Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Page 8
8
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990.
Utlönd
Allar líkur á að ríkissjóður Bandaríkjanna verði opnaður á ný:
Niðurskurður samþykktur í nótt
- ferðamenn flölmenntu á þingpalla enda dýragarðurinn lokaður
Fulltrúadeild bandaríska þingsins um aö að eyða hallanum á banda-
samþykkti í nótt fimm ára áætlun ríksu fjárlögunum. Atkvæði féllu
mm
Ný
námskeið
að hefjast
I Almenn námskeið.
Snyrting og framkoma
fyrir allar konur, yngri
og eldri.
II Módelnámskeið,
tískusýningar- og fyrir-
sætustörf, Vouge.
Ganga.
þannig að 250 þingmenn studdu til-
löguna en 164 voru á móti. Þá var
tillaga um aukafjárveitingu sam-
þykkt en enn er ósvíst hvort hún
hlýtur frekar náð fyrir augum forset-
ans en fyrri aukafjárveitingar.
Frumvarpið verður nú sent til öld-
ugadeildarinnar í dag og ætti að vera
fullfrágengið á þriðjudagsmorgni
þegar ríkisstarfsmenn mæta aftur til
vinnu. í dag er frídagur því haldið
er upp á Kólumbusardaginn sam-
kvæmt venju.
Þetta var önnur tilraunin til að
koma niðurskuðartillögunum í gegn-
um þingið en fyrri tillögur voru felld-
ar á fóstudagsmorguninn. Eftir það
var ríkisjóði lokað og forsetinn beitti
Innritun og upplýsingar
daglega frá kl. 15—19
í síma 38126.
Hanna
\
Frímannsdóttir
Georeg Bush sér nú fram úr einni verstu kreppu sem hann hefur lent í sem
forseti. Hann getur trúlega opnað ríkissjóðinn aftur á morgun.
Símamynd Reuter
neitunarvaldi gegn tillögum um
aukaíjárveitingar til að halda ríkis-
kassanum opnum.
Þaö voru demókratar sem höfðu
frumkvæðið að því að niðurskurður-
inn var samþykktur nú. í morgun var
ákveðið í þingnefnd að bera máliö
undir atkvæði. í nefndinni hafa
demókratar meirihluta og greiddu
þeir einir atkvæði með flutningi máls-
ins. Repúblikanar eru ósáttir við til-
lögumar og telja að lengra hefði átt
að ganga í átt tíl niðurskurðar.
Ákveðið var að hætta að mestu við
niðurskurð til félagsmála. Enn hefur
ekki verið ákveðið hvað skattar
hækka mikið en þeim þættí tillagn-
anna hefur verið vísað tíl skatta-
nefndar þingsins.
Skattahækkanir hafa mælst mjög
illa fyrir meðal þingmanna vegna
þess að kjósa á til fulltrúadeildarinn-
ar í næsta mánuði og því vilja þing-
menn helst ekki þurfa að verja
skattaálögur fyrir kjósendum sínum.
Niðurskuður til landbúnaðarmála
verður minni fyrst um sinn en áætl-
að var í upphaflegum tillögum Bush.
Þó er áætlað að eftír flmm ár verði
niðurskuðurinn orðinn sá sami og
upphaflega var ætlað.
Margir þingmenn voru ósáttir við
að hækkunum á sköttum skyldi vís-
að til nefndar. Sögðu þeir að fjárlaga-
vandinn heföi í raun ekki verið leyst-
ur þó meirihluti heföi fengist fyrir
niðurskurði á útgjöldum meðan eftir
væri að ákveða auknar tekjur.
Þingmenn voru undir miklum
þrýstíngi að samþykkja nýjar fjár-
lagatillögur nú þegar því ríkissjóður-
inn hefur verið lokaður um helgina
og vandræöaástand blasti við ef ekki
tækist að ná samkomulagi í tíma
þegar helgarfríinu lýkur á morgun.
Bush sá til þess með neitunarvaldi
að aukafjárveitingar yrðu ekki not-
aðar til að leysa vandann frá einni
viku tíl annarrar eins og venja hefur
verið þegar tími fjárlaga hefur runn-
ið út án þess að ný væru samþykkt.
Fjöldi ferðamanna í Washington
fylgdist með umræðunum í þinginu
enda var fátt annað að sjá í borg-
inni. Öll helstu söfn voru lokuö og
þar á meðal dýragarðurinn. Reuter
LANDSFUNDUR
KVENNALISTANS 1990
Landsfundur Kvennalistans verður haldínn í
Hrafnagilsskóla 3.-4. nóvember nk.
Skráning á skrifstofu Kvennalistans, Laugavegí 17,
opið millí kl. 14.00 og 18.00, simi 91-13725.
Sovéska skipið sem fylgist með ferð grænfriðunga til Novaja Semlja. Nú
hafa fimmtán vopnaðir sovéskir hermenn verið sendir um borð í skip græn-
friðunga. Símamynd Reuter
Sovéskir hermenn fara um
borð í skip grænf riðunga
Fimmtán vopnaðir sovéskir her-
menn fóru í nótt um borð í skip
umhverfisverndarsamtakanna
Grænfriðunga sem liggur fyrir utan
Novaja Semlja. Brutust þeir inn í
loftskeytaklefann sem var Jæstur og
neyddu talsmann Grænfriðunga,
sem var að tala við England, að slíta
sambandi. Grænfriðungum hafði
hins vegar tekist að koma fjórum
mönnum í land á Novaja Semlja án
vitundar Sovétmanna, að því er tals-
maöur Grænfriðunga tjáði norsku
fréttastofunni NTB í nótt. Fjórmenn-
ingarnir, sem komust í iand á eyj-
unni, eru með vistir og búnað til
nokkurra daga dvalar.
Sovésku hermennirnir, sem fóru
um borð í skip grænfriðunga, eru af
sovésku skipi sem fylgst hefur með
ferðum skips grænfriðunga.
Skip grænfriðunga lagði af stað frá
sovéska hafnarbænum Arkhangelsk
á miðvikudaginn áleiðis til Novaja
Semlja. Um borð eru umhverfis-
verndarsinnar frá mörgum Vestur-
löndum og frá Sovétríkjunum. Mark-
mið fararinnar er að fá Sovétmenn
til að hætta kjamorkusprengingum
ítilraunaskyniáNovajaSemlja. ntb