Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1990, Page 25
FIMMTUDAGUR 11. OKTÖBER 1990. 33 ■ Til sölu Einstaklega vandaðar 2,5 tonna v- þýskar lyftur. Sjálfvirkar armlæsing- ar. Tekur bíla með aðeins 15 cm undir sílsa. Markaðsþjónustan. Sími: 91-26984, fax: 91-26904. Vörubilahjólbarðar. •Ný afturdekk Nylon: 11.00x20/14 kr. 17.800. • Ný framdekk Nylon: 10.00x12/14 kr. 16.700. • Kaldsóluð dekk: 12 R 22,5 kr. 20.000 13 R 22,5 kr. 23.000 Barðinn hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844. Altech Super-Fax 22. Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni, villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, símar 91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-679401. ■ Verslun Gallasmekkbuxurnar komnar. Alltaf eitthvað nýtt. Verslunin Fislétt, Hjaltabakka 22, kjallara. Opin frá kl. 13 18 virka daga. S. 91-75760. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130 og 91-667418. Ódýrar jeppa- og fólksbílakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. (Greiðslukjör). Opið alla laugardaga. Veljum íslenskt. Víkur- vagnar, Dalbrekku, símar 91-43911 og 45270. Smáauglýsingar Konur, karlar og hjónatólk. Við leggjum áherslu á yndislegra og fjölbreyttara kynlíf, höfum geysilegt úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins f. dömur og herra. Einnig úrval af æðislegum nær- fatnaði á frábæru verði á dömur og herra. Verið velkomin, sjón er sögu ríkari, ath. póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítalastíg), sími 14448. Delta Vac vacuumpökkunarvélar. Delta Vac vacuumpökkunarvélarnar eru mjög hentugar fyrir t.d. hótel, verslanir og veitingastaði. Lítil vél sem getur pakkað stórum stykkjum. Verð aðeins kr. 41.250 + vsk samt. 51.356. Indía hf., Skeifunni 5, s. 678510. TELEFAX ÁRMÚLA 8 - SIM/ 67 90 OO Hagstætt verð, fullkomin tæki. Hafðu samband eða Ííttu inn. ísfugl Kaupið ódýra kjúklinga beint frá fram- leiðenda. Isfugl hf., Reykjavegi 36, Mosfellsbær, sími 91-666103. Sama leiðin og að Reykjalundi. ■ Húsgögn V-þýsku Bypack fataskáparnir nýkomn- ir. Yfir 40 gerðir. Litir svart, hvítt og eik, með eða án spegla. Hagstætt verð, frá kr. 12.400. Nýborg, Skútuvogi 4, sími 82470. ■ BOar til sölu Ford Bronco II XLT ’84 til sölu, upp- hækkaður um 4", 34" dekk, 6 kastar- ar, Racing álfelgur, gasdemparar, 4,56 hlutföll, læstur áð aftan, mikið króm, flækjur, ekinn 64 þús. mílur. Ásett verð 1350 þús., skipti möguleg. Uppl. í vs. 91-16814 frá kl. 8-19, hs. 91-621883 eftir kl. 19. Kvikmyndir Gísli Einarsson dynjandi viðlagi, sólgleraugun biksvört og hárið flaks- andi (gleymum ekki kremgulri lýsingunni). Jæja, þar fór þessi, hugsaði ég. Þetta var óþarfa neikvæðni því aö hún batnar til muna. Cole Trickle er eirts ólíkur hinum ægisvala Maverick og hægt er að vera innan sama atvinnusviðs en þeir eiga það til að fara báðir yfir hættumörkin. Kappheimurinn er athyglisverður og leikmenn hans einnig. Ég hafði ekki fyrr sannfærst um ágæti sögunnar en kærastan kemur til skjalanna. Getur krúsidúllan ekki fundið sér meðalgáfað kvonfang? Ég segi bara eins og Sæbjörn: Hvenær á þessi að hafa byrjað í skóla ef hún er orðin heilasérfræðingur hálfþrítug? En þetta er nú bara smámunasemi því læknisleyfi veitir ekki meiri skermtíma þegar maður er bara bíókærasta. Það eru karlmenn og hugarfóstur þeirra sem eiga þessa mynd en þeir eru nú ekki barnanna bestir, upp- fullir af rembingi og sjálfselsku. „Krúsa“ eins og vit- firringar hver utan í öðrum í frítímanum og babla svo eitthvaö um að stjórna því sem ekki lætur að stjórn. Ég er ekki frá því að mynd þessi gefi góða hugmynd um hvað það er sem veldur kappþránni en akstursat- riðin eru það eftirminnilegasta sem ég hef séð á þeim vettvangi, nema ef vera skyldi Flákyppa Grand Prix með sínum uppspændu malbiksrúllum. Leikstjórinn Scott bætir sig stöðugt og Towne skilar fagmannlega ófrumlegu handriti. Cruise virðist hálf- utangátta utan brautar en Elwes er eftirtektarverður, sömuleiðis Rooker. Zimmer virðist æ takmarkaðri. Þrátt fyrir ófrumleika er margt gott í Þrumunni og sumt mjög gott. En látum þetta nú gott heita. DAYS OF THUNDER. Handrlt: Robert Towne (Chlnatown, Cole Trickle (Tom Cruise) hrósar hér sigri i einum kappakstrinum í Dögum þrumunnar. Tequila Sunrise, Greystoke, Two Jakes) ettir frumkvæói Cru- ise. Leikstjóri: Tony Scott (Top Gun, Revenge, The Hunger). Tónlist: Hans Zimmer (Rain Man, Bird on a Wire, Driving Mrs. Daisy). Leikarar: Tom Cruise, Robert Duvall (Colors, The Lightship), Randy Quaid (Out Cold, Mice and Men) og Nicoie Kidman (Dead Calm). Ökuþórar: Greg Sacks, Bobby Hamiiton, Tom Cruise (þegar tryggingarfélögin sáu ekki til) ofl. Háskólabíó: Dagar þramunnar ★★1/2 Toppþruma? Flugkappínn... nei, fyrirgefið... Ökuþórinn Ma- verick... nei, fyrirgefið... Cole Trickle fær að sýna hvað hann getur í keppni við bestu flug... ökumenn Bandaríkjanna í Top Gun-kepp... nei, fyrirgefið... NASCAR-keppninni þar sem hann etur kappi við kappa eins og Iceman... ég meina Rowdy Burns og nýtur dyggs stuðnings kærustunnar, sem er sérfræð- ingur í flugorrust... ég meina heilaskurðlækningum, og lærimeistarans Viper... nei, nei, bílasmiðsins Hogge. Að öllu gamni slepptu eru samlíkingarnar við Top Gun alveg ótrúlega margar, alveg niður í sömu fíltera á linsu tökuvélarinnar. En kjarninn er ólíkur og þar stendur Þruman miklu betur að vígi. Eftir losaralega byrjun kemur að vendipunktinum þegar Tom Cruise kemur eins og kallaður á mótorhjólinu sínu undir Buick Century Limited ’86 til sölu, ek- inn 47 þús. mílur, hvítur, 2,8 V6, sjálf- skiptur, rafmagn í öllu, vel með far- inn. Ath. skipti og milligjöf 500 þús., verð 1050 þús., góður staðgreiðsluaf- sláttur. Til sýnis á Bílasölunni Braut. Upplýsingar í síma 91-42296. Ford Econoline Club Wagon 250, 6,9 dísil, árg. ’84, með gluggum, sætum, 6 dyra, 2 olíutankar, 2 miðstöðvar o.fl. Verð 1590 þús. Ath. skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthí- asar v/Miklatorg, s. 24540 og 19079. Dodge Diplomat '78, einstakur vagn með öllum hugsanlegum þægindum, t.d. rafm. í rúðum, sætum og skott- loki, T-toppi, velti- og vökvastýri, ek- inn einungis 46 þús. km. Auk þess BMVé-320i ’86, ekinn 49 þús. Uppl. í síma 91-623477. Ólafur. Daihatsu Applause 1.6, árg. '90, af sér- stökum ástæðum til sölu, ekinn 6.000 km. Selst á mjög sanngjömu verði. Uppl. í síma 22730 eða 654294. MMC Pajero ’90 með öllu til sölu. Uppl. í símum 91-22975, 91-15932 og 985- 20132. ■ Varahlutir yis DEMPARAR V I MAZDA TOYOTA NISSAN DAIHATSU HONDA Ásamt úrvali i aðrar gerðir.’Gæði og verð í sérflokki. Sendum í póstkröfu. • Almenna varahlutasalan hf., Faxa- feni 10, 108 Rvík (húsi Framtíðar), símar 83240 og 83241. ■ Ymislegt Sparið. Sparið. Nautakjöt í heilum og hálfum skrokkum á hagstæðu verði. Tilbúið í frystikistuna eins og þú óskar. Látið kjötiðnaðarmenn okkar vinna verkið. Kjötheimar, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 650299. Geymið auglýsinguna. ■ Ferdalög íslenskt hótel í Lúx. Við erum í Mósel- dalnum, mitt á milli Findelflugvallar i Lúx. og Trier í Þýskalandi (20 km frá flugvelli, 17 km frá Trier). Gestum ekið til og frá flugv. endurgjaldslaust ef óskað er. Útvegum rútur (litlar og stórar), með bílstjóra, á mjög góðu verði. Aðstoðum gesti okkar eftir bestu getu. Hjá okkur eruð þið í öruggum höndum. Hotel Le Roi Dago- bert, 32 Rue de Treves, 6793 Greven- macher, Luxemburg, sími (352) 75717 og 75718, telexnr. 60446 Dagob-Lu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.