Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1990, Blaðsíða 30
38
FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990.
>
J*
Fimmtudagur 29. nóveníber
SJÓNVARPIÐ
17.50 Stundin okkar (5). Þáttur fyrir
yngstu börnin. Endursýndur þáttur
frá sunnudegi.
18.20 Síðasta risaeðlan (28). Banda-
rískurteiknimyndaflokkur. Þýðandi
Sigurgeir Steingrímsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Fjölskyldulíf (13) (Families). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
19.20 Benny Hill (15). Breski grínistinn
Benny Hill bregður á leik. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
19.50 Hökki hundur - Teiknimynd.
20.00 Fréttir, veður og Kastljós. í Kast-
Ijósi á fimmtudögum verða tekin
til skoðunar þau mál sem hæst ber
hverju sinni, innan lands og utan.
20.45 Matarlist. Þáttur um matargerð í
umsjón Sigmars B. Haukssonar.
Gestur hans að þessu sinni er
Áskell Másson tónskáld. Dagskrár-
gerð Kristín Erna Arnardóttir.
21.05 Matlock (24). Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.00 íþróttasyrpa; Þáttur rneð fjöl-
breyttu íþróttaefni úr ýmsum átt-
um. Umsjón Ingólfur Hannesson.
22.20 Ný Evrópa 1990. Fjórði þáttur:
Pólland. Fjögur íslensk ungmenni
ferðuðust vítt og breitt um Aust-
ur-Evrópu og kynntu sér lífið í
þessum heimshluta eftir umskiptin.
I þættinum taka þau m.a. fyrir þátt
kirkjunnar í pólsku þjóðlífi, ræða
við einn forsvarsmanna Samstöðu
í Gdansk og beina athygli að stöðu
hinnar dæmigerðu fjölskyldu í
Póllandi.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
þáttur.
17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardegi.
19.19 19:19. Fréttir, veöur og fréttainns-
lög.
20.10 Óráðnar gátur. Þáttur þar sem
sönn sákamál eru sett á svið.
21.05 Draumalandiö. Annar þáttur
Ómars Ragnarsonar þar sem hann
fer ásamt þátttakendum á vit
draumalandsins.
21.35 Kálfsvað. Breskur gamanþáttur
um ruglaða Rómverja.
22.05 Áfangar. í Laufási við austan-
verðan Eyjafjörö er stílhreinn og
sérlega fallegur burstabær sem er
að stofni til frá 1866. Þar er einnig
kirkja frá 1865. Handrit og stjóm:
Björn G. Björnsson.
22.20 Listamannaskálinn. Steven
Berkoff. Að þessu sinni mun verða
rætt við leikarann, rithöfundinn og
leikstjórann Steven Berkoff. Leik-
húsheimspeki hansersú að maður
eigi að segja allt þaö sem ekki er
hægt að segja og ekki hægt að
túlka. Einnig verður maður að
segja sín leyndustu leyndarmál.
23.15 Byrjaöu aftur. Sjónvarpsmynd
um ekkju sem á í tveimur ástarsam-
böndum á sama tíma. Annars veg-
ar heldur hún við giftan útfarar-
stjóra, hins vegar við útbrunninn
blaðamann. Aðalhlutverk: Mary
Tyler Moore, Robert Preston og
Sam Waterston. Leikstjóri: Joan
Micklin Silver. 1985.
1.05 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 Veöurfregnlr.
12.48 Auölindln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnír. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Sykur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig út-
varpað í næturútvarpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd-
ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón-
ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn",
minningar Ragnhildar Jónsdóttur,
Jónas Arnason skráði. Skrásetjari
og Sigríður Hagalín lesa (3).
14.30 Miödegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikari mánaöarins, Baldvin
Halldórsson flytur einleikinn
„Frægöarljómi. eftir Peter Barnes
Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri:
Þorsteinn Gunnarsson. (Einnig út-
varpað á þriðjudagskvöld kl.
22.30.)
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnlr.
16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sig-
urjónssyni á Norðurlandi.
16.40 „Eg man þá tíö. Þáttur Hermanns
Ragnars Stefánssonar..
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð-
mundsson, lllugi Jökulsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir
að nefna, fletta upp í fræðslu- og
furðuritum og leita til séríróöra
manna.
17.30 Tónlist á síödegi.
FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir
fréttir kl. 22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Mörður Árnason
flytur.
TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 í tónleikasal.
KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Aöutan. (Endurtekinnfrá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun-
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp
Noröurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á fimmtudegi
með tónlistina þína. Hádegisfréttir
klukkan 12.00.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í
tónlistinni. Búbót Bylgjunnar
Útvarp Rót ki. 22.00:
Hvað veistu um Ladda?
Ágúst Magnússon er um-
sjónarmaður þáttarins
Magnamín sem hefur verið
á dagskrá Rótarinnar frá
því í febrúar 1989. í hverjum
þætti eru leikin falleg og
rómantísk lög. Hlustendur
geta hringt í þáttinn í síma
622460 og fengið sitt fallega
rólega lag leikið eða sent
ástarkveðjur.
I næstu þáttum mun
stjórnandi fara i getrauna-
leiki með hlustendum og
veröa plötur í verðlaun. í
kvöld verða nokkur eintök
af nýrri plötu Ladda gefin
þeim hlustendum sem svar-
að geta rétt spurningum
sem tengjast Ladda. Laddi sem Laddl.
dagsins.
22.30 Á bókaþingi. Lesið úr nýútkomn-
um bókum.
23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Hall-
dórsson raeðir við íslenska hugvís-
indamenn um rannsóknir þeirra,
að þessu sinni Þórlind Þórólfsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón-
list úr Árdegisútvarpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
klukkan 14.00. íþróttafréttir klukk-
an 14.00 Valtýr Björn.
17.00 ísland i dag. Umsjón Jón Ársæll.
Símatími hlustenda milli kl. 18.30
og 19.00, síminn er 688100.
18.30 Listapopp með Kristófer Helga-
syni. Kristófer lítur yfir fullorðna
vinsældalistann í Bandaríkjunum
og kynnir ykkur stöðu mála þessa
vikuna. Hann skoðar einnig tilfær-
ingar á kántrí- og popplistanum.
22.00 Haraldur Gíslason og nóttin að
skella á. Láttu heyra frá þér og
Hafþór spilar lagið þitt, síminn er
611111.
23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónsson er
með hlustendum.
0.00 Haraldur Gíslason áfram á vakt-
inni.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2
heldur áfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu betur! Spurninga-
keppni rásar 2 með veglegum
verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún
Albertsdóttir og Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn Dægur-
málaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins.
17.30 Meinhorniö: Óðurinn til gremj-
unnar. Þjóðin kvartar og kveinar
yfir öllu því sem aflaga fer.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
' útsendingu, sími 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Go
now" með Moody blues frá 1965.
20.00 Lausa rásin. Útvarp framhalds-
skólanna. Bíóleikurinn og fjallað
um það sem er á döfinni í fram-
haldsskólunum og skemmtilega-
viðburði helgarinnar. Umsjón:
Hlynur Hallsson og Oddný Eir
Ævarsdóttir.
21.00 Rolling Stones. Annar þáttur.
Skúli Helgason fjallar um áhrifa-
mesta tímabil í sögu hljómsveitar-
innar, sjöunda áratuginn. (Endur-
tekinn þáttur frá sunnudegi...)
22.07 Landiö og miðln. Sigurður Pétur
Haröarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1,00 Gramm á fóninn. Endurtekinn
þáttur Margrétar Blöndal frá laug-
ardagskvöldi.
2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur
Margrétar Blöndal heldur áfram.
3.00 í dagsins önn - Sykur. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurtek-
inn þáttur frá deginum áður á rás
1)
3.30 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
4.00 Vélmenniö. leikur næturlög.
4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur
áfram leik sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Endurtekið
úrval frá kvöldinu áöur.)
6.00 Fróttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
FM 102 a. 1(
12.00 Siguröur Helgi Hlööversson.. Orð
dagsins á sínum stað, sem og fróð-
leiksmolar. Síminn er 679102.
14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu-
maður. Leikir, uppákomurog ann-
að skemmtilegt.
17.00 Björn Sigurðsson.
20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda-
popp á fimmtudagskvöldi.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir.
2.00 Næturpopp á Stjörnunni.
FM#957
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið.
14.00 Fréttayfirlit.
14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM
957. Síminn er 670-957.
15.00 Úrsllt í getraun dagsins.
16.00 Fréttir.
16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg-
inu.
16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp-
lag leikið og kynnt sérstaklega.
17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar
um flytjandann, lagið, árið, sætið
og fleira.
18.00 Fréttayfirlit dagsíns. Bein lína
fréttastofu er 670-870.
18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir
forvitna tónlistarunnendur.
18.45 ígamladaga.
19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur
kvölddagskrá FM 957. Óskalaga-
síminn er opinn öllum. Síminn er
670-957.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó-
hannssyni. Jóhann leikur bland-
aða tónlist við allra hæfi.
1.00 Darri Ólason á næturvaktinni.
FMf9(K)
AÐALSTÖÐIN
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím-
ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars-
son.
13.00 Strætin úti aö aka. Umsjón Ásgeir
Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir
fullorðið fólk á öllum aldri.
13.30 Gluggaö í síödegisblaöiö.
14.00 Brugðiö á leik í dagsins önn.
Fylgstu með og taktu þátt.
14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára
og alda rifjaðir upp.
15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn
fyrirtækja og stofnana takast á í
spurningakeppni.
15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir
flettir amerísku pressunni frá deg-
inum áður.
16.15 Heiöar, heilsan og hamingjan.
16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna-
og stjórnmálamenn sjá um dag-
skrána.
18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman
les.
19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn
Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda
. Aðalstöðvarinnar.
22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón
Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um
manneskjuna á nótum vináttunn-
ar.
0.00 Næturtónar Aöalstöövarinnar.
Um-
sjón Lárus Friðriksson.
FM 104,8
16.00 MR. Byrjað að kynda undir fyrir
helgina.
18.00 Framhaldsskólafréttir.
18.00 Kvennó. Eiki mætir í sínu fínasta
pússi og verður á rólegu nótunum.
20.00 MH. Saumastofan.
22.00 MS.Sameiginlegur vinsældalisti,
Tryggvi og Frímann taka saman
alla lista sem í gangi eru.
13.00 Millí eitft og tvö. Country, blue-
grass og hillabillý. Lárus Óskar
velur lög úr plötusafni sínu.
14.00 Tónlist
19.00 í góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart-
ansdóttir.
20.00 Rokkþáttur Garöars. Horfið til
baka í tíma með Garðari Guð-
mundssyni.
22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir
rólegu deildina, svona rétt undir
svefninn. Ágúst Magnússon
stjórnar útsendingu.
24.00 NáttróbóL
ALFú
FM-102,9
13.30 I himnalagi.Signý Guðbjartsdóttir.
Tónlist.
16.00 Kristinn Eysteinsson
17.00 Dagskrárlok.
12.00 True Confessions. Sápuópera.
12.30 Sale of the Century. Getrauna-
þáttur.
13.00 Another World. Sápuópera
13.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera.
14.45 Loving. Sápuópera.
15.15 Three’s Company.
15.45 The DJ Kat Show.
17.00 Punky Brewster. Barnaefni.
17.30 McHale’s Navy. Gamanþáttur.
18.00 Sale of the Century.
18.30 Family Ties.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
ur.
19.30 In Living Color. Gamanþáttur.
20.00 The Simpsons.
20.30 Wings. Gamanþáttur.
21.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur.
22.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-.
ur.
22.30 The Hitchhiker.
23.00 Cricket Hightlights.
ic ★ ir
EUROSPORT
★ . . ★
12.00 Eurobics.
12.30 Fimleikar.
14.30 Volleyball.
15.30 Eróbikk. Heimsmeistarakeppni.
16.00 Equestrianism.
17.00 Bobsleöakeppni.Heimsbikar-
keppnin frá Sarajevo.
18.00 Mobil 1 Motor Sport News.
18.30 Eurosport News.
19.00 Volleyball.
20.30 Bobsleöakeppni.
21.30 Knattspyrna.
23.00 Eurosport News.
23.30 The Oshkosh Air Show.
24.30 Likamsrækt.
SCREENSPORT
12.30 Motor Sport Inboard.
13.00 Motor Sport F3000.
14.00 Hnefaleikar.
16.00 GO.
17.00 Drag Racing NHRA.
18.00 íþróttafréttir.
18.00 Knattspyrna í Argentínu.
19.00 French Rugby League.
21.00 Top Team Spanlsh Football.Se-
villa og Barcelona. Real Sociedad
og Athletic de Bilbao.
23.00 US College Football.
Baldvin Halldórsson er leikari mánaðarins á rás 1.
Ráslkl. 15.03:
Frægðarljómi
Leikari mánaðarins aö
þessu sinni er Baldvin Hall-
dórsson og flytur hann ein-
leikinn „Frægðarljómi" eft-
ir breska leikritahöfundinn
Peter Barnes, í þýðingu Úlfs
Hjörvars. Leikstjóri er Þor-
steinn Gunnarsson. Frægð-
arljómi er annar leikurinn
í röð þriggja einleikja eftir
Peter Bames sem Útvarps-
leikhúsið flytur um þessar
mundir. Þar segir frá Pe-
regríusi, grískum heim-
spekingi, sem er reiðubúinn
að fórna öllu fyrir frægðina.
Stöð2 kl. 21.05:
í kvöld verður á Stöð 2
annar þáttur Ómars Ragn-
arssonar þar sem hann fer
ásamt þátttakendum á vit
draumalandsins. í þessurn
þætti veröur farið úr Kverk-
fjöllum um slóðir Fjalla-
Eyvindar og HöUu, út í
Herðubreiðalíndir sem eru
gróðurvin norður af drottn-
ingu íslenskra ijalla, Herðu-
breið. í fór með Ómari slæst
Ingunn Svavarsdóttir, odd-
viti á Kópaskeri, en hana
hefur dreymt um að koma í
Herðubreiðarlindir frá því
hún var ung stúlka.
Ingunn Svavarsdóttir odd-
vitl (erðast með Ómari
Ragnarssyni um drauma-
landið i kvöld.
Áskell Másson, tónskáld og hljóðfæraleikari, sýnir snilli
sína í eldaskála Sigmars B. Haukssonar i kvöld.
Sjónvarp kl. 20.45:
Matarlist
Sem fyrr heldur Sigmar
B. Hauksson áfram að bjóða
til sín í eldaskálann fulltrú-
um ólíkra þjóðfélags-, ald-
urs- og atvinnuhópa til að
matreiða rétti af ýmsu tagi.
í kvöld er þriðji þáttur
Sigmars og hann fær til sín
tónskáldið Áskel Másson.
Áskell ætlar að elda svína-
kjötspottrétt og hérna fylgir
uppskriftin:
Svínakjötspottréttur fyrir 4:
500 grömm svínakjöt
1 matskeið ferskur engifer
15-18 stykki perlulaukur
2 desilítrar til 'A ílaska
rauðvín (bordeaux)
um það bil 20 sveppir
smjör
mangó-chutney
steinselja
Kjötið er skorið í htla bita
og öll fita skorin frá. Kjötið
er léttsteikt í smjörinu,
engiferið brytjað smátt og
sett út í. Rauðvíninu bætt í
og soðið við vægan hita í 5
mínútur. Sveppirnir skorn-
ir og bættút í ásamt laukn-
um. Þetta er látjð krauma í
30 mínútur og rétt áður en
rétturinn er borinn fram er
mangó-chutney sett út í.
Borið fram með snittu-
brauði og skreytt með stein-
selju.