Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. Meiming_____________________dv Létt tónlist í Háteigskirkju Hljómsveitin Camerata hélt aöra tónleika sína í þess- ari viku í Háteigskirkju í gærkvöldi. Stjórnandi var Öm Óskarsson og einleikari á orgel Bjöm Steinar Sólbergsson. Flutt vom verk eftir Edgar Elgar, Georg Handel og Benjamín Britten. Þá var frumflutt verk eftir Ríkharö Öm Pálsson. í efnisskrá tónleikanna segir að tónhst Elgars teng- ist mýkt og metnaði. Um Serenödu hans, sem þama var flutt, má þetta ef til vill til sanns vegar færa hvað mýktina varðar. Ef hins vegar einhvem metnað er að finna í verkinu er ljóst að hann er ekki listræns eðlis. Þetta er dísætt verk eins og verið sé að smjaöra fyrir áheyrendum og óþægilegt á að hlusta vegna væmni. Benjamín Britten er hæfileikaríkur höfundur sem því miður skortir stundum á metnaðinn hjá. Að minnsta kosti er það svo um Simple Symphony, sem er svo einfold að hún lætur allt strax uppi átakalaust. Áhrif- in em svipuð og af snotrum dægurlögum sem menn eru orðnir leiðir á áður en þeim lýkur af því að alltaf er hægt að geta sér til um framhaldið. Orgelkonsert Handels nr. 4 er ekki meðal hans dýr- ustu verka en engu að síður stílhrein og heilbrigð tón- smíð og var hressandi að heyra hann á þessum tónleik- um. Bjöm Steinar flutti konsertinn hpurlega þótt snurður væm á einstaka stað. Það sem mörgum lék mest forvitni á að heyra var verk Rikarðar Amar Pálssonar, ARK - Divertimento fyrir strengi. Ríkarður hefur um árabil starfað sem tónlistarmaður í Reykjavík og er nú að kveðja sér Tórúist Finnur Torfi Stefánsson hljóðs sem tónskáld. Verk hans var fjölbreytt og kenndi þar margra grasa og stíltegunda. Hættan er jafnan sú er verk era samin með þessum hætti að bygging verks- ins verði losaraleg og hinir ýmsu hlutar þess misjafn- ir að gæðum og áferð. í verki Ríkharðs var nægilega mikið af góðum hugmyndum til þess að breiða yfir hugsanlega byggingargalla. Var verkið hið skemmti- legasta á að hlýða og ljóst að Ríkharður hefur ágæta tónhstarhæfileika. Verður gaman að fylgjast með hvernig hann nýtir þá í framtíðinni. Áheyrendur fogn- uðu tónskáldinu með dynjandi lófataki og ung og fall- eg dama af Suðurlandi kom með blómvönd og gaf honum koss. Var greinilegt að skáldinu hlýnaði um hjartarætur við þetta allt saman, enda eins gott þvi aðra umbun fá menn yfirleitt ekki fyrir tónsmíðar nú til dags . Flutningur Camerata hljómsveitarinnar undir stjórn Amar Óskarssonar var yfirleitt ágætur. Þó vora meiri tilþrif sýnd á fyrri tónleikunum. Verkin vora eins og áður gat létt og reyndu ekki mjög mikið á getu tónhst- arfólksins. Verður að vænta þess að næst gerist menn metnaðarmeiri. Fréttir_______________________________ Kór Akureyrarkirkj u: Tilkyimirigar Kvenfélag Kópavogs Spilað verður í kvöld í félagsheimili Kópavogs. Byrjað verður að spila kl. 20.30. Allir velkomnir. - Kvenfélagið Fjallkonurnar heldur fimd þriðjudaginn 2. október kl. 20.30 í safnaðarheimili Fella- og Hóla- kirkju. Gestur verður Rósa Ingóifsdóttir. Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund í Seljakirkju þriðju- daginn 2. október kl. 20. Gestur fundarins verður Heiðar Jónsson snyrtir. Fundur stúdenta með fjármálaráðherra Miðvikudaginn 3. október heldur Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla íslands, opinn fund með Ólafi Ragnari Grímssyni tjármálaráðherra og hefst hann kl. 12 í stofu 101 í Odda. Tilefni fund- arins er sú umræða sem undanfarið hef- ur átt sér stað um skólagjöld við Háskóla íslands. Fundarstjóri verður Árelia Eydís Guðmundsdóttir. Opinn fundur aðstoðarlækna í dag verður haldinn opinn vinnufundur aðstoðarlækna 1 húsnæði Domus Medica. Tilefni fundarins er skeytingarleysi stjómvalda gagnvart kröfum aðstoðar- lækna tun almenn mannréttindi og lækk- un læknisleyfis. Lirmulaust er brotiö á réttindum aðstoðarlækna samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og ör- yggi á vinnustöðum nr 46/1980. Ný umferðarljós Kveikt verður á nýjum umferðarljósum á mótum Hverfisgötu og Barónsstígs þriðjudaginn 2. október nk. kl. 14. Til að minna ökumenn á hin væntanlegu um- ferðarljós verða þau látin blikka gulu ljósi í nokkra daga, áður en þau verða tekin í notkun. Verkef ni vetrarins ITC deildin Irpa heldur opinn fund í kvöld að Brautar- holti 30 kl. 20.30. Upplýsingar í síma 656373 hjá Ágústu og 656121 hjá Guðrúnu. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar fimmtudaginn 4. október kl. 20.30. Gestur fundarins verður Baldur Pálmason. Frú Hrönn Hafliöadóttir óperasöngkona syngur einsöng, þá verð- ur ostakynning - kaffi á eftir. Að lokum hugvekja sem sr. Karl Sigurbjömsson flytur. Námskeið Bridgefélags Hafnarfjarðar Ákveðið hefur verið að halda námskeið á vegum Bridgefélags Hafnarfjarðar ef næg þátttaka fæst, fyrir fólk á öllum aldri, jafnt unglinga sem ellilifeyrisþega úr Hafnarfirði sem og nágrannabyggðun- um. Námskeiðið er jafnt fyrir algjöra byrjendur og þá sem era eittiivað lengra komnir. Kennt verður á þriðjudags- eöa miðvikudagskvöldum. Munu námskeiðin verða alis 9 kvöld og hefjast þriðjudaginn 9. okt. Öll náms- gögn era innifálin í námskeiðinu og verð- ur spilað öll kvöldin undir handleiðslu félaga úr Bridgefélagi Hafnarfiarðar. Allar nánari upplýsingar era veittar í síma 51983 (Kristófer) alla daga og kvöld. Má hér benda á að hér er komið upp- lagt tækifæri fyrir einstaklinga jafnt sem saumaklúbba að kynnast undirstöðuat- riðum bridgespilsins og öðlast möguleika á skemmtilegri dægrastyttingu. Sýning á íslenskri grafík í Svíþjóð Þann 22. september sl. opnaði Þórður Einarsson sendiherra sýningu á íslenskri grafik í Södermanslands Museum Konst- hallen, Nyköbing, Svíþjóð. Stendur sýn- ingin til 21. október og er farandsýning með upphaf í Götaborg (var opnuð um leið og bókasýningin). Sýningin er á veg- um Föreningen Norden og fer á 7 mis- munandi staði innan Svíþjóðar. Þeir listamenn sem sýna era: Ásrún Tryggva- dóttir, Guðmundur Ármann, Hafdís Ól- afsdóttir, Ingunn Eydal, Jóhanna Boga- dóttir, Jón Reykdal, Sigrún Eldjám, Sigrid Valtingojer, Valgerðm- Hauksdótt- ir, Þórður Hall og Öm Þorsteinsson. verða afar fjölbreytt Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Vetrarstarf kórs Akureyrarkirkju er að hefjast um þessar mundir en við- fangsefni kórsins verða mörg og fjöl- breytt. Auk hefðbundins starfs við kirkjuna syngur kórinn við vígslu safnaðarheimilis og á 50 ára afmæli kirkjunnar í nóvember. Eftir áramótin veröa hafnar æfing- ar fyrir þátttöku kórsins í kirkju- listaviku sem fram fer í lok apríl. Þar mun kórinn flytja verk eftir Mozart auk efnisskrár sem byggð veröur upp á verkum eftir Mendelsohn og Cesar Franck og íslensk tónskáld. Einnig mun kórinn taka þátt í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Skrúðsbónd- anum, leikverki Björgvins Guð- mundssonar. Þá er fyrirhuguð tón- leikaferð kórsins til Akraness og Reykjavíkur. Æfingar kórsins í vetur verða á þriðjudögum í kapellu kirkjunnar og síðar í safnaðarheimilinu. Margrét Bóasdóttir sér um raddþjálfun. Stefnt er að því að í kómum í vetur verði á bihnu 40-50 söngvarar og er unnt að bæta við fólki. Upplýsingar þar að lútandi gefa Björn Steinar Sólbergsson í síma 25642 og Lovísa Jónsdóttir, formaður kórsins, í síma 24294. Menntaskólanum í Reykjavík 1929 og lauk lögfræðiprófi frá Háskóla ís- lands árið 1934. Árið sem hann út- skrifaðist sem lögfræðingur var hann fastráðinn við Landsbanka ís- lands og þar starfaði hann til ársins 1975 en þá lét hann af störfum fyrir aldurs sakir. Eftirlifandi eiginkona hans er Guðrún Kaaber. Útför Sveins verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Bandalag íslenskra skáta: Út í náttúruna Vetrarstarf skáta er aö hefiast víðast hvar um land og er yfirskrift þessa starfs- árs „Út í náttúruna". Skátastarf er útilífs- starf og vilja skátar hvetja til og styðja útilífsstarfsemi meðal almennings. Á vegum Bandalags íslenskra skáta hefur verið unnið að útilífsdagskrá sem hentað getur ýmsum hópum, s.s. skólahópum, „unglingaklíkum". Mögulegt er aö aðlaga dagskrána þörfum, óskum og tíma hinna mismunandi hópa. í dagskránni er aðal- áherslan á útilífið sjálft að lokinni fræðslu um búnað og almenna ferða- mennsku. Nú á haustdögum verður höf- uðáherslan lögð á fræðslu um búnað og léttári gönguferðir og fiallahjólaferðir, en síðar í vetur taka við sérhæfðari nám- skeið s.s. göngu- og fiallaskíðatækni, ís- klifur, snjóhúsagerð. Bandalag íslenskra skáta veitir atiar nánari uppiýsingar um dagskrána „Út í náttúruna" í síma 91- 621390." Fjölmiðlar ■■■■■i ■«■ // Fiölmiðlarc Eitt þeirra hugtaka, sem félags- fræöin hefur heldur betur lætt inn í tungumál okkar, umræöur og hugsanir, er hugtakiö „fJölmiöill'L Væri það nú ekki verðugt BA- verkefni einhvers verðandi fjöl- miölafræðingsins að hafa uppi á þeim aíreksmanm sem fyrstur hér á landi skaut þessu þarfahugtaki inn í umræðuna. Sá fór nú síður en svo erindisleysu, enda eru „fiölmiðl- ar“ á hvers manns vöram si og æ, einkumífiölmiölum. Svo má prjóna við, eins og dæmin sanna: fiölmiölun (þ.e. að Qölmiðla einhverju), fiölmiðlafólk (þ.e. sóma- fókiö sem fiallar hvort um annað í fiölmiðlum) og loks fiölmiðlafræði og fiölmiðlafræðingar (þ.e. sérfræð- ingar í öllu þessu fiölmiölafári). Er von menn spyiji hvernig farið var að áður en hugtakið var innleitt? Reyndar er það svolítið furðulegt eftir á að hyggja að hér á landi hafi menn lesiö dagblöö og hlustað á Útvarp Reykjavík og Eiðar í áratugi án þess að nokkurn tima hafi hvarfl- að að þeim að þarna væru fiölmiðlar að verki. Er hægt að álykta nema á þann veg einan að hlustendur og lesendur fyrri tima hafi ekkí haft hugmy nd um hvað þeir voru að gera. Eða þá blessaðir blaðamennirnir og útvarpsmennimir sem svo vora nefndir í gamla daga. Ekki höföu þeir hugmynd um að þéir væra fiöl- miðlamenn. Þeir bara unnu á blaði eða við útvarp og létu þar við sitja. Meira að segja þeir hugvitsmenn sem fyrstir smíðuöu útvarp og sjón- varp höiöu ekki hugmynd um aö þeir hefðu fundið upp fiölmiðil. Gæti hugsast að þessu sé líkt var- ið með önnur tæki og tól sem við notum daglega, aö þau séu ekki öll þar sem þau eru séð. Er síminn t. d. fyrst og fremst einmiðill eða gagn- miðill án þess að viö höfum gert okkur grein fyrir þvi. Kannski við séum jafnvitlaus og steinaldarmaðurinn sem smíðaði sér síma og sagöí síðan við félaga sinn: „Sjáðu. Eg er búinn að fmna uppsímann." „Fínt. Hringjumþá í einhvem," sagði féiaginn. „Nei, það er ekki hægt,“ sagði hinn „égfannbara uppeinn." Kjartan Gunnar Kjartansson Andlát Pétur Valdimar Sævarsson lést af slysforam í Ástralíu að kvöldi 28. september. Bjarnþóra Eiríksdóttir, Grænumörk 1, Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Suður- lands aðfaranótt 28. september. Sveinbjörn Sigurðsson bifvélavirkja- meistari, Meðalholti 14, Reykjavík, lést 30. september. Þorsteinn Matthíasson, kennari og rithöfundur frá Kaldrananesi, lést á Landakotsspítalanum þann 28. sept- ember sl. Sigurður Karl Sveinsson, Kirkjuvegi 59, Vestmannaeyjum, andaðist á Landspítalanum mánudaginn 1. okt- óber. Svavar Sigurjónsson, Glaðheimum 24, Reykjavík, andaðist að morgni 30. september sl. í Landspítalanum. Þorgerður Vilhjálmsdóttir frá Múla, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja aðfaranótt laugar- dags 29. september. Kristján Jóhannsson, fyrrverandi vegaverkstjóri, Bólstaðarhlíð.6, lést aö morgni 29. september í Landspít- alanum. Jarðarfarir Sigmar Guðlaugsson, Hólavangi 5, Hellu, Rangárvallasýslu, andaðist á heimili sínu þann 20. september. Út- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Þorvarður Þorsteinsson, frá Ytri- Þorsteinsstöðum í Haukadal, Grett- jsgötu 57, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fossvogskapellunni miðvikudaginn 3. október kl. 15. Gíslína Erla Eiriksdóttir lést 25. sept- ember. Hún fæddist að Völlum í Njarövík 12. október 1928, elsta dóttir hjónanna Árnýjar Ólafsdóttur og Ei- ríks Þorsteinssonar. Eftirlifandi eig- inmaður hennar er Guðmundur Kristjánsson. Þau hjónin eignuðust eina dóttur. Útfór Gíslínu verður gerð frá Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag kl. 14. Ingólfur Guðbrandsson lést 25. sept- ember. Hann fæddist að Sólheimum í Laxárdal þann 6. aprO 1917 og voru foreldrar hans þau Guöbrandur Jón- asson og Guðrún H. Jónsdóttir. Ing- ólfur starfaði lengst af við reiðhjóla- viðgerðir. Eftirlifandi eiginkona hans er Stefanía Stefánsdóttir. Þau hjónin eignuðust þrjú böm. Útfór Ingólfs verður gerð frá Fossvogs- kirkju í dag kl. 13.30. Sveinn Kjartan Kaaber lést 23. sept- ember. Hann fæddist 24. júní árið 1909. Foreldrar hans voru Ludvik Emil Kaaber og Astrid Berthine Thomsen. Sveinn var stúdent frá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.