Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta,
eigum eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699.
Varahlutir, vörubílskranar og pallar.
Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6
og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í
flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975.
Vélaskemman hf., s. 641690. Höfum á
lager innfl. notaða varahluti
í sænska vörubíla og útvegum einnig
vinnubíla erlendis frá.
Vörubíla- og tækjasalan Hlekkur, sími
91-672080. Vantar bíla og tæki á skrá.
Mikil eftirspum. Opið frá kl. 9-17
virka daga, á laugardögum kl. 10-14.
Scania 111 árg. ’82 til sölu. Ennfremur
malarvagn. Upplýsingar í síma
^noaseðagsMOiM^^^^^^
■ Vinnuvélar
Tll sölu JCB 808 beltagrafa '79, einnig
3ja drifa vörubíll ’74, á sama stað tólf
metra kælivagn. Uppl. í síma 96-23440.
■ Sendibflar
Benz 207 '82, með kúlutoppi og sætum
fyrir 14, til sölu. Uppl. í síma 91-666481
eftir klukkan 19.
Sendiferðabill. VW Trans Sport ’80 til
sölu. Upplýsingar í síma 98-31350 eftir
klukkan 17.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONNELL
drawn by ROMERO
Modesty hefur vélina á loft.
'Vonandi hefur Dinah ekki
rið gert mein r'
I Edlitz
kastalanum
notar Willie
vír úr
leitartæki
Dinah til að
dýrka upp
lásana á
'báðum
klefunum
—
/ Bíðið hérna á meðan,
ég rannsaka dyrnar fyrir
Modesty
Já, þarna!... Og það
virðist alls ekki vera
mannlaust!
RipKirby
Toyota Litace '88 til sölu ásamt tal-
stöð, gjaldmæli og hlutabréfi í stöð.
Uppl. í síma 92-46713 eftir kl. 18.
■ Bflaleiga
Bílaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningabíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Almálum, blettum og réttum bila. Lakk-
smiðjan er flutt i nýtt og betra hús-
næði að Smiðjuvegi 4 e, C götu. Sími
91-77333.__________________________
Bíll á ca 50 þús. staðgreitt óskast keypt-
ur, þarf helst að vera skoðaður ’91.
Einnig óskast bílskúr á leigu. Upplýs-
ingar í síma 91-77141.
MMC Lancer EXE, árg. '87 óskast. Að-
eins lítið.keyrður bíll kemur til greina.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 674235 eftir
kl. 18.
Áriðandi. Ódýran bíl vantar strax,
þarf að vera skoðaður ’91, verð á bil-
inu 5-50 þús. Uppl. í síma 91-674799
og 91-673894.
Óska eftir góðum bíl fyrir ca 200 þús.
staðgreitt, þarf að vera skoðaður ’91.
Upplýsingar í síma 91-41127 eftir
klukkan 19.
Óska eftir japönskum eða þýskum bíl á
1.100-1.300 þús., er með Nissan Sunny
’87 upp i, ekinn 80 þús., vel með far-
inn. Uppl. í síma 91-676010 eftir kl. 19.
Einstæða móöur vantar ódýran og helst
óryðgaðan bíl. Má þarfnast lagfær-
inga. Uppl. í síma 71893 eftir kl. 19.
Óska eftir bil á 10-40 þús., helst jap-
önskum, ekki eldri en ’80, má þarfnast
viðgerðar. Uppl. í síma 91-10645.
Óska eftir bil á allt að 60 þúsund stað-
greitt, vel útlítandi og skoðaður. Uppl.
í síma 670338.
Óska eftir bil á verðbilinu 40-50 þús-
und, helst skoðaður '91. Uppl. í síma
91-45377 milli kl. 18 og 22.
Óska eftir gangfærum bil fyrir 40-50
þús. kr., verður að vera skoðaður.
Uppl. í síma 91-84767 eftir klukkan 19.
■ Bflar tfl sölu
M Benz 280 SE '78 og Pontiac Grand
Prix '80 til sölu. Benzinn er í topp-
standi, skoðaður og lítur mjög vel út.
Pontiacinn er nýsprautaður en þarfn-
ast smálagfæringar fyrir skoðun.
Uppl. í síma 45282 eftir kl. 18.
Þegarviðkomumtil
El Gazin, herra Szuch, taktu
þá aukabirgðir af bensini...
TARZANÍKJ
Trademarl^TARZAN owned by Edgar Rica ---
Burroughs, Inc and Usad by Permisjion Distriboled by United Feature Syndicata. Inc £llAtr0
Ég er með
ýmsar
hugmyndir!
- Kannski þurfum'
við að fara alla
leið inn i
frumskóga
Afríku! y
Tarzan
/ Og síðan ákvað ey
að þekja nýja áklæðið^
7 með plasti!
-----^
’ En ég vildi ekki láta rispa
nýja plastið svo'ég breiddi N
dúk yfir það! Og af því að/
ég vildi ekki láta eyðileggj^
dúkinn, þá ...
Andrés
Önd
Móri.