Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990.
11
Sviðsljós
Spilaborgin á Stöð 2:
Lesbískar senur
Þeir sem hafa fylgst meö fram-
haldsmyndaflokknum Spilaborginni
(Capital City) á Stöö 2 kannast eflaust
viö ljóskuna fógru sem leikur Sirkka
í þáttunum. Nú hefur veriö ákveðið
að hún leiki fesbískt atriði sem búið
er að taka upp en ekki er enn farið
að sýna.
Framleiðendur þáttarins segjast
gera sér grein fyrir að þessi þáttur
komi tif með að öskra á mótmæh ein-
hverra viðkvæmra sálna en segjast
jafnframt ákveðnir í að taka hann
ekki út úr handritinu.
Atriðið sýnir Sirkku þar sem hún
er nýkomin heim eftir fóstureyðingu.
Hún fer út á lífið með vinkonu sinni
en þegar þær koma heim um kvöfdið
faflast þær í faðma og fara að láta
vel hvor að annarri. Þessi atfot enda
síðan með ástarleik í rúminu þar sem
konurnar eru sýndar naktar.
„Við vitum auðvitað að við erum
að taka mikla áhættu með þessu at-
riði en okkur finnst ekki rétt að
sfeppa því. Þetta er það sterkur-hluti
af söguþræðinum í þáttunum. Við
erum búnir undir einhver mótmæli
áhorfenda, en þátturinn verður ekki
sýndur fyrr en eftir kfukkan 9 og þá
Stefanía gengur
fram af fólki
- ekki í fyrsta skipti
Stefanía prinsessa af Mónakó
hefur nú foks gengið endanfega
bæði fram og aftur af jafnvel frjáls-
lyndasta fófki. Hugmyndaffugi
hennar virðast engin takmörk sett
þegar kemur að því að ná athygli
og umfjöllun.
Nýfega var hún á afmennings-
baðstað á suðurströnd Frakklands
með konu sér við hfið. Þær kysst-
ust ákaft og létu vel hvor að ann-
arri og hegðuðu sér að öflu leyti
eins og ástfangið par. Ljósmyndari
náði mörgum myndum af prins-
essunni og vinkonu hennar og birti
í bföðum og tímaritum í Mónakó
og víðar. Þá var fólki foks nóg boð-
ið og framferði hennar hefur verið
harðfega fordæmt.
„Þegar hún náði ekki lengur
nægilegri athygfi með að fáta
mynda sig með hverjum graðfolan-
um af öðrum brá hún á það ráð að
látast vera tvíkynhneigð. Með því
móti sá hún fram á að ná athygl-
inni og það hefur henni svo sannar-
lega tekist. Hún er búin að gera
vesafings föður sinn og alla sam-
landa sína orðlausa af skömm,“
Hneigist Stefania Mónakóprins-
essa til kvenna eða er þetta bara
ein brellan enn til að verða sér
úti um athygli?
sagði innanhússmaður í furstabú-
staðnum.
„Hún hreiniega daðrar við linsuna,"
segir Ijósmyndari Diönu prinsessu.
Myndir af Díönu munu birtast í tíma-
ritinu Vogue á næstunni.
Díana prinsessa:
Eins og kvik-
myndastj ama
,Hún htur út eins og kvikmynda-
irna. Hún hreinlega daðrar við
suna og ég elska að taka af henni
ndir,“ segir nýjasti ljósmyndari
inu prinsessu. Hann heitir Patrick
marchelier og komst í náðina hjá
nsessunni eftir að hann tók mynd-
if henni og sonum hennar nýlega.
o vel líkuðu Díönu myndirnar að
n bað hann að taka af sér módel-
myndir. Þær munu birtast í tímarit-
inu Vogue á næstunni.
„Hún er algert augnakonfekt, þessi
kona. Ef allar fyrirsætur væru eins
og hún væri enginn vandi að vera
ljósmyndari. Hún er ekki bara prins-
essa, hún lítur út eins og prinsessa,"
segir Patrick og er hæstánægður með
árangur verka sinna.
eiga lítil börn og veikbyggt fólk að
vera farið í háttinn“, segja framleið-
endur og hyggjast hvergi hvika frá
fyrirætlunum sínum að sjónvarpa
þættinum.
Hvort hið íslenska siðgæðiseftirlit
mun beita sér fyrir þvi að þátturinn
verði bannaður hérlendis á svo eftir
að koma í ljós. Jón Óttar var kærður
fyrir klám þegar hann sýndi rúm-
stokksmyndirnar, svohver veit... ?
H.Guð.
Sjálfsagt er enn nokkuð í að við fáum. að sjá þennan þátt á skjánum hjá
okkur, en hann er væntanlegur.
3ja daga
tilboð
kr. 4.580,-
Herrakuldaskór
st. 40-46
KRINGLAN 8-12 • SIMI: 686062
Póstsendum samdægurs
CHINON GL-S AD
• FASTUR FÓKUS
• SJÁLFVIRK FILMUFÆRSLA
• SJÁLFTAKARI
• ALSJÁLFVIRKT FLASS
• MÖGULEIKI Á
DAGSETNINGU INN Á MYNDIR
Verð kr.
6.950
Verð kr.
15.440
16.980
m/dagsetningu
CHINON AUTO 4001
• ALSJÁLFVIRK
AÐDRÁTTARLINSA(35-70 mm)
• ÞRIGGJA GEISLA
SJÁLFVIRK SKERPUSTILLING
• ALSJÁLFVIRKT FLASS
TÆKNILEGA FULLKOMIN
- AUÐVELD í NOTKUN
HHNS PETERSEN HF
UMBOÐSMENN UM LAND ALLT