Kaupum sjónvörp, videotæki, video-
myndavélar og afruglara. Verslunin
Góð kaup, símar 91-621215 og 91-21216.
Óskum eftir að kaupa borðstofuborð og
stóla, helst 15 ára eða eldra. Uppl. í
síma 91-20697 eftir kl. 18.
Óskum eftir að kaupa Ijósabekk eða
bekki. Upplýsingar í síma 674333.
■ Verslun
Lagerútsala á kven- og karlmanna-
fatnaði hjá Sævari Karli, Bankastræti
9. Gengið er inn Ingólfsstrætismegin,
opið er frá kl. 15-19 frá 1. til 5. okt.
Lækkandi verð.
Stretsbuxurnar vinsælu komnar aftur.
Nýkomið mikið úrval af peysum, bæði
heilum og hnepptum. Jenný, Lauga-
vegi 59 (Kjörgarði). Sími 23970.
■ Fyiir ungböm
Vagn-kerra-barnavagn. Til sölu góður
Marmet barnavagn m/stálbotni og
einstök barnakerra. Uppl. í síma
91-83737.
Vel með farinn, 1 árs gamall, Silver
Cross barnavagn, selst á 20 þús. stað-
greitt, nýr kostar 34 þús. Upplýsingar
í síma 91-652919.
Góður og ódýr svalavagn óskast
keyptur. Upplýsingar í síma 91-671890.
Létt og þægileg barnakerra til sölu.
Upplýsingar í síma 656034.
Lítið notaður Simo barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 674128 eftir kl. 17.
■ Heimilistæki
Kælitækjaviðgerðir. Sækjum og send-
um. Kælitækjaþjónustan, Reykjavík-
urvegi 62, Hafnarfirði. Sími 54860.
Geymið auglýsinguna.
Til sölu 20" Grundig litsjónvarp, i ágætu
standi, verð 13 þús. Upplýsingar í síma
91-625082 eftir klukkan 20.
■ Hljóófæn
Glæsilegt úrval af píanóum, nýjar send-
ingar vikulega. Hljóðfæraverslun
Leifs H. Magnússonar, Gullteig 6, sími
688611.________________________
Til sölu RD-300S, litið notaður, hugsan-
leg skipti á ódýrari,.einnig RZ-1. Uppl.
í síma 91-45082.
Yamaha 2ja borða orgel með skemmt-
ara til sölu. Verð tilboð. Upplýsingar
í síma 91-51540.
Óska eftir að kaupa notað píanó. Upp-
lýsingar í síma 91-76324.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Húsgögn
Gerið góð kaup. Sófasett, hornsófar,
svefnsófar, svefnbekkir, rúm, skrif-
borð og m. fl. Allt húsg. í góðu standi
og á fráb. verði. Ódýri markaðurinn,
Síðumúla 23, Selmúlam., s. 679277.
Opið laugard. 11-13 og virka 10-18.30.
Til sölu svefnsófi með nýju áklæðl, hvít
reyrhúsgögn, klappstólar, hvítir eld-
hússtólar með baki. Uppl. þriðjud. og
miðvikud. kl. 18-21 í s. 675728.
Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
Vel með farið 2ja ára furusófasett ásamt
borði til sölu. Upplýsingar í síma
675758.
■ Hjólbarðar
Til sölu vetrardekk, 155x13. Upplýsing-
ar í síma 92-12529 eftir klukkan 13.
■ Antik
Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum
að fá í sölu ýmsar gerðir húsgagna,
einnig ljósakrónur, veggljós og ýmsar
smávörur. Gerið betri kaup. Ántik-
búðin, Ármúla 15, s. 686070. Opið laug-
ard. 10.30-14 og virka daga 10.3-18.30.
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku fágætt úrval gamalla húsgagna
og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og
10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti
7, v/Hlemm, s. 22419.
■ Tölvur
Amstrad PC1512 með 30 mb hörðum
diski og CGA litaskjá ásamt Epson
LX80 prentara til sölu. Fjöldi góðra
forrita getur fylgt. Verð aðeins 80
þús. Uppl. í síma 12403 e.kl. 18.
Hálfs árs gömul IBM PS/2 módel 30 til
sölu, 14" litaskjár, 20 Mb harður disk-
ur, 3%" disklingadrif, mús og forrit
s.s. Excel, Works, Dbase. Kjörið fyrir
viðskiptafræðinema. Sími 91-676935.
Amstrad 6128 tölva til sölu. Litaskjár,
mikið af leikjum og öðrum forritum
bæði á diskum og snældum. Verð 25
þúsund. Uppl. í síma 71817 eftir kl. 19.
Victor 286 C, með Ega skjá og 30 Mb
hörðum disk, til sölu, góð forrit fylgja.
Einnig H.P. desk jet prentari. Uppl.
e.kl. 19 í síma 91-680764.
Óska eftir AT tölvu með hörðum diski
og helst VGA litaskjá. Möguleiki á
staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-657004
milli kl. 19 og 20 næstu kvöld.
Óska eftir Macintosh Plus eða SE töivu
og Image, writer prentara. Upplýsing-
ar í síma 91-15369.
Amstrad CPC 6 128 til sölu og 11 disk-
ar með. Upplýsingar í síma 92-12702
Vil skipta á leikjum í Atari ST og STE.
Uppl. í síma 92-15497.
■ Sjónvöip
Nýtt sjónvarp fyrir það gamla.
Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki,
verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár),
tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn,
Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi
þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjalta'son, s. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Minolta X-700 myndavél með 50 mm,
28 mm og 60-300 mm linsum, flassi,
winder og tösku til sölu. Uppl. í síma
654459 eftir kl. 17.
■ Dýrahald
Hesturinn okkar, sá fjörugasti á
landinu er á leiðinni til áskrifenda.
Meðal efnis: Super-Stjarni, rakin ævi
og ferill þessa makalausa hests. Feðg-
arnir á Brún - rætt við Matthías Eiðs-
son og Eið son hans. Uppruni íslenska
hrossastofnsins. Er íslenski hesturinn
kominn af tyrkneskum konungsger-
semum eða skoljörpum smáhestum frá
Bretlandseyjum? Hrossalitir eru
vissir litir í útrýmingarhættu? Tón-
eyra eða sleggjudómar? Lesendabréf.
Dómarar á villigötum! Sagnfræði eða
léttúðugt fúsk - rætt við Jónas Kristj-
ánsson ritstjóra um nýja bók hans,
„Ættfeður“. Kolfinnur frá Kjarnholt-
um. Spumingakeppnin. Kaffistofu-
fróðurleikur og margt fleira. Hestur-
inn okkar kemur til skuldlausra
áskrifenda á næstu dögum. Efnismikið
og lifandi blað. Áskrifendur em nú
orðnir 2000!! Vertu með! Nýir áskrif-
endur fá fyrri tölublöð send heim með-
an upplag endist. Áskriftarsími er
91-625522.
Hesthús á Heimsenda. 6-7 hesta, 10-12
hesta, 22-24 hesta. Enn em laus ný
glæsileg hús til afhendingar í haust,
fokheld eða fullbúin. Hagstætt verð
og greiðsluskilmálar. S. 91-652221.
Hausttllboð á Diamond járningartækj-
um. Heilt sett á aðeins kr. 13.900.
A & B, Bæjarhrauni 14, Hafnarfirði,
sími 651550.
Sörlafélagar. Aðalfúndur hesta-
mannafélagsins Sörla 1990 verður
haldinn þriðjudaginn 16. okt. næst-
komandi klukkan 20.30 í fundarsal
íþróttahússins við. Strandgötu, venju-
leg aðalfundarstörf, lagabreytingar og
önnur mál, mætum vel. Stjómin.
Óska eftir plássi fyrir 4ra vetra folalds-
meri í vetur. Get tekið að mér hirð-
ingu og þjálfun. Upplýsingar í síma
91-19503 milli kl. 18 og 21.
Óskum strax eftir plássi fyrir tvö hross
á Víðidalssvæði eða nágrenni þess.
Uppl. í símum 19503 og 35263 milli kl.
18 og 21.
2 hesta stía til leigu í nýju hesthúsi við
Hlíðarþúfur í Hafharfirði. Uppl. í síma
91-54527 eftir kl. 19.
2 hreinræktaðir labrador retriever
hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma
96-71852.
8 mánaða fallegri skosk-íslenskri tik
vantar gott heimili. Fæst gefins.
Upplýsingar í síma 91-78716.
Mosfellsbær. Til sölu hesthús í bygg-
ingu á besta stað. Upplýsingar í síma
91-667756 milli 18 og 20.
St. Bernhards hvolpur til sölu. Tík 3ja
mánaða. Upplýsingar e.kl. 19 í síma
91-667553.
Sökkull undir 10-12 hesta hús á
Heimsenda til sölu. Upplýsingar í
síma 91-681793 og 91-73945.
Til sölu 2-4 básar í góðu 10 hesta húsi
í C-tröð í Víðidal. Upplýsingar í síma
91-672923 eftir kl. 18.
Vantar gott sveitaheimili til áramóta
fyrir rúmlega 1 árs scháferhund. Uppl.
í síma 91-624125.
■ Vetrarvörur
Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir Fiat
Uno 89, ca 200 þús. Upplýsingar í síma
42251 eftir kl. 19.
■ Hjól
Visbending dagsins.
Tveir menn etja kappi,
sá bíður lægri hlut er fyrr
fellur fyrir bragði hins.
Tæknival - Hyundai - FM 957.
Óska eftir Suzuki Daggart 600 , helst
’88, lítið keyrt. Staðgreiðsla í boði.
Vinsamlegast hringið í síma 91-79354
e.kl. 19.
Útsala: Suzuki DR250, árg. ’86, lítur
mjög vel út, aðeins ekið 2300 km til
sölu eða skipti á vélsleða. Uppl. í síma
653736 eftir kl. 15.
Honda CP 1100 F ’83 til sölu, lítið ekið
og fallegt hjól. Upplýsingar hjá Hjól-
heimum. S. 91-678393.
Yamaha MR Trail ’82 til sölu. Uppl. í
síma 91-52512 eftir kl. 17.
Yamaha XJ900 '83 til sölu, skipti koma
til greina á bíl. Uppl. í síma 96-71466.
■ Vagnar - kemir
Combi Camb 2000 tjaldvagn til sölu.
Uppl. í síma 93-12849.
■ Til bygginga
Einangrunarplast, allar þykktir, varan
afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup-
endum að kostnaðarlaúsu. Borgar-
plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld-
og helgars. 93-71161.
■ Byssur
Tökum byssur í umboðssölu. Stóraukið
úrval af byssum og skotfærum ásamt
nánast öllu sem þarf við skotveiðar.
Veiðimaðurinn, Hafnarstr. 5, s. 16760.
Úrval af byssum, ódýr gæsa- og rjúpna-
skot, gervigæsir. Tökum byssur í um-
boðssölu. Veiðivon, Langholtsvegi,
sími 687090.
Remington rifill 200 cal. 243, 3ja skota
með sjónauka til sölu. Uppl. í síma
642210 eftir kl. 18.
■ Veröbréf
Eimskipafélag Islands. Hlutabréf að
nafnvirði 20.000 til sölu. Hlutafjár-
aukning í boði fyrir þá hluthafa sem
þess óska út þessa viku. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-4955.
■ Sumarbústaðir
Eignarlóðir fyrir sumarhús „í Ker-
hrauni" úr Seyðishólalandi í Gríms-
nesi, til sölu frá /i upp í 1 hektara.
Sendum bækling, skilti á staðnum.
Uppl. í s. 91-10600. Mjög fallegt land.
Sumabústaðariand í Aðaldalshrauni til
sölu. Glæsil. umhverfi, hraun og skóg-
ur, tilbúinn grunnur, rafinagn, vatn
og teikningar. S. 93-12311 og 93-12206.
■ Fasteignir
Keflavik. Þriggja herbergja kjallara-
íbúð til sölu. Upplýsingar í síma
92-14430.
■ Fyrirtæki
Vel þekkt vörubila- og tækjasala í eigin
húsnæði til sölu. Upplýsingar í síma
91-641105.
■ Bátar
Trilla til sölu. Plastbátur 2.17 tonn
(Færeyingur). í bátnum er Volvo
Penta 22 hö„ litamælir, lóran, 2 tal-
stöðvar, kabissa með miðstöð, björg-
unarbátur, netablokk, 2 rafmagnsrúll-
ur og segl. Uppl. í síma 96-41179 á
kvöldin og um helgar.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf-
um fjársterka kaupendur að afla-
reynslu og kvóta. Margra ára reynsla
í skipa- og kvótasölu. Sími 91-622554,
s. heima 91-45641 og 91-75514.
Shetland 570 (20 fet), 90 hö, talstöð,
dýptarmælir o.fl., nýupptekin vél,
skipti koma til greina, t.d. tjaldvagn,
ath. bryggjupláss við flotbryggju í
Reykjavíkurhöfn getur fylgt. S. 52070.
Til sölu 2ja tonna skráð trilla, góður
bátur. Upplýsingar í síma 91-620066
til klukkan 17 og í 91-77974 eftir
klukkan 18.
Til sölu er 4 tonna frambyggður trébát-
ur með 12 tonna aflareynslu, má einn-
ig vera á banndagakerfinu. Uppl. gef-
ur Eggert í v/s 93-81136 og h/s 93-81209.
Til sölu ryðfrí linuspil, einnig línurenn-
ur. Upplýsingar í síma 93-11477 milþ
klukkan 8 og 17.
Óska eftir góðum 8-9 tonna báti með
eða án kvóta. Upplýsingar í síma
93-86824 eftir klukkan 19.
■ Vldeó
Steinar hf. myndir. Við leigjum út
myndbandstæki á hagstæðu verði.
Gott úrval af myndböndum. Álfabakki
14, sími 79050, Reykjavíkurvegi 64
Hafnarfirði, Kringlan 4, sími 679015
og Skipholti 9, sími 626171.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm-
ur á myndband. Leigjum VHS töku-
vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld-
um mynd- og tónbönd. Hljóðriti,
Kringlunni, s. 680733.
Panasonic NV-M5 videotökuvél til sölu,
fyrir stórar VHS, 2ja ára, lítið notuð.
Uppl. í síma 91-625200. Jens.
■ Varahlutir
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda
E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85,
929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Sierra ’84,
Orion ’87, Monza ’87, Ascona '84, Gal-
ant ’80-’87, Lancer ’85-’88, MMC
L300, Volvo 244 ’75-’80, Charade
’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont
’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry
’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil
’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco
’74, Tercel 4WD '86, Cressida ’80, Lada
1500 station ’88, Lada Sport ’88, Saab
900 ’85, 99 '81, Buick Regal ’80, Volaré
’79. Úrval af felgum. Opið frá kl. 9-19
alla virka daga og laugard. kl. 10-16.
Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla
til niðurrifs. Sendingarþjónusta.
Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og
gírkassar. Mikið úrval startara og alt-
ematora. Erum að rífa: Opel Kadett
’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, 245
st., L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara
’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82,
Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab
99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant
2000 ’86, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown
’82, Lancia ’86, Uno ’87, Sunny 4x4
’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4
’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84,
Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82,
Toyota Hi-Ace ’85, Datsun Laurel ’84,
Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant
’82, Renault 11 ’84, 323, 626, Lancer
’88, ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga.
Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss-
an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87,
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su-
baru 1800 ’82, Subaru Justy 4x4 ’85,
Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318
- 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518
’81, MMC Colt ’80-’88, Cordia ’83,
Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86,
VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84,
Quintet ’81. Kaupum nýl. tjónbíla til
niðurr. Sendum. Opið mánud.-fóstud.
kl. 9-18.30
Partasalan Akureyri. Eigum notaðí
varahluti, Toyota LandCmiser STV\
’88, Tercel 4WD ’83, Cressida '82, Su
baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84
Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazds
323 ’81-’84, 626 ’80 -’85, 929 ’79-’84
Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83
Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84
Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lade
Samara ’86, Saab 99 '82-83, Peugeot
205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84,
Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu
Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch.
Concours ’77, Ch. Monza ’86 og margt
fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19
og laug. frá kl. 10-17.
*S. 652759 og 54816. Bílapartasalan,
Lyngási 17, Garðabæ.
•Varahlutir í flestar gerðir og teg.,
m.a.: Audi 100 ’77-’86, Áccord ’80-’86.
BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car-
ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry
' ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford
Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86,
Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.),
Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux
’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81,
929 ’81, Pajero ’85, Saab 99 GL og 900
GLS ’76-’84, Sunny ’87, Volvo 240
’77-’82, 343 ’78 o.fl.
•Kaupum nýl. bíla til niðurrifs.
54057 Aðalpartasalan, Kaplahr. 8, Hf.
Varahlutir í Escord, Taunus, Fiesta,
Cortina, Charade, Charmant, sendib.
4x4, Volvo, Saab, BMW 728i, Skoda,
Lada, M. 323, 626 og 929, Cherry,
Sunny, Panda, Uno 127, Panorama,
MMC Colt, L300, Honda Civic, Ac-
cord, Toy-Cressida, VW Jetta, Golf,
Citroen GSA o.'fl. Kaupum bíla.
Varahlutir - ábyrgð - viðskipti.
Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp.,
s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á
lager varahluti í flestar tegundir bif-
reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í*’
jeppa höfum við einnig mikið af.
Kaupum allar tegundir bíla til niður-
rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta.
Sendum um land allt. Ábyrgð.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Eigum mjög mikið úrval vara-
hluta í japanska og evrópska bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um
land allt, ábyrgð. Viðgerðaþjónusta.
Reynið viðskiptin.
Hálfkláraður Willýs i heilu lagi eða hlut-
um, Buick 225, uppgerð, 3ja gíra kassa
og 18 millik. Góð grind, ónotuð skúffa
+ boddi hlutir. D44 hásingar, læstur.
að framan og aftan. S. 98-68849 e.kl. 19.
Mazda - Mitsubishi - Toyota - Nissar
varahlutir/aukahlutir/sérpantanir.
Ö.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópa-
vogi, sími 91-73287.
Varahl. í: Benz 240 D, 300D, 230,280SE,
Lada, Saab, Alto, Charade, Skoda.
BMW, Citroen Axel, Mazda ’80, Gal-
ant ’79. S. 39112, 985-24551 og 40560.
Erum að rifa Mözdu 626 '87, Galant
’85, Mazda 323 '88, Nissan Cherry ’83.
Uppl. í síma 92-13575 milli kl. 13 og 18.
Til sölu tveir M Benz 240 D, árg. ’75 til
niðurrifs eða uppgerðar. Upplýsingai
í síma-46664.
Varahiutir i Mazda 626, árg. '81 til sölu.
Nýleg vél og fleira. Uppl. í síma
652764.
Óska eftir varahlutum í Ghervolet Che-
vette árg. ’80. Upplýsingar í síma
676211 eftir kl. 18.
Til sölu Chervolet surburban boddy
Upplýsingar í síma 666109.
Vantar vatnskassa og afturrúðu f Blazei
’74. Uppl. í síma 98-21726.
Oska eftir vél í Suzuki Fox. Upplýs-
ingar í síma 52979.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafinagns-, hemla-, kúplings- og
vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675.
Bílaverkstæði Úlfs, Kársnesbraut 108, “
s. 641484. Allar almennar bílaviðgerð-
ir, geri bíla skoðunarhæfa. Ábyrgð á
vinnu. Verslið við fagmanninn.
■ BQamálun
Bíla- og bónþjónustan hefur nú stækk-
að við sig og býður viðskiptavinum
sínum aðstöðu til undirvinnu og
sprautunar, einnig tökum við að okk-
ur viðgerðir og málningarvinnu. Uppl.
í síma, 91-686628.
Almálum, blettum, réttum. Gott, betra,
best. Vönduð vinna unnin af fagmönn-
um. Lakksmiðjan, Smiðjuvegi 4 e,
C götu. Sími 91-77333.
■ BOaþjónusta
Púströra- og bremsuviðgerðir og öll
almenn sprautuvinna. Djúphreinsum
með slípimassavél slitið lakk og gerum
eins og nýtt. Leigjum út stóran
sprautuklefa, verð aðeins 5.800. Bíl-
þjonustan B í 1 k ó, sími 91-79110.