Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990.
30
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Malibu Classic, árg. '79, mjög góður
bíll, skoðaður '91, ýmis skipti athug-
andi. Uppl. í síma 91-16194 eða 94-4554.
Mazda 323 statlon sendlbill, árg. '82, til
sölu, skoðaður '91, í góðu lagi, verð
ca 80 þús. Upplýsingar í síma 91-40011.
MJög vel með farln Lada station 1500,
árg. '87, til sölu. Upplýsingar í síma
91-75109.
MMC Colt '86 til sölu, á sett verð 430
þús., stgr. 360 þús. Uppl. í vs. 91-
694829 eða hs. 91-78867 eftir kl. 17.
Toyota Corolla 4x4, árg. '89, til sölu,
ekinn 28 þús. km. Uppíýsingar í síma
91-74756.
Toyota Corolla sedan '88 til sölu, 4ra
gíra, ekinn 37 þús. km, hvítur, fallegur
bíll. Uppl. í síma 91-39465.
Toyota Tercel 4x4 '83, ekinn 140 þús.,
.skoðaður '91. Ath. skipti. Uppl. í síma
^91-30438 nœstu daga.
VW bjalla, árg. '77, tll sölu. Þarfnast
viðgerðar. Verð 40-50 þús. Sími
91-31307.
Honda Civic, sjálfskiptur, til sölu.
Verð samkomulag. Uppl. í síma 19321.
MMC Galant, árg. '81, til sölu.
Upplýsingar í síma 92-13774.
Plymouth Duster '73 til sölu, 8 cyl. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 91-79443.
Saab 99 '80 til sölu, skoðaður '91, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 91-13664.
Torfærukeppnisgrind til sölu, ýmis
skipti möguleg. Uppl. í síma 91-53781.
■ Húsnæði í boði
Höfum til lelgu 2ja herb. íbúö í efra
Breiðholti fyrir reyklaust og reglu-
samt fólk. Leiga 35 þús. á mánuði.
Tilboð með nafni, kennitölu og starfs-
heiti lysthafenda sendist DV, merkt
„Snyrtimenska 5273“.
2 herbergja, 85 mJ ibúö, til leigu í 7-8
mán., frá 1. nóvember, stutt frá
Háskóla Islands. Tilboð sendist í póst-
hólf 8746, 128 Reykjavík.
Til leigu mjög stórt herberg! með hús-
gögnum og mjög góðri aðstöðu. Uppl.
í síma 17798 eftir kl. 18 og allan laug-
ardaginn. Guðmundur.
3-4 herb. ibúð til leigu í vesturbæ
Kópavogs. Tilboð sendist DV, merkt
„Y 5284“, fyrir þriðjudag.
Herbergl til leigu í vetur, aðgangur
að eldhúsi og setustofu. Uppl. í síma
91-621804 eftir kl. 17.
Kópavogur. Til leigu rúmgóð herbergi
með góðri hreinlætisaðstöðu. Uppl. í
símum 52980 og 656287.
Lögglltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
4ra herb. Ibúö til leigu í stuttan tima.
Laus strax. Uppl. í síma 39672.
Forstofuherbergi til leigu í Kópavogi.
Upplýsingar í síma 40560.
Herberg! til leigu i miöbænum.
Upplýsingar í síma 91-624887.
Herbergi tll leigu fyrir reglusaman
karlmann. Uppl. í síma 91-17771.
■ Húsnæði óskast
Stöndugt fyrirtækl óskar eftir 2ja-3ja
herb. ibúð á leigu fyrir einn af starfs-
mönnum sínum á höfuðborgarsvæð-
inu, helst í 2 ár eða lengur, reglusemi
og skilv. greiðslum heitið. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H-5278.
2ja-3ja herbergja ibúö óskast til leigu,
helst miðsvæðis. Góð umgengni og
reglusemi. Fyrirframgreiðsla mögu-
leg. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-5281.
Þingholtin aö Kringlumýrarbraut. Okk-
ur vantar 2-3ja herb. íbúð fyrir reglu-
saman starfsmann. Álstoð hf„ sími
91-623449 frá kl. 18 föstudag og frá kl.
14 á laugardag.
2-3ja herb. ibúö óskast. Ung, einstæð
móðir óskar eftir íbúð sem fyrst á við-
ráðanlegu verði, gjaman húshjálp
uppí leigu, ömggar gr. S. 91-686010.
Ath. Ábyrgöartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Einhleypur maður óskar eftir lítilli
íbúð, helst í gamla bænum, ömggar
greiðslur og reglusemi. Upplýsingar í
síma 91-621881.
Einstaklingsibúð eða herbergi með að-
gangi að eldhúsi og wc óskast fyrir
öryrkja, helst sem ódýrast. Uppl. í
síma 91-11157.
HJálp. Mig langar til að búa hjá mann-
inum mínum en er föst á Akureyri,
vantar sárlega 3-4 herb. íbúð á höfúð-
borgarsv. S. 96-27779/27722, Helena.
Stúdió- eða lítil 2ja herb. ibúö. óskast
miðsvæðis í Rvík. Leigutaki er í góðri
stöðu, langskólagenginn og traustur.
Uppl. í síma 670313 eftir kl. 17.
Ung reglusöm kona i góöri stööu óskar
eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð til
leigu frá 1. nóv. eða fyrr. Uppl. í síma
91-36315.
Óska eftlr að taka á leigu góða einstakl-
ingsaðstöðu eða eitthvað álíka. Vin-
samlegast hafið samband við Felix í
síma 660994.
Óska eftir aö taka á lelgu rúmgott her-
bergi, einstaklings- eða 2ja herb. íbúð.
Nánari upplýsingar gefnar í síma
91-623652 eftir kl. 18.____________
Óska eftir herbergi eöa einstaklings-
íbúð til leigu, helst í miðbænum.
Reglusemi og ömggar greiðslur. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. S. 98-78805.
Bráövantar einstaklings- eöa 2ja herb.
íbúð. Upplýsingar í síma 91-642429 eft-
ir kl. 16 í dag og næstu daga. Linda.
Elnstaklings-, 2 herb. ibúö eða herbergi
óskast til leigu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5264.
■ Atvinnuhúsnæói
Til leigu viö Laugaveg verslunarhús-
næði, ca 76 fin á annarri hæð. Utstill-
ingargluggi á jarðhæð, góð staðsetn-
ing. Uppl. í síma 91-627840.
Tll lelgu í Fákafeni 11 100 m2 skrifstofu-
pláss á 2. hæð, ekið upp á 1. hæð,
gæti hentað lítilli heildverslun. Símar
91-39820 og 91-30505._________
Óskum eftir aö taka á leigu 300-400 fm
verslunarhúsnæði miðsvæðis í
Reykjavík. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5266.
Tll leigu viö Bildshöföa 2-400 fm
atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð. Uppl. í
síma 91-611285.
■ Atvinna í boði
Garöabær - bakari. Óskum eftir að
ráða þjónustulipra manneskju til af-
greiðslustarfa. Unnið er til skiptis fyr-
ir og eftir hádegi, ein vika í senn og
önnur hver helgi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5285.
Fiskvinnslufyrirtæki i Reykjavík sem
vinnur mest í sérvinnslu óskar eftir
starfsfólki, mjög góð vinnuaðstaða,
hálfsdagsstörf koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5162.
Argentina steikhús. Vantar aðstoðar-
fólk í sal um helgar og á kvöldin.
Aðeins vant fólk kemur til greina.
Uppl. aðeins á staðnum.
Bakari. Óskum eftir að ráða starfs-
kraft vanan afgreiðslu, verður að geta
byrjað strax. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5287.
Haröduglegur sölumaöur (karl eða
kona) óskast til kynningar og sölu á
telefaxtækjum, þarf að hafa bíl. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5283.
Litiö frystihús á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir matsmanni með full rétt-
indi strax. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5277,.
Tll sölu M. Benz 309 D, '88, ekinn 117
þús., sjálfskiptur, hliðarhurðir báðum
megin. Föst vinna 8 t. á dag getur
fylgt. S. 985-27073 og hs. 78705.
Óskum eftir aö ráöa afleysingamann-
eskju strax á gott skóladagheimili
miðsvæðis í bænum. Upplýsingar hjá
forstöðumönnum í síma 91-31105.
Fiskvinnslufólk óskast til starfa við
snyrtingu og pökkun. Mikil vinna
framundan. Uppl. í síma 94-7872.
Matsveinn vanur línuveiðum óskast á
16 tonna línubát frá Ólafsvík. Upplýs-
ingar i síma 93-61397.
Múrarar og verkamenn óskast strax,
einnig nokkrir smiðir. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5235.
Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa
í Bjömsbakarí. Upplýsingar á staðn-
um, Klapparstíg 3, Skúlagötumegin.
■ Atvinna óskast
Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig
góðan starfskraft í hlutastarf eða
ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd-
enta er lausnin s. 621080/621081.
Tek aö mér þrif i heimahúsum, hús-
hjálp og ræstingar. Er vön, stundvís,
reglusöm og reyki ekki. Uppl. í síma
676209.
■ Ýmislegt
Rúllugardínur. Framleiðum rúllugard-
ínur eftir máli, einlitar, munstraðar
og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu.
Ljóri sf„ Hafnarstræti 1,
bakhús, sími 17451.
Eru fjármálin í ólagl?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími
653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan.
Tek að mér úrbeinlngar i helmahúsum.
Uppl. í síma 657127.
Geymið auglýsinguna.
■ Kennsla
Enska, isl., stærðfr., sænska, þýska,
morgun-, dag- og kvöldt. Námsk.
„byrjun frá byrjun"! Litl. hóp. kl.
10-11.30, 12-13.30, 14-15.30, 16-18.30,
18-19.30, eða 20-21.30. Alla d. 9-14 og
22-23.30. Fullorðinsfræðsla, s. 71155.
Ath., grfplö tfmanlega i taumana, tek
fólk í einkatíma í bókfærslu, mikil
reynsla, skjótur árangur. Upplýsingar
í síma 91-624979 eftir kl. 18.
■ Hreingemingar
Abc. Hólmbræöur, stofnsett árlö 1952.
Almenn hreingemingarþjónusta,
teppahreinsun, bónhreinsun, bónun
og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta.
Visa og Euro. Uppl. í síma 19017.
ARCTIC CAT
Eigum nú til sölu
úrval notaðra vélsleða
Tog. Árg. Verð
AC Prowler 1990 520.000
AC Wlld Cat 1990 640.000
AC Wlld Cat 1989 550.000
AC Wild Cat 1988 470.000
AC Cheetah 1989 500.000
AC Cheetah 1987 360.000
AC Jag 1989 390.000
AC Pantera 1987 350.000
Skl doo Formula MX 1987 380.000
Polaris SS 1983 180.000
ÓSKUM EFTIR SLEÐUM
f UMB0ÐSSÖLU
MIKIL EFTIRSPURN
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf--
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402 og 13877.____________________
Hreingernlngarþjónusta Stefáns og
Þorsteins. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtanir
Diskóteklö „D“ er nýtt feröadiskótek,
byggt á traustum gmnni. Markmiðið
er að starfrækja ódýrasta og besta
ferðadiskótekið fyrir ungt fólk á öllum
aldri, mikið lagaval, áralöng reynsla
diskótekara og góð tæki tryggja
ógleymanlega skemmtun. S. 91-651577
e.kl. 18. Diskótekið „D“ býður betur.
Disk-Ó-Dollýl Simi 91-46666. Fjölbreytt
ný og gömul danstónlist, góð tæki,
leikir og sprell leggja gmnninn að
ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og
fjömg reynsla plötusnúðanna okkar
tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið
Ó-Dollý. Hljómarbetur. Sími 91-46666.
Diskótekiö Dísa, s. 91-50513. Gæði og
þjónusta nr. 1. Fjölbreytt danstónlist
og samkvæmisleikir eftir óskum hvers
og eins. Gott diskótek gerir skemmt-
unina eftirminnilega. Gerið gæða- og
verðsamanburð. Diskót. Dísa frá 1976.
Veislusalur. Tökum að okkur allar al-
mennar matarveislur, sendum matar-
bakka til fyrirtækja. Veitingahúsið í
Kópavogi, Nýbýlavegi 26, símar 28782
og 46080.
■ Verðbréf
Manneskju bráövantar fjárhagsaðstoð
strax. öll greiðsluform möguleg. Svör
sendist DV, merkt „S-5274", fyrir
sunnudagskvöld.
Húsnæðismálalán óskast keypt. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 27022. H-5265.
■ Bókhald
Bókhald - uppgjör fyrir fyrirtæki og
einstaklinga ásamt VSK-uppgjöri,
staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskila-
greinum. Árs- og milliuppgjör úr
tölvufærðu bókhaldi ásamt greinar-
gerðum. Bókhaldsþjónustan, sími
679597 og 76666 e.kl. 19.
Alhliöa skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Bókhaldsaöstoð Dísu: Fjárhagsbók-
hald fyrir flestar tegundir rekstrar,
framleiðslu, sjávarútvegs, landbúnað-
ar, þjónustu. Rekstrarleg staða,
vskuppgjör, ársreikningar til endur-
skoðenda. Sími 91-675136.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur örn
í síma 9145636 og 91-642056.
■ Þjónusta
öll almenn málmsmföi, t.d. fyrir hús-
byggjendur, smíðum eftir þínum hug-
myndum eða gerum tillögur að t.d.
stigum, handriðum, húsgögnum eða
öðru sem þú þarft að fá smíðað. Einn-
ig viðgerðir og breytingar jafnt stór
sem smá verk. Tilboð eða tímavinna.
Vinnusími 686919 og 79276 á kvöldin.
Málnlng, flísalagnir, múrvlögerðlr. Get-
um bætt við verkefnum í málninga-
vinnu, flísalögnum og endurfúum
gamlar flísar, gerum þær sem nýjar.
Fast verð eða tímavinna. S. 624693.
-Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár-
málaráðgjöf fýrir einstaklinga og fyr-
irtæki. ínnheimtur og ráðgjöf hf„
Síðumúla 27, sími 679085.
Flisalagnlr, flisalagnlr. Múrari getur
bætt við sig flísalögnum, útvega allt
sem til þarf ef óskað er, flísar, lím o.fl.
Upplýsingar í síma 628430.
Móöa milli glerja fjarlægð varanlega
með sérhæfðum tækjum. Glerið verð-
ur sem nýtt á eftir. Verktak hf„ sími
91-78822.
Steypu- og sprunguviðgerðlr. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057.
Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við
ábyrga löggilta fagmenn með áratuga-
reynslu. S. 91-624240 og 91-41070.
Málaravinna. Get bætt við mig smærri
verkum fyrir jól, mjög hagstæð tilboð.
Uppl. í síma 91-670909 á kvöldin.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýslr:
Guðbrandur Bogason,
Ford Sierra '88, s. 76722,
bílas. 985-21422.
Guðmundur G. Norðdal, Monza,
s. 74042, bílas. 985-24876.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude '90, s. 43719,
bílas. 985-33505.
Kristján Ólafsson, Galant GLSi '90,
s. 40452.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi '90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjamason, Volvo 440
turbo '90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Izusu
Gemini '89, s. 30512.
Ólafur Einarsson, Mazda GLX '88,
s. 17284.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX '90, s. 77686.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny '90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr:
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur,
bæði af venjulegum túnum og einnig
sérræktuðum túnum. Túnþökusala
Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450.
■ Húsaviðgerðir
Til múrviógeröa:
múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og
hraðharðnandi, til múrviðgerða úti
sem inni.
Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500.
Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir,
lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk-
kantar, steinarennur, þakmálun
o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715.
■ Parket
Til lelgu parketslipivélar (eins og fag-
menn nota). Eukula parketlökk,
margar gerðir, Watco gólfolía, sand-
pappír og m.fl. til parketviðhalds.
Parketgólf hf„ Skútuvogi 11, s. 31717.
Parkethúsiö. Suðurlandsbraut 4a, sími
685758. Gegnheilt parket á góðu verði.
Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur-
vinnum gömul gólf. Verið velkomin.
■ Fyrir skrifetoíima
Notaðar Ijósritunarvélar, myndsendi-
tæki, prentarar og reiknivélar. Einnig
prentaraborð á afsláttarverði. Gott
úrval - hagstætt verð.
Skrifstofuvélar-Sund, sími 641222.
■ Til sölu
Pantið jólagjafimar tímanlega.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf„
pöntunarsími 91-52866.
Altech Super-Fax 22.
Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt
í sama tækinu. 10 síðna sjálfvirk send-
ing, sjálfvirkt endurval, skammval,
100 númera minni, villu- og bilana-
greining. Ljósritun með minnkun og
stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu
verði. Heildsala, smásala, pöntunar-
þjónusta. Markaðsþjónustan, símar
91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-679401.