Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990. íþrótár Sport- stúfar Norðmenn og Hollend* ingar léku vináttu- landsleik í handknatt- leik i fyrrakvöld. Norðmenn höföu betur og sigr- uðu, 24-18, eftir að staöan í hálf- leik var 13 9. Roger Kjenndalen var atkvæðamestur norsku leik- mannanna og skoraði 9 mörk, Rune Erland skoraði 4 og Östyn Havang var með 3 mörk. Hjá Hollendingum skoraöi Robert ' Fiegr llest mörk eða 5 talsins. Liðin eigast við að nýju í Noregi í kvöld. Óvíst hvort Lineker getur lefkið á morgun Nú er óvíst hvort markahrókurinn mikli, Gary Lineker, getur leikið með Tott- enham gegn Sheffxeld Utd í 1. deild ensku knattspymunnar á morgun. Eins og kunnugt er þurfti Line- ker að fara af leikveUi í iandsleik Englands og Póllands í fyrra- kvöld þar sem hann fékk spark í höfuðið og þurfti að sauma átta spor. Lineker skoraði í leiknum sitt 37. mark fyrir England en Bobby Charlton, fyrrum leik- maður með Manchester United, á metið sem er 49 mörk og segir Láneker að gaman væri aö slá það met en bætti þvi viö að engu máli skipti hver skoraði mörkin heldur væri sigurinn fyrir öllu. Þjálfari Egypta látinnfara Egypska knattspymusambandið ákvaö á fundi sínum í gær að reka landsliðsþjálfarann Mah- moud el Gohari eftir að Eygyptar töpuöu fyrir Grikkjum, 6-1, i vin- áttuleik þjóðanna fyrir skömmu. Gohari tók við landsliði Egypta árið 1988 og undir hans sljórn léku Egyptar í fyrsta sinn í 50 ár í iokakeppni heimsmeistaramóts- ins í knattspymu. Borötennismót Víkings ó sunnudaginn Borðtennismót Vík- ings og Café Óperu verður haldið í TBR- húsinu á sunudaginn. Keppt veröur punktakeppni og er fyrirkomulagiö meö þeim hætti að keppt verður í riðium og í fjölmennari flokkum fara sig- urvegarar úr riðlunum og keppa í einföldum útslætti. Dagskrá mótsins verður þannig að kl. 13 hefet keppni í 2. flokki karla. Ki. 14 í mfl. kvenna og 1. flokki og kl. 16 í mfl. karla og 1. flokki. Síð- asti skráningardagur í borðtenn- ismótið er í dag, föstudag. KA og Vikingur á Akureyri í kvöld Einn leikur er í kvöld í 1. deiid karla á ís- landsmótinu í hand- knattleik. Þá mætast á Akureyri KA og Víkingur og hefet leikurinn kL 20. Víkingar em ásamt Val í efsta sæti deildar- innar með 12 stig að loknura 6 leikjum og KA er í 5.-6. sæti með 6 stig. • Ólafur Þórðarson, fyrirliði Brann, segir mjög miklar líkur á þvi að hann taki tilboði Lyn og hverfi frá Brann. m Brátt tekur bar - segir Ólai „Ég er ekki búinn að taka endanlega m-; ákvörðunenmungeraþaðinnanfárra har daga. Ég hef verið að velta þessu fyrir Lyr mér og það hefur verið erfitt að kom- „1 ast að niðurstöðu," sagði landsliðs- og maöurinn Ólafur Þórðarson í samtali veg viö DV í gær. um Ólafur hefur ekki enn ákveðið hvort líkc hann leikur með Brann eða Lyn í A norsku knattspymunni á næsta það keppnistímabili. Sjálfur segir þó Ólaf- Óla Fyrsti sigur Snæfellinga - í æsispennandi leik gegn ÍR í Seljaskóla, 78-83 Snæfell frá Stykkishólmi vann í gærkvöldi sinn fyrsta sigur í úrvals- deildinni í körfuknattleik frá upphafi en þar hefur liðiö ekki leikið fyrr en í vetur. Snæfell lék gegn ÍR í Selja- skóla og sigraði 78-83 í mjög jöfnum og spennandi leik. ÍR-ingar tefldu fram erlendum leik- manni í leiknum í fyrsta skipti í vet- ur. Sá heitir Douglas Shouse og sýndi hann mjög skemmtilega takta. Hefur kappinn yfir hreint ótrúlegum stökk- krafti að ráða. Kappinn er frekar smár vexti af klörfuboltamanni að vera, 1,85 metrar á hæð, en tróð með tilþrifum í leiknum þrátt fyrir þaö. Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; „Þetta var mjög góður leikur af okk- ar hálfu. Keflvíkingar ætluðu að ráða hraðanum en okkur tókst að koma í veg fyrir það. Við emm með góðan mannskap og góðan liðsanda en er- um þrátt fyrir það alls ekki ósigr- andi,“ sagði Valur Ingimundarson í Uði Tindastóls í samtali við DV í gærkvöldi. Þá sigraði hið sterka lið Tindastóls Uð Keflvíkinga í Keflavík, 98-115, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 42-56, „Stólunum í hag. Leikmenn Tindastóls fóru á kost- um í leiknum og verður erfitt að stöðva þá í vetur. Leikmenn hðsins framkvæmdu þriggja stiga skot af miklu öryggi í gær og skoruðu 13 slíkar körfur á móti tveimur þriggja stiga körfum frá heimamönnum. Valur Ingimundarson var drýgstur viö þá iðju og skoraði 7 þriggja stiga Shouse er greinilega snjall leikmað- ur og fyrsti leikur hans með ÍR lofar svo sannarlega góðu. Hann á eftir að læra leikkerfi ÍR-inga betur enda nýkominn til landsins en byrjunin lofar góðu. Snæfellingar gerðu út um leikinn þegar hálf mínúta var til leiksloka og staöan 78-79, Snæfellingum í vil. Þá misnotaöi Douglas Shouse víta- skot fyrir ÍR og gestirnir náðu knett- inum, brunuðu upp völhnn og fengu tvö vítaköst vegna leikbrots og önnur tvö vítaköst vegna tæknivillu sem dæmd var samtímis á ÍR-inga. Úr öllum vítaskotunum fjórum skoraði körfur. Harin var besti maður vallar- ins og skoraði samtals 36 stig. í Uöi Tindastóls léku þeir Pétur Guð- mundsson og Ivan Jonas einnig míög vel og Pétur sýndi snilldartakta í síð- ari hálfleik. Lið Keflvíkinga hefur oft leikið bet- ur en í gærkvöldi og andstæðingur- inn var einfaldlega alltof sterkur að þessu sinni. „Við hittum mjög illa. Það er gríðarlega erfitt að stöðva Uð Tindastóls í álíka ham og í kvöld. Við misstum þá fljótlega of langt frá okkur og munurinn varð of mikill," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari Kefl- víkinga, eftir leikinn gegn Tindastóli. • Stig Keflvíkinga: Tom Lytle, 23, Sigurður Ingimundarson 22, Jón Kr. Gíslason 19, Falur Harðarson 17, Al- bert Óskarsson 12, Hjörtur Harðar- son 2, Egill Viöarsson 2, og Hjörtur Ámason 1. • Stig Tindastóls: Valur Ingi- Sovétmaðurinn Gumadi Peregaus af öryggi og sigur Snæfells, 78-83, var í öruggri höfn. • Stig ÍR: Douglas Shouse 26, Karl Guðlaugsson 23, Jóhannes Sveinsson 15, Björn Bollason 12, Gunnar Þor- steinsson 2. • Stig Snæfells: Gumadi Peregaus 27, Brynjar Harðarson 22, Bárður Eyþórsson 14, Ríkharður Hrafnkels- son 7, Sæþór Þorbergsson 6, Hreinn Þorkelsson 5, Eggert Halldórsson 2. • Leikinn dæmdu Guðmundur Stefán Maríasson og Kristinn AI- bertsson og stóðu sig mjög vel. mundarson 36, Pétur Guðmundsson 27, Ivan Jonas 24, Einar Einarsson 12, Pétur Sigurðsson 6, Sverrir Sverr- isson 6 og Karl Jónsson 4. • Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Kristján Möller og dæmdu þeir mjög vel. Úrvalsdeild A-riðill: KR 2 2 0 175-136 4 Haukar 2 2 0 158-144 4 Njarðvík 2 1 1 173-126 2 Snæfell 3 1 2 222-255 2 ÍR 3 0 3 195-262 0 % Tindastóll.... B-riðill: 3 3 0 302-268 6 Keflavík 3 2 1 296-293 4 Þór 3 1 2 307-304 2 Valur 3 1 2 274-278 2 Grindavík.... 4 1 3 338-374 2 • Douglas Shouse, nýi leikmaðurinn kvöldi. Stökkkraftur kappans er mjög ó -SK/KG „Við erum alls ekki ósigrandi“ - Tindastóll vann öruggan og stóran sigur í Keflavik, 98-115

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.