Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990. Spakmæli 35 Skák Hér eru ný tafllok eftir Paul Benko, úr bandaríska tímaritinu Inside Chess í október. Svartur á fyrsta leik en hvítur á aö vinna: Svartur á þrjár tilraunir: a) 1. - d3!? 2. c4 + ! Kxc4 3. Bb6! Stöövar a-peðiö í vinnur nauösynlegt „tempó“. 3. - Kb5 4. Bd4 a5 5. Kb7 a4 6. Kc7 Kc4 7. Bc3 a3 8. Kd6 a2 9. Ke5 Kb3 10. Kd4 Kc2 11. Ke3 og vinnur. b) 1. - Kc4 2. Kb7 a5 Eða 2. - d3 3. C3 Kc4 4. Kb6 a4 5. Bc5 Kb3 6. Kb5 Kc2 7, c4 Kxd2 9. Bb4 + Kc2 10. Kxa4 og vinnur. 3. Kb6 a4 4. d3 + Kc3 5. Kc5 Og vinnur. c) 1. - a5 2. d3! Óvænt! Ekki 2. Bh4? d3! 3. c3 Kc4 4. Kb7 a4 5. Be7 Kb3 6. Kb6 Kc2 og heldur jöfnu. 2. - a4 3. Bh4 a3 4. Bfl6 a2 5. c4 + Kc5 6. Kb7 al = D 7. Be7 mát! Tafllok Benkos eru byggö á frægri þraut Kubbels frá 1922. Sama staða, nema hvíti biskupinn á h4, kóngurinn á a6, riddari á a8 og svarta a-peðið á a3. Laus- in er 1. Rc6! Kxc6 2. Bf8 Kd5 3. d3! a2 4. c4 + Kc5 6. Kb7 al = D 7. Be7 mát. Bridge Nýlokiö er barómeterkeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur með Monrad- sniöi, en það form hefur ekki veriö prufu- keyrt hér á landi fyrr. Sigurvegarar uröu Guölaugur R. Jóhannsson og Örn Am- þórsson, en þeir viröast vera í miklu stuði um þessar mundir. Aðeins eru nokkrir dagar síöan þeir unnu öruggan sigur á Flugleiöamótinu í tvímenningi sem fram fór á Akureyri. Mikiö var um villt spil á miövikudagskvöldiö og algengt aö game eöa jafnvel slemmur stæðu í báöum átt- um. Hér er eitt dæmi þar sem spilaö vai allt aö 6 hjörtum á AV hendurnar og f spöðum á hendur NS. Spilurum sem spil uðu 6 hjörtu mistókst sumum að standc samninginn eftir spaðaás út. Austur gef ur, enginn á hættu: * 10864 ¥ 852 ♦ K1083 + 86 * 952 ¥ KDG106 + G10753 N V A S ♦ ÁKDG3 ♦ 7 ¥ Á9743 ♦ ÁD96542 + -- ¥ -- ♦ G7 + ÁKD942 Eftir spaðás út og meiri spaöa getur aust- ur staðið spiliö með vandaöri spila- mennsku. Hann trompar spaða í öörum slag, tekur tígulás og trompar tígul meö kóngnum í blindum. Síöan spilar hann hjartadrottningu og yfirtekur á ás, trompar tígul með gosa og spilar hjarta- sexunni og svfnar sjöunni. Tígull er síðan trompaður með hjartatíu, og síðan er hægt að trompa sig heim, hvort sem er á lauf eöa spaða til að taka síðasta trompiö og renna niöur tíglunum. Fæstum tókst aö finna þessa leið í hjartasamningi og algengt var aö austur fengi 9-10 slagi í hjartasamning. Þannig fer ef sagnhafi freistast til að fara út í vixltrompun á tígli og laufi en þá helstyttir það hjartalitinn og þríliturinn í norðri verður stórveldi. Krossgáta V 2 3 8- J 6 > 8 J )0 )i 1 77" . . J 7T )i) Já> J \ 18 )°> 2o J * z2 23 Lárétt: 1 flækja, 6 eins, 8 fljótar, 9 æviskeið, 10 bætti, 12 kurr, 13 úrtak, 15 ritfæri, 17 mál, 19 hallmæla, 21 gyltu, 22 svar, 23 baun. Lóðrétt: 1 óhamingja, 2 þegar, 3 nöld- ur, 4 úrgangur, 5 hagnað, 6 síðast, 7 halh, 11 nabbi, 12 tjón, 14 menn, 16 klaka, 18 þreytu, 20 drykkur Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 veisa, 6 bú, 8 él, 9 milli, 10 ljóð, 12 ger, 13 raggeit, 16 æfa, 18 orka, 19 Egla, 21 um, 22 il, 23 naðra. Lóðrétt: 1 vélræöi, 2 elja, 3 im, 4 sið, 5 alger, 6 Bleikur, 7 úir, 11 ógagn, 14 gola, 15 tama, 17 fel, 20 að. Förum á veitingahúsið, sem við hittumst í, og veljum staðinn til að fara á í tilefni brúðkaups- afmælis okkar. LáQi og Lína Slökkvilid-lögregla Ueykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið &g sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan SÍmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður; Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna f Reykjavík 23.-29. nóvember er í Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. , Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Uppiýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga ki. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17áHeilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknjs er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kll 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 29. nóv. Loftvarnaræfing á morgun Þess er vænst, að bæjarbúar fari að settum reglum. Tvö ný loftvarnarbyrgi - eitt lagt niður. Vér erum æskan. Tíminn er vor, en vér erum líka tímans. Ibsen Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriöjud., fimmtud., laugard. og' sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s, 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur. s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólhéimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Eistasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl: 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla dags nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum. Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Rgykjavik sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögui|)' er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál aö stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 30. nóv. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Viðskiptahæfileikar þínir njóta sín í dag og þú gerir góð kaup. Þú hefur gaman af að gleðja aðra, sérstaklega þá sem minna mega sín. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að drífa þig i að ljúka einhverju sem þú hefur dregið og finnst erfitt. Þiggðu alla þá hjálp sem þú átt kost á. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hlutirnir virðast vera dálítið ruglingslegir og það reynir á þolin- mæði þína. Þú verður þreyttur eftir stutt ferðalag. Happatölur ; eru 9,14 og 34. Nautið (20. april-20. maí): Byggðu upp krafta þína og orku. Forðastu að vera að troða þér þangað sem nærveru þinnar er ekki óskað. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert kappsamur í dag og nærð mjög góðum árangri. Vertu með hressu fólki. Smáferð gæti orðið mjög skemmtileg. Krabbinn (22. júní-22. júli): Sýndu ekki óþol þitt gagnvart seinvirkri persónu. Gefðu fólki tækifæri. Hresstu upp á ástarmálin sem hafa frekar rólegt yfir- bragð. Ljónið (23. júIí-22. ágúst); Þér gengur vel með það sem þú ert að vinna að og færð jafnvel hól fyrir. Leystu skoðanaágreining um leið og hann kemur upp, sérstaklega á milli vina. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlustaðu á ráðleggingar frá öðrum. Þær koma sér vel fyrir þig í erfiðri ákvörðun. Gefðu þér tíma fyrir vini þína og sérstaklega þína nánustu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu verkefni þín fóstum tökum. Dagurinn byrjar heldur rólega en æsist þegar líða tekur á. Veldu þér hresst fólk til að vera með. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Hundsaðu ekki fólk og þá sérstaklega ekki eldra fólk sem er mjög auðsært. Gefðu þér tækifæri til þess að hvílast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Forðastu að takast á við neitt nýtt núna. Gerðu þér far um að klára það sem þú ert með í takinu. Happatölur eru 11,15 og 28. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú verður að vera mjög staðfastur og forðast freistingar. Gættu vel að réttlætinu. Vertu víðsýnn og gefðu nýjum málum tækifæri. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.