Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990.
37
Skák
Heimsmeistari kvenna, Maja Tsíbúrda-
nidze, á fléttu dagsins sem er frá opnu
móti í Kusadasi í Tyrklandi í vor. Hún
hefur hvítt og á leik í stöðunni gegn sov-
éska stórmeistaranum Malanjúk. Það
hefur óneitanlega verið svolitiU byrj-
endabragur á taflmennsku svarts: Hann
teflir bara með drottningunni en peðin
standa óhreyfð á upphafsreitum. Nú var
honum snarlega refsað:
I £ 1 *
A Á Á Á Á Á
A * m
A m A A w A A A
:;>fl U s B
B
H
1. Bxh7! og svartm- gaf. Eftir 1. - Kxh7
2. Dh3+ leiðir 2. - Kg8 til máts með 3.
Re7+ og 2. - Kg6 3. Re7+ Kg5 4. f4 +
Rxf4 5. Hxf4! leiðir einnig til máts í fáum
leikjum. Eða 1. - d6 2. BÍ5 og 3. Dh3 +
blasir við.
Bridge
Isak Sigurðsson
Úrslitaleikurinn í bikarkeppni Bridge-
sambands íslands fór fram um síðustu
helgi á Hótel Loftleiðum. Þar kepptu til
úrslita sveitir Landsbréfa og S. Ármanns
Magnússonar. Nær öll spilin voru sýnd
á töflu og þeir áhorfendur sem lögðu leið
sína þangað fengu mikið fyrir aurana.
Annað einsQör í bikarleik hefur undirrit-
aður sjaldan séð, enda var útgjöfm 358
impar í 64 spilum. Þeir skiptust næstum
því jafnt á milli sveitanna, en þó hafði
sveit Landsbréfa eilítið betur, sem svarar
7 impum. Lokatölur í leiknum voru 182
impar gegn 176. Nýbakaðir bikarmeistar-
ar eru Magnús Ólafsson, Jón Þorvarðar-
son, Sigurður Vilhjálmsson, Valur Sig-
urðsson, Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen. Þeir Landsbréfamenn
græddu þó ekki á þessu spih úr leiknum,
en sagnir gengu þannig, vestur gefur,
allir á hættu:
* Á9
V 7654
♦ D1042
+ K75
♦ DG6
V KG103
♦ G83
+ Á104
N
v A
s
* 5432
V --
* ÁK975
* G932
* K1087
V ÁD982
♦ 6
+ D86
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass Pass IV
Pass 2V Dobl Pass
24 3V Pass Pass
Dobl p/h
Jakob Kristinsson í sveit S. Ármanns sat
í suður og fékk út spaðadrottningu. Hann
drap á ás, spilaði hjarta, fékk vondu tíð-
indin og setti áttuna. Jón Baldursson í
vestursætinu fékk á tíuna og skipti yfir
í tígul, austur átti slaginn á kóng og spil-
aði spaða til baka. Hann var drepinn á
kóng, spaði trompaður, tígull trompaður
og laufi spilað. Jón gerði nú þau mistök
að rjúka upp meö ás, og þar með var
sviðið sett. Jón spilaöi aftur laufi, tekið
á kóng í blindum, tíguli trompaöúr, lauf
á drottningu, spaöa spilað og vestur gat
ekki annað en trompað og varð að spila
upp í hjartagaffalinn.
Krossgáta
j,árétt: 1 senn, 7 vindur, 8 litill, 9 dögg,
:0 samstæðir, 12 hreysi, 14 fæða, 16 gjöld,
18 poki, 20 varðandi, 21 tími, 22 rangt.
Lóðrétt: 1 skán, 2 slit, 3 kapp, 4 muldra,
i tal, 6 sem, 8 rifrildi, 11 ramma, 13 klamp-
tr, 15 dæld, 16 vanvirða, 17 viður, 19
oðna.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 táknaði, 7 ólund, 8 ól, 9 litlar,
11 áta, 12 ómar, 13 tum, 14 æra, 15 um-
ak, 17 ár, 18 mjá, 19 rist.
Lóðrétt: 1 tól, 2 álitum, 3 kutar, 4 nn, 5
\dam, 6 illrar, 8 órar, 10 iónar, 11 átum,
L4 æki, 16 tá, 17 ás.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 5.-11. október er i
Laugarnesapóteki og Árbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardagá kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til flmmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl.*10—14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidogum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 Og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Mánud. 8. okt.:
Burmabrautin verðqr opnuð á ný
til hergagnaflutninga.
Yfirlýsing frá Churchill. Japanir gramir.
Spakmæli
Nýir vendir sópa best en þeir gömlu
þekkja öll skúmaskotin.
írskt máltæki
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18
og um helgar. Dillonshús opið á sama
tíma.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ú
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er oþið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla=virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 9. október
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það em miklar líkur á því að til að ná langt í því sem þú ert
að gera þarftu að bijótast út úr viðjum vanans. Gerðu eitt-
hvað ánægjulegt með fiölskyldunni. Happatölur eru 11, 21
og 32.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn byrjar frekar dauft en æsist þegar liða tekur á.
Hikaðu ekki við að breyta út af venjunni ef þér býðst að
gera eitthvað spennandi.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Viðhorf þin til vandamála geta verið dálítið snúin. Hugsaöur
áður en þú talar. Fjármálin ganga frekar hægt.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Taktu það rólega í dag og forðastu að blanda saman skemmt-
un og viðskiptum. Bjóddu ekki aðstoð þína að fyrra bragði.
Láttu aðra koma til þin.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Þú hefur nóg að gera í dag og færð tækifæri til að fást við
mjög spennandi verkefni sem þú hefur áhuga fyrir. Geföu
þér tíma til að vera með þínum nánustu.
Krabbinn (22. júni 22. júlí);
Fólk tekur þér og hugmyndum þínum vel. Berðu þess vegna
upp þau mál sem brenna á þér að fá svör við. Umræður í
afslöppuðu andrúmslofti er það ákjósanlegasta í kvöld.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú gætir oröið fyrir vonbrigðum með einhvern sem hvorki
sýnir þakklæti né stendur við sinn hlut í samningi. Farðu
sérstökum höndum um eitthvað mjög mikilvægt.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Samkeppni milh aöila gerir samvinnu mjög erfiöa. Það getur
orðið einhver rughngur varðandi ferðalag. Happatölur eru
6, 18 og 29.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að finna vináttu traustari grundvöh en hún er á
núna. Þeim sem eru dálítiö vísindalega þenkjandi gengur vel
í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Misstu ekki allt út úr höndunum bara af því að hlutimir
ganga ekki eins og þú ætíaðir. Forðastu alla áhættu varð-
andi peninga.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagtirinn verður mjög rómantískur. Fólk sýnir hvert öðru
mikinn skhning. Þú nærð mjög góðu samkomulagi ef þú legg-
ur þig fram.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það verður mikið að gera hjá þér á næstunni. Ný og spenn-
andi verkefni bíöa þín. Þú hefur tök á því að nýta hæfileika
þína th hins ýtrasta.