Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1990, Síða 6
'“fÍMMTÚDÁGUR Í5.' N' LúamUYí 1990. 22 Þriðjudagur 20. nóvember SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sinni var (8). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 Einu sinni var strákur sem hét Edward (Det var engang en gutt som het Edward). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fjölskyldulif (9) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Hver á að ráða? (20) (Who's the Boss). Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 ísland í Evrópu (1). Hvað vilja íslendingar? Fyrsti þáttur af átta um þær breytingar sem framundan eru í Evrópu á sviði stjórnmála og efnahagsmála og um stöðu islands í þeirri þróun. í þessum þætti verð- ur fjallað um efnahagsvanda ís- lendinga, viöræður EFTA-ríkjanna við Evrópubandalagið og afstöðu íslendinga til samrunaþróunarinn- ar í Evrópu. Umsjón Ingimar Ingi- marsson. Stjórn upptöku Birna Ósk Björnsdóttir. 20.50 Campion (5). Breskur sakamála- myndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Davison. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 21.50 Ljóðið mitt. Pétur Gunnarsson rit- höfundur hefur tekið við stjórn þáttanna og fyrsti gestur hans er fyrrverandi umsjónarmaður þeirra, Valgerður Benediktsdóttir bók- menntafræðingur. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 22.05 Bækur og menn. Umræðuþáttur um jólabækurnar sem nú eru að koma út ein af annarri. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason og Sveinn Einarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Höfundur les (18). 14.30 Miðdegistónlíst. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - Jómfrúr í Reykjavík. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Einnig útvarpaðásunnu- dagskvöld kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 „Ég man þá tið“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. 17.30 Tónlist á siðdegi. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á laugardags- kvöld kl. 0.10.) KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar - Þorsteinn Ö. Stephensen. Endurtekið verk sem Þorsteinn Ö. Stephensen lék í og hlustendur völdu síðastliðinn fimmtudag. 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. <_ l 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Fram- haldsþáttur um fólk eins og mig og þig. 17.30 Maja býfluga. Skemmtileg talsett teiknimynd. 17.55 Fimm fræknu. (Famous Five). Leikinn framhaldsþáttur um uppá- tæki fimm félaga. 18.20 Á dagskrá. Endurtekinn þáttur frá því í gær. Stöð 2 1990. 18.35 Eöaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. Fréttir. Stöð 2 1990. 20.10 Neyðarlínan. (Rescue911). Þán- ur byggður á sönnum atburðum. 20.40 Ungir eldhugar. (Young Riders). Framhaldsþáttur sem gerist í Villta vestrinu. 21.30 Þjóöarbókhlaðan. 22.00 Hunter. Framhald sakamálsins frá síðustu viku. Fréttaskýringaþáttur frá fréttastofu -Stöðvar 2. Stöð 2 1990. 23.20 Vík milli vina. (Continental Divide). 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur rásar 1. Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu „Anders í borginni'' eftir Bo Carpelan. Gunn- ar Stefánsson les þýðingu sína u>. 7.45 Listróf - Þorgeir Olafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um við- skiptamál kl. 8.10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit og Daglegt mál sem Möröur Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 9.45 Laufskálasagan „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (32). 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. 11.00 Fréttir. 11.03 Tríó í D-dúr op. 22 fyrir píanó, fiðlu og selló eftir Sergej Ivano- vitsj. Tanejev Borodin tríóið leikur. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvinssonar. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlust- endaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einars- son. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan úr safni Led Zeppel- ins: „Physical graffiti" frá 1975. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna - bíóþáttur. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Á tónleikum með Mike Oldfield. Fyrri hluti. Lifandi rokk. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum. Þáttur Gests Eiriars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Hjálpræöisherinn. Umsjón: Hallur Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnír. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Hjálpræðisher- inn. Umsión: Hallur Magnússon. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00 Útvarp Norðurland. 7.00 Eirikur Jónsson og talmálsdeild með nýjustu fréttir í morgunsárið. 9.10 Páll Þorsteinsson. Sláðu á þráðinn. Starfsmaður dagsins klukkan 9.30. íþróttafréttir klukkan 11, Valtýr Björn.. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á þriðjudegi með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12. Afmæliskveðjur milli 13 og 14. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. íþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Björn. 17.15 ísland í dag. Jón Ársæll með málefni líðandi stundar í brenni- depli. Fréttir kl. 17.17. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00. Síminn er 688100. 18.30 Hafþór Freyr Sígmundsson, róm- antískur að vanda, byrjar á kvöld- matartónlistinni og færir sig svo yfir í nýrri og hressilegri fullorðins- tónlist. 20.00 Þreifað á þritugum. Vikulegur þátt- ur í umsjá Guðmundar Þorbjörns- sonar og Hákons Gunnarssonar. 22.00 Haraldur Gislason leikur tónlist og undirbýr hlustendur fyrir kvöldsög- urnar. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinsson stjórnar með hlustendum. 0.00 Haraldur Gislason áfram á vakt- inni. 2.00 ÞráinnBrjánssonánæturvaktinni. FM 102 m. 1&4 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnars- son vaknar fyrstur á morgnana. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Vinsælda- tónlist í bland við þetta eldra. 11.00 Geðdeildin. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. . 14.00 Sigurður Ragnarsson. Kvik- myndagetraunir, leikir og umfram allt ný tónlist. Vinsældalisti hlust- enda - 679102. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 - Næturpoppið. FM#957 7.30 Morgunþáttur á FM 957. Til í tu- skið. Jón Axel ólafsson og Gunn- laugur Helgason. 7.40 Fréttafyrirsagnir heimsblaðanna. 7.50 „Frá hinu opinbera". Stjórnmálin litin auga á annan hátt en venju- lega. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Textabrotið. Hlustendur takast á við texta úr íslenskum dægurlög- um. 8.30 Fréttafyrirsagnir heimsblaöanna. 8.40 „Frá hinu opinbera". Nýr skammt- ur (óopinber). 8.50 Stjörnuspá. 8.55 „Frá hinu opinbera". Á allt annan hátt en venjulega. 9.00 Fréttayfirlit morgunsins. 9.20 TextabroL 9.30 Kvikmyndagetraun. 9.50 „Frá hinu opinbera" og stjörnuspá endurtekin. 10.00 Fréttir. 10.03 ívar Guðmundsson. Seinni hálf- leikur morgunsins. 10.30 Morgunþáttargetraun fyrir alla fjöl- skylduna. 11.45 „Hvað er um að ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héóinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síödeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikiö og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein lína fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. FHf^9Q9 AÐALSTOÐIN 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórð-^. arson. Þáttur helgaður málefnum eldri borgara. 7.00 MorgunandakL Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.15 Heiöar, heílsan og hamingjan. 9.30 Húsmæðrahornið. Þáttur fyrir hús- mæður og húsfeður um allt sem tengist heimilinu og fjölskyldunni. Opin lína í síma 62-60-60. 10.00 Hvaö gerðir þú við peningana sem frúin i Hamborg gaf þér? Létt get- raun sem allir geta tekiö þátt í. 10.30 Mitt útlít - þitt útliL 11.00 Spakmæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pét- ursson. 13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað i siödegisblaðiö. 14.00 Brugöið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá í morgun eða deginum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Smásögur. Inger Anna Aikman les. 20.00 Sveitalif. Umsjón Kolbeinn Gísla- son. Leikin er ósvikin sveitatónlist frá Bandaríkjunum. 22.00 Púlsinn tekinn. Beint útvarp frá Púlsinum, klúbbi tónlistarmanna. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. 9.00 Tónlist. 14.00 Blönduð tónlisLUmsjón Jón Örn. 15.30 TaktmælirinnUmsjón Finnbogi Már Hauksson. 19.00 Einmitt! Umsjón Karl Sigurðsson. 21.00 Framfrá. 22.00 Tónlist. 24.00 Næturtónlist. #J> FM 104,8 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00 MH. Létt spjall og góð tónlist. 20.00 MS. Garðar og Kjartan úr MS fjalla um málefni framhaldsskól- anna. 22.00 FB. Blönduð dagskrá frá Breið- hyltingunum. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 Bókaþáttur. Hafsteinn Vilhelms- son. Tónlist. 13.30 Davið konungur. Helga Bolladótt- ir. Tónlist. 16.00 Kristinn Eysteínsson. Tónlist. 17.00 Dagskrárlok. 5.00 Sky World Review. 5.30 International Business Report. 6.00 The D.J. Kat Show. Barnaefni. 8.45 Panel Pot Pourri. 10.00 Here’s Lucy. 10.30 The Young Doctors. Framhalds- þáttur. 11.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 12.00 True Confessions. 12.30 Sale og the Century. Getrauna- leikur. 13.00 Another World, Sápuópera. 13.50 As the World Turns. Sápuópera. 14.45 Loving. Sápuópera. 15.15 Three’s Company. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Punky Brewster. Barnaefni. 17.30 McHale’s Navy. Gamanþáttur. 18.00 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 18.30 Fjölskyldubönd. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Mother and Son. 20.00 Footbail. Bein útsending. 22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 22.30 Werewolf. Spennuþáttur. 23.00 Hinir vammlausu. EUROSPORT ★ A . ★ 5.00 International Busjness Report. 5.30 Newsline. 6.00 The D.J. Cat Show. 8.30 Eurobics. 9.00 Stockcar Racing. 9.30 World Jet Ski Tour. 10.00 International Motor Sport. 11.00 Hnefaleikar. 12.00 Eurobics. 12.30 Heimsleikarnir. 13.30 ATP Tennis. 14.30 Raft Racing. Kremlinbikarinn í Moskvu. 15.30 Hjólreiðar. 16.30 US College Football. 17.30 Seglbretti. 18.00 Knattspyrna á Spáni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Keppni hraðbáta. 21.00 Fjölbragöaglíma. 22.00 Kraftlyftingar. 23.00 Eurosport News. 23.30 Listhlaup á skautum. SCREENSPORT 7.00 Hnefaleikar. 8.30 Kraftíþróttir. 09.30 Knattspyrna í Argentínu. 11.00 Golf. 13.00 Motor Sports. Heimsrallí á Fíla- beinsströndinni. 14.00 The Sports Show. 15.00 Sport en France. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Drag Racing. 18.00 íþróttafréttir. 18.00 US College Football. 20.00 Kraftíþróttir. 21.00 Snóker. 23.00 Heimsrallí. Á Fílabeinsströndinni. 0.00 Sport en France. 0.30 High Five. Hús Þjóöarbókhlöðunnar er futlbúið aö utan. Stöð2 kl. 21.30: Þjóðarbókhlaðan Það var árið 1957 að Al- húss bæði gengið seint og þingi ályktaði að sameina illa og það er staðreynd að bæri Landsbókasafn og Há- enn þann dag í dag er starf- skólabókasafn. Árið 1978 semi bókhlöðunnar tjarri var fyrsta skóflustungan settu marki. tekin að Þjóöarbókhlöö- Þátturinn, sem Stöð 2 sýn- unni, árið 1981 lagði Vigdís ir, er unninn í samvinnu við Finnbogadóttir, forseti ís- Þjóðarbókhlöðtma. Dag- lands, hornsteinaðbyggntg- skrárgerð annaðist Hákon unni og árið 1988 var ytri Már Oddsson og kvik- frágangi þessa húss lokið. myndataka var í höndum Þrátt fyrir einlægan vilja Jóns Hauks Jenssonar. margra hefur bygging þessa Ingimar Ingimarsson hefur tekið saman þátt um ísland og Evrópu. Sjónvarp kl. 20.35: ísland í Evrópu Sjónvarpið hefur látiö gera þáttaröð þar sem fjall- að er um stöðu íslands með öðrum þjóðum í Evrópu. Þau mál hafa lengi verið í deiglunni og eru margir landsmenn orðnir æði ruglaðir á þeim málum. Þáttunum, sem Ingimar Ingamarsson stjórnar, er ætlað að útskýra helstu þætti þessa viðamikla máls. Ingimar fór víða til að aíla fanga, m.a. til Belgíu, Frakklands, Lúxemborgar og Spáhar, og tók hann tali það fólk sem öðru fremur þekkir til mála. Fyrsti þátturinn ber yflr- skriftina „Hvað vilja íslend- ingar?“ og er þar fjallað um efnahagsvanda íslendinga, um viðræður EFTA-ríkj- anna við Evrópubandalagið og um afstöðu íslendinga til samrunaþróunarinnar í Evrópu. Þættirnir verða alls átta og þeim síðasta lýkur með umræðuþætti í Sjón- varpssal. Berþóra Jónsdotlir sér um nýja tónleikaröð á rás 1. 'Ta% r -* 11 I tonleikasal í kvöld hefst ný tónleika- tónleikum á hstahátíð röó í Tónlistarútvarpi rásar Torroella de Montgri kirkj- 1. Tónleikaröðin er helguð unnar í Barcelona 5. ágúst afburðasöngkonum sem síöastliðinn. Victoria syng- margar hverjar hafa staðið ur söngva frá hirð Elísabet- í fremstu röð árum saman. ar fyrstu Englandsdrottn- í kvöld ríður á vaðið hin ingar og söngva frá Mrð heimsþekkta söngkona, Filippusar annars á Spáni. Victoria de los Angeles, og Umsjónarmaður þessara syngur hún við lútuundir- þátta er Bergþóra Jónsdótt- leik. Upptakan var gerö á ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.