Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Blaðsíða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990.
Iþróttir
Sport-
stúfar
Rúmenska knatt-
spymusambandið ák-
vað á fundi sínum í
gær að ráða Mireca
Radulescu þjálfara rúmenska
landsliðsins í knattspyrnu. Radu-
lescu kemur í stað Gheorghe
Constanin sem var látinn víkja
eftir aðeins 11 vikná setu en á
þeim tíma töpuðu Rúmenar fyrir
Skotum, 2-1, og fyrir Búlgörum,
3-0, í Evrópukeppni landsliða.
Radulescu hefur þjálfað ungl-
ingalandsliö Rúmena og tvö 1.
deildar lið í Rúmeníu.
Stojkovic meiddist aftur
og verðurfrá í 2 mánuði
Það á ekki af knattspyrnumann-
inum Dragan Stojkovic að ganga.
Stojkovic, aðalstjarna júgóslav-
neska landsliðsins og leikmaður
með MarseOle í Frakklandi, sem
hóf æfingar í síðustu viku eftir
uppskurð á hné, slasaðist aftur á
föstudaginn og verður að gangast
undir uppskurð á ný. Er talið að
hann verði frá keppni í 2 mán-
uði. Stojkovic, sem gekk til liðs
við frönsku meistarana í haust,
hefur lítið sem ekkert getað leikið
með hðinu og mun hann ekki
geta leikið með Júgóslövum gegn
Dönum í Evrópukeppninni á
morgun.
Vejle þarf að leika um að
halda sér meðal bestu
Síðasta umferðin í dönsku 1.
deildinni í knattspyrnu var leikin
um helgina. Bröndby haföi þegar
fyrir löngu tryggt sér meistaratit-
ilinn en úrslit réðust um helgina
um hvaða Mð féllu í 1. deild og
hvaða lið þurfa aö spila um að
falla niður. Á næsta keppnistíma-
bili verður breyting á fyrirkomu-
laginu í dönsku knattspyrnunni.
Tíu bestu hðin skipa sérstaka
úrvalsdeild og næsta deild á eftir
verður 1. deild. Þau lið sem skip-
uðu íjögur neðstu sætin í 1. deild
féllu beint niður en þau eru:
Næstved, Herfölge, KB og Viborg.
Liðin sem voru í 5. og 6. neðsta
sæti þurfa að leika um áfram-
haldandi veru í deildinni gegn lið-
unum sem urðu í efsta sæti í 2.
deild. Hið fornfræga félag, Vejle,
sem hafnaði í 6. neðsta sæti, leik-
ur gegn B1913 og AaB leikur gegn
B1909.
Brynjar og Eðvarð báðir
meðeinn vinning
Heimsmeistaramót áhugamanna
í snóker hófst á Sri Lanka á laug-
ardaginn. Tveir keppendur eru
frá íslandi, Brynjar Valdimars-
son og Eðvarð Matthíasson. Þátt-
takendur á mótinu er 58 talsins
og er þeim skipt í 8 riðla. Komast
tveir áfram úr hverjum riðli í 16
manna úrslit. Þeir Brynjar og
Eðvarð eru í sjö manna riðlum.
Úrsht í 1. umferö urðu þau að
Brynjar Valdimarsson vann Do-
gangoda frá Sri Lanka, 4-2, en
Eðvarð tapaöi fyrir Finnanum
Kerttula, 2-4. í 2. umferð vann
Eðvarð Bruce Mawa frá Zimbab-
we, 4-0, en Brynjar sat yfir.
Víkingur og KR í kvöld
í handboltanum
Einn leikur er í kvöld
í 1. deild karla á ís-
landsmótinu í hand-
knattleik. Þá eigast við
Víkingur og KR í Laugardalshöll
pg hefst viðureign liöanna kl. 20.
í 1. deild kvenna leika á sama
stað Víkingur og Valur kl. 18.30.
Tveir leikir í
úrvalsdeildinni
Tveir leikir eru í úr-
valsdeildinni í körfu-
knattleik í kvöld.
Grindavík og Þór leika
í Grindavík og á Sauðárkróki
leika Tindastóll og Valur. Leik-
irnir hefjast kl. 20.
„Var búið að ákveða
úrslitin fyrirfram“
segir Þorgils Ottar Mathiesen um leik FH og ETI í Tyrklandi
„Það er erfitt að lýsa þessu með
orðum. Það var greinílegt að þaö
var búið að ákveða úrshtin áður
en leikurinn hófst. Ein skýringin á
þessu slæma tapi okkar er einnig
sú að tyrkneska liðið lék mun betur
á heimavelli sínum en í Haíhar-
firði,“ sagði Þorgjls Óttar Mathie-
sen, þjálfari og leikmaður FH í
handknattleik, í samtah við DV.
Frammistaða FH-inga i Tyrk-
landi á dögunum í síðari leik sínum
í Evrópukeppninni gegn ETI hefur
vakið mikla athygh. FH-ingar unnu
sem kunnugt er fyrri leikinn með
átta marka mun í Hafharfirði og
var litið á síðari leikinn sem forms-
atriði, enda hafa Tyrkir ekki verið
hátt skrifaðir og Tyrkland er c-þjóð
í handknattleik. ETI vann hins veg-
ar geysílega stóran sigur, 33-21.
„Ég hef ekki gaman af því að
kenna dómurum um ófarir í hand-
boltanum en að þessu sinni getur
maður vart orða bundist. Leikinn
• Þorgils Ottar segir að í þetta
skipti getí hann ekki orða bundisf
yfir frammistöðu dómaranna.
dæmdu rúmenskir dómarar, þeir meiðsla og Stefan Krisijánsson er
hinir sömu og dæmdu útileik Vík- að byrja að leika á ný eftir slæm
inga um árið gegn Barcelona. meiðsli. Þá hefur Jón Erling Ragn-
Frammistaða þeirra var hrikaleg í arsson ekki enn leikið að neinu
einu orði sagt. Þeir byrjuðu strax ráði með liðinu vegna þess hve
á fyrstu mínútu að taka okkur í knattspyrnutimabilið hjá Fram
gegn og við áttum aldrei möguleika hefur dregist á langinn. „Þetta hef-
gegn tyrkneska liðinu og dómurun- ur auðvitað haft sitt að segja fyrir
um að auki. Þá voru 2000 áhorfend- okkui- og ég varð að leika fyrir utan
ur mjög fyrirferðarmikhr og gegn ETI í Tyrklandi. Menn eru
heimavöllur ETI er mikil ljóna- enn að meiðast. Gunnar Beinteins-
gryfja. Ég hef aldrei lent i svona son meiddist í leiknum ytra og er
áður og skil ekki hvemig dómarar haltur í dag. Það er óvíst hvort
eru farnir að leika stórt hlutverk í hann getur leikið gegn Fram á mið-
Evrópuleikjunum. Ég missti þohn- vikudag. En það er mikið eftir af
mæðina í lokin inni á vellinura og íslandsmótinu og viö getum enn
hehti mér yilr dómarana. Það gerði gert góöa hluti,“ sagði Þorgils Óttar
ég líka eftir leikinn en þeir gáfu ennfremur.
mér ekki einu sinni áminningu,1' FH-ingar eiga erflða daga fram-
sagði Þorgils Öttar. undan. Á morgun leika þeir gegn
Fram, á laugardag gegn KA fyrir
Gunnar er meiddur norðan og loks á þriðjudag gegn
FH-ingar hafa farið iha út úr Val.
meiðslum í handboltanum i vetur. -SK
Ármannsson er frá vegna
Bandaríski körfuboltinn:
Portland byrjar best
- hefur unniö fimm fyrstu leiki sína í NBArdeildinni
Þegar flest NBA-liðanna í banda-
ríska körfuboltanum hafa leikið
fimm leiki er Portland Trah Blazers
með bestu útkomuna. Portland hefur
unnið fyrstu fimm leiki sína, nú síð-
ast LA Clippers með miklum yfir-
burðum. Það er langt síðan Portland
hefur byrjað deildina með eins mikl-
um krafti og einmitt nú í ár en deild-
in er rétt hafin og erfitt að segja til
um hvort liðið haldi áfram á þessari
braut.
Boston Celtics vann fyrstu þrjá
leikina en tapaði sínum fyrsta leik
um helgina. Fyrstu þrjá leikina lék
liðið á útivehi og fyrsta leikinn án
Larry Bird en það kom ekki að sök.
Boston Celtics gerði sér lítið fyrir og
sigraði Chicago Bulls í Chicago en á
öllu síðasta keppnistímabili tapaði
Chicago aöeins tveimur leikjum á
heimavelh. Chicago hefur farið illa
af stað, leikið sex leiki og tapað þrem-
ur.
Þijú hðanna í NBA-deildinni hafa
enn sem komið ekki unnið leik til
þessa. Sacramento Kings hefur tapað
fimm leikjum í röð en mikil upp-
stokkun átti sér stað hjá félaginu fyr-
ir keppnistímabili, nær allir leik-
menn liðsins voru seldir og yngri
leikmenn hafa tekið við. Áttu flestir
von á að tímabihð yrði erfitt og virð-
ist það ætla að ganga eftir. Orlando
Magic og Denver Nuggets hafa einnig
ekki unnið leik til þessa.
Los Angeles Lakers gengur illa í
byijun, hefur tapað þremur af fyrstu
fjórum leikjum liðsins og þykir það
nú ekki glæsileg byijun þar á bæ,-
Óánægjuraddir eru þegar famar að
heyrast og víst að nýi þjálfari liðsins
á ekki náðuga daga fyrir höndum.
í fyrrinótt fóru fram fjórir leikir í
NBÁ-deildinni og urðu úrsht leikj-
anna sem hér segir:
Minnesota-Orlando.........108-81
Houston-Utah Jazz.........110-90
Portland-Clippers........138-107
Knicks-LA Lakers.........109-103
Staðan í öllum riðlunum fylgir hér
fyrir neðan. Fyrst koma unnir leikir,
síðan tapaðir og loks vinningshlut-
fall í prósentum:
Atlantshafsriðill:
Boston Celtics.........4 1 80,0%
NewYorkKnicks..........4 2 66,7%
MiamiHeat..............2 2 50,0%
Philadelphia76ers......2 3 40,0%
WashingtonBullets.....1 3 25,0%
NewJerseyNets.........1 4 20,0%
Miðriðill:
AtlantaHawks..........4 1 80,0%
MilwaukeeBucks........4 1 80,0%
Detroit Pistons.......3 2 60,0%
IndianaPacers.........3 2 60,0%
ChicagoBuhs...........3 3 50,0%
Cleveland Cavahers....3 3 50,0%
CharlotteHornets......2 4 33,3%
Vesturriðill:
Dallas Mavericks......4 1 80,0%
SanAntonioSpurs.......3 1 75,0%
Houston Rockets.......3 3 50,0%
MinnesotaTimberwolves.3 3 50,0%
UtahJazz...............2 2 50,0%
DenverNuggets..........0 6 00,0%
OrlandoMagic..........0 6 00,0%
Kyrrahafsriðill:
Portland Trail Blazers.5 0 100,0%
Phoenix Suns...........3 1 75,0%
Seattle Supersonics...3 1 75,0%
GoldenStateWarriors...4 2 66,7%
LosAngelesClippers.....2 4 33,3%
Los Angeles Lakers.....1 3 25,0%
SacramentoKings.......0 5 00,0%
-JKS
Barnes
-Péturþvífimmti
Pétur Guðmundsson, kúlu-
varpari úr HSK, er í fimmta sæti
á heimslistanum í kúluvarpi í ár
en ekki í fiórða sæti eins og DV
sagði frá í gær. Randy Barnes frá
Bandaríkjunum var búinn að ná
besta kastinu á árinu, sem er
22,12 metrar, nokkru áður en
hann var dæmdur í tveggja ára
bann vegna lyfjanotkunar sem
hann varð uppvís að á móti í
Malmö í sumar. Þetta kast hans
telst gilt og strikast þvi ekki út
af heimshstanum eins og DV
gerði ráð fyrir í gær.
Þetta dregur þó ekki úr afreki
Péturs sem skipaöi sér í fimmta
sætið með hinu glæsilega íslands-
meti sínu sem hann setti á kast-
móti á Varmárvellinum í Mos-
felísbæ á laugardaginn þegar
hann kastaði kúlunni 21,26
metra
-YS
Sturia ekki
með Þórsurum
GyJfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Sturla Örlygsson, þjálfari og leik-
maður körfuknattleiksliðs Þórs á
Akureyri, lék ekki með Þór gegn
Njarðvík í fyrrakvöld en hann var
dæmdur í tveggja leikja bann af aga-
nefnd í síðustu viku. Hann verður
því heldur ekki með Þórsurum í
Grindavík í kvöld.
Leikbannið fékk Sturla fyrir atvik
sem upp kom er hann hafði leikið í
nokkrar sekúndur gegn Haukum um
fyrri helgi. Hann var að kljást við
Haukamann um boltann í gólfinu og
í látunum fór olnbogi Sturlu í andlit
Haukamannsins en hné hans hins
vegar undir höku Sturlu sem var
blóðugur eftir. Kristinn Albertsson
dómari kærði Sturlu til aganefndar
fyrir alvarlega grófan leik og aga-
nefnd dæmdi samkvæmt því.
• Sturla Örlygsson verður ekki með
Þórsurum þegar þeir mæta Grind-
víkingum i úrvalsdeildinni í kvöld.
Schillaci hótaði
mótherja Iffláti
ítalska knattspyrnusambandið skýrði frá því
í gær að það heföi hafið rannsókn á því hvort
rétt væri að Salvatore Schillaci, markakóngur
HM i sumar, hefði hótað að láta skjóta einn
mótherja sinn eftir deildaleik á sunnudaginn.
Schillaci er sagður hafa öskrað: „Þú ert búinn
að vera, ég læt skjóta þig“ að Fabio Poli, leik-
manni Bologna, eftir leik Juventus og Bologna
en áður mun Poli hafa geflð Schillaci kinnhest.
Schihaci krækti í vítaspyrnu í leiknum sem
færði Juventus sigurmarkið en Poli ásakaði
Schillaci um að hafa verið með leikaraskap og
ekkert brot hefði átt sér stað. Poli var áminntur
í kjölfar snarpra orðaskipta þeirra þar sem
þeir ákváðu að gera upp málin eftir leikinn!
„Ég er mjög áhyggjufullur og þykir leitt að
hafa komið svona fram. Schihaci heföi kannski
átt aö slá mig á móti eða jafnvel gefa mér dug-
lega á kjaftinn. En svona hræðilegar hótanir
komu mér mjög á óvart," sagði Poli. -VS
• Salvatore Schillaci er
máli ef rétt reynist að 1
hótað mótherja að láta skjó