Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Side 6
6 FIMMTUDAGUR 11. OKTOBER 1990. Viðskipti Dollarinn hroðalega slappur Dollarinn er hroðalega slappur á erlendum mörkuðum og kemur veik- leiki hans vel í ljós í Seðlabanka ís- lands við Kalkofnsveginn en þar var hann skráður á 55,23 krónur í gær og 55,16 krónur í fyrradag. Fara þarf meira en eitt og hálft ár aftur í tímann til að sjá svona tölur. Breska sterlingspundið hefur hins vegar aldrei verið eins sterkt og und- anfama daga og var þaö á 108,491 krónu í Seðlaþankanum í gær. Ástæðan fyrir hruni dollarans síð- ustu daga er ótti manna við að vextir verði lækkaðir í Bandaríkjunum í kjölfar áætlunar um að draga úr fjár- lagahallanum vestra. Dollarinn var í fyrradag seldur á 1,5195 þýsk mörk. Lægra hefur sölu- verðið ekki orðið eftir síðari heims- styrjöld. Búist er við að dollarinn haldi áfram að lækka á næstunni og styðjast menn þá við boðaðar vaxta- lækkanir vestra til að lífga við dauft efnahagslíf Bandaríkjamanna. Breska sterlingspundið hefur styrkst mjög eftir að það var form- lega tengt ERM, myntkerfi Evrópu- bandalagsríkjanna, á mánudaginn. Talið er að þessi ákvörðun Breta styrki breskt efnahagslíf og því hækkar pundið. Olían hefur hækkað síðustu daga á erlendum mörkuðum eftir að ísrael- ar myrtu 19 araba á mánudaginn. Saddam Hussein sagði í sjónvarpsút- sendingu að ísraelar ættu engan annan kost en yfirgefa arabískt land og bauð þeim birginn með því að segja að írakar réðu yfir nýju vopni sem gæti gert óskunda. Óvenjumikil eftirspurn er nú eftir áli ytra. Staðgreiðsluverðið er 2.087 dollarar en þriggja mánaða verðið, álið afgreitt eftir þijá mánuði, er um 1.874 dollarar. Mismunurinn heitir umframeftirspurn. Álkaupmenn eru ekki tilbúnir að bíða í þrjá mánuði eftir áli. Þeir vilja fá málminn strax. -JGH lBensín 400- S/>°%A f ^jr 100- < júnl júlí ágúst sept. okt Peningamarkaður íslandsbanki Sparileið 1 Óbundinn reikningur. Vaxtatíma- bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent, dregst ekki af upphæð sem staðiö hefur óhreyfð í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Grunnvextir eru 7,5 prósent sem gefa 7,75 pró- sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró- sent raunvextir. Sparileið 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila Jausir án úttektar- gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn- vextir eru 8 prósent í fyrra þrepi en 8,5 prósent í öðru þrepi. Verðtryggð kjör eru 3,5 og 4 pró- sent raunvextir. Sparileið 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil eru tvö á ári. Óhreyfð innstæða í 12 mánuði ber 10 prósent nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 5,25 prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 pró- sent, dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfö í tólf mánuði. Þó eru innfæröir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar- gjalds. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 8% nafnvöxtum á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raun- vextir. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 10,5% nafnvöxtum. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbúndin rneð 8% nafnvöxtum. Eftir 16 mánuði, í fyrsta Þrepi, greiðast 9,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 10% nafn- vextir. Verðtryggð kjör eru 3,4,4 og 5% raun- vextir með 6 mánaða bindingu. Landsbók Landsbók Landsbankans er bundin 15 mán- aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun- vexti. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Nokkur þrep, stighækk- andi. Óhreyfð innstæða í 24 mánuði ber 8,5% - nafnvexti. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum. Óhreyfð innstæða ber 8% nafnvexti og 8,2% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttéktargjald. Grunnvextir eru 8,0%. Verð- tryggð kjör eru 3,0%. öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 10,25% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%. Verötryggö kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. LÁnU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKADA! A tíXEROAR INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 2,0-2,5 Lb.Bb,- Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir nema Bb 6mán.uppsögn 3,5-4 Ib.Sb 12mán. uppsögn 4-5 ib 18mán. uppsögn 10 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 2-2,5 Lb.Bb,- Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán. uppsögn 2.5-3.0 Allir nema ib Innlán með sérkjörum 3-3,25 ib Innlán gengistryggð Bandarikjadalir 7-7,25 Ib Sterlingspund 13,5-13.6 Sp Vestur-þýsk mörk 7-7,25 Sp Danskarkrónur 9-9,4 Sp ÚTLÁNSVEXTIR <%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,25-13,5 Ib Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-16,0 Bb.lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,75-8,5 Lb Útlán tll framleiðslu fsl. krónur 11,75-13,5 ib SDR 11-11,25 Lb.Bb,- Sb Bandaríkjadalir 10-10,2 Allir nema Sp Sterlingspund 16,5-16,7 Allir nema Sp Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir nema Sp Húsnæðislán 4.0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21.0 MEÐALVEXTIR Överðtr. okt. 90 14,0 Verðtr. okt. 90 8,2 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala okt. 2934 stig Lánskjaravísitala sept. 2932 stig Byggingavisitala okt. 552 stig Byggingavísitala sept. 172,5 stig Framfærsluvisitala okt. 147,2 stig Húsaleiguvisitala óbreytt 1 .okt. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóóa Einingabréf 1 5,117 Einingabréf 2 2,779 Einingabréf 3 3,365 Skammtimabréf 1,724 Lifeyrisbréf Kjarabréf 5,054 ' Markbréf 2,689 Tekjubréf 1,996 Skyndibréf 1,507 Fjölþjóöabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,454 Sjóðsbréf 2 1,778 Sjóðsbréf 3 1.710 Sjóðsbréf 4 1,463 Sjóðsbréf 5 1,030 Vaxtarbréf 1,7320 Valbréf 1,6270 Islandsbréf 1,060 Fjórðungsbréf 1,034 Þingbréf 1,059 Öndvegisbréf 1,053 Sýslubréf 1,064 Reiðubréf 1,045 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 650 kr. Eimskip 560 kr. Flugleiöir 215 kr. Hampiðjan 173 kr. Hlutabréfasjóður 172 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 179 kr. Eignfél. Alþýðub. 131 kr. Skagstrendingur hf. 420 kr. Islandsbanki hf. 173 kr. Eignfél. Verslunarb. 140 kr. Olíufélagiö hf. 578 kr. Grandi hf. 194 kr. Tollvörugeymslan hf 110 kr. Skeljungur hf. 635 kr. DV Verðáerlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensin, blýlaust,..376$ tonnið, eða um......15,80 ísl. kr. lítrínn Verð í síðustu viku Um................362$ tonniö Bensín, súper,....421$ tonniö, eða um......17,60 ísl. kr. lílrinn Verð í síðustu viku Um............................412$ tonnið Gasolía.......................350$ tonnið, eða um......16,40 ísL kr. lítrinn Verð í síðustu viku Dm............................314$ tonnið Svartolía.....................158$ tonnið, eða um..........8,1 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................153$ tonnið Hráolía Um................37,25$ tunnan, eða um......2.057 ísl, kr. tunnan Verð í síðustu viku Um..........................36,20$ tunnan Gull London Um............................392$ únsan, eða um.....21.650 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um............................390$ únsan Ál London Um..........2.087 dollar tonnið, eða um.....115.265 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........1.995 dollar tomúð Ull Sydney, Ástraliu Um......................óskráð eða um............ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um.......óskráð dollarar kílóið Bómull London Um..............82 œnt pundið, eða um......102 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...............82 cent pundið Hrásykur London Um..........271 dollarar tonnið, eða um......14.967 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........285 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um..........177 dollarar tonniö, eða um......9.7760 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........174 dollarar tonnið Kaffibaunir London öm..............76 cent pundið, eða um..........95 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............73 cent pundið Verðáíslenskum vörumerlendis Refaskinn K.höfn., sept. Blárefur...........152 d. kr. Skuggarefur........106 d. kr. Silfurrefur.......226 .d. kr. BlueFrost..........163 d. kr. Minkaskinn K.höfn, sept. Svartminkur.........93 d. kr. Brúnminkur..........93 d. kr. Ljósbrúnn (pastel)...79 d. kr. Grásleppuhrogn Um......900 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........723 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........560 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........275 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.