Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1990, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 19. OKTÓBER 1990.
33
Vinsældalistamir fjórir flagga
þessa vikuna hver sínu mismun-
andi topplagi og óvist að á því verði
nein breyting á næstunni. James
Ingram, sem er kominn í efsta sæt-
ið vestra, er til að mynda ekki á
neinum öðrum lista og Janet Jack-
son, sem gæti allt eins náð toppsæt-
inu af Ingram, bara neðarlega á
blaði á íslenska Ustanum. Þar sitja.
AC/DC drengirnir óáreittir í efsta
sæti ennþá en Whitney Houston er
líklegust til að erfa það sæti. Á
Pepsí-bsta FM stekkur Breathe á
toppinn en slagurinn verður harð-
ur í næstu viku með þátttöku Mar-
iah Carey, Mariu McKee, London-
beat og Whitney Houston. Maria
McKee fer brátt að kveðja í Lund-
únum og líklegustu eftirmenn eru
gömlu rokkaramir í Status Quo
eða þá Beautiful South.
-SþS-
p LONDON
t1- (1) SHOW ME HEAVEN Maria McKee
♦ 2. (4) THE ANNIVEBSARY WALT2 - PART ONE Status Quo
0 3. (2) BLUE VELVET Bobby Vinton
♦ 4. (9) A LITLE TIME Beautiful South
0 5. (3) l'VE BEEN THINKING ABOUT YOU Londonbeat
t ®' (6) MEGAMIX Technotronic
t1' (7) 1 CAN’T STAND IT! Twenty 4 Seven/Capt. Holly- wood
t 8. (16) LET’S TRY IT AGAIN/DIDN'T 1 New Kids on the Block
0 9- (B) SO HARD Pet Shop Boys
O10. (8) HAVE YOU SEEN HER M.C. Hammer
m ÍSL. LISTINN
t1 (D THUNDERSTRUCK AC/DC
t2- (2) HOW DOES FEEL Bliss
♦ 3. (5) SAME OL' SITUATION (SOS) Mötley Crue
♦ 4. (19) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston
0 5. (4) SAY A PRAYER Breathe
♦ 6. (8) GREENBANK DRIVE Christians
0 7. (3) THERE SHE GOES AGAIN Quireboys
♦ 8. (26) CHERRY PIE Warrant
♦ 9. (14) NEW POWER GENERATION Prince
♦10. (12) BLACK CAT Janet Jackson
MEW YORK |
♦ 1. (3) 1 DON'T HAVE THE HEART James Ingram
♦ 2. (5) BLACK CAT Janet Jackson
0 3. (1) PRAYNG FOR TIME George Michael
$4.(4) ICE ICE BABY Vanilla lce
5. (2) CLOSE TO YOU Maxi Priest
♦ 6. (7) ROMEO Dino
♦ 7. (12) GIVING YOU THE BENEFIT Pebbles
♦ 8. (9) EVERYBODY EVERYBODY Black Box
♦ 9. (11) GAN'T STOP After 7
O10. (6) (CAN'T LIVE WITHOUT
YOUR) LOVE AND AFFEC- TION Nelson
PEPSI-LISTINN
♦ 1. (4) SAY A PAYER
Breathe
0 2. (1) THE JOKER Steve Miller Band
♦ 3. (9) LOVE TAKES TIME Mariah Carey
0 4. (2) SUICIDE BLONDE INXS
♦ 5. (23) SHOW ME HEAVEN Maria McKee
f 6. (22) l'VE BEEN THINKING ABOUT
YOU
Londonbeat
7. (14) HOW THE HEART BEHAVES
Was (Not Was)
t 8. (8) NIYMYMY
Johnny Gill
•f 9. (-) l'M YOUR BABY TONIGHT
Whitney Houston
f}10. (5) (CAN'T LIVE WITHOUT
YOUR) LOVE AND AFFEC-
TION Nelson
Mariah Carey - það tekur tima að ná toppnum.
Vanmat á greind
Hér í eina tíð þótti traustast að geyma aurana sína undir
koddanum en svo leystu bankamir koddann af hólmi. Bank-
amir urðu þó síðar einhver versta aurageymsla sem hugsast
gat vegna vaxtaleysis og verðbólgu. Þá fann ríkið upp á því
að selja fólki bréfsnepla til margra ára, tryggða í bak og fyr-
ir, en innst inni var vonin auðvitað sú að einhverjir gleymdu
að leysa snifsið inn. Og nú er samkeppnin um að selja fólki
bréf til geymslu orðin svo hörð að menn em hvergi óhultir
fyrir svæsinni sölumennskunni. Og þar gengur ríkið á undan
með „góðu“ fordæmi eins og á svo mörgum sviðum öðrum.
í auglýsingunum leikur allt í lyndi bara ef maður er áskrif-
andi að spariskírteinum ríkissjóðs; götustrákar glúpna undan
þeirri byrði að pabbi þeirra er ekki áskrifandi; menn þurfa
engar áhyggjur að hafa af heilsunni þrátt fyrir sukk og ólifn-
INXS - fremstir i flokki stórstígra.
aö, bara ef þeir kaupa spariskírteini ríkissjóðs og lúðulakar
úr afdölum vefja glæsikvendum um fingur sér í krafti þess
eins að þeir em áskrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs.
Þessi háleiti boðskapur ríkissjóðs dynur yflr þjóðina á hverju
kvöldi og miðað við uppleggið er ekki furða þótt þessi sami
sjóður sé á hvínandi kúpunni.
Engar breytingar eiga sér stað á efstu sætum DV-listans
þessa vikuna en það er bara lognið á undan stórminum sem
brestur á næstu vikumar. Ný plata skýst svo í sjötta sætið
og þar fara lög úr kvikmyndinni Days of Thunder sem nú er
til sýninga í höfuðstaðnum. George Michael og Prefab Sprout
snúa svo aftur inn á listann, hvað svo sem sú dvöl verður löng.
-SþS-
Days of Thunder/Cher - ein af þrumuliðinu.
Status Quo - enn verið að rokka.
Bandaríkin (LP-plötur)
ísland (LP-plötur)
Bretland (LP-plötur)
t 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT 'EM .M.C. Hammer
♦ 2. (4) LISTENWITHOUTPREJUDICEVOLI .GeorgeMichael
t 3. ( 3) MARIAH CAREY..................Mariah Carey
O 4. (2) WILSON PHILLIPS...........WilsonPhillips
* 5. (13) X...................................INXS
* 6. (19) THERAZORS EDGE.....................AC/DC
* 7. (23) T0 THE EXTREME.................Vanilla lce
O 8. (5) P0IS0N.........................Bell Biv Devoe
9. (7) CHERRYPIE........................Warrant
OlO. (9) EMPIRE.......................Queensryche
t 1. (1) THE RAZORS EDGE.................AC/DC
t 2. (2) IN CONCERT.......Carreras/Domingo/Pavarotti
t 3. (3) NO PRAYER FOR THE DYING.....Iron Maiden
t 4. (4)ABITOFWHATYOUFANCY...........Quireboys
t 5. (5) SLIPOFTHETONGUE............Whitesnake
♦ 6. (-) DAYSOFTHUNDER.............Úrkvikmynd
♦ 7; (11) LISTEN WITHOUT PREJUDICE VOLI .George Michael
O 8. (7) WORLD POWER.....................Snap
O 9. (6)X................................INXS
-t-10. (13) JORDAN: THE COMEBACK.....Prefab Sprout
♦ 1. (■) SOMEFRIENDLY................Charlatans
♦ 2. (-) ROCKINGALLOVERTHEYEARS.......StatusQuo
O 3. (1) IN CONCERT....Carreras/Domingo/Pavarotti
$ 4. (4) LISTEN WITHOUTPREDJUDICEVOLI
.............................George Michael
♦ 5. (-) ENLIGHTENMENT..............VanMorrison
O 6. (3)X....................................INXS
1} 7. (5) SOUL PROVIDER...............Michael Bolton
O 8. (6) REFLECTION.......................Shadows
O 9. (2) NO PRAYER FOR THE DYING.......IronMaiden
■!>10. (7) SLEEPINGWITHTHEPAST..........EltonJohn