Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Side 24
32 FIMMTUDÁGÍjr' ll! ÖKTÖÖER 1990.' Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 DV Fiat Panorama 1985, ekinn 63.000, og Seat Ibiza 1988, ekinn 23.000, hvítur. Uppl. í síma 91-36582 og 91-82540 Mazda 929 station '84 til sölu, ekinn 110 þús. km, vel með farinn. Uppl. í síma 98-33988. Peugeot 504 Berliner GL ’77 til sölu, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-624125. Toyota Corolla 1300 station '80 til sölu, ekinn 130 þús. km, góður vinnubíll. Uppl. í síma 92-13369 á kvöldin. Toyota Tercel, sjáltskiptur, árg. ’83, ek- inn 103 þús. Bíll í goBu standi. Upplýs- ingar í síma 10391 eftir kl. 17.30. Vinnubill - iðnaðarmenn. Til sölu Lada station ’86, ekinn 90.000, í góðu lagi. Uppl. í síma 91-40137 e.kl. 18. Ódýr bill. Datsun Cherry ’79 til sölu, í góðu standi, lítið ryð, selst á 37.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-72091. Bronco ’66 til sölu. Mikið breyttur. Uppl. í síma 91-76316. Mazda 626 LX 1600, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-38987 eftir kl. 18. MMC Pajero, árg. ’88, styttri gerð, til sölu. Uppl. í síma 688803 eftir kl. 17. Volvo '79 GL, á 150.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-32395 e.kl. 17. ■ Húsnæði í boði Ertu I Háskólanum? Vantar þig hús- næði? Hjá Húsnæðismiðlun stúdenta á skrifst. stúdentaráðs í Félagsstofn- um stúdenta, 2. hæð, færðu uppl. um leiguhúsnæði. S. 621080 frá kl. 9-18. Laugarnes. 4 herb. íbúð, 90 fm (á 1. hæð og kjallara), laus strax. Leiga kr. 48 þús. Trygging kr. 70 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Laugames 5131“, íyrir föstudagskvöld. 2ja herb. nýleg risibúð með svölum til leigu fyrir reglusama stúlku í Skelja- nesi 2A, Skerjafirði. Uppl. í síma 17385. 3-4ra herb. risíbúð til leigu í Smáíbúð- arhverfínu frá 1. nóvember til 1. júli ’91, góð umgengni og skilvísar gr. áskildar, leiga 40.000 á mán. S. 689453. 3ja herb. ibúð i Fossvoginum til leigu, með eða án húsgagna. Fyrirfram- greiðsla. Leigist frá 15. okt. Nánari upplýsingar í síma 92-11470 e.kl. 20. Skólafólk, athugið. Góð herbergi til leigu í miðbæ Rvíkur, sturta og að- gangur að matsal. Upplýsingar í síma 91-621804 eftir kl. 19. Herbergi til leigu fyrir reglusaman ein- stakling (meðleigjanda). Uppl. í síma 670659 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Stórt forstofuherbergi með sérinngangi miðsvæðis í borginni til leigu. Uppl. í síma 91-14615 e.kl. 16. Til leigu 16 fm herbergi í Seljahverfi, sérinngangur og -snyrting. Upplýsing- ar í síma 985-31617. Til leigu snyrtilegt kjallaraherb. í neðra-Breiðholti, getur leigst með húsgögnum. Uppl. í síma 91-77624. 3ja herbergja íbúð til leigu i Árbæ, er laus nú þegar. Uppl. í síma 91-670013. Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 40560. ■ Húsnæði óskast Vantar þig ábyggilega leigjendur? Við erum fóstra og tæknifræðinemi og okkur vantar íbúð, helst nálægt „Bárujárnshúsinu við Bergþórugöt- una“. Vinsamlega hafðu samband í s. 16963 e. kl. 18. Hildur og Hermann. 2ja herb ibúð óskast í Hólahverfi eða nágrenni fyrir 1. des. Er 30 ára, reglu- söm og reyki ekki, fyrirframgr. ef ósk- að er. Nánari uppl. í síma 91-672365. 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu, húsaleiga yrði að hluta til greidd með húshjálp. Uppl. í síma 91-34669 e.kl 19 í dag og næstu daga. 3ja herb. íbúð óskast á leigu fyrir 1. nóvember nk„ skilvísum greiðslum heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 92-11213 e.kl. 17. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. Karlmann bráðvantar l-2ja herb. íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu, ör- uggar greiðslur og einhver fyrirfram- greiðsla kemur til greina. S. 91-670785. Ungt, reglusamt par með bam bráð- vantar 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjvík eða nágrenni, góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. S. 91-11905. Þingholtin að Kringlumýrarbraut. Okk- ur vantar 2 herb. íbúð fyrir reglusam- an starfsmann. Álstoð hf„ sími 91- 656800 til kl. 17. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð' sem fyrst. Get látið af hendi nokkra heimilis- hjálp eða stuðning við aldraða. Uppl. í síma 23019 frá kl. 9-12 og e.kl. 18. 2 herb. ibúð i Reykjavík óskast til leigu fyrir einstakling. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5133. 3ja herb. ibúð óskast til leigu, tvennt fullorðið í heimili. Skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. i síma 12059. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst sem næst Tækniskóla íslands. Uppl. í síma 96-71456, Siglufirði, eftir kl. 18. Einstaklingsibúö óskast til leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-84843. Hjón meö tvö börn óska eftir 3-4 her- bergja íbúð. Skilvísi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-622458. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-75140. íbúð óskast á leigu á höfuðborgar- svæðinu, 2-3ja herb. Uppl. í símum 93-71941 og 91-52967. Óska eftir 3 herb. íbúð á leigu. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. í síma 91-673661 og 91-650340 eftir kl. 21. Óska eftir 3 herb. ibúð helst í suðurbæ Hafnarfjarðar. Uppl. í síma 91-54673 eftir kl. 18. Vantar herb. eöa einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 91-38624. ■ Atvinnuhúsnæði 2 samliggjandi herbergi til leigu í gamla miðbænum. Leiga kr. 14 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-22769 milli kl. 9 og 12 f.h. Til leigu 170 fm húsnæði fyrir geymslur eða léttan iðnað, má einnig skipta niðri smærri einingar. Upplýsingar í síma 91-642360. Til leigu 20 fm á 2. hæð við Sund og 100 fm í Fákafeni. Leigist ekki hljóm- sveit eða til íbúðar. Uppl. í símum 91-39820 og 91-30505. Óskum að taka á leigu 100-120 m2 lag- erhúsnæði í austurbænum eða austast í Kópavogi, með aðkeyrsludyrum. Uppl. í síma 91-674942 eða 985-22100. Gott skrifstofuherbergi til leigu, 20 m2, á 2. hæð, á Suðurgötu 14. Uppl. í sím- um 91-11219 og 91-686234 eftir kl. 19. ■ Atvinna í boði Afgreiðsla. Viljum ráða nú þegar starfsfólk í eftirtalinn störf í verslun fyrirtækisins í Skeifunni 15. Afgreiðsla á kassa (heilsdagsstörf og hlutastörf eftir hádegi). Afgreiðsla í upplýsingum (heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um störfin veitir verslun- arstjóri (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar starfsmenn til starfa við verðmerking- ar á sérvörulager HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnutími 8-16.30. Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri á stáðnum (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Fóstra eða starfsmaður óskast á deild 1-3 ára barna að dagheimilinu Sunnu- hlíð v/Klepp. Um er að ræða fullt starf. Nánari upplýsingar veitir Kol- brún Vigfúsdóttir forstöðumaður í síma 91-602584. Tekjur fyrir jólin. Öflugasta sölufyrir- tæki landsins getur nú tímabundið bætt við sig nokkrum vönum sölu- mönnum. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 91-625233 frá kl. 13-17. Yfirfóstra óskast á Seljaborg. Nýtt vist- unarform, leikskólaverkefni. Einnig óskast starfsmaður frá kl. 13-17.30 á leikskólad. Allar uppl. gefur Ragnar Ragnarsson forstöðumaður í s. 76680. Heimilishjálp óskast fyrir öryrkja um sextugt frá kl. 9-12 mánud.-föstudaga. Er einn í heimili. Hafið samband við auglþj. DV f síma 27022. H-5134. Bakari á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða bakara eða mann vanan bakstri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5141. Barónsborg. Fóstra eða starfsmaður óskast strax í 100% starf á lítinn nota- legan leikskóla í miðb. Reyklaus vinnustaður. Uppl. í s. 10196 og 82752: Beitingamenn á Árborgarsvæði, athug- ið. Vana beitingamenn vantar á 150 tonna bát sem hefur línuveiðar bráð- lega. S. 985-24981 eða 98-31480 e.kl. 19. Garðaborg, Bústaöavegi 81, óskar eftir deildarfóstru á 17 bama deild. Frítt fæði. Uppl. gefa forstöðukonur í síma 91-39680. Gott sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til að selja happdrættismiða. Góð sölulaun. Uppl. á skrifstofutíma í síma 687333. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. Grandaborg. Leikskólinn Grandaborg óskar eftir starfsfólki eftir hádegi sem fyrst. Uppeldismenntun æskileg. Uppl. í síma 91-621855. Ræstitæknir óskast. Vinnutími fyrir kl. 8 á morgnana. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 18, ekki í síma. Kaffi Mílanó, Faxafeni 11, Skeifunni. Sölufólk óskast, auðseljanleg vara, há- ar prósentur, dagsala/kvöldsala/ helgarsala. Upplýsingar í síma 91- 623817 kl. 16-19. Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal virka daga frá kl. 12-14.30. Uppl. á staðnum milli kl. 17 og 19. Kína Húsið, Lækjargötu 8. Áreiðanlegur og traustur starfskraftur óskast í afgreiðslu í sölutumi í Hafn- arfirði, vinnutími frá kl. 14-19. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5140. Járnabindingar. Óska eftir að ráða al- vanan járnamann strax, mikil vinna framundan. Uppl. í síma 985-29694. Manneskja óskast til starfa í prent- smiðju, hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5138. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalans. Upplýsingar í síma 91-696592. Vantar vanan starfskraft til viðhalds og viðgerðar á iðnaðarvélum. Iðnvélar og tæki hf„ sími 91-674800. Óska eftir starfskrafti til kertafram- leiðslu. Ráðningartími til jóla. Uppl. í síma 43082 eða 40579. ■ Atvinna óskast Ég er 23 ára karlkvns og bráðvantar hreinlega vinnu. Eg er vanur sölu- störfum, tölvum o.fl. Ég er fljótur að læra, er stundvís og reglusamur. Uppl. í síma 642345 21 árs stúlka m/stúdentspróf óskar eftir heilsdagsstarfi. Er mjög dugleg og samviskusöm. Upplýsingar í síma 91- 621241 milli kl. 13 og 16. 25 ára fjölskyldumaður, vanur rútum, vörubílum og leigubílum, óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Allt kem- ur til greina. Uppl. í síma 93-51376. 29 ára karlmaður óskar eftir vinnu strax, t.d. á lager og/eða útkeyrslu- starfi en annað kemur til greina. Er reglusamur. Uppl. í síma 91-39657. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. Togaraskipstjóri óskar eftir vinnu í landi. Margt kemur til greina. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 5109. Ég óska eftir kvöld- og helgarvinnu, er vanur ræstingum og akstri, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72693. ■ Bamagæsla Barnagæsla í Grafarvogi. Óska eftir unglingi á aldrinum 12-16 ára til að gæta 3 ára stúlku frá kl. 16-19, 2-3 daga í viku. Uppl. í s. 91-676754 e.kl. 18. Ég er 18 ára og óska eftir að passa börn á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-16296. ■ Ýmislegt Smáaurakvöld alla fimmtudaga. Þá kostar mjöðurinn mun minna en aðra daga. Mæltu þér mót við þá sem vilja fá eitthvað íyrir aurana. Lifandi tónlist. Stöngin inn. Sportklúbburinn, Borgartúni 32. Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard- ínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf„ Hafnarstræti 1, bakhús, sími 17451. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fiárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. ■ Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl, 17-20. Tveir 24 ára myndarlegir menn óska eftir tveimur dömum á aldrinum 18-30 með í sumarbústaðarferð í október. Svör ásamt mynd sendist DV fyrir þriðjud. 16/10 merkt „Bústaður 5143“. ■ Spákonur Geri stjörnukort, les úr því persónugerð þína, hlutverk fyrri lífa og hlutverk í þessu lífi. Les einnig úr skrift. Uppl. í síma 29265 frá kl. 13-18. Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Spái i spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 39887. Gréta. ■ Kermsla Enska, isl„ stærðfr., sænska, þýska, morgun-, dag- og kvöldt. Námsk. „byrjun frá byrjun"! Litl. hóp. kl. 10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30, 18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9 -14 og 22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155. Kennum flest fög á framhalds- og grunnskólastigi, dagtímar/kvöld- tímar, einkakennsla og fámennir hóp- ar. Uppl. í síma 91-623817 kl. 16-19. ■ Hreingemingar Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 13877. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Tek að mér heimilisþrif og fleira. Er vandvirk og ábyggileg. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5137. Teppahreinsun - húsgagnahreinsun. Fullkomnar vélar - vandvirkir menn - fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf„ sími 91-7.88.22. Hreingerningarþjónusta Stefáns og Þorsteins.. Handhreingemingar og teppahreinsun, Símar 11595 og 628997. Get bætt við mig þrifum i heimahúsum, er vön. Uppl. í síma 91-79917. ■ Skemmtaiúr Disk-Ó-Dollý! Sími 91-46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fiörug reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fiörið. Diskótekið Ó-Dollý. Hljómarbétur. Sími 91-46666. Diskótekið Dísa, s. 91-50513. Gæði og þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist og samkvæmisleikir eftir óskum hvers og eins. Gott diskótek gerir skemmt- unina eftirminnilega. Gerið gæða- og verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976. Diskótekið Deild, simi 54087. Nýtt fyrirtæki sem byggir á gömlum og góðum grunni. Rétt tæki, rétt tón- list, vanir danstjórar tryggja gæðin. Leitið tilboðs, s. 91-54087. Veislusalur. Tökum að okkur allar al- mennar matarveislur, sendum matar- bakka til fyrirtækja. Veitingahúsið í Kópavogi, Nýbýlavegi 26, símar 28782 og 46080. Hljómsveitin Perlan ásamt Mattý Jó- hanns. Tökum að okkur að leika fyrir stóra og litla hópa á árshátíðum og við £1. tækif. S. 78001 og vs. 22400. ■ Verðbréf Örugg fasteignatryggð skuldabréf til sölu, góð ávöxtun ef samið er strax. Upplýsingar í síma 91-78558. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör, skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu- haldi smærri og stærri fyrirtækja. Tölvuvinnsla. Jóhann Pétur, sími 91-679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. ■ Þjónusta Alt muligt mand. Verktakar sf. Við tök- um að okkur alhliða vinnu eins og málningu, trésmíði, garðyrkju og garðhönnun, rafvirkjun, pípulagnir og einnig steinsögun og kjamaborun og ýmislegt fleira. Tilb. frá Verktökum sf. R.M.V. léttir á veskinu hjá yður. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-5135. Byggingarmeistari getur bætt við sig verkefnum, viðhald og nýsmíði. Uppl. í síma 91-41113 eftir kl. 17. Sigurður Sigvaldason. Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár- málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. ínnheimtur og ráðgjöf hf„ Síðumúla 27, sími 679085. Móða milli glerja, Fjarðlæg varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími 91-7.88.22. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Tökum að okkur alla máiningarvinnu, íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við ábyrga löggilta fagmenn með áratuga- reynslu. S. 91-624240 og 91-41070. Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti sem inni, tilboð eða tímavinna, sann- gjam taxti og greiðslukjör. Upplýs- ingar í síma 91-11338. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Guðmundur G. Norðdal, Monza, s. 74042, bílas. 985-24876. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90, s. 40452. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’90, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu Gemini ’89, s. 30512. Ólafur Einarsson, Mazda GLX ’88, s. 17284. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Gyifi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all- an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur, prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Irmrömmun Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. Rammar, Vatnsstig. Álrammar, smellurammar, plaköt, alhliða innrömmun, stuttur af- greiðslutími. S. 25730. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré/girðingar. Tún- þökusalan sf„ s. 98-22668/985-24430. ■ Hjólbaröar Til sölu 33" sóluð snjódekk á fimm gata felgum, passa t.d. fyrir Willys og fleiri jeppa, verð 30 þús. Upplýsingar í síma 91-72918. ■ Húsaviðgerðir Til múrviðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. ■ Parket Til leigu parketslípivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf„Skútuvogi 11,s. 31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. Til sölu parket, hurðir, flísar, lökk og lím. Viðhaldsvinna og lagnir. Slípun og lökkun, gerum föst tilboð. Sími 91-43231.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.