Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Qupperneq 6
6
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990.
Vidskipti
Innkaupsverð lyfla á íslandi eitt það hæsta í Evrópu:
Lyfjaverð 40% hærra hér
en á Norðurlöndunum
það kostar 1,8 milljarða að dreifa lyþum að verðmæti 2,2 milljarða
íslenski lyfjamarkaðurinn
- 5 milljarðir króna -
Virðisauka-
skattur
Innkaups-
verð
Dreifingar-
kostnaður
Lyfjamarkaðurinn á Islandi veltir 5 milljörðum á ári. Innkaupsverð lyfjanna
er um 2,2 milljarðar. En það kostar hvorki meira né minna en 1,8 milljö-
arða að dreifa þessum lyfjum.
Guðjón Magnússon, skrifstofu-
stjóri í heObrigðisráðuneytinu, segir
að lyíjaverð á íslandi sé um 40 pró-
sent hærra á íslandi en annars staöar
á Norðurlöndunum. Hann segir að
þetta komi fram í nýrri skýrslu frá
norrænu lyfjanefndinni. Guðjón seg-
ir ennfremur að lyfjaverð í Dan-
mörku sé eitthvert það hæsta í Evr-
ópu sem þýði aftur aö lyfjaverð á
íslandi er eitt hið allra hæsta í Vest-
ur-Evrópu.
Guðjón er formaður nefndar sem
Guðmundur Bjarnason heilbrigðis-
ráðherra skipaði í síðasta mánuði og
ætlað er að finna út hvernig hag-
kvæmast er að flytja inn og dreifa
lyfjum hérlendis.
Þeir funda stíft um
aukna hagkvæmni
Auk Guðjóns eru í nefndinni: Bolli
Héðinsson, efnahagsráögjafi forsæt-
isráðherra, Haukur Ingibergsson,
íjárlaga- og hagsýsludeild, Almar
Grímsson, formaður Krabbameins-
félags íslands, Bjarni Bjarnason,
framkvæmdastjóri Stefáns Thorar-
ensen hf., Jón Björnsson, formaður
Apótekarafélags íslands, og Kristján
Linnet, formaður stéttarfélags lyfja-
fræðinga.
Guöjón segir að nefndin fundi stíft
Sú almenna skoðun hérlendis að
vextir á íslandi séu hærri en gengur
og gerist erlendis er ekki rétt. Raun-
vextir af skammtímalánum fyrir-
tækja voru um 4,7 prósent á síðasta
ári, miðað við framfærsluvísitölu.
Það er mun lægra en í öðrum lönd-
um.
Raunvextir af bankalánum til ein-
staklinga eru heldur ekki hærri en
almennt er hjá öðrum vestrænum
þjóðum. Þessar upplýsingar er að
finna í Fjármálum, efnahagstímarití
Seðlabankans, og ritar Markús Möll-
er hagfræðingur greinina.
Raunvextir af skammtímalánum
og hafi haldið um einn til tvo fundi
í viku. Samkomulag er ekki innan
nefndarinnar um ýmsar raunstærðir
varðandi lyfjamarkaðinn.
Lyfjamarkaðurinn veltir
5 milljörðum króna
- Hvað veltir íslenski lyfjamarkaö-
urinn miklu?
„íslenski lyfjamarkaðurinn veltir
um 5 milljörðum á ári. Skiptingin er
þannig að innkaupsverð er 2,2 millj-
arðar, dreifing 1,8 milljarðar og virð-
fyrirtækja, 60 daga víxlum, voru 4,7
prósent á íslandi á síöasta ári. Fyrir-
tæki í flestum öðrum löndum þurftu
að greiða hærri raunvextí. Þetta
kemur mjög vel i ljós í meðfylgjandi
súluriti.
Fyrirtæki í Noregi og Danmörku
þurftu að greiða yfir 9 prósent raun-
vexti af skammtímalánum í fyrra. í
Frakklandi og Þýskalandi um 7 pró-
sent, í Bretlandi um 6,7 prósent. Fyr-
irtæki í Japan skera sig hins vegar
úr og greiddu i fyrra ekki nema um
1,4 prósent raunvexti af skammtíma-
lánum.
Markús Möller hagfræðingur
isaukaskattur um 1 milljarður. Um
þessar tölur eru menn ekki alveg
sammála innan nefndarinnar. Apó-
tekarar telja að veltan á markaðnum
sé lægri og nefna 4,5 til 4,6 millj-
arða.“
Hlutafélag með
ríkiseinokun
Aö sögn Guðjóns ræöir nefndin um
nokkra kosti varðandi breytt skipu-
lag á lyfjamarkaðnum. Sú hugmynd,
sem mest hefur verið einblínt á að
skoðar raunvextí af skammtímalán-
um á íslandi bæði miðað við láns-
kjaravísitöluna og framfærsluvísi-
töluna. Mikill munur var í fyrra á
því hvor vísitalan væri notuð. Breytt
lánskjaravísitala mældi minni verð-
bólgu en framfærsluvísitalan.
Sé miðað við lánskjaravísitöluna
voru raunvextir á skammtlmalánum
fyrirtækja á íslandi um 9,4 prósent í
fyrra samanborið við 4,7 prósent
raunvexti sem framfærsluvísitalan
gaf.
Önnur lönd notast ævinlega við
hækkun framfærsluvísitölunnar til
að reikna út verðbólgu og er þess
undanförnu, er að stofna heildsölu-
fyrirtæki sem flytji inn öll lyf til
landsins. Núverandi innflytjendur
yrðu þá umboðsaðilar. Þetta fyrir-
komulag er svo til það sama og er*í
innflutningi víns og tóbaks til lands-
ins en þar hefur ÁTVR, Áfengis- og
tóbaksverslun ríkisins, einokun.
Einnig rætt um að gefa
lyfjaverslun frjálsa
„Það hefur verið rætt um að þetta
fyrirtæki yrði hlutafélag og hefði
einkaleyfl á innflutningi ljfla til
ákveðins tíma. Þá hefur verið rætt
um að annaö hlutafélag annaðist um
dreifmgu allra lyfja. Fleiri kostir
hafa verið ræddir innan nefndarinn-
ar eins og að það yrði eitt og sama
hlutafélagið sem bæði flytti inn lyfin
og dreiföi þeim. Þá hefur verið rætt
um að gefa lyfjaverslunina algerlega
frjálsa og nálgast þannig það fyrir-
komulag sem er í Þýskalandi, Spáni
og Bandaríkjunum. Loks hefur verið
rætt um að hafa óbreytt kerfi.“
- Nú sitja í nefndinni fulltrúar mjög
ólíkra hagsmuna, hvernig er sam-
komulagið innan nefndarirmar?
„Það er gott samkomulag og þetta
gengur vel.“
Gert er ráð fyrir að ríkið greiði um
80 prósent af öllum lyijakostnaði i
vegna miðað við þá vísitölu í með-
fylgjandi súluriti.
í grein Markúsar Möllers eru vax-
takjör af lánum til einstaklinga einn-
ig tekin fyrir. Þar kemur í ljós að
einstaklingar greiða yfirleitt hærri
vexti en fyrirtæki í flestum löndum.
Þá eru mjög mismunandi vextir eftir
tegundum lána til einstaklinga.
Þannig báru kreditkortalán í Banda-
ríkjunum um 12 prósent raunvexti á
síðasta ári. í Frakklandi bera lán til
einstaklinga almennt raunvexti á bil-
inu 10 til 14 prósent.
-JGH
landinu eða um 4 milljarða af þessum
5 milljörðum. Skjúklingar greiða þá
mismuninn. Til samanburðar þá eru
allar tekjur ríkisins af eignaskatti
um 3,4 milljarðar á ári. Allur eigna-
skatturinn og meira til hrekkur þvi
beint í að greiða lyf.
Er þetta sjúkt kerfi í lyfjainnflutn-
ingnum? -JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækur ób. 2-3 Ib
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2,5-3 Allir
6mán. uppsögn 3,5-4 nema Bb ib.Sb
12mán.uppsögn 4-5 Ib
18mán.uppsögn 10 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Bb
Sértékkareikningar 2-3 Ib
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. úppsögn 1,5 Allir
6mán.uppsögn 2,5-3,0 Allir
Innlán með sérkjörum 3-3,25 nema Ib Ib
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 6,5-7 Ib
Sterlingspund 12,25-12,5 ib.Bb
Vestur-þýskmörk 7-7,1 Sp
Danskar krónur 8,5-8,8 Sp
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv.) 12,25-13,75 Bb.Sp
Viðskiptavixlar(forv.) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 12,5-14,25 Ib
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,75-8,75 Lb.Sb
Útlán til framleiðslu
Isl.krónur 12,25-13,75 Lb.Sb
SDR 10,5-11,0 Lb.Sb
Bandaríkjadalir 9,5-10 Lb.SB
Sterlingspund 15,25-15,5 Lb.Sb
Vestur-þýsk mörk 10-10,2 Allir
Húsnæðislán 4,0 nema Sp
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 21,0
MEÐALVEXTIR
Óverötr. nóv. 90 12,7
Verðtr. nóv. 90 8,2
VlSITÖLUR
Lánskjaravísitala nóv. 2938 stig
Lánskjaravísitala okt. 2934 stig
Byggingavisitala okt. 552 stig
Byggingavisitala okt. 172,5 stig
Framfærsluvisitala okt. 147,2 stig
Húsaleiguvisitala óbreytt l.okt.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,145
Einingabréf 2 2,791
Einingabréf 3 3,383
Skammtímabréf 1,731
Lífeyrisbréf
Kjarabréf 5,087
Markbréf 2,710
Tekjubréf 2,008
Skyndibréf 1,516
Fjölþjóðabréf • 1,270
Sjóðsbréf 1 2,467
Sjóðsbréf 2 1,786
Sjóðsbréf 3 1,718
Sjóðsbréf 4 1,475
Sjóðsbréf 5 1,035
Vaxtarbréf 1,7450
Valbréf 1,6375
Islandsbréf 1,065
Fjórðungsbréf 1,040
Þingbréf 1,065
Öndvegisbréf 1,058
Sýslubréf 1,070
Reiðubréf 1,049
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 688 kr.
Eimskip 570 kr.
Flugleiðir 225 kr.
Hampiðjan 176 kr.
Hlutabréfasjóður 174 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 186 kr.
Eignfél. Alþýðub. 131 kr.
Skagstrendingur hf. 420 kr.
Islandsbanki hf. 179 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 605 kr.
Grandi hf. 220 kr.
Tollvörugeymslan hf. 110 kr.
Skeljungur hf. 667 kr.
Ármannsfell hf. 235 kr.
Útgerðarfélag Ak. 325 kr.
Olís 200 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabrétum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge.
Skammstafanir: Bb= Búnaðarbankinn,
ib= Islandsbanki Lb = Landsbankinn,
Sb = Samvinnubankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast i DV á (immtudögum.
0/ Skammtímalán fyrirtækja
° - Raunvextir 1989 -
11,2
10
9,9
9,4
8,5
74 7>2 71 70
' 7 0 6,8 6,7
1,4
Astralía Danmörk Kanada Frakkland Spánn Bandarikin Japan
Noregur Holland Belgia Þýskaland Bretland Island
Raunvextir á skammtimalánum fyrirtækja i nokkrum löndum, samkvæmt
grein Markúsar Möllers hagfræðings i efnahagstimariti Seðlabankans, Fjár-
málum.
Vaxtakjör af bankalánum til einstaklinga
% - Raunvextir miðaö við framfærsluvísitölu 1989 -
14
Frakkland Ástralía ísland
Bandarikin Þýskaland Svíþjóð
Vaxtakjör á bankalánum til einstaklinga. Almenna reglan er sú að bankalán
til einstaklinga bera hærri vexti en til fyrirtækja.
Vextir á íslandi eru
ekki hærri en erlendis