Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 22
i2 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. Smáauglysingar - Sími 27022 l>verholti 11 MMC L-300 sendlbíii árg. ’82, með gluggum til sölu. Upptekin vél, skoð- aður ’91. Verð 250 þús. Uppl. í síma 54716 eftir kl. 18. MMC Lancer 4x4, árg. ’88, ekinn 47 þús., vökvastýri, rafmagnsrúður, vel með farinn úrvalsbíll, stálgrár. Bein skipti. Uppl. í síma 91-656385. Opel Corsa ’87 til sölu, lítur vel út, góður bíll, útvarp/segulband, skoðað- ur ’90. Fæst með 25 þús. út, 15 á mán. á bréfi á 365.000. S. 91-675582 e.kl. 20. Rússajeppi UAZ 469 B árg. ’77, dísil, vökvastýri, yfirbyggður í mjög góðu standi. Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 91-52539 eftir kl. 18. Skodi 120 L '87 til sölu, óskoðaður, selst gegn staðgreiðslu á kr. 80 þús. Uppl. í síma 91-666367 eftir klukkan 18. áubaru turbo ’87, til sölu, á álfelgum, ljósbrúnn, ekinn 42 þús. Verð 900 þús. staðgreitt. Til sýnis að Sogavegi 18, Rvk, e. kl. 18. S. 32161. Suzuki Fox 410, árg ’85, til sölu. Ekinn 68.000, upphækkaður á 31" dekkjum, með jeppaskoðun, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 91-37219 e.kl. 16. Suzuki Svift GLX, ’87, til sölu. Vínrauð- ur, rafinagn í rúðum, ekinn 34.000 km. Verðhugmynd 480.000. Uppl. í síma 91-667307. Til sölu Subaru 4x4 '81, skoðaður 9f, Rússajeppi frambyggður ’77, skoðaður 9f, Wagoneer ’67, skoðaður ’91, Lada 1300 ’84. Uppl. í síma 52969. Toyota Hilux double cab ’90 til sölu, ekinn 5 þús. km, upphækkaður um 2", 33" dekk, brettakantar, plasthús. Uppl. í s. 91-75135 og 91-79097 e.kl. 19. Toyota Litace ’86 til sölu, dísil, ek. 56 þús., með sætum, gluggum og mæli, verð 695 þús. B.G. bílasalan, Grófinni 8, 230 Keflavík. S. 92-14690. Tveir góðir. Chevrolet Citation, árg. ’81, sjálfskiptur, vö .vastýri, skoðaður ’91, stgr. 125 þús. Datsun Cherry ’79, stgr. 45 þús. Uppl. í síma 72091. Isuzu pickup disil, árg ’82, með mæli, til sölu. Uppl. í síma 92-37809 e.kl. 16. Vegna fiutnings til sölu Mazda 929 station ’81, upptekin vél, skoðaður ’91, góður bíll, góður afsláttur. Uppl. í síma 91-652569 eftir kl. 19. Volvo árg. ’79 til sölu, góður bíll, lítur vel út, vökvastýri, beinskiptur, verð 180 þús., góður staðgreiðsluafsláttúr. Upplýsingar í síma 75919. Brettakantar á Toyota Hilux, double cab, árg. ’90 og Toyota LandCruiser, stærri gerð, til sölu. Uppl. í síma 79620. Daihatsu Charade ’83, til sölu, 2ja dyra. Upplýsingar í síma 91-657255 eftir kl. 12. Stefán. Ford Bronco ’74 til sölu, 36" dekk, læst- ur að framan og aftan. Upplýsingar í sima 91-34981. GMC pickup til sölu, árg. ’76, dísil vél, 36" dekk. Upplýsingar í síma 91-52785 á kvöldin. Góóur biil fyrir veturinn til sölu. Toyota Tercel, árg. ’86. Uppl. í símum 91-53761 og 985-31081. Honda Civic, árg. ’83, ekinn 87 þús. km til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 624493. Isuzu Truber, árg. '86 til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-657775 eftir kl. 18. MMC Galant GLS '87 til sölu, vel með farinn, 2000 vél, sjálfskiptur. Uppl. í síma 91-22960 eftir kl. 16. Peugout 405 GR 1,9, árg. 1988, til sölu,. hvítur, ekinn 65.000. Uppl. í síma 92-12372 e.kl. 17.30. Plymouth Valiant árg. '67 og jeppakerra til sölu. Þarfnast bæði aðhlynningar. Uppl. í sima 30081. Toyota Cressida, árg. '78, 2ja dyra, skoðaður ’91, verð 80 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 73222. Volvo 245 station ’82 til sölu, 4ra gira beinskiptur, góður bíll. Uppl. í síma 91-74692 eftir klukkan 19. ■ Húsnæði í boði Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40560. Samkvæmt lögum um húsaleigusamn- inga skal greiða húsaleigu fyrirfram til eins mánaðar í senn. Heimilt er að semja sérstaklega um annað. Óheimiít er þó að krefjast fyrirframgreiðslu til lengri tíma en fjórðungs leigutímans í upphafi hans, og aðeins til þriggja mánaða í senn síðar á leigutímanum. Húsnæðisstofnun ríkisins. Herbergi til leigu á góðum stað í RVK. Stutt í sundlaugar, strætisvagna, verslanir og almenna þjónustu. Sam- eiginleg hreinlætis-, þvotta- og eldun- araðstaða. Góður mórall og ungt fólk. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4972. 4ra herb. ibúð við Furugrund í Kópa- vogi til leigu. Húsaleiga kr. 50 þús. á mán., traustur ábyrgðarmaður skil- yrði. Laus nú þegar. Leigutími minnst 1 ár. S. 91-642240 kl. 17-19 í dag. Ertu i Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. 2ja herb. ibúð til leigu í Seláshverfi, laus strax. Aðeins reyklaust og reglu- samt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, .merkt „H 4974“. 3ja herbergja ibúð til leigu við Vallar- ás í Árbæ. Skilvísar greiðslur og reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, fyrir laugard. merkt „Vallarás 4977“. 4ra herbergja íbúð i Breiðholti til leigu, leigutími 14 mánuðir ffá 15. október. Tilboð sendist DV, merkt „Æ 4975“ fyrir fimmtudaginn 4. október. Engjasel. Til leigu vel útlítandi ca 90 m2,3ja herbergja íbúð, mánaðarleg- ar greiðslur, laus nú þegar. tjpplýs- ingar í síma 91-71825. Miöbær. Stórt herbergi til leigu strax, með eldunar- og baðaðstöðu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4967. Til leigu 4 herbergja ibúð með sérinn- gangi og sér þvottahúsi, miðsvæðis í borginni. Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „HR-4966" fyrir 5. okt. Til leigu stórt einbýlishús með bílskúr í Vestmannaeyjum í ca 1 ár eða leng- ur, engin fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 98-11049 eftir klukkan 18. 2 rúmgóð og björt herbergi til leigu í Kópavogi, góð hreinlætisaðstaða. Uppl. í símum 91-52980 og 656287. Björt 5 herb. íbúð til leigu. Upplýsingar um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist DV merkt "Sól 4964" Herbergi til leigu í Kópavogi, eldunar- og baðaðstaða. Upplýsingar í síma 45864 eftir kl. 15. Herbergi til leigu. Til leigu herbergi í Hlíðunum með sérinngangi og sal- erni. Uppl. í síma 91-28037. Herbergi við miðbæinn til leigu, að- gangur að baði, elhúsi og fl. Upplýs- ingar í síma 91-621797. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Til leigu gott herbergi í nýju húsnæði með aðgang að eldhúsi o.fl. Uppl. í síma 676707 eftir kl. 20 á kvöldin. 2ja herb. ibúð i Garðabæ til leigu, er laus strax. Uppl. í síma 91-656287. M Húsnæði óskast Erum þrjú á atvinnumarkaönum og ósk- um eftir 4 herb. íbúð til leigu sem fyrst. Skilvísum greiðslum heitið. Óskum eftir svari sem fyrst. VS. 91- 626300. Sandra og Linda. 26 ára nemi óskar efir að taka litla íbúð á leigu strax, í austurbænum, er reglusöm og reyki ekki. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í síma 30294. 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu fyrir framkvæmdarstjóra, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-25144 og 985-33099. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, reglu- semi, góðri umgengni ásamt skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-18731. 4-5 herbergja húsnæði óskast til leigu í a.m.k. 1 ár, jafnvel lengur. Upplýs- ingar í síma 91-641113 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Einhleypur karlmaður, reyklaus, óskar eftir íbúð, eða herbergi með sérinn- gangi og snyrtingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4976. Herbergi með sér eldunaraöstöðu ósk- ast fyrir karlmann. Strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-4965. Par með ungabarn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu, helst í vesturbæn- um eða miðbænum. Upplýsingar í sjma 91-11905. Reglusamar systur utan af landi óska eftir stóru herb. eða stúdíóíbúð til leigu (helst í Hafnarf. Öruggar gr. Vs. 651318 og hs. 43197. Ingibjörg. Reglusamur maður í traustri vinnu, get- ur boðið góða fyrirframgreiðslu fyrir litla snyrtilega íbúð, hefur góð með- mæli. Uppl. í s. 985-23348 eða 91-42154. Ung hjón með ársgamalt barn óska eft- ir 2-3ja herbergja íbúð sem allra fyrst, helst í Laugamesi. Upplýsingar í síma 91-678679. Ung hjón í námi í H.í óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. nóv. Góðri umgengni og skilv. gr. heitið. Reykjum hvorki né drekkum. Uppl. í s. 28217 e. kl. 16. Herbergi með aðgangi að eldhúsi ósk- ast í austurbæ. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4963. Bráðvantar bílskúr til leigu, til lengri eða skemmri tíma. Helst nálægt mið- bænum. Upplýsingar í s. 27184 e.kl. 18. Reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 78918 á kvöldin. ■ Atvirmuhúsnæði Húsnæöi fyrir allt og alla. Höfum til leigu pláss fyrir búslóðir, bíla, báta, hjólhýsi, tjaldvagna, vélsleða og margt fleira. Um er að ræða 800 fm hús með 9 m lofthæð og stórum inn- keyrsludyrum. ATH., húsið er vaktað. Upplýsingar í s. 25144 frá 16-20. Til leigu við Súðarvog þrjár 120 fm ein- ingar á götuhæð, hentar mjög vel fyr- ir heildsölur, skrifstofur eða hvers slags smáiðnað. Leigist saman eða hver eining fyrir sig. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4952. Til sölu ca. 150 fm iðnaðarhúsnæði í vestanverðum Kópavogi. Kaffistofa, wc, 3ja fasa rafinagn. Upplagt fyrir bílaviðgerðir og alls konar iðnað. Stórar dyr. Hagstæð kjör. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4961. Til leigu eða sölu ca 400 mJ verslunar- eða iðnaðarhúsnæði, í nýlegu stein- húsi neðarlega við Hverfisgötu. Uppl. í síma 91-23989 eftir kl. 17. Óska eftir 30-60mJ ódýru iðnaðarhús- næði, eða bílskúr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4962. Óska eftir atvinnuhúsnæði, ca 50 m2, með góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 91-602885 eftir kl. 18. ■ Atviima í boði Fóstra eða starfsmaður óskast til starfa að dagheimilinu Sólbakka, Vatnsmýr- arvegi 32. Um er að ræða 50% starf sem unnið er á bilinu 8-13. Nánari uppl. veitir Bergljót Hermundsdóttir forstöðumaður í síma 91-601593. Fóstra eða starfsmaður óskast til starfa að dagheimilinu Sólhlíð, Einihlíð 6-8. Um er að ræða 80-100% starf sem bæði er gefandi og skemmtilegt. Nánari uppl. veitir Elísabet Auðuns- dóttir forstöðumaður í s. 91-601594. Fóstra eða starfsmaður óskast til starfa að dagheimilinu Sunnuhlíð, v/Klepp. Um er að ræða fullt starf sem er bæði skemmtilegt og gefandi. Nánari upp- lýsingar veitir Kolbrún Vigfúsdóttir forstöðumaður í síma 91-602584. Skólafólk - bakarí. Óskum eftir að ráða harðduglega stráka eða stelpur í upp- vask og fl. í bakarí. Æskilegt er að viðkomandi geti skilað af sér 40-50% vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4959. Afgreiðsla - bakarí. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til af- greiðslustarfa í bakaríi. Unnið er frá 10-14. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4960. Atvinna - vesturbær. Góð manneskja óskast við frágang á fatnaði, hluta- starf, sveigjanlegur vinnutími, reynsla við heimilisstörf æskileg. Fatahreins- unin Hraði, Ægisíðu 115 sími 24900. Dagheimilið Stakkaborg óskar eftir að ráða fóstru og/eða uppeldismenntað starfsfólk. Til greina koma bæði heils- dags- og hálfsdagsstörf. Uppl. gefur forstöðumaður í s. 39070 frá kl. 8-16. Starfskraftur óskast á veitingahús, vinn- ut. 10-16 virka daga, starfið er af- greiðsla og eldamennska. Uppl. á staðnum e.kl. 14 í dag og næstu daga. Kabarett matkrá, Austurstræti 4. Vant sölufólk óskast á daginn, kvöldin og um helgar. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4979. Afgreiðsla og pökkun. Óska eftirstarfs- krafti til afgreiðslustarfa í Kópavogi. Vinnutími frá kl. 12-18.30. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-4982. Atvinnuþjónustan auglýsir, starfskraft vantar í sælgætisgerð, vinnutími 8-16 virka daga. Upplýsingar í dag frá klukkan 13-18 í síma 91-642484. Bakari. Óska eftir nema í brauð- og kökugerð á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4981. NÝR BÖKAFLOKKUR -NV BÖK Í HVERJUM NIÁNUÐI FVRSTA BÓKIN ER KOMIN Í VERSLANIR í hverjum mánuði kemur út ný Úrvalsbók eftir þekktan höfund. Fyrsta bókin er Flugan á veggnum eftir Tony Hillerman. Úrvalsbækur eru vandað lesefni á lágu verði. ÚRVALSBÆKUR NIÁNASARLEGA Þær fást á bóka- og blaðsölustöðum. Fiskverkun í Rvík óskar eftir að ráða vant starfsfólk við snyrtingu og pökk- un strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4969. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana Trailer bifreiðarstjóra, einnig menn á jarðýtur og Payloder. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-4980. Hárgreiðslunemi óskast á hárgreiðslu- stofu, þarf að hafa lokið einum vetri í Iðnskólanum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4954. Húsaviðgerðir. Óska eftir duglegum mönnum í húsaviðgerðir, Þurfa að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4973. Lækjarborg. Leikskólinn Lækjarborg við Leirulæk óskar eftir starfsfólki. Vinnutími frá kl. 13-17. Uppl. í síma 686351. Nýja Kökuhúsið Við Austurvöll óskar eftir að ráða starfsfólk í vaktavinnu. Upplýsingar á staðnum og í síma 91-35446 eftir klukkan 18. Skipasmiðastöðin Dröfn Hf. Viljum ráða trésmiði í skipaviðgerðir og nokkra verkamenn í slippvinnu. Upp- lýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Starfsfólk óskast í matvöruverslun strax, frá klukkan 9-18 eða 11-20, einnig vantar á vaktir á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-52624. Trésmiöir. Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði í inni- og útivinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4978. Óskum eftir að ráða nema eða aðstoð- armann í bakarí okkar að Hólmaseli 2. Upplýsingar veittar í síma 79899 milli kl. 14 og 17. Au-pair um tvítugt óskast til New Jers- ey í Bandaríkjunum. Þarf að hafa bíl- próf. Uppl. í síma 96-21924, Auður. Dagheimilið Sunnuborg óskar eftir starfsfólki. Upplýsingar gefur Svala í síma 91-36385. Kjötiðnaðarnemar. Getum bætt við okkur kjötiðnaðarnemum. Uppl. í síma 91-33020. Meistarinn hf. Leikskólinn Jöklaborg við Jöklasel. Okkur vantar starfsfólk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 91-71099. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalans. Upplýsingar í síma 91-696592. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum ekki í síma. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. Vantar mann vanan málningarvinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4958. Vélavörður óskast á 30 tonna bát frá Þingeyri sem rær á línu. Upplýsingar í síma 94-8248 eftir klukkan 19. Vön manneskja óskast til starfa á skyndibitastað. Upplýsingar í símum 91-46885 og 91-37118. Kjötvinnsla. Starfsfólk vantar nú þegar í kjötvinnslu. Uppl. í síma 91-31451. Stýrimaður óskast á 63 tonna linubát. Uppl. í síma 97-31610 eftir kl. 19: Vanur gröfumaður óskast á beltagröfu. Upplýsingar í síma 985-25009. ■ Atvinna óskast Duglegur starfskraftur, 21 árs stúlka með reynslu við skrifstofustörf, t.d. tollskýrslur, óskar eftir vel launuðu starfi á höfuðborgarsvæðinu. Hafið samband við DV í síma 27022. H-4970. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. Kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, vön ýmiskonar afgreiðslu, sölu- mennsku og símavörslu, enskukunn- átta, hefur bíl til umráða. S. 91-39186. Nemi i rakaranámi óskar eftir að kom- ast á stofu sem fyrst, búinn með tvær annir í skóla og hluta af samningi. Upplýsingar í síma 91-34072. Ung kona óskar eftir að taka að sér þrif eftir kl. 17 eða um helgar. Uppl. í síma 673998 eftir kl. 17. Ræstingarvinna óskast á morgnana eða á kvöldin. Uppl. í síma 91-672553. M Ýmislegt Bilcross. íslandsmeistarakeppni í bíl- crossi verður haldin við Akureyri 7. okt. Skráning í síma 96-26450 á kvöld- in milli kl. 20 og 22 fyrir fimmtu- dagskv. Bílaklúbbur Akureyrar. Bílcross. Islandsmeistarakeppni í bíl- crossi verður haldin við Akureyri 7. okt. Skráning í síma 96-26450 á kvöld- in milli kl. 20 og 22 fyrir fimmtu- dagskv. Bílaklúbbur Akureyrar. Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. Ertu þurfi? Er rokk á Fimmunni? Á þriðjudegi? Eru þrymir á Fimmunni?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.