Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990.
23
■ Einkamál
Ertu einmana. Vantar þig lykilinn að
bjartri framtíð. I tilefhi sýningarinnar
— “Tölvur á tækniöld" standa tölvunar-
fræðinemar og Eff Emm fyrir tölvu-
væddri pörun í gamni og alvöru.
Hringdu og skráðu þig í síma 694760
eða hjá Péli Sævari milli kl. 18 og 19
í síma 670957, þú færð svo útskrift á
sjálfri sýningunni með fimm einstakl-
ingum sem henta þér best.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
32 ára karlmaður óskar eftir að kynn-
ast konu á aldrinum 28-32 ára með
sambúð í huga, börn ók. Svar sendist
DV, merkt „4956“, fyrir 10. okt.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónuiýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjömuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
■ Bamagæsla
Barngóð dagmamma i Kópavogi getur
bætt við sig bömum. Hefur leyfi. Uppl.
í síma 91-642124.
Dagmóðir í vesturbænum. Get bætt við
mig einu bami allan daginn, er með
leyfi. Uppl. í síma 91-627735.
Ég er fóstra og get tekið börn frá 2ja
ára aldri í gæslu frá klukkan 8-13,
hef leyfi. Uppl. í síma 91-28393.
Dagmóður vantar í vesturbæ eða ná-
grenni. Sími 15144 eftir kl. 17.
■ Kennsla
Enska, ísl., stærðfr., sænska, þýska,
morgun-, dag- og kvöldt. Námsk.
„byrjun frá byrjun“! Litl. hóp. kl.
10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30,
18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og
22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
Innritun daglega í símum 16239 og
666909. Kennslustaðir í Reykjavík og
Mosfellsbæ.
■ Spákonur
Spái i lófa, spil á mismunandi hátt,
bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð,
alla daga. Uppl. í síma 91-79192.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Skemmtardr
Diskótekið Dísa, s. 91-50513. Gæði og
þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist
og samkvæmisleikir eftir óskum hvers
og eins. Gott diskótek gerir skemmt-
unina eftirminnilega. Gerið gæða- og
verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976.
Diskótekið Deild, sími 54087.
Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum
og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón-
list, vanir danstjórar tryggja gæðin.
Leitið tilboðs, s. 91-54087.
Ertu þurfi? Er rokk á Fimmunni? Á
þriðjudegi? Eru þrymir á Fimmunni?
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl.’í síma 19017.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un, og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Hreingerningarþjónusta Stefáns og
Þorsteins. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
Bókhald og vsk-uppgjör. Ert þú í erfið-
leikum með bókhaldið? Get tekið að
mér bókhald fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Trúnaður og vönduð
vinna. Guðmundur Kr., s. 91-32448.
■ Þjónusta
Alt mulig mand. Verktakar sf. Við tök-
um að okkur alhliða vinnu eins og
málningu, trésmíði, garðyrkju og
garðhönnun, rafvirkjun, pípulagnir
og einnig steinsögun og kjamabomn
og ýmislegt fleira. Tilb. frá Verktökum
sf. R.M.V. léttir á veskinu hjá yður.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4957.
Múrverk eða flísaiögn óskast, vönduð
vinna, vanir menn, föst verðtilboð. Á
sama stað til sölu Crysler Cordoba
’79. Uppl. í síma 91-673727 e.kl. 18.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni, tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti og greiðslukjör. Upplýs-
ingar í síma 91-11338.
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. þekking og reynsla í þína þágu.
Uppl. í símum 36929 og 641303.
Er stíflað? Frárennslishreinsun og lag-
færingar. Uppl. í síma 91-624764.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Guðbrandur Bogason,
Ford Sierra ’88, s. 76722,
bílas. 985-21422.
Guðmundur G. Norðdal, Monza,
s. 670745, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719,
bílas. 985-33505.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
s. 40452.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu
Gemini ’89, s. 30512.
Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88,
s. 17284.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’90, s. 77686.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ókuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni é Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gérða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni
2, Hafnarfirði. Er með álramma og
tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá
kl. 13-18 virka daga. Sími 652892.
M Garðyrkja
Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar
túnþökur sem eru hífðar af í netum.
Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún-
þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430.
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
Úrvals gróðurmold, holtagrjót og hús-
dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og
vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs-
bor. Sími 91-44752 og 985-21663.
Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú
besta sem völ er á. Upplýsingar í
símum 91-666052 og 985-24691.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Húsaviðgeröir
Til múrviðgerða:
múrblöndur, finar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500.
Alhliða húsaviðgerðir, sprunguviðg.,
steypuskemmdir, þakrennur, sílaiv
böðun, geri við tröppur o.fl.
R. H. húsaviðgerðir, s. 39911.
■ Parket
Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
■ Til sölu
Jeppahjólbarðar frá Kóreu:
235/75 R15 kr. 6.950.
30/9,5 R15 kr. 6.950.
31/10,5 R15 kr. 7.950.
.. 33/12,5 R15 kr. 9.950.
Örugg og hröð þjónusta.
Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík,
símar 30501 og 84844.
Kays-listinn.
Kays vetrarlistinn. Meiri háttar
vetrartíska, pantið jólafötin og -gjafir
tímanlega. Jólalisti á bls. 971. Listinn
er ókeypis. B. Magnússon, sími 52866.
Vörubílahjólbarðar.
• Ný afturdekk Nylon:
11.00x20/14 kr. 17.800.
• Ný framdekk Nylon:
10.00x12/14 kr. 16.700.
• Kaldsóluð dekk:
12 R 22,5 kr. 20.000
13 R 22,5 kr. 23.000
Barðinn hf.
Skútuvogi 2, Reykjavík
Símar: 91-30501 og 84844.
^NORM-X
Setlaugar í fullri dýpt, 90 cm, sérhann-
aðar fyrir íslenska veðráttu og hita-
veituvatn - hringlaga og áttstrendar
úr gegnlituðu polyethylene. Yfir-
borðsáferðin helst óbreytt árum sam-
an - átta ára reynsla við íslenskar
aðstæður og verðið er ótrúlegt, kr.
41.884/47.061/70.350. (mynd). Norm-x,
Suðurhrauni 1, sími 91-53822.
smáskór
Ný sending af innlskóm í stærðum
20-34. Verð frá 890. Póstsendúm. Smá-
skór, sími 91-622812. Opið laugardag
10-14.
2000 I rotþrær, viðurkenndar af Holl-
ustuvemd ríkisins, kr. 49.246. Norm-x,
sími 91-53822.
■ Verslun
Arfax 1000 hágæðamyndsenditæki frá
Artek, 4 tæki í einu, símsvari, ljósrit-
unarvél, sími og telefax, klukkustýrð
sending, sjálfvirk móttaka, fjarstýrð
sending og móttaka, tvöfalt skammval
(100 minnishólf), sjálfvirkt endurval,
sjálfvirk villugreining o.m.fl. Heild-
sala, smásala. Karl H. Björnsson, sím-
ar 91-642218 og 91-45622 og fax 45622,
einnig á kvöldin.
Haustlinan frá Skiny er komin. Nærföt
í sérflokki. Madam, Glæsibæ, s. 83210.
Delta Vac vacuumpökkunarvélar.
Delta Vae vacuumpökkunarvélamar
em mjög hentugar fyrir t.d. hótel,
verslanir og veitingastaði. Lítil véí
sem getur pakkað stórnm stykkjum.
Verð aðeins kr. 41.250 + vsk samt.
51.356. Indía hf., Skeifunni 5, s. 678510.
n
Allar gerðir af
stimplum
tyrir
hendi
Félagsprentsmiðjan, stimplagerð.
Spítalastíg 10, sími 91-11640,
myndsendir: 29520.
Ödýrar jeppa- og fólksbilakerrur. Allar
gerðir af kerrum, vögnum og dráttar-
beislum. (Greiðslukjör). Opið alla
laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar, Dalbrekku, símar 91-43911 og
45270.
Kynningarverð á glæsilegum hurðar-
handföngum og skrám frá FSB og CES
í V-Þýskalandi. A & B, Bæjarhrauni
14, Hafnarfirði, sími 651550.
■ Húsgögn
Allt fyrir blómin! Blómasúlur, blóma-
grindur, blómakassar, blómaborð.
Einnig mikið úrval húsgagna á 800 fm
sýningasvæði. Opið 10-19. Nýja Bólst-
urgerðin, Garðshomi, sími 91-16541.
■ Bflar tíl sölu
Toyota Hi-lux '82, rauður, ekinn 98
þús. km, Brahma plasthús, aftursæti
með ör>'ggisbeltum, 35" B.F. Goodrich,
CB stöð, mjög góður bíll í góðu standi,
Verð 820 þús., skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 91-657555 eftir kl. 18.
Mazda 323 GTi 1600 til sölu, beinskipt-
ur, útvarp, rafmagn í speglum. Verð
570 þús., bein sala. Uppl. í heimasíma
92-11789 (á kvöldin), vinnus. 92-12744
(á daginn).
■ Ymislegt
Ferðaklúbburinn
4x4
Jeppaklúbbur Reykjavíkur. JR-félagar.
Félagsfundur verður haldinn þriðjud.
2/10 kl. 20.30. Umræðuefhi verða: Tor-
færukeppni JR sem haldin verður í
Jósepsdal næstu helgi, skráning
starfsmanna fyrir keppni, almennar
umræður og vídeósýning. Stjómin.