Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 230. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990. VERÐ I LAUSASOLU KR. 95 Skoðanakönnun DV: Alþýðuf lokkur og Fram sóknarf lokkur vinna á H-sjábls. 2,4 og 32 Körfubolti: Stólarnirog Pétur sigruðu Val -sjábls.24 Síldveiöar hafnar: Fengu 300 tunnuraf demantssíld -sjábls.6 Viðræðurvið Sovétmenn ; um sildarkaup -sjábls.32 Þrir hreppar sameinastí ! Eyjafirði j -sjábls.6 400áæfingu hjá Flugbjörg- unarsveitinni -sjábls.6 Atli Hilmars- sonskoraði llmörk ; -sjábls. 17 Bréfaskipti milli skóla meðtölvum -sjábls.3 - sjá íþróttir á bls. 17-24 Síðasta torfærukeppni ársins, sem gefur stig til Islandsmeistaratitils, fór fram við mynni Jósepsdals á móts við Litlu kaffistofuna á laugardaginn. Jeppaklúbbur Reykjavikur stóð að keppninni. Á myndinni veltur Willysjeppi Guðbjörns Óskarssonar, 23 ára gamals símsmiös úr Reykjavík, niður brekku í einni þrautinni. Ökuþórinn sakaði ekki. DV-mynd JAK BandaríMn: Niðurskurður áfjárlögum samþykktur ínótt -sjábls.8 Thatchervill sitja fjórða kjörtímabilið -sjábls. 11 Sovéskir her- mennfaraun borð í skip Grænfriðunga -sjábls.8 Sósíalistar aukafylgiðí Austuiríki -sjábls. 10 Útlendingar f lýja umvörp- umfrá Rúanda -sjábls. 10 Shamirvill ekkiláta Palestínu fyrir Kúvæt -sjábls.9 ...............

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.