Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1990, Qupperneq 30
MÁNUDAGUR 8. OKTÓBER 1990. 18 Manudagur 8. október SJÓNVARPIÐ 7.50 Tumi (18) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýðandi Edda Kristjáns- dóttir. 8.20 Svarta músin (3) (Souris noire). Franskur myndaflokkur um nokkra krakka sem lenda í skemmtilegum ævintýrum. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 8.35 Kalli krít (3) (Charlie Chalk). Nýr teiknimyndaflokkur um trúð sem heimsækir sérstæða eyju og óvenjulega íbúa hennar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage. 8.50 Táknmálsfréttir. 8.55 Yngismær (160). Brasilískurfram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 9.20 Úrskurður kviðdóms (18) (Trial by Jury). Leikinn bandarískur myndaflokkur um yfirheyrslur og réttarhöld í ýmsum sakamálum. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 9.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. ’.O.OO Fréttir og veður. !0.35 Ljóðið mitt. Að þessu sinni velur sér Ijóð Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri. Umsjón Valgerður Benediktsdóttir. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. Í0.45 Spítalalíf (8) (St. Elsewhere). Bandarískur myndaflokkur um líf og störf á sjúkrahúsi. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. ?1.35 íþróttahorniö. Fjallað um íþrótta- viðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnuleikjum víðs vegar í Evrópu. ?2.00 Þrenns konar ást (2) (Tre kárlek- ar). Annar þáttur. Sæn*kur mynda- flokkur eftir Lars Molin. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist í Svíþjóð á fimmta áratug aldarinnar. Aðal- hlutverk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- >ö.) Í3.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 6.45 Nágrannar (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur um fólk eins og mig og þig. 7.30 Depill. Depill er lítill, sætur hundur með gríðarleg stór eyru sem er sí- fellt að uppgötva eitthvað nýtt og skemmtilegt í veröldinni. 7.40 Hetjur himingeimsins (He- Man). Teiknimynd. 8.05 Elsku Hóbó. (Littlest Hobo). Skemmtileg, leikin barna- og ungl- ingamynd um flökkuhundinn Hóbó sem er laginn við að koma misindismönnum í hendur rétt- vísinnar. 8.30 Kjallarinn. Tónlistarþáttur. 9.19 19:19. Vandaður fréttaflutningur og veðurfréttir. !0.10 Dallas. Spennandi framhaldsþátt- ur. Hvað ætli J.R. sé að bralla núna? !1.00 Sjónaukinn. Helga Guðrún Johnson í skemmtilegum þætti um fólk hér, þar og alls staðar. 1.30 Á dagskrá. Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 1.45 John og Yoko (John and Yoko). Seinni hluti leikinnar framhalds- myndar í tveimur hlutum um eitt umtalaðasta ástarsamband síðustu tveggja áratuga. Aðalhlutverk: Mark McGann, Kim Miyori, Ken- neth Price, Peter Capaldi og Phillip Walsh. Leikstjóri: Sandor Stern. Framleiðandi. Aida Young. 1985. '3.15 Fjalakötturinn. Ástarsaga (Cronaca di un Amore). Aðalhlutverk: Massimo Girotti, Lucia Bose og Gino Rossi. Leik- stjóri: Michelangelo Antonioni. 1950. 0.55 Dagskrárlok. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 I2.00 Fréttayfirllt á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir (einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00). V1IÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrikka Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Ake" eftir Wole Soyinka. Þorsteinn Helgason les þýðingu sína (25). 14.30 Strengjakvintett í F-dúr op. 88 eftir Johannes Brahms. Amadeus kvartettinn flytur ásamt Cecil Ar- onowitz sem leikur á lágfiðlu. 15.00 Fréttir. 15.03 Móðurmynd íslenskra bók- mennta Annar þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari : Þóra Kristín Ásgeirsdóttir (einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30). 15.45 íslenskt mál. Jón Aðalsteirin Jónsson flytur (endurtekinn þáttur frá laugardegi). SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Ásdís Skúladóttir, Finnbogi Hermannsson, Haraldur Bjarnason og Kristján Sigurjóns- son kanna mannlífið í landinu. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, 17.30 Tónlist á síödegi eftir Johannes Brahms. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan (einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Um daginn og veginn. Árni Páll Árnason talar. 19.50 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi.) TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá Sumartónleik- um í Skálholti, 14. júlí í sumar á 15 ára afmælishátíð Sumartónleik- anna. 21.00 Sungiö og dansaö í 60 ár. Svavar Gests rekur sögu íslensHrar dægur- tónlistar (endurtekinn þáttur frá sunnudegi). KVÖLDÚTVARP KL. 22.00- 1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan (endurtekinn frá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Árdegisútvarp liðinnar viku (endurtekið efni). 23.10 A krossgötum. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar (endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10, Gettu betur! Spurningakeppni rásar 2 með veglegum verðlaun- um. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Alberts- dóttir og Gyða D)öfn Tryggvadótt- ir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmála- útvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá þessu ári . 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveitá. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagssveiflan. Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 2.00 Fréttir. Sunnudagssveiflan. Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir (endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landíð og miöin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita (endurtekið úr- val frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Norðurland. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 11.00 Vaídis Gunnarsdóttir í sínu besta skapi og spilar týpíska mánudags- tónlist, fóiki komið í gang eftir helgina og fylgst með öllu því helsta sem er að gerast. Afmælis- kveðjur og óskalögin í síma 61111. Hádegisfréttir sagðar kl. 12. 14.00 Snorri Sturluson á mánudegi með vinsældapopp í bland við skemmtilega gamla tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson og þátturinn þinn. Viðtöl og síma- tímar hlustenda. Verið með! Sím- inn er 611111. 18.30 Ágúst Héðinsson og kvöldmatar- tónlistin þín. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Ró- legu og fallegu óskalögin þín og allt milli himins og jarðar. Síminn fyrir óskalögin og kveðjurnar er 611111. 2.00 Nýr liðsmaður beint frá Akureyri Þráinn Brjánsson ætlar að sjá Bylgjuhlustendum fyrir tónlist á næturnar í vetur. 11.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnu- tónlist, hraði, spenna, brandarar og sykursætur húmor. íþróttafréttir kl. 11.11. 14.00 Björn Sigurösson og kjaftasögurn- ar. Slúður og staðreyndir. Hvað er nýtt, hvað er títt og hvað er ýfir- höfuð að gerast? 18.00 Darri Ólason. Þessi plötusnúður kemur þér í sambandi við allt sem er að gerast í kvöld. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Stjörnu- tónlist, óskalög, lög sem minna okkur á góða eða slæma tíma. 2.00 Darri Ólason á næturröltinu. Darri fylgist með færöinni, fluginu, tón- listinni, stelpunum og er besti vinur allra bakara. Hafðu samband, 679102. FM#9S7 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Frísklegur eftirmiðdagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kikt í bíó“. Nýjar myndir eru - kynntar sérstaklega. 19.00 Breski og bandariski listinn. Val- geir Vilhjálmsson. Fariö yfir stöðu mála á bandaríska og breska listan- um. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er viljugur að leika óskalög þeirra sem hringja. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Stein- grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Hér eru menn tekn- ir á beinið, en þó á vingjarnlegu nótunum. Leyndarmálin upplýst og allir skilja sem vinir. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ás- geir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri 16.30 Mál til meðferðar. Umsjón Eirík- ur Hjálmarsson. Málin sem verið , er að ræða á heimilinum, í laug- unum, á stjórnarfundunum, á þingi og í skúmaskotum brotin til mergjar. 18.30 Dalaprinsinn eftir Ingibjörgu Sig- urðardóttur, Edda Björgvinsdótt- ir les 19.00 Kvöldtónar. Umsjón Halldór Backman. Ljúfir kvöldtónar á mánudagskvöldi. Hallitekurfram mjúka tónlist af ýmsum toga úr plötusafninu. 22.00 Draumasmiðjan. Umsjón Kristj- án Frímann. Dreymir þig, hlu- standi? Hvað merkirdraumurinn? Draumar hlustenda ráðnir, allt um drauma og draumheima. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 12.00 Tónlisl 13.00 Milli eitt og tvö. Kántríþáttur. Lárus óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 Daglegt brauð.Birgir Örn Steinars- son. 18.00 Garnagaul.Þungarokk með Huldu og Ingibjörgu. 19.00 Nýliðar.Þáttur sem er laus til um- sókna hverju sinni. 20.00 Heitt kakó. Umsjón Árni Kristins- son. 22.00 Kiddi i Japis. Þungarokk með fróð- legu ívafi. 24.00 Náttróbót. FM 104,8 16.00-18.00 MS, þeir hjá Menntaskólan- um við Sund verða á rólegu og þægilegu nótunum. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 FB, Gústi og Gils eru með hörkudagskrá, getraunaleiki o.fl. 20.00-22.00 MH, hress og góð tónlist til að læra yfir. 22.00-01.00 IR, rólegu nóturnar, hver veit nema einhver kíki inn í kaffi. (yrtS' 12.00 Another World. 12.50 As the World Turns. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show.Barnaefni 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 17.30 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.00 Love at First Sight.Getraunaleikir. 18.30 Alf.Gamanmyndaflokkur. 19.00 Celebrities.2. þáttur af 3. 21.00 Love at First Sight. 21.30 The Hitchhiker.Spennuþáttur. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ ★ 12.00 Australian Rules Football. 13.00 World Aerobatics Champions- hips. 13.30 PGA Golf. 15.30 WITA Tenr.is. 17.00 A day at the Beach. 18.00 Aerobatics. 18.30 Eurosport News. 19.00 Baseball. 20.00 World Snooker. 21.00 Hnefaleíkar. 22.00 US College Football. 23.30 Eurosport News. Jón Ársæll gekk tll liðs við Bylgjuna um mánaðamótin. Bylgjankl. 17.00: ísland í dag Einn þeirra nýju liðs- Bylgjunni og væntir þess að manna sem komu til starfa hlustendur takí þátt í út- á Bylgjunni í upphafi vetr- sendingu með því að hringja ardagskrár er Jón Ársæll í síma 611111. Inn í síðdegis- Þórðarson. Jón Ársæll hef- þáttinn, klukkan 17.17, er ur víða komið við í fjöl- svo skotið síðdegisfréttum miðlaheiminum, bæði á frá sameiginlegri fréttastofu blöðum og útvarpi, Hann Bylgjunnar og Stöðvar 2. sér um síðdegisþáttinn á -JJ Sjónvarp kl. 22.00: Þrenns konar ást Annar þáttur af átta í vill að Gösta taki við búinu syrpu sem fjallar um örlög enhannvíkursérundanþví sænskrar úölskyldu á árum og telur bróður sinn Örvar síðara stríðs. í fyrsta þætt- betur til bústarfa fallinn. inum var sagt frá því að Á Jónsmessufagnaðihittir Gösta kemur heim í sumar- Gösta hina fögru Lillian og leyfi til foreldra sinna, verður óðar ástfanginn af vinnulúinna og þreyttra á henni þótt ýmis ljón séu þar skorti stríösáranna. Egon íveginum. -Pá Ólafur Þórðarson og Sigrun Björnsdóttir. Rás 1 kl. 9.03: Laufskálinn Laufskálinn er morgun- kaífiþáttur og verður fyrsti hluti árdegisútvarpsins á Rás 1 á dagskrá milli níu og tíu alla virka daga. Umsjón- armenn fá gest eða gesti í morgunkaffi til að spjalla um liðna tíð eða líðandi stund. Kannski tekur gest- urinn í píanóið eða stjómar kór eða tekur lagið sjálfur. Hermann Ragnar Stefáns- son kemur í heimsókn íjór- um sinnum í viku svo sem tíu mínútur í senn og leikur óskalög fyrir hlustendur af hljómplötum. Áföstudögum. verða rímsnillingar kallaðir til. Þegar klukkan fer að halla í tíu verður síöan Laufskálasagan lesin og sú fyrsta er Madame Bovary eftir Gustave Flaubert. Um- sjónarmenn verða Ólafur Þórðarson og Sigrún Björnsdóttir. -Pá Stöð 2 kl. 23.15: Fjalakötturinn sýnir Ást- þau það sem virðist við arsögu sem er fyrsta kvik- fyrstu sýn viðunandí lausn. mynd ítalska leikstjórans Þegar það.rennur upp fyrir Michelangelo Antoniono. þeim að lausnin stangast á Þar er sögð saga tveggja við þær siðferðiskröfur sem elskenda sem koma úr ólík- karlmaðurinn gerir til sjálfs um þjóðfélagshópum. Þau sin verður hann að gera upp berjast fyrir því að fá að viðsighvorthannvillganga njótast, óháð uppruna sín- lengra. um, og í sameiningu finna Svarta músin. Sjónvarp kl. 18.20: Svarta músin sitt dregur hún af svörtu regnkápunni sem hún klæð- ist tíðum, enda er sú stutta mikið á ferli og notar augu og eyru vel. Gráu sellurnar reynast einnig í besta lagi því þessi franska skóla- stelpa reynist ölium spæjur- um snjallari við að greiða úr gátum.lífsins. Og hún er ekki lengi að því; hver þátt- ur er aðeins 15 mínútur. Aðalhlutverk leikur Va- nessa Guedj en þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. -Pá Sjónvarpið hefur nú til sýninga nýlega franska leynilögregluþætti fyrir börn og unglinga sem gerðir eru í anda hinna bestu saka- málasagna. Hver þáttur er sjálfstæður, enda standa margir færir pennar að syrpunni og eiga höfund- arnir allir það sameiginlegt að vera þrautreyndir á sviði sakamálaritunar. Hetja þáttanna um Svörtu músina er lítil sakleysisleg 10 ára telpa sem jafnframt er sögumaður. Viðurnefni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.