Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1990, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. OKTÓBER 1990. 29 Skák Jón L. Árnason Hér eru guUfáUeg en um leiö afar snú- in tafllok eftir Sovétmanninn Gurvits, samin 1948. Hvítur á leikinn og á að vinna taflið: 8 7 6 5 4 & s A 3 ■ 2 1 A B C D E F G m H 1. Rf5 Fyrsti leikurinn er augljós, hann forðar riddaranum og valdar hrókinn og ef 1. - Kxf5 2. Hxh4 feilur annar riddari svarts og hvítur vinnur létt. 1. - Rg3 2. Hxh4 Rg4 Eftir 2. - Rf3 3. Hf4 vinnur hvitur en hvað tekur hann nú til bragðs? 3. Rd4!! Kxh4 4. Rf3+ Kh5 Ef 4. - Kh3 5. Rf4 mát! 5. Kg7! Hótar 6. Rf4 mát og ef Rg4 vikur er 6. RfB mát. 5. - Re2 6. Kh7!! og svartur er í leikþröng. Hann verður að hreyfa annan riddarann en þá er hann mát eftir 7. Rf4+, eða 7. RfB+ - það er ótrúlegt hvað hægt er að spinna úr einfóldum stöðum. Bridge ísak Sigurðsson Bandaríkjamennirnir Russ Ekeblad og Ron Sukoneck fengu ótrúlegan topp í heimsmeistarakeppninni í tvímermingi í síðasta mánuði þegar þeir sögðu og stóðu 6 grönd á NS spilin. Sagnir gengu þann- ig, allir á hættu, norður gefur: * ÁKDG109 ¥ 7 ♦ K984 + G3 ♦ 8432 ¥ 63 * Á10654 ¥ KG109852 ♦ G1076 + K9 Norður 2* 4 G * 765 ¥ ÁD4 ♦ ÁD5 + D872 Austur Suður 3» 3 G Pass 6 G Vestur Pass P/h Tveggja spaða opnun Bandaríkjamann- anna lýsti spaða og tígullengd og opnun- arstyrk. Þegar austur sagði 3 hjörtu þá hélt Sukoneck, sem sat í suður, að sagnir myndu enda á þremur gröndum sem hann bauð upp á. Ekeblad var ekki á sama máli og taldi hendi sina bjóða upp á flögmra granda sögn sem lýstu góðri hendi og þéttum lit og var jafnframt áskonm í slemmu. Sukoneck ákvað að taka áskoruninni en sagði 6 grönd þar eð hann var hræddur um að austur myndi finna laufutspil. Hann taldi líklegt að vestur myndi spila út hjarta í byrjun. Það gerði og vestur, spilaði út hjartasexu. Sukoneck gat nú séð 11 slagi og austur varð þvingaður í 3 litum þegar spöðum var rennt í blindum. Hann varð að fleygja báðum laufum sínum og þá var hægt að henda hjartafjarkanum heima sem hafði gegnt hlutverki sínu. Síðan var laufgosa spiiaö og vestur varð að skila 12. slagnum á lauf. Sex grönd, sögð og staðin, voru að sjálfsögðu hreinn toppur. Krossgáta -/ a 3 ' J (o 7“ 8 1 ’ , 10 1 II /T" 1 1 Hc 17- \8 J " Lárétt: 1 bleyta, 5 elska, 8 geðvond, 9 róta, 10 gunga, 11 erfðavisir, 13 flutning, 14 tryllir, 15 hljóöa, 16 masar, 18 tví- hljóði, 19 púkann. Lóðrétt: 1 skúf, 2 blað, 3 þráöur, 4 óráð- vendni, 5 heimshluti, 6 hvassan, 7 hindr- ar, 12 afl, 14 espa, 15 þjálfa, 17 stöng. Lausn á síðust krossgátu. Lárétt: 1 hvikull, 8 llða, 9 ijá, 10 ásamt, 11 án, 13 kul, 15 buna, 17 al, 19 aurar, 20 saur, 21 bur, 22 strúta. Lóðrétt: 1 hláka, 2 vísu, 3 iða, 4 kambm-, 5 urtur, 6 fjá, 7 lá, 12 narra, 14 laut, 16 naut, 18 las, 20 sí, 21 bú. RéINER Hvar ætti ég að hengja það? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabiffeið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, siökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 28. september-4. október er í Ingólfsapóteki og Lyfjabergi. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.-l0-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögiun kl. 11-12 1 síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeOsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidofeum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símáráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30-19.30. Fæðingarðeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 -16 og 19.30-20. Geödeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 2. okt.: Trésmiðafélag Reykjavíkur boðar vinnustöðvun hjá Höjgaard & Schultz. Ágreiningur um flutning trésmiða sem vinna utanbæjar hjá firmanu. Spakmæli Ef refsa ætti okkur mönnunum fyrir þá glæpi sem við höfum framið gegn okk- ur-sjálfum slyppu ekki margir við gálg- ann. ____________Paul Eldidge______, Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18 og um helgar. Dillonshús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í. Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. 'f“ Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41576. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 3. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er mikil hætta á misskilningi milli þín og fólks sem þú getnr ekki haft bein samskipti við. Farðu gætilega í að treysta skilaboðum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að sýna öðium þolinmæði og svolítinn höföingsskap með því að bjóða aðstoð þína. Þú færð mikið þakklæti fyrir að greiða götu einhvers. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Bjartsýni gæti leitt til öryggistilfinningar. Gerðu áætíun, sérstaklega í fjármálunum, og forðastu að taka of mikið að þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er engin ástæða til að örvænta þótt eitthvað gangi ekki eins og þú vildir. Náðu samkomulagi í ákveðnu máli. Happa- tölur eru 3, 14 og 35. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú ert í skapi til að láta einhvem gjalda þess að hann hefur verið óliðlegur við þig. Taktu þér eitthvað nýtt fyrir hendur í félagslifinu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Fólk er sérstaklega sanngjamt og tillitsamt gagnvart þér og hugmyndum þínum. Eftirvænting og spenna er það sem þú þárft. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það verður mest að gera hjá þér í félagslífmu og í frítíma þínum á næstunni. Það gæti borgað sig að sýna kænsku og fá aðra til samstarfs. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Athafnasemi þína skortir þátttakendur til að mynda eina heild. Láttu aðra um skipulagningu. Forðastu spennu í kring um mikilvægar ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nýjungar em mikilvægar í athöfnum þínum. Sérstaklega þar sem þú þarft að spara þér tíma og fyrirhöfn. Vertu við- búinn að skiptast á skoðunum og reynslu við aðra. Félagslíf- iö er á uppleið. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður mikið þrasað í dag og þú gætir þurft að biðjast afsökunar á einhverju sem þú lætur flakka í hita leiksins. Happatölur em 9,17 og 26. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bogmenn eiga það til að keyra sig of hart og of lengi. Þú ættir að athuga þinn gang þegar þú finnur speilnuna rísa. Haltu í við eyðslusemi þína. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur gert í dag. Láttu það ekki eftir þér að vera latur. Það gerir bara illt verra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.