Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Side 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Heimilismarkadurinn.
Verslunin sem vantaði,
Laugavegi 178 (v/Bolholt), s. 679067.
Kaupum og seljum notuð húsgögn,
heimilistæki, sjónvörp, videotæki, rit-
vélar, barnakerrur, barnavörur ýmiss
konar, videospólur, ljósritunarvélar,
búsáhöld, skíðabúnað, antik o.m.fl.
Einnig er möguleiki að taka notuð
húsgögn upp í.
Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði
á besta stað í bænum.
Verslunin sem vantaði, Laugavegi
178, opið mán.-fös. 10.15-18 og lau.
10.15-16, sími 679067.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hilluskilrúmsveggur til sölu. Oska
eftir að komast í samband við fólk sem
framleiðir handgerða muni, með sölu-
möguleika í huga. Uppl. í síma
91-51503 eða 91-51972.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Kjallaraútsaia, Langholtsvegi 126, kj.
Notaðir ísskápar frá 6 þús. Notuð
sófasett frá 6 þús. og margt margt fl.
Opið 14-18, sími 688116.
Notaður sófi og 3 stólar til sölu, ásamt
sófaborði o.fl., einnig 2000 gamlir ein-
sýringar. Á sama stað óskast eldavél,
má vera notuð. Uppl. í síma 91-41804.
Svört Ikea veggsamstæða, b. 200x100,
h. 180, d. 44, barskápur, glerskápur
og hillur. Verð 35 þúsund. Sími
91-20413.
9 ára gömul þvottavél til sölu á 14
þús. og ísskápur á 14 þús. Uppl. í síma
91-675419 eftir kl. 19.
Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétt-
ing með eldavél, viftu og vöskum til
sölu. Upplýsingar í síma 91-74439.
Hobart kjöthakkavél til sölu, vel með
farin. Uppl. í síma 91-37784 eftir kl. 15.
Nýlegt þrekhjól til sölu. Upplýsingar í
síma 91-33721.
Ónotuð vatnsdýna til sölu, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 91-46435.
f 1
■ Oskast keypt
Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa vel með
farinn Compi-Camp vagn, l-2ja ára
gamlan. Uppl. í síma 91-43684 e.kl. 16.
Oruggar greiðslur.
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
■ Verslun
Ódýrt! Ódýrt! Ný sending af ungbarna-
fatnaði, ótrúlegt verð. Pétur Pan og
Vanda, Blönduhlíð 35 (gengið inn frá
Stakkahlíð). Sími 91-624711.
■ Fyrir ungböm
Ungbarnanudd.
Námskeið fyrir foreldra. Árangursrikt
við barnakveisum. Uppl. í síma 91-
667223.
■ Heimilistæki
Bauchnecht þurrkari, lítið notaður, til
sölu. Verð kr. 30.000. Sími 91-626561
eftir kl. 17.
ísskápur. Til sölu mjög góður ísskáp-
ur, stærð 135x60, verð 15 þús. Uppl. í
síma 91-12729.
■ Hljóðfæri
Dynamix 212, 12 rása mixer, v. 29.800
stgr., nýlegur Peavey TNT 130 bassa-
magnari, kostar nýr 65 þús., selst á
45.000 stgr., Maxetone Roto trommur,
6,8 og 10", v. 4.800 stgr., Jack input
2x32 tengi í Rack kassa, v. 7.800 stgr.
Sími 93-71776 eða 93-71192, Rikki.
Gitarleikarar! Vilt þú vera góður?
Lærðu hjá þeim bestu, Hendrix, Clap-
ton, Sadriani, Vaughan o.m.fl. Enginn
nótnal. Kreditkþj. FlG, sími 629234.
Píanó og flyglar í úrvali. Hljóðfæra-
verslun Leifs H. Magnússonar, Gull-
teigi 6, sími 91-688611.
Óska eftir að kaupa notað píanó, má
hafa útlitsgalla, staðgreiðsla. Uppl. í
síma 95-12366 eftir kl. 19.
Trommusett óskast í skiptum fyrir bil.
Upplýsingar í síma 91-650879.
■ Hljómtæki
100 W Siemens hljómtækjasamstæða
til sölu. Uppl. í síma 92-16908.
■ Teppaþjónusta
Teppahreinsun - húsgagnahreinsun.
Fullkomnar vélar - vandvirkir menn
- fljót og góð þjónusta. Hreinsun sf.,
sími 91-7.88.22.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774._________________________
Húsgagnahreinsun, teppahreinsun,
vönduð vinna.
Ema & Þorsteinn, sími 91-20888.
■ Húsgögn
Tveggja manna svefnsófi til sölu, lítið
notaður. Uppl. í síma 91-35247.
Gerið góð kaup. Erum með mikið
úrval af sófasettum, borðstofusettum,
svefnsófum, svefnbekkjum og m.fl.
Erum með 500 fm bjartan sýningarsal
að Síðumúla 23 (Selmúlam.). Ódýri
markaðurinn, sími 679277.
Leðursófasett sem þarfnast verulegrar
viðgerðar til sölu, selst ódýrt. Uppl. i
síma 91-74378 eftir kl. 19.__________
Lítið Ijóst borðstofuborð og 4 stólar til
sölu, stór spegill og 3 kastarar. Uppl.
í síma 91-689142.
■ Tölvur
Amstrad 128 K tölva með skermi,
stýripinna og nokkrum leikjum til
sölu, algjörlega ónotuð. Upplýsingar
í síma 91-671455 eftir kl. 17.
Launaforritið Erastus, einfalt og þægi-
legt launabókhald fyrir stór og lítil
fyrirtæki, verð aðeins 12 þús.
M. Flóvent, sími 91-685427.
Tökum tölvur i umboðssölu. Vantar til-
finnalega PC tölvur. Viðgerðarþjón-
usta fyrir Amtec hf., Sölumiðlun Raf-
sýn hf., Snorrabraut 22, s. 91-621133.
Acorn A 3000 til sölu, með fullt af for-
ritum, selst ódýrt. Uppl. í síma
91- 40995.
Amstrad 128 K með dikadrifi og lita-
skjá til sölu. Uppl. í síma 91-78192 eft-
ir kl. 18. Ragnhildur.
Commodore 64 tölva til sölu með
diskadrifi, 9 leikjum, Geos og mús.
Uppl. í síma 98-22986. Arnar.
Óska eftir Machintosh plus tölvu, með
hörðum diski. Upplýsingar í síma
92- 14717 eða 92-15717.
■ Sjónvörp
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
Myndbands- og sjónvarpstækja-
hreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og
góð þjónusta. Ath. við gerum við á
staðnum á kvöldin og um helgar.
Einnig yfirförum við myndlykla að
Stöð 2.
Radioverkstæði Santos, Lágmúla 7,
dag sími 91-689677, kvöld- og helgar-
sími 679431.
Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin
aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð
Ferguson tæki tekin upp í. Orri
Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8.
Notuð og ný sjónvörp. Video og af-
ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup-
um eða tökum í skiptum notuð tæki.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgö.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Canon AE1 myndavél til sölu, 35 mm
linsa, Sunpak flass Auto 244D, mjög
vel með farið, verð 20 þús. Á sama
stað óskast tvíburakerra. S. 91-33026.
Til sölu Minolta 7000 ásamt 80-200 linsu
með ljósop 2,8. Verð kr. 90.000. Uppl.
í síma 675706 eftir kl. 19. Lalli.
■ Dýrahald
Hesthús á Heimsenda. Ný glæsileg
6-7, 10-12, 22-24 hesta hús til afhend-
ingar strax, mjög gott staðgreiðslu-
verð eða greiðsluskilmálar til 3-5 ára.
Uppl. í síma 91-652221. SH Verktakar.
Landsmótsmyndin 1990. Nú geta hesta-
menn klætt sig úr „norparanum" og
séð landsmót hestamanna heima í
stofu. Pósts. S. 91-623243, 91-614311.
8 vetra, rauðblesótt, alhliða, falleg
hryssa til sölu. Uppl. í síma 91-40718
e.kl. 14.
Þjónustuauglýsingar
F YLLIN G AREFNI •
Grús á góöu verði, auðvelt að grafa lagna-
skurði, frostþolin og þjappast vel.
Sandur á mosann og í þeðin.
Mölídrenog þeð.
Sævarhöfða 13 - sími 681833
Lóðavinna - húsgrunnar
og öll almenn jarðvinna. Fyllingarefni.
Arnar, sími 46419, 985-27674.
VÉLALEIGA ARNARS.
Steinsteypusögun
oj - kjarnaborun
STEINTÆKkVI
Verktakar hf.,
■■ símar 686820, 618531
Js. og 985-29666.
STEINSTE YPUSÖG U N KJARNABORUN
Sími 91-74009 og 985-33236.
íWjmfa. jkw .X^j t 'vA > Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 oa 985-32870
Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri
framskóflu.
Torco - BÍLSKÚRSHURÐIR
Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði
□ Einangraðar □ Lakkaðar
□ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú
□ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
HUSEIGNAÞJONUSTAN
Laufásvegi 2A
Símar 23611 og 985-21565
Polyúretan á flöt þök
Múrbrot bakviðgerðir
Háþrýstiþvottur Sandblástur
Málning o.fl. Múrviðgerðir
Sprunguþéttingar Sílanhúðun
Múrbrot - sögun - fleygun
* múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
STAPAR
Sögun, múrbrot, kjarnaborun.
Verkpantanir í síma 91-10057.
Jóhann.
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir i simum:
681228 star^sst°^'
674610
Stórhöfða 9
skrifstofa verslun
Bildshofða 16.
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlaegi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aöalsteinsson.
sími 43879.
Bíiasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, voskum,
baðkerum og mðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bilasimi 985-27260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©6888060985-22155