Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Síða 13
FIMMTUDAGUR 11. OKTÓBER 1990. 13 Lesendur Vandi Islands og Evrópubandalagið Þorsteinn Guðmundsson skrifar: Ég las í Morgunblaðinu (9. þ.m.) grein eftir Guðmund H. Garðarsson alþm. Greinin hét ísland og Evrópa og var skrifuð í tilefni heimsóknar hans til höfuðstöðva EB í Brussels. Greinin var fróðleg og vel þess virði að staldra við hana eftir á og huga að þeim heimi sem bíður íslendinga ef þeir ganga nú í Evrópubandalagið með þeim kostum og göllum sem þó eru alls ekki fram komnir í dag. Guðmundur tekur hins vegar ekki neina afstöðu til þess hvað hann leggi til sjálfur en segir að íslendingar hafi notið hins besta viðskiptalega og í ákveðnum skilningi menningar- lega, bæði að vestan og austan, og á þá við Vestur-Evrópu og Norður- Ameríku. Hann bætir svo við að allt bendi til að þróunin í kringum Evr- ópubandalagið geti breyst Islending- um í óhag efnahagslega hvað Evrópu snertir ef ísland nær ekki fljótlega hagstæðum samningum við banda- lagið eða sækir um aðild. Skyldi þingmaðurinn vera hér að hvetja ís- lendinga til að gera samninga við EB nú þegar. Það segir hann ekki berum orðum, því miður. Ekki fremur en aðrir íslenskir þingmenn. Þeir þæfa málflutning sinn og láta ekki koma fram afdráttarlausar skoðanir í mál- inu. Þetta er afar óhagkvæmt fyrir þessa þjóð sem bíður þess nánast í ofvæni hvað um hana verður. Mér hefði fundist að þingmaðurinn Guð- mundur H. Garðarsson ætti nú að taka frumkvæði og benda okkur landsmönnum á hinn kostinn, að gera fríverslunarsamning við Norð- ur-Ameríku. Hann segir í grein sinni réttilega að við íslendingar höfum notið hins besta viðskiptalega séð og menningarlega að vestan jafnt og Íslandog Evrópa krifað'í íiiel'tti hrimsóknar í hSfMMMvM- EvrópuijancbtSag'sius í Brusst’í 'UtOtíðstítíiiii R ^ra "J* r.‘-ito. >‘«f)‘TÍí« \Wuwh-tí't,? wiltasíi's ffi-.-.ii&sis'higtfaKSi&S -'.ti*.; jitiuri'i'ir, 1 ,lpi' i. l'ttirfiruv vl '\!H pAtvi1 þ"">t mrf> *■ míir-tir tr’ i\r" •■, t-utu,«i»o -*r . ”>í í»w*» í^iaVtt»ís>i'«t«sií«8§a«ri«ti 'l""‘ í vr-i-.it, -at'T-iiim,'-r ■■> ð ti-i*.. 'i l."',.-,-, ‘'uu,i.r >• ' ‘f Ú'iu-“,.-'U tu„ jtM má#)*. vw&... t..STi'-, MfoW íýjt-i ;;.tírve iZ&MtíSfcZOaifaifti frfíTtt WS't.í 3» ftyvjiÆ 4 f ivtvv íVjrtttgitttt, fV Hi'iirun' tiwhfriusírtfl- H. Gltr-.WiWttK ‘irei'iivú-'TAkr, kí-A«í jwr íS i.mV- ifárir bJ'Mfí ttfi jjwttsi. v.f? íi'.■ r«& •.Ajóf ari lusai en ant ,rjt-, „Ayg^óítt «P- et U- mí’vSi aáíWr»t» adiUiaá 1,. j.«r* ««}» EB. gí-ríy EB hvort sem «r 1 •Út • g«gíinia KFTA. tvl- P&* -v hiíiV., &em fc-ia i sér í^Vtt,.- vS^ri ákveiJnar skuWbimiiag' sr apt frjáístt Q4r> r;i:‘ tnamtsffm irmgi-t. bá Ku-'rtáiiiA austan. Þingmaðurinn getur trútt um talað, sem hefur verið nánast í innsta hring um sölusamninga á fiski okkar til Ameríku um áratugaskeið þar sem við höfum ávallt notið bestu viðskiptakjara, ekki bara í fisksölu- málum heldur öllum öðrum greinum sem við höfum þurft að sækja út fyr- ir landsteinana. Hvers vegna vill og þorir enginn þingmaður að viðurkenna þetta? Hvers vegna vill enginn sjá þá gífur- legu hættu sem er því samfara að jaðarríki það sem ísland er tengist Evrópubandalaginu? Þar verður aldrei um að ræða að ná hagstæðum samningum. Við höfum aldrei fengið neina hagstæða samninga í utanrík- isverslun eða öðrum milliríkjamál- um nema í Vesturheimi. Styrkur úr jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrk úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki tii þeirra verkefna sem stofnað er til í því augnamiði að bæta umönnun þarna og aldraðra sem langtímum dvelja á stofnunum hér á landi, svo sem: a. styrkja samtök eóa stofnanir sem annast aðhlynn- ingu barna og aldraðra. b. veita námsstyrki til heilbrigðisstétta er gegna þessu hlutverki. c. veita rannsóknastyrki til viðfangsefna sem þjóna þessum tilgangi. Ráðstöfunarfé sjóðsins í ár er allt að kr. 1.000.000,00. Umsóknum ásamt ítarlegri greinargerð skal skilað til Skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykja- vík, fyrir 1. desember næstkomandi. Úthlutunarnefndin RJUPNASK0TI ÚRVALI Verslunin Hagstætt verð eiÖivi Langholtsvegi 111 Sími 687090 Grein Guðmundar H. Garðarssonar alþm. sem bréfritari vitnar til. fTTV T* i i ■Éftfe«i«sa ARA SLIT- ÁBYRGÐ FLOORSB m * m m y, : m Kynning á Marley-gólfdúkum Ensk gœðavara ífallegum m litum og mynstrum Marley Connoisseur: Marley Impression: Marley Sapphire: Þykkur og sterkur Fallegur og endingargóður Ljómandi góður Breidd: 3 m Breidd: 3 m heimilisdúkur Þarf ekki að líma Þarf ekki að líma Breidd: 2 m Kr. 1.265 m2 stgr. Kr. 1050 mz stgr. Kr. 882 m2 stgr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.