Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990.
3
dv Fréttir
Hassmálið:
Annar i varðhald
til 31. október
Karlmaöur um þrítugt hefur verið
úrskurðaður í gæsluvarðhald til 31.
október næstkomandi vegna inn-
flutnings á hassi sem kom í pósthólf
í Reykjavík frá Hollandi. Annar mað-
ur situr einnig í varðhaldi vegna
svipaðra fíkniefnasendinga. Varð-
haldsúrskurður yfir honum rennur
út í dag en þá verður ákvörðun tekin
um hvort krafist verður framleng-
ingar.
Mennirnir voru handteknir í byij-
un síðustu viku en þá höfðu tvær
hasssendingar, sem tengdust mönn-
unum, komið fram. Síðan hefur verið
lagt hald á fiórar sendingar til við-
bótar sem komið hafa í pósthólf í
tveimur póstútibúum í Reykjavík.
Samtals hefur verið lagt hald á rúmt
hálft kíló af hassi.
-ÓTT
Ökumaður aftraði slysi:
Bíllinnfórútaf
en hrossiðslapp
Lítill flutningabíll, sem dró aftaní-
vagn, lenti utan vegar í Vallahreppi
austan Egilsstaða í fyrrinótt og
skemmdist töluvert.
Ökumaður kom skyndilega auga á
hross sem var á veginum í myrkr-
inu. Hann hemlaði og reyndi að víkja
bílnum undan. Slóst þá dráttarvagn-
inn utan í bílinn og losnaði frá en
bíllinn hafnaði utan vegar. Öku-
manninn sakaði ekki. Hrossið slapp
einnig við meiðsli.
-ÓTT
GOTTVERÐ-GOÐIR GREIDSLUSKILMÁIAR
TMHUSGÖGN
Opið um helgina:
Laugardagtilkl. 17
Sunnudag kl. 14-17
SIÐUMÚLA 30 SIMI 686822
£fM«sr55íýaí>
m Kartö"u.:„u oQ's'ensK
1 saS
fe,./ 1