Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1990, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990.
Spakmæli
29
Skák
Jón L. Árnason
Á skákmótl í Júgóslavíu í ár kom þessi
staöa upp í tafli Micics, sem hefði hvítt
og átti leik, og Pihaljics:
Siöasti leikur svarts 13. - Rd7-f8? var
afar slakur. Hvítur á nú mikla yfirburöi
í liðsskipan og þaö færir hann sér
skemmtilega í nyt: 14. d5! Dxd5
Ekki 14. - exd5? 15. Rxc6 (fráskák) og
vinnur. Einnig er 14. - cxd515. Bb5 + Ke7
16. Rc6+ Bxc617. Bxc6 Hc818. Hxd5! afar
slæmt á svart. Textaleikurinn er engu
betri en fátt var til ráða.
15. Ba6! Bxa6 16. Dxa6 Dc5 17. Db7 og
svartur gafst upp.
Bridge
Á minningarmóti um Alfreð G. Alfreös-
son, sem fram fór í Sandgerði síöastliðinn
laugardag, var margt skemmtilegra spila.
Þetta er eitt af þessum spilum, en toppinn
í því fengu Júlíus Sigurjónsson og Rúnar
Magnússon í NS en þeir komust alla leið
í 7 spaða. Með tigulútspili er spilið and?
vana fætt en norður var svo heppinn að
fá út lauf. Sagnir gengu þannig, NS á
hættu, suður gjafari:
♦ KD1093
V K4
♦ 9743
+ ÁK
* 842
V G7
♦ D1085
+ DG83
^ Lj/O
¥ D62
♦ KG2
* Á6
V Á109853
♦ Á6
+ 1075
Suður Vestur Norður Austur
l¥ Pass 1« Pass
2» Pass 34 Pass
34 Pass 4 G Pass
5+ Pass 7* p/h
Spilið liggur vægast sagt vel, norður drap
útspilið á ás, tók þrjá hæstu í trompi, tvo
hæstu í hjarta, trompaði hjarta og notaði
innkomuna á tígulás til að taka fríhjörtun
þrjú og henti öllum tapslögunum í tígli.
Nokkur pör enduðu í 6 hjörtum, sem
standa alltaf eins og legan er, aðeins tap-
ast einn slagur á tromp. Eitt parið endaði
í sex spöðum á norðurhöndina og austur
spilaði út trgulgosa. Spilið vinnst nú ekki
nema DG séu blönk í hjarta og spaðinn
falli eða tóm fáist til að trompa tvo tígla
1 blindum og spaðagosi falli annar hjá
andstöðunni. Hvorugt gengur en samt
stóö spilið. Sagnhafi ákvað að drepa á
tígulás í fyrsta slag og spila tigli og aust-
ur sem fór inn spilaði laufi til baka. Sagn-
hafi drap á ás, trompaði tígul, fór heim á
laufkóng og spilaði litla tíglinum. Austur,
sem sat með öruggan trompslag, kom
sagnhafa snarlega til bjargar, trompaði
með fimmu sem var yfirdrepin á ás í
blindum. Spaðagosi féll síðan i KD og
slemman lak heim.
Krossgáta
Lárétt: 1 boðafóll, 6 horfa, 8 meiða, 9
týndi, 10 pati, 12 barlómur, 13 veiði,
15 veður, 17 til, 18 kaðal, 19 vitlaus,
20 drollaðir.
Lóðrétt: 1 kliður, 2 slóttugur, 3
ímyndun, 4 garði, 5 söngrödd, 6 hljóð-
aði, 7 hæð, 10 aftann, 11 skelfur, 14
fjölvís, 16 skel, 18 drap.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 stofn, 6 gó, 8 tík, 9 ánar, 10
ómagana, 12 litaðir, 15 snör, 17 fró,
18 enn, 19 jörð, 21 ró, 22 nár, 23 óa.
Lóðrétt: 1 stóls, 2 tíminn, 3 oka, 4
fága, 5 nn, 6 ganir, 7 óra, 11 aðfór,
13 tönn, 14 róða, 16 rjá, 18 er, 20 ró.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9. -15. nóvember er í
Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
tostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9+L8.30, Hafnarfjarðarapótek trá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið tostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíi skiptís annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögiun er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl.' 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445:
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16,30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Þriðjud. 13. nóv.
ítalskir foringjar reyna árangurs-
laust að stöðva flóttann.
Uppreisnin í Albaníu.
Betra er að verða krákum en smjöðrur-
um að bráð. Þær hakka aðeins í sig þá
dauðu, en þeir hina lifandi.
Antisþenes
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið þriðjud., fimmtud., laugard. og
sunnud. kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek-
ur á mótí skólabörnum. Upplýsingar í
síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga
nema mánudaga 11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarflörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. _
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningiun um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15,
Rvík., sími 23266.
Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-676111 allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 14. nóvember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Dagurinn einkennist af óstöðugleika. Sérstaklega er fólk óáreiðan-
legt og fljótt að skipta skapi. Reyndu að hafa áætlun þína sveigjan-
lega.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fréttir sem þú færð eru betri eftir því sem þær koma lengra að.
Hafðu samband við gamlan vin. Hlutimir heima fyrir ganga ekki
eins og þú ætlar.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Velgengni þín í dag veltur á því hvemig þú bregst við fmm-
kvæði annarra. Þótt þú fylgir öðrum að máli hagnast þú og
skemmtir þér vel.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú átt annasaman dag fyrir höndum. Leggðu áherslu á að koma
sem best fyrir við fyrstu kynni. Misstu ekki sjónar af gildismati
þínu.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu ekki of sjálfumgíaður þótt þú sért sáttur við hvemig málin
þróast. Spáðu vel í fyrirætlanir þínar. Veldu réttan tíma fyrir
hugmyndir þínar.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Reyndu að haga vinnu þinni þannig að þú hafir tíma til að at-
huga mikilvæg smáatriði. Skortur á einbeitingu gæti skapaö ring-
ulreið.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Við ákveðnar aðstæður ganga kjaftasögur vel. Hafðu augun opin
þar til þú færð haldbæra staðfestingu á málunum. Fáðu góð ráð
við erfiðri spumingu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Kringumstæður þínar eru dálítið mglingslegar og gæti það stafað
af óöryggi. Aflaðu þér greinagóðra leiðbeininga.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fjármálin gætu staðið dálítið tæpt hjá þér. Athugaðu alla mögu-
leika þína. Reyndu að njóta kvöldsins í afslöppuðu andrúmslofti.
Happatölur era 1,18 og 28.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Notfærðu þér aðstöðu þína til að aíla þér upplýsinga sem þig
vantar. Þú gætir þurft að standa í stórræðum til að veija rétt þinn.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú gætir orðið dálítið einmana ef þú ætlar að bíða eftir að aðrir
hafi frumkvæðið. Gefðu öðram tækifæri á að koma sjónarmiðum
sínum á framfæri.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það auðveldar þér tilveruna að hlusta á upplýsingar og ráðlegg-
ingar annarra. Happatölur era 11,19 og 33.