Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990. 5 i3v Sandkom Fréttir Röng bifreið Aæsíspenn- andi bílaupp- boðibjáVöku, sembaldiðvar í'yrirskömmu, buðumenn stíft. Bóndi að austan var mætturáupp- boöið og ruglaðist hann heldur betur i ríminu í öllum látunum. Hann taldi sig vera að bj óða í aldraöa Lödubif- reið en var i reynd að bjóða í Tra- bant. Eftir nokkur boð var honum slegin bifreiöin á 25 þúsund krónur og varð hann liarla glaður við. En honum súrnaðí í augum þegarhann komst að hinu sanna og sá að hann hafði fengið Trabant. Hann bað strax um að kaupin gengju til baka. Upp- boðshaldarinn varð ekki ánægður meö þetta en ræddi þó við manninn í hálfum hljóðum en gleymdi að slökkva á hljóðnemanum á meðan s vo aliir máttu heyra hvað þeim fór á milii. Að lokum samdist um að bjóða Trabbann upp á nýjan leik og sagði þá uppboðsháldarmn hátt og snjallt í hljóðnemann og benti á kaup- andann fyrrverandi: Og þegi þú á meðan. En allt endaði þetta nú vel því maðurinn gat á endanum boðið í Lödubifreiðina og ók sæll og glaður á iienni heim á leið, austur i sveitír. Framsóknarkonur Framsóknar- konurur Ar- nessýslu mærtu glað- beittar í beim- sóknáAlþingi á þriðjudag. Framsóknar- maðurinn Jón Helgason er forseti efri deíldar og var einungíseittmálá dagskrá deildar- iirnar þennan dag. Um leíð og kon- urnar voru mættar í þingið hringdi hann til fundar en þingmenn voru eitthvað svifaseinir að koma sér af stað. Jón hélt áfram aö hringja og hljómaði bjölluhringingin í nokkrar mínútur en allt kom lyrir ekki, það varð ekki fundarfært. Svo fréttist af öðrum frammara frammi á gangi og var það Alexander Stefánsson. Hann var driflnn í salinn og þá varð loks fundarfært. Jón romsaði upp úr sér öllum formsatriðunum á tvöfóldum hraða en að því loknu h varf Alexand- er af vettvangi. Þriöji framsóknar- maðurinn mælti s vo fyrir þingsály kt- unartillögunni, sem var á dagskrá, og talaði fjTir tómum sal. En menn segja að þarna hafí Jón verið að rey na að ganga í augun á framsóknarkon- unum. Óseljanlegur kvóti Það voru þó nokknrmeað armennsem ætfuðuaðseija kvótann sinn seinnaáárinu oggræðavel. \u sirja [x’ssir sömumenn hins vegar mcð sárt cnnið því kvóta- verð hefur falliö niður úr öllu valdi. sökum þess að framboðið er mun meira en eftirspurnin. Ástæðan er gæfta- og aflaleysi á haustmánuðum. Svo fengu gróðahyggjumennirnir annað áfall nýlega þegar að ljóst varð aö ekki mætti flytja kvóta á millí ára. Með lambalæri aðvopni Bændur víðs- vegaraðúr veröldinni ætla aömætatil Bnisselíbyrj- undesemberog mótmæla áformum um lækkunstyrkja til landbúnaðarframleiðslu. Farið verður í mótmælagöngu og taka þátt í henni tveir forkólfarlslenskrar bændastéttar, þeir Haukur Halldórs- son og Hákon Sigurgrírasson. Skipu- leggjendur mótmælagöngunnar hafa sennitega nýlokið við að lesa íslend- ingasögurnar þvt þeir sendu þeim félögum skeyti nýlega og báðu þá að mæta hvorki með bjálma né barefli. Hins vegar var ekkert á það minnst að þeir mættu ekki mæla með frosin lamabaiæri af árgerð ’89, Þama er því kannski ný leið til að vekja at- hygli á íslenska lambakjötinu. Umsjón: Jóhanna Margrét Einarsdóttir Breiðafjarðarferjan kostaði 414 milljónir Samgönguráðherra hefur upplýst að Breiðafj arðarferj an Baldur hafi kostað 414 milljónir króna. Smíða- kostnaðurinn nam 256.849.759 króna. Hönnun og eftirlit kostaði 12,4 millj- ónir og fjármagnskostnaður og ann- ar lántökukostnaður nam 144 millj- ónum króna. Þar af nam opinber kostnaður vegna lántöku 14 milljón- um króna og gengismunur nam 58,6 milljónum króna. Þegar samiö var við Þorgeir og Ell- ert á Akranesi 1987, en það fyrirtæki var með lægsta boð í smíðiskipsins, var smíðakostnaður áætlaður 156 milljónirkróna. -S.dór Hljómtæki á jólatilboði! Matti vát allt um málib... JAPISS BRAUTARHOL 77 2 • SÍMI 625200 Panasonic SG-HM10CD er nútímaleg og glæsileg hljómtækjasamstæða á góðu verði. • Magnarinn er 40 wött og með þriggja banda tónjafnara • Útvarpið er með 16 stöðva minni (FM/LB/MB) • Tvöfalda seglulbandið er bæði með hraðyfirfærslu og raðspilun • Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur • Hátalararnir eru í viðarkassa. • í jólatilboðinu fylgir fullkominn 18 bita geislaspilari með samstæðunni og verðið er aðeins 49.800 kr. samstæða Magnarinn er 100 wött og með fímm banda tónjafnara Útvarpið er með 24 stöðva minni (FM/LB/MB) Tvöfalda segulbandið er bæði með hraðyfirfærslu og raðspilun Plötuspilarinn er hálfsjálfvirkur Hátalarnir, sem eru sérlega vandaðir, eru í viðarkassa. Ekki má gleyma fullkomnum 18 bita geislaspilara. Jólatilboðsverð á samstæðunni er aðeins 59.400 kr. Technics X-10CD er fullkomnasta hljómtækja- samstæðan á jólatilboði Japis. Öll tækin eru sjálfstæðar einingar og fullkomin fjarstýring stjórnar öllum aðgerðum stæðunnar. • Magnarinn er 160 wött með tengingu fyrir „surroundu hátalara. • Útvarpið er með 28 stöðva minni (FM/LB/MB) og innbyggðri klukku (,,timer“). • Tvöfalda segulbandið er bæði með hraðyfirfærslu og raðspilun, auk þess sem annað tækið spilar í báðar áttir. • Plötusþilarinn er alsjálfvirkur með T4P tónhöfði. Hátalararnir eru bæði fallegir og sérlega hljómgóðir. Geislaspilarinn er 18 bita og með 20 laga minni. Með þessari samstæðu er einnig hægt að fá fjöldiska geislaspilara. Jólatilboðsverð á samstæðunni er aðeins 85.400 kr. Panasonic SG-HM35CD er íjarstýrð sem sómir sér vel í hvaða stofu sem er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.