Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Síða 11
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990.
11
Utlönd
Uppreisnin í Rúanda:
Ásakanir um morð á
óbreyttum borgurum
Harðir bardagar eru nú milli her-
manna og uppreisnarmanna í Rú-
anda. Forseti landsins, Juvenal
Habyarimana, hefur vísað á bug
fregnum um að hermennirnir myrði
óbreytta borgara. Sagði forsetinn í
gær að hermenn sínir, sem njóta
aðstoðar hermanna frá Zaire, hefðu
náð aftur bænum Gabiro sem er um
sjötíu kílómetra norðaustur af höf-
uðborginni, Kigah. Mikilvæg herstöð
er í Gabiro.
Uppreisnarmennirnir hófu að
streyma til Rúanda frá Úganda fyrir
tiu dögum. Þeir eru flestir flótta-
menn frá Rúanda af ættflokki tútsa
sem er í minnihluta. Straumur
þeirra yflr landamærin heldur áfram
þrátt fyrir loforð Úgandastjórnar um
að stöðva hann.
Bændur í Rúanda, sem flúið hafa
til Úganda síðustu daga, hafa greint
frá fjöldamoröum stjómarhermanna
og húta, sem eru í meirihluta í Rú-
anda, á óbreyttum borgurum. Full-
yrða bændurnir að hundruð manna,
karlar, konur og börn, hafi verið
myrt. Eru lýsingarnar af framferði
Stjórnarhermaður í Rúanda kannar skilríki kvenna i Kigali, höfuðborg landsins. Þúsundir manna hafa verið hand-
teknar, grunaðar um stuðning við uppreisnarmenn.
hermannanna hroðalegar. Þeir eru
sagðir hafa skotið bændur til bana
en höggvið konur þeirra og börn. Ein
kona er sögð hafa beðið bana eftir
að handleggir hennar höfðu verið
höggnir af og þeim troðið í munn
Skip grænfriðunga
til Murmansk
hennar. Síðan myrtu hermennirnir
börn hennar tvö, eins og fimm ára.
Forsetinn sagði að um þrjú þúsund
meintir stuðningsmenn uppreisnar-
manna hefðu verið handteknir í Kig-
ah um helgina. Uppreisnarmennirn-
Tölvupappír
Símamynd Reuter
ir eru sagðir vera tíu þúsund eða
næstum tvöfalt fleiri en stjórnar-
hermennirnir.
Reuter
llll
„Sovétríkin styðja kröfu grænfrið-
unga um bann við tilraunum með
kjarnorkuvopn þegar í stað. Hins
vegar sætta þau sig ekki við ólögleg-
ar aögerðir." Þetta sagði talsmaður
sovéska utanríkisráðuneytisins,
Gennadi Gerasimov, í tilefni af töku
sovéskra hermanna á skipi grænfrið-
unga fyrir utan eyjuna Novaja
Zemlja á mánudaginn. Þetta er fyrsta
opinbera yfirlýsing sovéskra yfir-
valda um máhð.
Þegar skipstjórinn læsti sig inni í
loftskeytaklefa skipsins brutust her-
mennirnir inn í klefann og komu í
veg fyrir fjarskipti. Aðrir skipverjar
eru sagðir hafa læst sig inni í káetum
sínum og neitað að svara spurning-
um um tilgang ferðarinnar. Skipið
var tekið í tog og var búist við að það
kæmi til Murmansk á Kólaskaga í
morgun. Fjórmenningamar, sem
laumast höfðu í land á Novaja
Zemlja, voru gripnir og fluttir til
baka um borð í skipið.
Búist er við að skipstjórinn þurfi
að greiða háar sektir. Sovétmennirn-
ir sex, sem voru um borð, geta einn-
ig átt von á að verða refsað fyrir aö
hafafariðólöglegaúrlandi. tt
Hvertisgotu 78. simar 25960 25566
... alla daga
“^f^ARNARFLUG
m
gss INNANLANDS hf.
Reykjavíkurflugvelli - sími 29577
Þýskaland:
Þýska lögreglan hefur lagt hald á
tonn af kókaíni í Frankfurt, að því
er yfirvöld skýrðu frá í gær. Tveir
Kólumbíumenn og einn Venezúela-
maður voru sagðir hafa verið gripnir
með fíkniefnin í miðborg Frankfurt
á fóstudaginn.
Lögreglan kvaðst hafa fylgst með
ferðum annars Kólumbíumannanna
frá því að hann kom til Frankfurt í
síðastliðnum mánuði undir því yfir-
skyni að selja tonn af kaffi.
Að sögn þýsku lögreglunnar full-
nægir tonn af kókaíni þörfum tíu
þúsund fikniefnaneytanda í heilt ár.
Það sem af er þessu ári hafa 972 lát-
ist af völdum fíkniefnaneyslu í
Þýskalandi en allt árið í fyrra létust
992.
Reuter
Æfingargjöld:
1 mán. kr. 3400 3 mán.
2 mán. kr. 5800 6 mán.
kr.
kr.
7800
14200
Likamsræktarstöðin hf.
Borgartúni 29 - sími 28449
Ný
námskeið
að hefjast
I Almenn námskeið.
Snyrting og framkoma
fyrir allar konur, yngri
og eldri.
II Módelnámskeið,
tískusýningar- og fyrir-
sætustörf, Vouge.
Ganga.
Innritun og upplýsingar
daglega frá kl. 15—19
í síma 38126.
Hanna
Frímannsdóttir
BÍLAGALLERI
Oplð vlrka daga 9-18.
Laugardaga 10-16.
Charade TS '88, rauður, 4ra g.,
útvarp/seguib., ek. 16.000, bill
sem nvr. v. 550.000.
Voivo 440 GLT '90, hvitur, 5 g.,
álf., vökvast., útv./sb., ek. 8.000,
bill sem nýr, v. 1.250.000.
Daihatsu Applause 16 L '90, dgr.,
5 g., vökst., saml., útv./sb., ek.
10.000, sem nýr bill, v. 900.000.
Toyota Corolla XL '88, Ijósblár,
sjáltsk., útv./segulb., ek. 13.000,
v. 750.000, ekki skipti.
Volvo 740 GL ’85, dökkgr., met.,
sjsk., vs., útv./sb„ kúla o.lL, ek.
59.000, m. lallegur bílt, v. 950.000.
Suzuki Swift GL '89, rauður, 5
g„ útv./segulb., silsabr., grjót-
grind., ek. 18.000, v. 595.000.
Subaru 1800 4WD ’86, sill.gr., 5
g., vst., útv./sb., ek. 60.000, v.
780.000, og Subaru 1800 4WD st.
’88, Ijósbl., v. 1.075.000, sk.
Fiat Uno 45 Sting '88, svartur, 4ra
g., útv./segulb., fallegur bíil, ek.
29.000, v. 420.000.
MMC Lancer GLX ’89, Ijósbf.,
sjálfsk., vökvast., útv./sb., rafdr.
rúdur, saml., ek. 11.000, sem nýr
bill, v. 850.000.
Fjöldi annarra úrvals notaðra
bila á staðnum og á skrá.
Brimborg_hf.
Faxafeni 8, s. (91) 685870